Norski boltinn

Fréttamynd

Markalaust í fyrsta leik Valdimars

Valdimar Þór Ingimundarson lék sinn fyrsta leik fyrir Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið keyptur til félagsins frá Fylki á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Guðni mættur til Noregs

Jón Guðni Fjóluson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og mun spila með liðinu til loka þessa árs.

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmar Örn til Rosenborg

Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er genginn til liðs við Rosenborg í annað sinn á ferlinum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni í morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Ingibjörg á toppinn í Noregi

Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga er liðið gerði markalaust jafntefli við Rosenberg á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti