Danski handboltinn Aron og félagar enn með fullt hús stiga | Jafntefli hjá Ísendingaliði Ribe-Esbjerg Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg eru enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sex marka útisigur gegn Skjern í dag, 28-34. Handbolti 17.9.2022 17:35 „Gefur þeim ákveðið forskot á leikmenn á sama aldri í öðrum löndum“ „Ég held að fyrsta tímabilið hafi verið þegar ég var nýorðinn sextán ára,“ sagði Arnór Atlason aðspurður hvenær hann hefði byrjað að spila með meistaraflokki í handbolta. Arnór, sem er í dag aðstoðarþjálfari danska stórliðsins Álaborgar sem og danska U-20 ára landsliðið ræddi við þá Stefán Árna Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. Handbolti 17.9.2022 09:01 Arnór segir frá Hansen-æði í Danmörku: „Allt farið á fleygiferð“ Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari hjá Álaborg í Danmörku, segir félagið hafa umturnast eftir komu danska landsliðsmannsins Mikkels Hansen í sumar. Önnur félög hafi tekið upp á því að færa leiki gegn Álaborg í stærri hallir til að sinna eftirspurn um miða. Handbolti 14.9.2022 15:01 Íslendingalið Ribe-Esbjerg ekki í vandræðum með Nordsjælland Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann öruggan tólf marka sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 35-23. Handbolti 12.9.2022 18:16 Íslendingaliðin skildu jöfn Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.9.2022 18:14 Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2022 20:15 Misjafnt gengi Íslendingaliðana í upphafi dönsku deildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Íslendingalið Ribe-Esbjerg og Fredericia unnu sigra í sínum leikjum, en leikmenn Lemvig þurftu að sætta sig við tap. Handbolti 2.9.2022 18:12 Aron markahæstur er Álaborg tryggði sér danska Ofurbikarinn Aron Pálmarsson var markahæsti maður Álaborgar er liðið tryggði sér danska Ofurbikarinn með fimm marka sigri gegn GOG í kvöld, 36-31. Handbolti 23.8.2022 20:15 Mikkel Hansen um veikindin sín: Sjokk fyrir mig Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen var kynntur í gær sem nýr leikmaður danska félagsins Aalborg Handball en hann kemur til liðsins frá franska liðinu Paris Saint Germain. Handbolti 23.8.2022 11:30 Gríðarlegur áhugi á kynningarkvöldi Mikkel Hansen Mikkel Hansen er kominn aftur heim til Danmerkur og Danir eru spenntir fyrir heimkomu eins allra besta handboltamannsins í sögu dönsku þjóðarinnar. Handbolti 11.8.2022 10:31 Arnór Atla tekur við liði TTH Holstebro Arnór Atlason mun taka við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro næsta sumar. Handbolti 30.7.2022 09:51 Berta Rut söðlar um til Danmerkur Handboltakonan Berta Rut Harðardóttir hefur samið við danska félagið Holstebro Håndbold um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Handbolti 12.7.2022 22:07 Holstebro staðfestir komu Halldórs Jóhanns Handknattleiksþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn til starfa sem aðstoðarþjálfari danska úrvalsdeildarfélaginu TTH Holstebro. Handbolti 8.7.2022 10:31 Sveinn til Skjern Handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson hefur samið við danska félagið Skjern. Gildir samningurinn til eins árs. Handbolti 22.6.2022 08:30 Arnar þriðji Íslendingurinn sem skiptir til Ribe í sumar Örvhenta skyttan Arnar Birkir Hálfdánsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við danska úrvalsdeildarfélagið Ribe-Esbjerg. Handbolti 16.6.2022 09:20 Danmerkurmeistarinn Viktor Gísli: „Staðráðinn í að láta þetta ganga upp“ „Það var ekki verið að haga sér, það voru tekin nokkur pissustopp og rútuferð sem átti að taka tvo og hálfan tíma tók örugglega fjóra og hálfan tíma,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson um heimferðina eftir að GOG varð Danmerkurmeistari í handbolta um liðna helgi. Handbolti 15.6.2022 09:00 Sveinn þurfti að fara aftur undir hnífinn Handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson þurfti að gangast undir aðra aðgerð á hné vegna alvarlegra meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu með íslenska landsliðinu seint á síðasta ári. Handbolti 13.6.2022 16:01 Viktor Gísli og félagar danskir meistarar Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru danskir meistarar í handbolta eftir nauman eins marks sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Álaborg í dag, 26-27. Handbolti 12.6.2022 16:59 Yfirgefur Viggó til að taka við stöðu Viktors Gísla Sænski markvörðurinn Tobias Thulin mun ganga í raðir danska handknattleiksfélagsins GOG í sumar. Á hann að fylla skarð Viktors Gísla Hallgrímssonar sem er á leið til Nantes í Frakklandi. Handbolti 6.6.2022 14:30 Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. Handbolti 6.6.2022 13:01 Skjern jafnar einvígið gegn GOG Skjern vann GOG 30-27 í öðru einvígi liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 1.6.2022 18:46 „Get verið ung og efnileg aftur“ Lovísa Thompson, ein besta handboltakona landsins, er á leið út fyrir landsteinana og mun leika með Ringkøbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 1.6.2022 08:30 Næsti áfangastaður Lovísu liggur fyrir Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, gengur í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing á láni frá Val í sumar. Handbolti 31.5.2022 09:47 Fyrsti danski handboltamaðurinn í nítján ár sem kemur út úr skápnum Danski hornamaðurinn Jacob Hessellund segist ekki hafa þolað lengur við inn í skápnum. Hann er sá fyrsti í dönsku deildinni frá árinu 2003 sem segir frá því að hann sé samkynhneigður. Handbolti 24.5.2022 09:30 Ómar frábær þegar Magdeburg fór langt með að tryggja titilinn Kraftaverk þarf til að koma í veg fyrir að Íslendingalið Magdeburg vinni þýsku úrvalsdeildina í handbolta. Handbolti 22.5.2022 16:21 Viktor Gísli stóð vaktina er GOG fór á toppinn Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti fínan leik er GOG vann fjögurra marka sigur á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 33-29. Handbolti 16.5.2022 18:45 Aron og félagar nálgast undanúrslitin Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu góðan fjögurra marka sigur, 38-34, er liðið tók á móti Mors-Thy í danska handboltanum í dag. Sigurinn lyfti liðinu aftur í toppsæti riðilsins og eitt stig í viðbót kemur liðinu í undanúrslit um danska meistaratitilinn. Handbolti 15.5.2022 14:34 Helsti handboltaspekingur Dana gagnrýnir Aron Einn helsti handboltasérfræðingur Dana gagnrýndi Aron Pálmarsson fyrir frammistöðu hans í leik Veszprém og Álaborgar í Meistaradeild Evrópu í gær. Handbolti 13.5.2022 11:31 Einar byrjar atvinnumennskuna sem lærisveinn Guðmundar Handknattleiksmaðurinn efnilegi Einar Þorsteinn Ólafsson fetar í fótspor föður síns, Ólafs Stefánssonar, og heldur í atvinnumennsku í sumar. Handbolti 5.5.2022 13:31 Viktor Gísli stóð vaktina í öruggum sigri Viktor Gísli Hallgrímsson var á milli stanganna er GOG heimsótti Skanderborg í dösnku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Gestirnir í GOG unnu öruggan fimm marka sigur, 29-24. Handbolti 30.4.2022 20:21 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 19 ›
Aron og félagar enn með fullt hús stiga | Jafntefli hjá Ísendingaliði Ribe-Esbjerg Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg eru enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sex marka útisigur gegn Skjern í dag, 28-34. Handbolti 17.9.2022 17:35
„Gefur þeim ákveðið forskot á leikmenn á sama aldri í öðrum löndum“ „Ég held að fyrsta tímabilið hafi verið þegar ég var nýorðinn sextán ára,“ sagði Arnór Atlason aðspurður hvenær hann hefði byrjað að spila með meistaraflokki í handbolta. Arnór, sem er í dag aðstoðarþjálfari danska stórliðsins Álaborgar sem og danska U-20 ára landsliðið ræddi við þá Stefán Árna Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. Handbolti 17.9.2022 09:01
Arnór segir frá Hansen-æði í Danmörku: „Allt farið á fleygiferð“ Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari hjá Álaborg í Danmörku, segir félagið hafa umturnast eftir komu danska landsliðsmannsins Mikkels Hansen í sumar. Önnur félög hafi tekið upp á því að færa leiki gegn Álaborg í stærri hallir til að sinna eftirspurn um miða. Handbolti 14.9.2022 15:01
Íslendingalið Ribe-Esbjerg ekki í vandræðum með Nordsjælland Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann öruggan tólf marka sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 35-23. Handbolti 12.9.2022 18:16
Íslendingaliðin skildu jöfn Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.9.2022 18:14
Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2022 20:15
Misjafnt gengi Íslendingaliðana í upphafi dönsku deildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Íslendingalið Ribe-Esbjerg og Fredericia unnu sigra í sínum leikjum, en leikmenn Lemvig þurftu að sætta sig við tap. Handbolti 2.9.2022 18:12
Aron markahæstur er Álaborg tryggði sér danska Ofurbikarinn Aron Pálmarsson var markahæsti maður Álaborgar er liðið tryggði sér danska Ofurbikarinn með fimm marka sigri gegn GOG í kvöld, 36-31. Handbolti 23.8.2022 20:15
Mikkel Hansen um veikindin sín: Sjokk fyrir mig Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen var kynntur í gær sem nýr leikmaður danska félagsins Aalborg Handball en hann kemur til liðsins frá franska liðinu Paris Saint Germain. Handbolti 23.8.2022 11:30
Gríðarlegur áhugi á kynningarkvöldi Mikkel Hansen Mikkel Hansen er kominn aftur heim til Danmerkur og Danir eru spenntir fyrir heimkomu eins allra besta handboltamannsins í sögu dönsku þjóðarinnar. Handbolti 11.8.2022 10:31
Arnór Atla tekur við liði TTH Holstebro Arnór Atlason mun taka við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro næsta sumar. Handbolti 30.7.2022 09:51
Berta Rut söðlar um til Danmerkur Handboltakonan Berta Rut Harðardóttir hefur samið við danska félagið Holstebro Håndbold um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Handbolti 12.7.2022 22:07
Holstebro staðfestir komu Halldórs Jóhanns Handknattleiksþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn til starfa sem aðstoðarþjálfari danska úrvalsdeildarfélaginu TTH Holstebro. Handbolti 8.7.2022 10:31
Sveinn til Skjern Handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson hefur samið við danska félagið Skjern. Gildir samningurinn til eins árs. Handbolti 22.6.2022 08:30
Arnar þriðji Íslendingurinn sem skiptir til Ribe í sumar Örvhenta skyttan Arnar Birkir Hálfdánsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við danska úrvalsdeildarfélagið Ribe-Esbjerg. Handbolti 16.6.2022 09:20
Danmerkurmeistarinn Viktor Gísli: „Staðráðinn í að láta þetta ganga upp“ „Það var ekki verið að haga sér, það voru tekin nokkur pissustopp og rútuferð sem átti að taka tvo og hálfan tíma tók örugglega fjóra og hálfan tíma,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson um heimferðina eftir að GOG varð Danmerkurmeistari í handbolta um liðna helgi. Handbolti 15.6.2022 09:00
Sveinn þurfti að fara aftur undir hnífinn Handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson þurfti að gangast undir aðra aðgerð á hné vegna alvarlegra meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu með íslenska landsliðinu seint á síðasta ári. Handbolti 13.6.2022 16:01
Viktor Gísli og félagar danskir meistarar Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru danskir meistarar í handbolta eftir nauman eins marks sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Álaborg í dag, 26-27. Handbolti 12.6.2022 16:59
Yfirgefur Viggó til að taka við stöðu Viktors Gísla Sænski markvörðurinn Tobias Thulin mun ganga í raðir danska handknattleiksfélagsins GOG í sumar. Á hann að fylla skarð Viktors Gísla Hallgrímssonar sem er á leið til Nantes í Frakklandi. Handbolti 6.6.2022 14:30
Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. Handbolti 6.6.2022 13:01
Skjern jafnar einvígið gegn GOG Skjern vann GOG 30-27 í öðru einvígi liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 1.6.2022 18:46
„Get verið ung og efnileg aftur“ Lovísa Thompson, ein besta handboltakona landsins, er á leið út fyrir landsteinana og mun leika með Ringkøbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 1.6.2022 08:30
Næsti áfangastaður Lovísu liggur fyrir Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, gengur í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing á láni frá Val í sumar. Handbolti 31.5.2022 09:47
Fyrsti danski handboltamaðurinn í nítján ár sem kemur út úr skápnum Danski hornamaðurinn Jacob Hessellund segist ekki hafa þolað lengur við inn í skápnum. Hann er sá fyrsti í dönsku deildinni frá árinu 2003 sem segir frá því að hann sé samkynhneigður. Handbolti 24.5.2022 09:30
Ómar frábær þegar Magdeburg fór langt með að tryggja titilinn Kraftaverk þarf til að koma í veg fyrir að Íslendingalið Magdeburg vinni þýsku úrvalsdeildina í handbolta. Handbolti 22.5.2022 16:21
Viktor Gísli stóð vaktina er GOG fór á toppinn Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti fínan leik er GOG vann fjögurra marka sigur á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, lokatölur 33-29. Handbolti 16.5.2022 18:45
Aron og félagar nálgast undanúrslitin Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu góðan fjögurra marka sigur, 38-34, er liðið tók á móti Mors-Thy í danska handboltanum í dag. Sigurinn lyfti liðinu aftur í toppsæti riðilsins og eitt stig í viðbót kemur liðinu í undanúrslit um danska meistaratitilinn. Handbolti 15.5.2022 14:34
Helsti handboltaspekingur Dana gagnrýnir Aron Einn helsti handboltasérfræðingur Dana gagnrýndi Aron Pálmarsson fyrir frammistöðu hans í leik Veszprém og Álaborgar í Meistaradeild Evrópu í gær. Handbolti 13.5.2022 11:31
Einar byrjar atvinnumennskuna sem lærisveinn Guðmundar Handknattleiksmaðurinn efnilegi Einar Þorsteinn Ólafsson fetar í fótspor föður síns, Ólafs Stefánssonar, og heldur í atvinnumennsku í sumar. Handbolti 5.5.2022 13:31
Viktor Gísli stóð vaktina í öruggum sigri Viktor Gísli Hallgrímsson var á milli stanganna er GOG heimsótti Skanderborg í dösnku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Gestirnir í GOG unnu öruggan fimm marka sigur, 29-24. Handbolti 30.4.2022 20:21