Rafíþróttir Blazter beittur þegar Viðstöðu rústaði Fylki Það var sannkallaður botnslagur þegar lið Fylkis mætti Viðstöðu í Mirage í lokaleik 7. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO Rafíþróttir 29.10.2022 11:01 Minidegreez marði Moshii til að koma Þór á toppinn TEN5ION, sem ekki hafa unnið leik á tímabilnu beið stórt verkefni þegar liðið mætti Þór á fimmtudagskvöldið. Með sigri kæmust Þórsarar í efsta sæti deildarinnar. Rafíþróttir 29.10.2022 10:01 Ofvirkur með 30-bombu í jöfnum leik gegn LAVA Það voru liðin í 4. og 5. sæti sem mættust í Nuke á fimmtudagskvöldið. Með sigri gat Ármann jafnað LAVA að stigum. Rafíþróttir 29.10.2022 09:01 Tilþrifin: MiNidGreez! sýndi frábær tilþrif er Þórsarar lyftu sér á toppinn Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það miNideGreez! í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 28.10.2022 10:45 Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar geta tyllt sér á toppinn Sjöundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur viðureignum sem allar verða sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Rafíþróttir 27.10.2022 19:15 Blikarnir burstuðu SAGA Breiðablik var á hraðleið upp stigatöfluna þegar liðið tók á móti SAGA í Nuke. Rafíþróttir 26.10.2022 19:23 Bjarni í banastuði felldi fyrrum félagana í Dusty Dusty og NÚ hleyptu 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Rafíþróttir 26.10.2022 14:39 Nýtt stuðningskerfi fyrir rafíþróttadeildir og félög Rafíþróttasamtök Íslands, RÍSÍ, hefur gert samstarfssamning við Esports Coaching Academy um dreifingu á æfinga- og stuðningsefni sem mun aðstoða rafíþróttaþjálfara hér á landi. Rafíþróttir 25.10.2022 23:01 Ljósleiðaradeildin í beinni: Meistararnir þurfa að svara fyrir tapið í seinustu umferð Eftir stutt frí fer Ljósleiðaradeildin í CS:GO af stað á ný með tveimur leikjum þegar sjöunda umferð hefst í kvöld. Rafíþróttir 25.10.2022 19:15 Stefna á að aukna þátttöku kvenna í rafíþróttum: „Um leið og ein tekur skrefið munu fleiri elta“ Rafíþróttasamtök Íslands, RÍSÍ, birtu í vikunni stefnu samtakanna á heimasíðu sinni þar sem kemur meðal annars fram að samtökin ætli sér að vinna að því að jafna kynjahlutfallið innan þeirra og um leið auka sýnileika annarra en karla innan rafíþróttaumhverfisins. Rafíþróttir 20.10.2022 23:30 BLAST Premier hefur göngu sína á ný Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á ný á Stöð 2 eSport í dag. Átta liða úrslitin verða öll leikin í dag, en undanúrslit og úrslit fara fram um helgina. Rafíþróttir 19.10.2022 13:01 Samþykkja að styrkja rafíþróttir Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag að vísa tillögu um að veita íþróttafélögum sem eru með rafíþróttadeildir styrk á næsta ári til fjárhagsáætlanargerðar. Um er að ræða tuttugu milljóna króna sem verja á til íþróttafélaganna. Innlent 18.10.2022 20:34 Tilþrifin: TH0R nær ás fyrir Dusty á fyrsta Ofurlaugardegi tímabilsins Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það TH0R í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 16.10.2022 15:30 6. umferð CS:GO lokið: ekkert Nuke á Ofurlaugardegi, Dusty töpuðu sínum fyrsta leik. Heil umferð var leikin í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi og voru viðureignirnar ekki af verri endanum. Rafíþróttir 16.10.2022 13:01 LAVA lagði Dusty! Dusty og LAVA settu endapunktinn við þennan fyrsta Ofurlaugardag Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 15.10.2022 22:21 Sigur SAGA aldrei í hættu með vel spilandi WZRD innanborðs SAGA mætti Fylki í næst síðasta leik Ofurlaugardagsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Rafíþróttir 15.10.2022 21:09 Dabbehhh bjargaði Þór frá því að tapa unnum leik Það var til mikils að vinna fyrir Þór og Ármann þegar liðin mættust í kvöld en þau hafa bæði látið finna fyrir sér í toppbaráttunni. Rafíþróttir 15.10.2022 20:21 Kröftugur Klassy skilaði Viðstöðu sigri Hart var barist á botni Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þegar lið TEN5ION og Viðstöðu mættust fyrr í kvöld. Rafíþróttir 15.10.2022 19:19 Furious fantagóður í sigri Breiðabliks á NÚ Fyrsti Ofurlaugardagur Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst á viðureign Breiðabliks og NÚ. Breiðablik var í sjöunda sæti deildarinnar en NÚ í öðru. Rafíþróttir 15.10.2022 18:06 Bein útsending: Fyrsti Ofurlaugardagur tímabilsins Fyrsti Ofurlaugardagur tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni fer fram í dag. Útsending Stöðvar 2 Esport hefst klukkan 16.45 en einnig má fylgjast með á Twitch-rás Rafíþróttasambands Íslands sem og í spilaranum neðst í fréttinni. Rafíþróttir 15.10.2022 16:45 5. umferð CS:GO lokið: Langir leikir og margar fellur Dusty enn á toppnum en Þórsarar komnir til baka. Rafíþróttir 15.10.2022 13:00 Minidegreez rauf 30-fellu múrinn gegn Viðstöðu í Ancient Lið Þórs og Viðstöðu mættust í lokaleik 5. umferðar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Rafíþróttir 14.10.2022 16:30 StebbiC0C0 með 50 fellur í fjórfaldri framlengingu gegn Fylki Það var hið ósigraða lið Dusty sem tók á móti fyrrum liðsfélaga sínum, LeFluff í Fylki. Rafíþróttir 14.10.2022 15:01 Bl1ck í framlínunni þegar NÚ felldi ísbjörninn í framlengingu Það voru Ármann og NÚ, liðin í 2. og 3. sæti Ljósleiðaradeildarinnar sem mættust í Nuke í gærkvöldi. Framlengingu þurfti til að skera úr um leikinn. Rafíþróttir 14.10.2022 14:01 Tilþrifin: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það LeFluff í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 14.10.2022 10:46 Bein útsending: Þrír leikir í Ljósleiðaradeildinni Þrír leikir eru á dagskrá þegar 6. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike:Global Offensive hefst í kvöld. Í fyrsta leik mætast Þór og Viðstaða, í öðrum leik mætast Dusty og Fylkir á meðan Ármann og NÚ mætast í þriðja og síðasta leik kvöldsins. Rafíþróttir 13.10.2022 19:01 Furious frábær í Vertigo Það var sannkölluð botnbarátta þegar TEN5ION mætti Breiðabliki í gærkvöldi. Breiðablik hafði einungis unnið einn leik í fjórum umferðum og TEN5ION engan. Rafíþróttir 12.10.2022 16:01 TripleG trylltur í háloftunum LAVA og SAGA voru jöfn við miðju deildarinnar fyrir leikinn í gærkvöldi en sigurliðið gat skotið sér upp í 2.-4. sæti. Rafíþróttir 12.10.2022 14:00 Tilþrifin: Tight birtist úr myrkrinu og tekur út þrjá Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Tight í liði Ten5ion sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 12.10.2022 10:46 Ljósleiðaradeildin í beinni: Barist í neðri hlutanum Tveir leikir eru á dagskrá þegar 5. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld. Öll fjögur liðin sem mæta til leiks í kvöld eru í fimmta sæti eða neðar, en geta skotist upp töfluna með sigri. Rafíþróttir 11.10.2022 19:15 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 36 ›
Blazter beittur þegar Viðstöðu rústaði Fylki Það var sannkallaður botnslagur þegar lið Fylkis mætti Viðstöðu í Mirage í lokaleik 7. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO Rafíþróttir 29.10.2022 11:01
Minidegreez marði Moshii til að koma Þór á toppinn TEN5ION, sem ekki hafa unnið leik á tímabilnu beið stórt verkefni þegar liðið mætti Þór á fimmtudagskvöldið. Með sigri kæmust Þórsarar í efsta sæti deildarinnar. Rafíþróttir 29.10.2022 10:01
Ofvirkur með 30-bombu í jöfnum leik gegn LAVA Það voru liðin í 4. og 5. sæti sem mættust í Nuke á fimmtudagskvöldið. Með sigri gat Ármann jafnað LAVA að stigum. Rafíþróttir 29.10.2022 09:01
Tilþrifin: MiNidGreez! sýndi frábær tilþrif er Þórsarar lyftu sér á toppinn Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það miNideGreez! í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 28.10.2022 10:45
Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar geta tyllt sér á toppinn Sjöundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur viðureignum sem allar verða sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Rafíþróttir 27.10.2022 19:15
Blikarnir burstuðu SAGA Breiðablik var á hraðleið upp stigatöfluna þegar liðið tók á móti SAGA í Nuke. Rafíþróttir 26.10.2022 19:23
Bjarni í banastuði felldi fyrrum félagana í Dusty Dusty og NÚ hleyptu 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Rafíþróttir 26.10.2022 14:39
Nýtt stuðningskerfi fyrir rafíþróttadeildir og félög Rafíþróttasamtök Íslands, RÍSÍ, hefur gert samstarfssamning við Esports Coaching Academy um dreifingu á æfinga- og stuðningsefni sem mun aðstoða rafíþróttaþjálfara hér á landi. Rafíþróttir 25.10.2022 23:01
Ljósleiðaradeildin í beinni: Meistararnir þurfa að svara fyrir tapið í seinustu umferð Eftir stutt frí fer Ljósleiðaradeildin í CS:GO af stað á ný með tveimur leikjum þegar sjöunda umferð hefst í kvöld. Rafíþróttir 25.10.2022 19:15
Stefna á að aukna þátttöku kvenna í rafíþróttum: „Um leið og ein tekur skrefið munu fleiri elta“ Rafíþróttasamtök Íslands, RÍSÍ, birtu í vikunni stefnu samtakanna á heimasíðu sinni þar sem kemur meðal annars fram að samtökin ætli sér að vinna að því að jafna kynjahlutfallið innan þeirra og um leið auka sýnileika annarra en karla innan rafíþróttaumhverfisins. Rafíþróttir 20.10.2022 23:30
BLAST Premier hefur göngu sína á ný Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á ný á Stöð 2 eSport í dag. Átta liða úrslitin verða öll leikin í dag, en undanúrslit og úrslit fara fram um helgina. Rafíþróttir 19.10.2022 13:01
Samþykkja að styrkja rafíþróttir Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag að vísa tillögu um að veita íþróttafélögum sem eru með rafíþróttadeildir styrk á næsta ári til fjárhagsáætlanargerðar. Um er að ræða tuttugu milljóna króna sem verja á til íþróttafélaganna. Innlent 18.10.2022 20:34
Tilþrifin: TH0R nær ás fyrir Dusty á fyrsta Ofurlaugardegi tímabilsins Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það TH0R í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 16.10.2022 15:30
6. umferð CS:GO lokið: ekkert Nuke á Ofurlaugardegi, Dusty töpuðu sínum fyrsta leik. Heil umferð var leikin í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi og voru viðureignirnar ekki af verri endanum. Rafíþróttir 16.10.2022 13:01
LAVA lagði Dusty! Dusty og LAVA settu endapunktinn við þennan fyrsta Ofurlaugardag Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 15.10.2022 22:21
Sigur SAGA aldrei í hættu með vel spilandi WZRD innanborðs SAGA mætti Fylki í næst síðasta leik Ofurlaugardagsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Rafíþróttir 15.10.2022 21:09
Dabbehhh bjargaði Þór frá því að tapa unnum leik Það var til mikils að vinna fyrir Þór og Ármann þegar liðin mættust í kvöld en þau hafa bæði látið finna fyrir sér í toppbaráttunni. Rafíþróttir 15.10.2022 20:21
Kröftugur Klassy skilaði Viðstöðu sigri Hart var barist á botni Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þegar lið TEN5ION og Viðstöðu mættust fyrr í kvöld. Rafíþróttir 15.10.2022 19:19
Furious fantagóður í sigri Breiðabliks á NÚ Fyrsti Ofurlaugardagur Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst á viðureign Breiðabliks og NÚ. Breiðablik var í sjöunda sæti deildarinnar en NÚ í öðru. Rafíþróttir 15.10.2022 18:06
Bein útsending: Fyrsti Ofurlaugardagur tímabilsins Fyrsti Ofurlaugardagur tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni fer fram í dag. Útsending Stöðvar 2 Esport hefst klukkan 16.45 en einnig má fylgjast með á Twitch-rás Rafíþróttasambands Íslands sem og í spilaranum neðst í fréttinni. Rafíþróttir 15.10.2022 16:45
5. umferð CS:GO lokið: Langir leikir og margar fellur Dusty enn á toppnum en Þórsarar komnir til baka. Rafíþróttir 15.10.2022 13:00
Minidegreez rauf 30-fellu múrinn gegn Viðstöðu í Ancient Lið Þórs og Viðstöðu mættust í lokaleik 5. umferðar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Rafíþróttir 14.10.2022 16:30
StebbiC0C0 með 50 fellur í fjórfaldri framlengingu gegn Fylki Það var hið ósigraða lið Dusty sem tók á móti fyrrum liðsfélaga sínum, LeFluff í Fylki. Rafíþróttir 14.10.2022 15:01
Bl1ck í framlínunni þegar NÚ felldi ísbjörninn í framlengingu Það voru Ármann og NÚ, liðin í 2. og 3. sæti Ljósleiðaradeildarinnar sem mættust í Nuke í gærkvöldi. Framlengingu þurfti til að skera úr um leikinn. Rafíþróttir 14.10.2022 14:01
Tilþrifin: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það LeFluff í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 14.10.2022 10:46
Bein útsending: Þrír leikir í Ljósleiðaradeildinni Þrír leikir eru á dagskrá þegar 6. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike:Global Offensive hefst í kvöld. Í fyrsta leik mætast Þór og Viðstaða, í öðrum leik mætast Dusty og Fylkir á meðan Ármann og NÚ mætast í þriðja og síðasta leik kvöldsins. Rafíþróttir 13.10.2022 19:01
Furious frábær í Vertigo Það var sannkölluð botnbarátta þegar TEN5ION mætti Breiðabliki í gærkvöldi. Breiðablik hafði einungis unnið einn leik í fjórum umferðum og TEN5ION engan. Rafíþróttir 12.10.2022 16:01
TripleG trylltur í háloftunum LAVA og SAGA voru jöfn við miðju deildarinnar fyrir leikinn í gærkvöldi en sigurliðið gat skotið sér upp í 2.-4. sæti. Rafíþróttir 12.10.2022 14:00
Tilþrifin: Tight birtist úr myrkrinu og tekur út þrjá Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Tight í liði Ten5ion sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Rafíþróttir 12.10.2022 10:46
Ljósleiðaradeildin í beinni: Barist í neðri hlutanum Tveir leikir eru á dagskrá þegar 5. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld. Öll fjögur liðin sem mæta til leiks í kvöld eru í fimmta sæti eða neðar, en geta skotist upp töfluna með sigri. Rafíþróttir 11.10.2022 19:15