Danski handboltinn Viktor Gísli valinn besti ungi markmaður heims Viktor Gísli Hallgrímsson var á dögunum kjörinn besti ungi markmaður heims í kjöri sem vefmiðillinn handball-planet stóð fyrir. Alls bárust yfir 31.000 atkvæði. Handbolti 26.6.2021 19:45 Mors-Thy bikarmeistari eftir spennutrylli Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Álaborgar, og hans lærisveinar þurftu að sætta sig við silfur í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir naumt tap, 32-31, fyrir Mors-Thy í úrslitaleik. Handbolti 20.6.2021 15:47 Elvar Örn skoraði fimm hjá Viktori Gísla og hlaut brons Elvar Örn Jónsson og félagar hans í Skjern hlutu í dag brons í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir 31-26 sigur á Viktori Gísla Hallgrímssyni og hans félögum í GOG í bronsleik. Handbolti 20.6.2021 13:30 Álaborg vann Íslendingaslaginn og fer í úrslit Álaborg vann 35-31 sigur á GOG í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag og mætir Mors-Thy í úrslitum keppninnar á morgun. Handbolti 19.6.2021 16:20 Elvar og félagar komust ekki í úrslit Elvar Örn Jónsson og félagar hans í Skjern þurftu að þola 33-28 tap fyrir Mors-Thy í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. Mors mætir annaðhvort GOG eða Álaborg í úrslitum. Handbolti 19.6.2021 13:30 Álaborg meistari þriðja árið í röð Álaborg er danskur meistari í handbolta eftir fimm marka sigur á Bjerringbro/Silkeborg. Lokatölur 32-27 og þriðji meistaratitill Álaborgar í röð staðreynd. Handbolti 16.6.2021 20:15 Viktor Gísli og félagar nældu í bronsið Danska handknattleiksliðið GOG nældi sér í dag í bronsið í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið vann fjögurra marka sigur á Holstebro í rimmunni um bronsið, lokatölur 33-29. Handbolti 16.6.2021 18:31 Álaborg í úrslit eftir sigur gegn frönsku risunum Álaborg vann í dag frækinn tveggja marka sigur gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Lokatölur 35-33 og Álaborg mætir annað hvort Nantes eða Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar. Handbolti 12.6.2021 15:36 Óðinn Þór skoraði fjögur en það dugði ekki til Óðinn Þór Ríkharðsson átti fínan leik í tapi Holstebro gegn Bjerringbro-Silkeborg í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 30-25 Bjerringbro-Silkeborg í vil sem þýðir að lið Óðins leikur um bronsið. Handbolti 27.5.2021 18:26 Holstebro náði á einhvern ótrúlegan hátt að jafna og Álaborg tók forystuna gegn GOG Undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hófust í dag. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro náðu jafntefli við Bjerringbro/Silkeborg á meðan Álaborg lagði Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga í GOG. Handbolti 24.5.2021 16:00 Óðinn Þór í úrvalsliðinu í Danmörku Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið öflugur í hægra horni Holsterbro í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann var valinn í úrvalslið leikjanna átta. Handbolti 22.5.2021 14:45 Fjórir íslenskir sigrar í danska handboltanum Það voru fjórir leikir á dagskrá í danska handboltanum í dag. Í öllum leikjum dagsins voru Íslendingar í eldlínunni og enduðu allir leikirnir með íslenskum sigri. Handbolti 16.5.2021 16:13 Viktor Gísli hafði betur í uppgjöri landsliðsmarkvarðanna Þrír íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 9.5.2021 20:01 Aðalsteinn bikarmeistari í Sviss Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði liði sínu til sigurs í svissnesku bikarkeppninni í handbolta í dag. Handbolti 8.5.2021 18:15 GOG komið í undanúrslit Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans eru komnir í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan átta marka sigur, 36-28, á SönderjyskE í kvöld. Handbolti 6.5.2021 21:55 Rúnar skoraði eitt í tapi Ribe-Esbjerg þurfti að þola tveggja marka tap, 31-29, fyrir Frederica í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Rúnar Kárason og Daníel Þór Ingason eru í liði Ribe-Esbjerg. Handbolti 24.4.2021 14:16 Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. Handbolti 21.4.2021 23:00 Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. Handbolti 21.4.2021 12:00 Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. Handbolti 20.4.2021 22:00 Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. Handbolti 20.4.2021 09:31 Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. Handbolti 20.4.2021 09:01 „Ofurspennandi“ Elín Jóna samdi við nýliðana Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur söðlað um í Danmörku og mun verja mark Ringköbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 19.4.2021 16:00 Yfirgefa liðið eftir fall úr efstu deild Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir munu ekki leika með danska handknattleiksliðinu Vendsyssel á næstu leiktíð. Liðið féll á dögunum úr efstu deild og er ljóst að margir leikmenn liðsins hugsa sér til hreyfings. Handbolti 19.4.2021 06:01 Öruggt hjá Álaborg og Óðinn Þór átti góðan leik í sigri Álaborg vann öruggan níu marka sigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 41-32. Þá vann Holstebro 34-29 sigur á Skanderborg. Handbolti 18.4.2021 19:45 Viktor Gísli og félagar með öruggan sigur GOG og SönderjyskeE mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann öruggan níu marka sigur, lokatölur 36-27. Handbolti 17.4.2021 17:46 Fullyrða að Aron sé á leið til Álaborgar Samkvæmt heimildum TV 2 í Danmörku er Aron Pálmarsson á leið í dönsku deildina í sumar. Aron mun ganga til liðs við Aalborg á þriggja ára samning þegar samningur hans við Barcelona rennur út í sumar. Handbolti 17.4.2021 15:06 Rúnar Kárason markahæstur í sigri Ribe-Esbjerg Rúnar Kárason var markahæsti maður vallarins þegar Ribe-Esbjerg lagði Mors-Thy í danska handboltanum 27-21. Daníel Þór Ingason er einnig í liði Ribe-Esbjerg, en hann komst ekki á blað. Handbolti 17.4.2021 13:48 Viktor hafði betur í uppgjöri íslensku markvarðanna GOG vann öruggan sigur á Kolding er liðin mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.4.2021 17:31 Íslendingarnir atkvæðamiklir í Svíþjóð og Danmörku Íslendingalið áttust við í sænska og danska handboltanum í dag og voru íslensku leikmennirnir flestir í stórum hlutverkum. Handbolti 10.4.2021 16:03 Fékk skilaboð um að hann væri feitur og ljótur Nikolaj Jacobsen, þjálfari heimsmeistara Dana, segist hafa fengið mörg ljót skilaboð frá netverjum í gegnum tíðina og nokkur þeirra hafi komið í janúar, þrátt fyrir að Danir hafi staðið uppi sem sigurvegarar á HM í Egyptalandi. Handbolti 6.4.2021 07:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 18 ›
Viktor Gísli valinn besti ungi markmaður heims Viktor Gísli Hallgrímsson var á dögunum kjörinn besti ungi markmaður heims í kjöri sem vefmiðillinn handball-planet stóð fyrir. Alls bárust yfir 31.000 atkvæði. Handbolti 26.6.2021 19:45
Mors-Thy bikarmeistari eftir spennutrylli Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Álaborgar, og hans lærisveinar þurftu að sætta sig við silfur í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir naumt tap, 32-31, fyrir Mors-Thy í úrslitaleik. Handbolti 20.6.2021 15:47
Elvar Örn skoraði fimm hjá Viktori Gísla og hlaut brons Elvar Örn Jónsson og félagar hans í Skjern hlutu í dag brons í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir 31-26 sigur á Viktori Gísla Hallgrímssyni og hans félögum í GOG í bronsleik. Handbolti 20.6.2021 13:30
Álaborg vann Íslendingaslaginn og fer í úrslit Álaborg vann 35-31 sigur á GOG í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag og mætir Mors-Thy í úrslitum keppninnar á morgun. Handbolti 19.6.2021 16:20
Elvar og félagar komust ekki í úrslit Elvar Örn Jónsson og félagar hans í Skjern þurftu að þola 33-28 tap fyrir Mors-Thy í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. Mors mætir annaðhvort GOG eða Álaborg í úrslitum. Handbolti 19.6.2021 13:30
Álaborg meistari þriðja árið í röð Álaborg er danskur meistari í handbolta eftir fimm marka sigur á Bjerringbro/Silkeborg. Lokatölur 32-27 og þriðji meistaratitill Álaborgar í röð staðreynd. Handbolti 16.6.2021 20:15
Viktor Gísli og félagar nældu í bronsið Danska handknattleiksliðið GOG nældi sér í dag í bronsið í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið vann fjögurra marka sigur á Holstebro í rimmunni um bronsið, lokatölur 33-29. Handbolti 16.6.2021 18:31
Álaborg í úrslit eftir sigur gegn frönsku risunum Álaborg vann í dag frækinn tveggja marka sigur gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Lokatölur 35-33 og Álaborg mætir annað hvort Nantes eða Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar. Handbolti 12.6.2021 15:36
Óðinn Þór skoraði fjögur en það dugði ekki til Óðinn Þór Ríkharðsson átti fínan leik í tapi Holstebro gegn Bjerringbro-Silkeborg í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 30-25 Bjerringbro-Silkeborg í vil sem þýðir að lið Óðins leikur um bronsið. Handbolti 27.5.2021 18:26
Holstebro náði á einhvern ótrúlegan hátt að jafna og Álaborg tók forystuna gegn GOG Undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hófust í dag. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro náðu jafntefli við Bjerringbro/Silkeborg á meðan Álaborg lagði Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga í GOG. Handbolti 24.5.2021 16:00
Óðinn Þór í úrvalsliðinu í Danmörku Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið öflugur í hægra horni Holsterbro í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann var valinn í úrvalslið leikjanna átta. Handbolti 22.5.2021 14:45
Fjórir íslenskir sigrar í danska handboltanum Það voru fjórir leikir á dagskrá í danska handboltanum í dag. Í öllum leikjum dagsins voru Íslendingar í eldlínunni og enduðu allir leikirnir með íslenskum sigri. Handbolti 16.5.2021 16:13
Viktor Gísli hafði betur í uppgjöri landsliðsmarkvarðanna Þrír íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 9.5.2021 20:01
Aðalsteinn bikarmeistari í Sviss Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði liði sínu til sigurs í svissnesku bikarkeppninni í handbolta í dag. Handbolti 8.5.2021 18:15
GOG komið í undanúrslit Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans eru komnir í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan átta marka sigur, 36-28, á SönderjyskE í kvöld. Handbolti 6.5.2021 21:55
Rúnar skoraði eitt í tapi Ribe-Esbjerg þurfti að þola tveggja marka tap, 31-29, fyrir Frederica í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Rúnar Kárason og Daníel Þór Ingason eru í liði Ribe-Esbjerg. Handbolti 24.4.2021 14:16
Segir félagaskipti Arons þau bestu í sögu danska handboltans Rasmus Boysen er talinn einn virtasti sérfræðingurinn í handboltanum en hann heldur út virkri Twitter-síðu um handboltann í Evrópu. Handbolti 21.4.2021 23:00
Aron segist vera að toppa og fagnar því að komast í erfiðari deild Aron Pálmarsson segir nauðsynlegt fyrir sig að komast í sterkari deild með fleiri erfiðum leikjum en í þeirri spænsku. Handbolti 21.4.2021 12:00
Ætlaði að vera áfram hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina Aron Pálmarsson segir að hann hafi ætlað að vera allavega eitt ár í viðbót hjá Barcelona áður en Álaborg kom inn í myndina. Handbolti 20.4.2021 22:00
Aron segir að kaupin á Mikkel Hansen hafi spilað stóra rullu í að hann valdi Álaborg Aron Pálmarsson kveðst afar spenntur fyrir komandi tímum hjá Álaborg. Hann segir að félagaskipti Mikkels Hansen til Álaborgar hafi kveikt áhuga hjá sér á félaginu. Handbolti 20.4.2021 09:31
Álaborg staðfestir komu Arons Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona. Handbolti 20.4.2021 09:01
„Ofurspennandi“ Elín Jóna samdi við nýliðana Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur söðlað um í Danmörku og mun verja mark Ringköbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 19.4.2021 16:00
Yfirgefa liðið eftir fall úr efstu deild Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir munu ekki leika með danska handknattleiksliðinu Vendsyssel á næstu leiktíð. Liðið féll á dögunum úr efstu deild og er ljóst að margir leikmenn liðsins hugsa sér til hreyfings. Handbolti 19.4.2021 06:01
Öruggt hjá Álaborg og Óðinn Þór átti góðan leik í sigri Álaborg vann öruggan níu marka sigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 41-32. Þá vann Holstebro 34-29 sigur á Skanderborg. Handbolti 18.4.2021 19:45
Viktor Gísli og félagar með öruggan sigur GOG og SönderjyskeE mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann öruggan níu marka sigur, lokatölur 36-27. Handbolti 17.4.2021 17:46
Fullyrða að Aron sé á leið til Álaborgar Samkvæmt heimildum TV 2 í Danmörku er Aron Pálmarsson á leið í dönsku deildina í sumar. Aron mun ganga til liðs við Aalborg á þriggja ára samning þegar samningur hans við Barcelona rennur út í sumar. Handbolti 17.4.2021 15:06
Rúnar Kárason markahæstur í sigri Ribe-Esbjerg Rúnar Kárason var markahæsti maður vallarins þegar Ribe-Esbjerg lagði Mors-Thy í danska handboltanum 27-21. Daníel Þór Ingason er einnig í liði Ribe-Esbjerg, en hann komst ekki á blað. Handbolti 17.4.2021 13:48
Viktor hafði betur í uppgjöri íslensku markvarðanna GOG vann öruggan sigur á Kolding er liðin mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.4.2021 17:31
Íslendingarnir atkvæðamiklir í Svíþjóð og Danmörku Íslendingalið áttust við í sænska og danska handboltanum í dag og voru íslensku leikmennirnir flestir í stórum hlutverkum. Handbolti 10.4.2021 16:03
Fékk skilaboð um að hann væri feitur og ljótur Nikolaj Jacobsen, þjálfari heimsmeistara Dana, segist hafa fengið mörg ljót skilaboð frá netverjum í gegnum tíðina og nokkur þeirra hafi komið í janúar, þrátt fyrir að Danir hafi staðið uppi sem sigurvegarar á HM í Egyptalandi. Handbolti 6.4.2021 07:00