Norski boltinn

Fréttamynd

Alfons lagði upp í tapi í Meistaradeildinni

Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt þurftu að þola 3-2 tap á heimavelli fyrir Póllandsmeisturum Legia Varsjá í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Alfons lagði upp í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Svekkjandi jafntefli hjá Davíð og félögum

Davíð Kristján Ólafsson og félagar hans í Álasundi gerðu markalaust jafntefli við Sandnes Ulf í norsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Liðið berst á meðal þeirra efstu í deildinni fyrir endurkomu í efstu deild.

Fótbolti
Fréttamynd

Seiglusigur liðs Brynjólfs

Kristiansund, lið Brynjólfs Andersen Willumssonar, vann góðan sigur 3-2 sigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórtap Emils og félaga - Viðar enn frá

Vålerenga vann öruggan 4-1 sigur á Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Emil Pálsson var í liði Sarpsborgar en Viðar Örn Kjartansson er enn að jafna sig eftir aðgerð í síðasta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslenskir sigrar og ósigrar í norska fótboltanum

Það voru Íslendingar í eldlínunni í fimm leikjum sem var að ljúka í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Alfons Sampsted var í byrjunarliði Bodo/Glimt sem tapaði sínum fyrsta leik og Viðar Örn Kjartansson þurfti að yfirgefa völlinn eftir rúmlega hálftíma leik þegar Vålerenga sigraði Sandefjord svo eitthvað sé nefnt.

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmar Örn skoraði í stór­sigri Rosen­borg

Rosenborg vann þægilegan 5-0 sigur á Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Miðvörðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson var meðal markaskorara en Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Viking.

Fótbolti