Íslendingarnir áttu stórleik í liði Stuttgart | Melsungen hafði betur í Íslendingaslagnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 20:30 Viggó Kristjánsson var frábær í dag Getty/Tom Weller Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson skoruðu saman 12 mörk fyrir Stuttgart er liðið vann fimm marka útisigur á Erlangen og Íslendingalið Melsunen vann nauman sigur gegn Rhein-Necker Löwen í Íslendingaslag. Gestirnir frá Stuttgart skoruðu fyrstu sex mörk leiksins er liðið heimsótti Erlangen. Liðið hélt heimamönnum í hæfilegri fjarlægð út hálfleikinn, og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 17-13, Stuttgart í vil. Stuttgart hleypti heimamönnum raunar aldrei nálægt sér í leiknum og unnu að lokum öruggan fimm marka sigur, 32-27. Viggí Kristjánsson var markahæstur í liði gestanna með sjö mörk, en þar á eftir kom Andri Már Rúnarsson með fimm. Stuttgart situr nú í 15. sæti deildarinnar með sjö stig, fimm stigum á eftir Erlangen sem situr í níunda sæti. 🥳Auswärtssieg!🥳Die WILD BOYS gewinnen mit 32:27 gegen den @HCErlangen und bringen die ersten ✌🏻 Auswärtspunkte mit nach Stuttgart!💙🤍@liquimoly_hbl #HCETVB #win #auswärtssieg #immerweiter #gostuttgart #wildboys pic.twitter.com/HJSSF4k6pt— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) November 25, 2021 Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk fyrir Melsungen er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 25-24. Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson komust ekki á blað fyrir Melsungen, en liðið er nú í sjötta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum á undan Ljónunum sem sitja í 12. sæti. Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Göppingen, 30-26. Daníel Þór skoraði þrjú mörk fyrir Balingen sem situr í 16. sæti með sex stig, níu stigum á eftir Göppingen sem vermir fjórða sæti deildarinnar. Janus Daði Smárason var ekki með Göppingen vegna meiðsla. Þýski handboltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Sjá meira
Gestirnir frá Stuttgart skoruðu fyrstu sex mörk leiksins er liðið heimsótti Erlangen. Liðið hélt heimamönnum í hæfilegri fjarlægð út hálfleikinn, og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 17-13, Stuttgart í vil. Stuttgart hleypti heimamönnum raunar aldrei nálægt sér í leiknum og unnu að lokum öruggan fimm marka sigur, 32-27. Viggí Kristjánsson var markahæstur í liði gestanna með sjö mörk, en þar á eftir kom Andri Már Rúnarsson með fimm. Stuttgart situr nú í 15. sæti deildarinnar með sjö stig, fimm stigum á eftir Erlangen sem situr í níunda sæti. 🥳Auswärtssieg!🥳Die WILD BOYS gewinnen mit 32:27 gegen den @HCErlangen und bringen die ersten ✌🏻 Auswärtspunkte mit nach Stuttgart!💙🤍@liquimoly_hbl #HCETVB #win #auswärtssieg #immerweiter #gostuttgart #wildboys pic.twitter.com/HJSSF4k6pt— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) November 25, 2021 Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk fyrir Melsungen er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Ými Erni Gíslasyni og félögum í Rhein-Neckar Löwen, 25-24. Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson komust ekki á blað fyrir Melsungen, en liðið er nú í sjötta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum á undan Ljónunum sem sitja í 12. sæti. Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Göppingen, 30-26. Daníel Þór skoraði þrjú mörk fyrir Balingen sem situr í 16. sæti með sex stig, níu stigum á eftir Göppingen sem vermir fjórða sæti deildarinnar. Janus Daði Smárason var ekki með Göppingen vegna meiðsla.
Þýski handboltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Sjá meira