„Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2021 09:00 Aron Pálmarsson léttur í bragði á æfingu í Víkinni í vikunni. vísir/vilhelm Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. Aron er nú við æfingar með íslenska landsliðinu hérlendis þar sem hópurinn nýtir stutt hlé á deildakeppni í Evrópu til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í janúar. Aron missti af síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, vegna hnémeiðsla sem hann glímdi við. Hann meiddist einnig stuttu eftir að hafa komið til Álaborgar frá Barcelona í sumar en hefur nú náð sér: „Ég tognaði í mjöðm og var frá í einhverjar fimm vikur en ég er búinn að ná mér og kominn á fullt aftur,“ segir Aron. Aron hefur unnið meistaratitil á hverju ári frá árinu 2012, í þýsku, ungversku og spænsku deildinni, og er tilbúinn í harða baráttu um titilinn í Danmörku. „Það er ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég skipti. Þetta var orðið hálfleiðinlegt. Munurinn var bara allt of mikill,“ segir Aron en Evrópumeistarar Barcelona hafa verið með langbesta lið Spánar um langt árabil. „Núna er ég kominn í alvöru deild. Áhuginn er líka miklu meiri. Maður var að spila fyrir tómum höllum og það var ekki út af Covid. Þetta er allt annað. Mér fannst ég aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill. Ég þurfti nýja áskorun og fann hana heldur betur þarna,“ segir Aron um komuna til Álaborgar. EM karla í handbolta 2022 Danski handboltinn Tengdar fréttir „Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01 Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01 Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29 Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Aron er nú við æfingar með íslenska landsliðinu hérlendis þar sem hópurinn nýtir stutt hlé á deildakeppni í Evrópu til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í janúar. Aron missti af síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, vegna hnémeiðsla sem hann glímdi við. Hann meiddist einnig stuttu eftir að hafa komið til Álaborgar frá Barcelona í sumar en hefur nú náð sér: „Ég tognaði í mjöðm og var frá í einhverjar fimm vikur en ég er búinn að ná mér og kominn á fullt aftur,“ segir Aron. Aron hefur unnið meistaratitil á hverju ári frá árinu 2012, í þýsku, ungversku og spænsku deildinni, og er tilbúinn í harða baráttu um titilinn í Danmörku. „Það er ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég skipti. Þetta var orðið hálfleiðinlegt. Munurinn var bara allt of mikill,“ segir Aron en Evrópumeistarar Barcelona hafa verið með langbesta lið Spánar um langt árabil. „Núna er ég kominn í alvöru deild. Áhuginn er líka miklu meiri. Maður var að spila fyrir tómum höllum og það var ekki út af Covid. Þetta er allt annað. Mér fannst ég aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill. Ég þurfti nýja áskorun og fann hana heldur betur þarna,“ segir Aron um komuna til Álaborgar.
EM karla í handbolta 2022 Danski handboltinn Tengdar fréttir „Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01 Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01 Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29 Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
„Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01
Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01
Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29
Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22