Samþykkja að styrkja rafíþróttir Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2022 20:34 Rafíþróttir njóta töluverðra vinsælda. Getty Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag að vísa tillögu um að veita íþróttafélögum sem eru með rafíþróttadeildir styrk á næsta ári til fjárhagsáætlanargerðar. Um er að ræða tuttugu milljóna króna sem verja á til íþróttafélaganna. Tillagan er runnin undan rifjum Sjálfstæðisflokksins en Björn Gíslason, borgarfulltrúi, segir í yfirlýsingu að mikill kostnaður fylgi því að koma upp rafíþróttadeildum og styrkurinn sé því mikilvægur. Rafíþróttir njóti vaxandi vinsælda og biðlistar hafi myndast vegna mikillar aðsóknar. „Það er draumur minn að rafíþróttir séu innleiddar í starf allra íþróttafélaga í Reykjavík, ekki síst með það að leiðarljósi að koma í veg fyrir félagslega einangrun og auka félagsfærni barna og unglinga,“ segir Björn í áðurnefndri yfirlýsingu. Þar segir einnig að rafíþróttir séu eins og hefðbundnar íþróttir í þeim skilningi að ungmenni fara út úr húsi, hitta aðra og mynda félagsleg tengsl. Þátttaka í skipulögðu hópstarfi hafi jákvæðar afleiðingar almennt og þar læri ungmenni markmiðasetningu, sjálfsaga, ábyrgð, tilfinningastjórnun og fleira. Það að tillögunni hafi verið vísað til fjárhagsáætlanagerðar felur ekki í sér að styrkirnir hafi verið samþykktir, eins og stóð upprunalega í fréttinni, sem hefur verið uppfærð. Rafíþróttir Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Tillagan er runnin undan rifjum Sjálfstæðisflokksins en Björn Gíslason, borgarfulltrúi, segir í yfirlýsingu að mikill kostnaður fylgi því að koma upp rafíþróttadeildum og styrkurinn sé því mikilvægur. Rafíþróttir njóti vaxandi vinsælda og biðlistar hafi myndast vegna mikillar aðsóknar. „Það er draumur minn að rafíþróttir séu innleiddar í starf allra íþróttafélaga í Reykjavík, ekki síst með það að leiðarljósi að koma í veg fyrir félagslega einangrun og auka félagsfærni barna og unglinga,“ segir Björn í áðurnefndri yfirlýsingu. Þar segir einnig að rafíþróttir séu eins og hefðbundnar íþróttir í þeim skilningi að ungmenni fara út úr húsi, hitta aðra og mynda félagsleg tengsl. Þátttaka í skipulögðu hópstarfi hafi jákvæðar afleiðingar almennt og þar læri ungmenni markmiðasetningu, sjálfsaga, ábyrgð, tilfinningastjórnun og fleira. Það að tillögunni hafi verið vísað til fjárhagsáætlanagerðar felur ekki í sér að styrkirnir hafi verið samþykktir, eins og stóð upprunalega í fréttinni, sem hefur verið uppfærð.
Rafíþróttir Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira