Þýski handboltinn Ómar dró vagninn fyrir Magdeburg | Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Magdeburg er enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki, en Ómar Ingi Magnússin var markahæsti maður liðsins í tveggja marka sigri gegn Leipzig, 30-28. Handbolti 26.9.2021 15:43 Hákon Daði átti stórleik og Gummersbach er enn með fullt hús stiga Hákon Daði Styrmisson átti stórleik er Gummersbach lagði Dessauer í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 35-27. Anton Rúnarsson lék með Emsdetten er liðið gerði jafntefli við Bietigheim. Handbolti 24.9.2021 19:35 Magdeburg og Bergischer höfðu betur í Íslendingaslögum dagsins Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og tveir af þeim voru Íslendingaslagir. Magdeburg með Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs vann öruggan sigur gegn Daníel Þór Ingasyni og HBW Balingen-Weilstetten 28-17. Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Bergischer sem vann með minnsta mun gegn Andra Má Rúnarssyni og félögum hans í Stuttgart, 26-25. Handbolti 23.9.2021 19:14 „Sjaldan sem menn ná árangri strax“ Á ýmsu hefur gengið hjá Guðmundi Guðmundssyni undanfarna daga. Á sunnudaginn var honum sagt upp störfum hjá Melsungen í Þýskalandi en í gær var hann kynntur sem nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Fredericia og tekur við liðinu næsta sumar. Handbolti 22.9.2021 11:01 Neitaði að taka við af Guðmundi Sænski handboltaþjálfarinn Robert Hedin stendur í framkvæmdum heima hjá sér og ætlar ekki að taka við þýska liðinu Melsungen af Guðmundi Guðmundssyni. Handbolti 21.9.2021 22:01 Melsungen staðfestir brottrekstur Guðmunds Melsungen hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Fréttir af því bárust fyrir helgi og Melsungen hefur nú staðfest þær. Handbolti 20.9.2021 09:17 Þrjú íslensk töp í þýska handboltanum Þrem leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er lokið í dag. Íslendingar voru í eldlínunni í þeim öllum, en engum þeirra tókst að vinna. Handbolti 19.9.2021 15:43 Guðmundur Guðmundsson hættir með Melsungen Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins og MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, er að hætta með liðið eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Handbolti 17.9.2021 20:32 Tveir íslenskir sigrar og tvö íslensk töp í þýska handboltanum Fjórir leikir fóru fram í annarri umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Handbolti 16.9.2021 18:49 Íslendingalið Gummersbach hóf tímabilið á sigri Íslendingaliðið Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar vann góðan níu marka sigur gegn Lubeck-Schwartau í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar. Lokatölur 31-22, en Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson leika með liðinu. Handbolti 14.9.2021 18:46 Stórleikur Bjarka dugði ekki til á meðan Arnór Þór tryggði sigur Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk er Lemgo tapaði fyrir HSG Wetzlar í þýska handboltanum í dag. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk í sigri Bergischer á Hamburg. Handbolti 12.9.2021 16:12 Ómar Ingi með tvö mörk í sigri Magdeburg Magdeburg bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen í annarri umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í dag, 25-28. Lið Magdeburg leiddi mestallan leikinn og höfðu meðal annars fjögurra marka forystu í hálfleik 11-15 Handbolti 12.9.2021 13:56 Elvar góður í tapi MT Melsungen Íslendingaliðið MT Melsungen tapaði í kvöld fyrir stórliði Kiel í annarri umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta, 26-33. Elvar örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen. Handbolti 11.9.2021 21:49 Viggó fingurbrotinn og frá fram í desember Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er fingurbrotinn og verður frá keppni í að minnsta kosti tvo mánuði. Handbolti 10.9.2021 13:30 Ómar Ingi hefur markakóngsvörnina vel Fjórir leikir voru á dagskrá í úrvalsdeild karla í handbolta í Þýskalandi í kvöld. Fimm Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Ómar Ingi Magnússon, markakóngur síðustu leiktíðar, stóð upp úr. Handbolti 9.9.2021 18:50 Dramatískt jafntefli í Íslendingaslag Þýska úrvalsdeildin í handbolta hófst í dag með fimm leikjum og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo gerðu 26-26 jafntefli gegn Íslendingaliði Melsungen. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fimm mörk. Handbolti 8.9.2021 19:13 Svekkjandi tap Bjarka Más og félaga í þýska Ofurbikarnum Bjarki Már Elísson og félagar hans í þýska liðinu Lemgo þurftu að sætta sig við eins marks tap, 30-29, þegar að liðið mætti Kiel í þýska ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2021 18:37 Gísla vel fagnað þegar hann sneri aftur eftir fimm mánaða fjarveru Eftir langa fjarveru vegna meiðsla sneri Gísli Þorgeir Kristjánsson aftur á völlinn þegar Magdeburg mætti Erlangen í æfingaleik í gærkvöldi. Handbolti 3.9.2021 16:30 Alfreð tjáir sig í fyrsta sinn um fráfall eiginkonu sinnar Alfreð Gíslason ætlaði að hætta sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta þegar eiginkona hans, Kara Guðrún Melstað, greindist með krabbamein í byrjun maí en hún taldi honum hughvarf. Kara lést þann 31. maí. Handbolti 3.9.2021 09:52 Vill breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, vill sjá breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar og segir ekki nóg að klæðast búningi þýska landsliðsins til að ná árangri. Handbolti 2.9.2021 13:30 Ýmir Örn og félagar með stórsigur í Evrópudeildinni Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen tóku á móti Spor Toto frá Tryklandi í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Ýmir of félagar lentu ekki í miklum vandræðum með Tyrkina og unnu að lokum 16 marka sigur, 38-22. Handbolti 28.8.2021 17:34 Hákon Daði markahæstur er Gummersbach fór áfram Gummersbach vann í kvöld 25-20 sigur á þriðju deildarliði Pforzheim/Eutingen í þýsku bikarkeppninni í handbolta og komst þannig áfram í næstu umferð. Hákon Daði Styrmisson var markahæstur í liði Gummersbach. Handbolti 27.8.2021 19:01 Andri Már fær fjögurra ára samning hjá þýska liðinu Stuttgart Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur gert fjögurra ára samning við þýska handboltaliðið TVB Stuttgart. Handbolti 16.8.2021 10:39 Ómar Ingi í liði ársins Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var valinn í lið ársins í þýsku deildinni í vetur. Ómar var markahæsti leikmaður deildarinnar með 274 mörk. Handbolti 6.7.2021 21:31 Staðfesta komu Nagy Markvörðurinn Martin Nagy, sem lék með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur, mun leika með lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýsku B-deildinni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti þýska félagið í dag. Handbolti 30.6.2021 12:01 Ómar stóðst stóru áskorunina fullkomlega og fékk samning til fimm ára Degi eftir að Ómar Ingi Magnússon tryggði sér markakóngstitilinn í þýska handboltanum tilkynnti félag hans, Magdeburg, að hann yrði áfram hjá félaginu til ársins 2026. Handbolti 28.6.2021 12:53 Þrír Íslendingar í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska boltans Þrír íslenskir landsliðsmenn enduðu í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska handboltans. Handbolti 27.6.2021 16:00 Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. Handbolti 27.6.2021 15:13 27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. Handbolti 27.6.2021 12:47 Guðjón Valur og Elliði Snær misstu af sæti í efstu deild Elliði Snær Viðarsson og félagar hans í Gummersbach misstu af sæti í efstu deild í þýska handboltanum á næsta tímabili þrátt fyrir útisigur gegn Grosswallstadt í dag. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach sem sigraði 33-27. Handbolti 26.6.2021 18:16 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 35 ›
Ómar dró vagninn fyrir Magdeburg | Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Magdeburg er enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki, en Ómar Ingi Magnússin var markahæsti maður liðsins í tveggja marka sigri gegn Leipzig, 30-28. Handbolti 26.9.2021 15:43
Hákon Daði átti stórleik og Gummersbach er enn með fullt hús stiga Hákon Daði Styrmisson átti stórleik er Gummersbach lagði Dessauer í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 35-27. Anton Rúnarsson lék með Emsdetten er liðið gerði jafntefli við Bietigheim. Handbolti 24.9.2021 19:35
Magdeburg og Bergischer höfðu betur í Íslendingaslögum dagsins Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og tveir af þeim voru Íslendingaslagir. Magdeburg með Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs vann öruggan sigur gegn Daníel Þór Ingasyni og HBW Balingen-Weilstetten 28-17. Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Bergischer sem vann með minnsta mun gegn Andra Má Rúnarssyni og félögum hans í Stuttgart, 26-25. Handbolti 23.9.2021 19:14
„Sjaldan sem menn ná árangri strax“ Á ýmsu hefur gengið hjá Guðmundi Guðmundssyni undanfarna daga. Á sunnudaginn var honum sagt upp störfum hjá Melsungen í Þýskalandi en í gær var hann kynntur sem nýr þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Fredericia og tekur við liðinu næsta sumar. Handbolti 22.9.2021 11:01
Neitaði að taka við af Guðmundi Sænski handboltaþjálfarinn Robert Hedin stendur í framkvæmdum heima hjá sér og ætlar ekki að taka við þýska liðinu Melsungen af Guðmundi Guðmundssyni. Handbolti 21.9.2021 22:01
Melsungen staðfestir brottrekstur Guðmunds Melsungen hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Fréttir af því bárust fyrir helgi og Melsungen hefur nú staðfest þær. Handbolti 20.9.2021 09:17
Þrjú íslensk töp í þýska handboltanum Þrem leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er lokið í dag. Íslendingar voru í eldlínunni í þeim öllum, en engum þeirra tókst að vinna. Handbolti 19.9.2021 15:43
Guðmundur Guðmundsson hættir með Melsungen Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins og MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, er að hætta með liðið eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Handbolti 17.9.2021 20:32
Tveir íslenskir sigrar og tvö íslensk töp í þýska handboltanum Fjórir leikir fóru fram í annarri umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Handbolti 16.9.2021 18:49
Íslendingalið Gummersbach hóf tímabilið á sigri Íslendingaliðið Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar vann góðan níu marka sigur gegn Lubeck-Schwartau í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar. Lokatölur 31-22, en Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson leika með liðinu. Handbolti 14.9.2021 18:46
Stórleikur Bjarka dugði ekki til á meðan Arnór Þór tryggði sigur Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk er Lemgo tapaði fyrir HSG Wetzlar í þýska handboltanum í dag. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk í sigri Bergischer á Hamburg. Handbolti 12.9.2021 16:12
Ómar Ingi með tvö mörk í sigri Magdeburg Magdeburg bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen í annarri umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í dag, 25-28. Lið Magdeburg leiddi mestallan leikinn og höfðu meðal annars fjögurra marka forystu í hálfleik 11-15 Handbolti 12.9.2021 13:56
Elvar góður í tapi MT Melsungen Íslendingaliðið MT Melsungen tapaði í kvöld fyrir stórliði Kiel í annarri umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta, 26-33. Elvar örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen. Handbolti 11.9.2021 21:49
Viggó fingurbrotinn og frá fram í desember Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er fingurbrotinn og verður frá keppni í að minnsta kosti tvo mánuði. Handbolti 10.9.2021 13:30
Ómar Ingi hefur markakóngsvörnina vel Fjórir leikir voru á dagskrá í úrvalsdeild karla í handbolta í Þýskalandi í kvöld. Fimm Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Ómar Ingi Magnússon, markakóngur síðustu leiktíðar, stóð upp úr. Handbolti 9.9.2021 18:50
Dramatískt jafntefli í Íslendingaslag Þýska úrvalsdeildin í handbolta hófst í dag með fimm leikjum og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo gerðu 26-26 jafntefli gegn Íslendingaliði Melsungen. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fimm mörk. Handbolti 8.9.2021 19:13
Svekkjandi tap Bjarka Más og félaga í þýska Ofurbikarnum Bjarki Már Elísson og félagar hans í þýska liðinu Lemgo þurftu að sætta sig við eins marks tap, 30-29, þegar að liðið mætti Kiel í þýska ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2021 18:37
Gísla vel fagnað þegar hann sneri aftur eftir fimm mánaða fjarveru Eftir langa fjarveru vegna meiðsla sneri Gísli Þorgeir Kristjánsson aftur á völlinn þegar Magdeburg mætti Erlangen í æfingaleik í gærkvöldi. Handbolti 3.9.2021 16:30
Alfreð tjáir sig í fyrsta sinn um fráfall eiginkonu sinnar Alfreð Gíslason ætlaði að hætta sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta þegar eiginkona hans, Kara Guðrún Melstað, greindist með krabbamein í byrjun maí en hún taldi honum hughvarf. Kara lést þann 31. maí. Handbolti 3.9.2021 09:52
Vill breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, vill sjá breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar og segir ekki nóg að klæðast búningi þýska landsliðsins til að ná árangri. Handbolti 2.9.2021 13:30
Ýmir Örn og félagar með stórsigur í Evrópudeildinni Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen tóku á móti Spor Toto frá Tryklandi í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Ýmir of félagar lentu ekki í miklum vandræðum með Tyrkina og unnu að lokum 16 marka sigur, 38-22. Handbolti 28.8.2021 17:34
Hákon Daði markahæstur er Gummersbach fór áfram Gummersbach vann í kvöld 25-20 sigur á þriðju deildarliði Pforzheim/Eutingen í þýsku bikarkeppninni í handbolta og komst þannig áfram í næstu umferð. Hákon Daði Styrmisson var markahæstur í liði Gummersbach. Handbolti 27.8.2021 19:01
Andri Már fær fjögurra ára samning hjá þýska liðinu Stuttgart Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur gert fjögurra ára samning við þýska handboltaliðið TVB Stuttgart. Handbolti 16.8.2021 10:39
Ómar Ingi í liði ársins Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var valinn í lið ársins í þýsku deildinni í vetur. Ómar var markahæsti leikmaður deildarinnar með 274 mörk. Handbolti 6.7.2021 21:31
Staðfesta komu Nagy Markvörðurinn Martin Nagy, sem lék með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur, mun leika með lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýsku B-deildinni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti þýska félagið í dag. Handbolti 30.6.2021 12:01
Ómar stóðst stóru áskorunina fullkomlega og fékk samning til fimm ára Degi eftir að Ómar Ingi Magnússon tryggði sér markakóngstitilinn í þýska handboltanum tilkynnti félag hans, Magdeburg, að hann yrði áfram hjá félaginu til ársins 2026. Handbolti 28.6.2021 12:53
Þrír Íslendingar í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska boltans Þrír íslenskir landsliðsmenn enduðu í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska handboltans. Handbolti 27.6.2021 16:00
Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. Handbolti 27.6.2021 15:13
27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. Handbolti 27.6.2021 12:47
Guðjón Valur og Elliði Snær misstu af sæti í efstu deild Elliði Snær Viðarsson og félagar hans í Gummersbach misstu af sæti í efstu deild í þýska handboltanum á næsta tímabili þrátt fyrir útisigur gegn Grosswallstadt í dag. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach sem sigraði 33-27. Handbolti 26.6.2021 18:16