Norski boltinn

Fréttamynd

Stefán Ingi á leið til Noregs

Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er við það að ganga í raðir Sandefjord sem spilar í efstu deild Noregs. Hann hefur undanfarið ár leikið með Patro Eisden í Belgíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Patrik í faðm Freys

Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson er genginn í raðir belgíska liðsins Kortrijk frá Viking í Noregi.

Fótbolti
Fréttamynd

Pat­rik mun verja mark Freys og fé­laga

Norska liðið Viking greinir frá því á heimasíðu sinni að liðið hafi náð samkomulagi við belgíska félagið Kortrijk um kaupverð á markverðinum Patrik Sigurði Gunnarssyni.

Fótbolti
Fréttamynd

Logi tryggði Strøms­godset stig

Logi Tómasson skoraði eina mark Strømsgodset í 1-1 jafntefli við Sandefjord í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hilmir Rafn Mikaelsson hafði betur gegn Júlíusi Magnússyni þegar Kristiansund mætti Fredrikstad.

Fótbolti
Fréttamynd

Viking sterkir gegn Rosenborg

Patrik Sigurður Gunnarsson stóð að venju milli stanganna hjá Viking sem sigraðir Rosenborg, 4-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Samnings­laus Brynjólfur eftir­sóttur

Samningur Brynjólfs Andersen Willumssonar við norska félagið Kristiansund renndur út í haust og stefnir í að leikmaðurinn færi um set. Eru nokkuð stór lið í Skandinavíu horfa til hins 23 ára framherja.

Fótbolti
Fréttamynd

Þver­tekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari

Sancheev Manoharan, fyrr­verandi að­stoðar­þjálfari Óskars Hrafns Þor­valds­sonar hjá norska úr­vals­deildar­fé­laginu Hau­gesund og nú­verandi aðal­þjálfari liðsins, þver­tekur fyrir full­yrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum.

Fótbolti
Fréttamynd

Lið Ás­dísar breytir um nafn

Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi.

Fótbolti