Rafíþróttir Góð byrjun dugði ekki til hjá Dusty Íslenska rafíþróttaliðið Dusty þurfti að sætta sig við tap er liðið mætti danska liðinu Ecstatic í forkeppni norðurlandana fyrir BLAST Premier mótaröðina í CS:GO í dag. Rafíþróttir 23.9.2022 11:09 Dusty mætir á BLAST: „Spenntir að sýna hvað við getum á móti alvöru andstæðingum“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. Rafíþróttir 22.9.2022 14:30 Tilþrifin: Dabbehhh minnir á sig gegn SAGA Ljósleiðaradeildin í CS:GO er hafin á nýjan leik og Vísir mun birta Elko tilþrif dagsins eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Rafíþróttir 21.9.2022 21:45 Peterrr í lykilhlutverki hjá Þórsurum Í síðari leik gærkvöldsins mættust Þór og SAGA í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Rafíþróttir 21.9.2022 16:02 StebbiC0C0 stal senunni Lið Dusty og Viðstöðu hleyptu 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Rafíþróttir 21.9.2022 14:01 Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin frá seinasta tímabili í sviðsljósinu Þriðjudagar eru Ljósleiðaradeildardagar og í dag hefst 2. umferð deildarinnar með tveimur leikjum. Rafíþróttir 20.9.2022 19:16 Skáningu í neðri deildi Ljósleiðaradeildarinnar lýkur á morgun Sjöunda tímabil Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst fyrir viku síðan, en enn geta lið skráð sig í neðri deildir hennar Rafíþróttir 20.9.2022 17:32 LeFluff: Byrjaði í 1.6 ungur að aldri og er nú einn af þeim bestu á landinu Það var liðsfélaginn Eiki 47 sem kynnti Árna Bent fyrir Counter Strike og eftir það var ekki aftur snúið. Rafíþróttir 20.9.2022 13:31 Markmiðum RÍSÍ náð og tími kominn á nýtt fólk með ný markmið Ólafur Hrafn Steinarsson, formaður Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ), ætlar ekki að sækjast eftir því að starfa áfram sem formaður. Hann mun sömuleiðis ekki sækjast eftir sæti í stjórn samtakanna á aðalfundi samtakanna seinna í september. Rafíþróttir 18.9.2022 12:59 1. umferð CS:GO lokið: Staðan og næstu leikir 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri meistaranna í Dusty á nýliðum Breiðabliks. Þór, NÚ, SAGA og Ármann unnu einnig sína leiki. Rafíþróttir 17.9.2022 13:01 Lið Bónda uppskar eins og það sáði Sigurlið Dusty mætti með nýjan hóp til leiks gegn nýliðum Breiðabliks. StebbiC0C0 er aftur mættur til Dusty og er liðinu spáð efsta sætinu í deildinni á þessu tímabili. Rafíþróttir 16.9.2022 16:02 Ofvirkur og félagar báru Viðstöðu ofurliði Í öðrum leik gærkvöldsins mætti Ármann, með bræðurna Hyper og Ofvirkan innanborðs, Allee, Mozar7 og félögum í Viðstöðu. Ármann hafnaði í fjórða sæti á síðasta tímabili og er nú spáð því þriðja, en lið Viðstöðu tekur sæti Kórdrengja í deildinni og er spáð því sjöunda. Rafíþróttir 16.9.2022 15:01 Leikmenn Fylkis bliknuðu í samanburði við Bl1ck Þrír fyrrum Dusty leikmenn mættust í viðureign NÚs og Fylkis í gærkvöldi. Hart var slegist í Nuke og þurfti þrefalda framlengingu til að skera úr um sigurvegarana. Rafíþróttir 16.9.2022 14:01 Ljósleiðaradeildin í beinni: Meistararnir stíga á svið Ljósleiðaradeildin í CS:GO hófst síðastliðinn þriðjudag og 1. umferðin klárast í kvöld með þremur leikjum. Rafíþróttir 15.9.2022 19:16 Miskunnarlaus Minidegreez tryggði Þór sigur á LAVA Í öðrum leik Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO mættust Þór og LAVA, liðin sem höfnuðu í 2. og 3. sæti á síðasta tímabili. Rafíþróttir 14.9.2022 16:00 Haaland ekki meðal tíu bestu í tölvuleiknum Einn leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni er í hópi fjögurra bestu knattspyrnumannanna í nýjustu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum sem kemur út í lok mánaðarins. Enski boltinn 14.9.2022 15:30 ADHD skaut sína menn til sigurs í Ancient Það var mikil spenna í loftinu þegar SAGA og TEN5ION hleyptu 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað. Rafíþróttir 14.9.2022 14:01 TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. Rafíþróttir 13.9.2022 13:31 Hægt að spila sem stelpurnar okkar í FIFA 23 Bæði kvenna- og karlalandslið Íslands í fótbolta eru á meðal þeirra liða sem hægt verður að velja í næstu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum gríðarvinsæla, FIFA 23. Fótbolti 13.9.2022 07:31 Stækkuð Ljósleiðaradeild handan við hornið: „Þýðir bara stærri flóra af toppleikmönnum“ Ljósleiðaradeildin í CS:GO er handan við hornið, en framundan er sjöunda tímabil deildarinnar. Deildin hefst næstkomandi þriðjudag og verður stærri en nokkru sinni fyrr. Rafíþróttir 9.9.2022 22:31 Bendtner stofnar rafíþróttalið: Counter-Strike hjálpaði honum í Covid Nicklas Bendtner, fyrrum danskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Arsenal, hefur stofnað rafíþróttafélag og ætlar sér að keppa við þá bestu í Danmörku og jafnvel víðar. Hann segist hafa komist inn í rafíþróttaheiminn á meðan kórónuveiran hélt honum innandyra. Fótbolti 8.9.2022 16:02 Skráning opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar Nú styttist heldur betur í að Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefji göngu sína á ný, en framundan er sjöunda tímabil deildarinnar. Rafíþróttir 8.9.2022 14:30 Lokaspretturinn framundan í Úrvalsdeildunum í Valorant Komið er að lokaspretti Úrvalsdeilda Rafíþróttasamtaka Íslands í Valorant eftir að riðlaleikjum lauk síðastliðinn sunnudag, en úrslitin verða spiluð laugardaginn 10. september. Rafíþróttir 7.9.2022 22:31 Handboltastjarna þjálfar lið sem keppir í tölvuleik Hvað gerir sigursæll handknattleiksmaður þegar skórnir eru komnir upp í hillu? Í tilviki Danans Lasse Svan er næsta verkefni að þjálfa lið Heroic sem keppir í Counter-Strike tölvuleiknum. Handbolti 18.8.2022 16:01 Sam Kerr fyrsta konan til að verða andlit FIFA Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, leikmaður Chelsea, verður fyrsta konan til að verða andlit heimsútgáfu tölvuleiksins FIFA þegar FIFA 23 kemur út í haust. Fótbolti 19.7.2022 12:00 Skipulagði stórt rafíþróttamót fyrir samnemendur í vinnuskólanum Tómas Breki Steingrímsson, 17 ára nemandi í vinnuskólanum í Kópavogi, hefur nýtt sumarið í að skipuleggja stórt rafíþróttamót fyrir samnemendur sína í vinnuskólanum. Mótið kláraðist í gær, en Tómas vann verkefnið með hjálp Rafíþróttasamtaka Íslands. Rafíþróttir 2.7.2022 11:31 Özil ætlar að vera atvinnumaður í rafíþróttum Eftir að samningur Mesut Özil við Fenerbache rennur sitt skeið mun þessi fyrrum leikmaður Arsenal og Real Madrid snúa sér að rafíþróttum samkvæmt umboðsmanni hans, Erkut Sogut. Fótbolti 18.6.2022 09:30 Dagskrá í dag: Besta-deildin, golf, rafíþróttir og úrslit í NBA Fjórir leikir í Bestu-deildinni, þrjú golfmót, úrslitaleikur í NBA og rafíþróttir eru á meðal þeirra útsendinga sem fylla sport rásir Stöðvar 2 frá morgni til kvölds í dag. Sport 16.6.2022 06:00 Fyrsta fjármögnunin í íslenskum rafíþróttum gengin í gegn Rafíþróttafélagið Dusty gekk í síðustu viku frá sinni fyrstu hlutafjáraukningu og er hún jafnframt fyrsta hlutafjáraukningin í rafíþróttum á Íslandi. Dusty, sem hefur hingað til verið fjármagnað með eigin rekstri og stofnframlögum eiganda, fékk 30 milljóna króna innspýtingu frá fjárfestingafélaginu Umbrella ehf. sem verðmetur rafíþróttafélagið á 150 milljónir króna. Innherji 30.5.2022 09:05 Dagskráin í dag: Rafíþróttir, golf og úrslitaeinvígið í Olís-deildinni Þriðji leikurinn í úrslitaeinvígi Olís-deild kvenna er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag ásamt rafíþróttum og nóg af golfi. Sport 26.5.2022 06:00 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 36 ›
Góð byrjun dugði ekki til hjá Dusty Íslenska rafíþróttaliðið Dusty þurfti að sætta sig við tap er liðið mætti danska liðinu Ecstatic í forkeppni norðurlandana fyrir BLAST Premier mótaröðina í CS:GO í dag. Rafíþróttir 23.9.2022 11:09
Dusty mætir á BLAST: „Spenntir að sýna hvað við getum á móti alvöru andstæðingum“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. Rafíþróttir 22.9.2022 14:30
Tilþrifin: Dabbehhh minnir á sig gegn SAGA Ljósleiðaradeildin í CS:GO er hafin á nýjan leik og Vísir mun birta Elko tilþrif dagsins eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Rafíþróttir 21.9.2022 21:45
Peterrr í lykilhlutverki hjá Þórsurum Í síðari leik gærkvöldsins mættust Þór og SAGA í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Rafíþróttir 21.9.2022 16:02
StebbiC0C0 stal senunni Lið Dusty og Viðstöðu hleyptu 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Rafíþróttir 21.9.2022 14:01
Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin frá seinasta tímabili í sviðsljósinu Þriðjudagar eru Ljósleiðaradeildardagar og í dag hefst 2. umferð deildarinnar með tveimur leikjum. Rafíþróttir 20.9.2022 19:16
Skáningu í neðri deildi Ljósleiðaradeildarinnar lýkur á morgun Sjöunda tímabil Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst fyrir viku síðan, en enn geta lið skráð sig í neðri deildir hennar Rafíþróttir 20.9.2022 17:32
LeFluff: Byrjaði í 1.6 ungur að aldri og er nú einn af þeim bestu á landinu Það var liðsfélaginn Eiki 47 sem kynnti Árna Bent fyrir Counter Strike og eftir það var ekki aftur snúið. Rafíþróttir 20.9.2022 13:31
Markmiðum RÍSÍ náð og tími kominn á nýtt fólk með ný markmið Ólafur Hrafn Steinarsson, formaður Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ), ætlar ekki að sækjast eftir því að starfa áfram sem formaður. Hann mun sömuleiðis ekki sækjast eftir sæti í stjórn samtakanna á aðalfundi samtakanna seinna í september. Rafíþróttir 18.9.2022 12:59
1. umferð CS:GO lokið: Staðan og næstu leikir 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri meistaranna í Dusty á nýliðum Breiðabliks. Þór, NÚ, SAGA og Ármann unnu einnig sína leiki. Rafíþróttir 17.9.2022 13:01
Lið Bónda uppskar eins og það sáði Sigurlið Dusty mætti með nýjan hóp til leiks gegn nýliðum Breiðabliks. StebbiC0C0 er aftur mættur til Dusty og er liðinu spáð efsta sætinu í deildinni á þessu tímabili. Rafíþróttir 16.9.2022 16:02
Ofvirkur og félagar báru Viðstöðu ofurliði Í öðrum leik gærkvöldsins mætti Ármann, með bræðurna Hyper og Ofvirkan innanborðs, Allee, Mozar7 og félögum í Viðstöðu. Ármann hafnaði í fjórða sæti á síðasta tímabili og er nú spáð því þriðja, en lið Viðstöðu tekur sæti Kórdrengja í deildinni og er spáð því sjöunda. Rafíþróttir 16.9.2022 15:01
Leikmenn Fylkis bliknuðu í samanburði við Bl1ck Þrír fyrrum Dusty leikmenn mættust í viðureign NÚs og Fylkis í gærkvöldi. Hart var slegist í Nuke og þurfti þrefalda framlengingu til að skera úr um sigurvegarana. Rafíþróttir 16.9.2022 14:01
Ljósleiðaradeildin í beinni: Meistararnir stíga á svið Ljósleiðaradeildin í CS:GO hófst síðastliðinn þriðjudag og 1. umferðin klárast í kvöld með þremur leikjum. Rafíþróttir 15.9.2022 19:16
Miskunnarlaus Minidegreez tryggði Þór sigur á LAVA Í öðrum leik Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO mættust Þór og LAVA, liðin sem höfnuðu í 2. og 3. sæti á síðasta tímabili. Rafíþróttir 14.9.2022 16:00
Haaland ekki meðal tíu bestu í tölvuleiknum Einn leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni er í hópi fjögurra bestu knattspyrnumannanna í nýjustu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum sem kemur út í lok mánaðarins. Enski boltinn 14.9.2022 15:30
ADHD skaut sína menn til sigurs í Ancient Það var mikil spenna í loftinu þegar SAGA og TEN5ION hleyptu 1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað. Rafíþróttir 14.9.2022 14:01
TripleG: Frístundaleiðbeinandi með yfir 8.000 klukkustundir í CS:GO Gísli Geir byrjaði að spila Counter Strike: Global Offensive eftir að hann komst í tölvuna hjá eldri bróður sínum og á sérstakar lukkunærbuxur til að spila í. Rafíþróttir 13.9.2022 13:31
Hægt að spila sem stelpurnar okkar í FIFA 23 Bæði kvenna- og karlalandslið Íslands í fótbolta eru á meðal þeirra liða sem hægt verður að velja í næstu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum gríðarvinsæla, FIFA 23. Fótbolti 13.9.2022 07:31
Stækkuð Ljósleiðaradeild handan við hornið: „Þýðir bara stærri flóra af toppleikmönnum“ Ljósleiðaradeildin í CS:GO er handan við hornið, en framundan er sjöunda tímabil deildarinnar. Deildin hefst næstkomandi þriðjudag og verður stærri en nokkru sinni fyrr. Rafíþróttir 9.9.2022 22:31
Bendtner stofnar rafíþróttalið: Counter-Strike hjálpaði honum í Covid Nicklas Bendtner, fyrrum danskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Arsenal, hefur stofnað rafíþróttafélag og ætlar sér að keppa við þá bestu í Danmörku og jafnvel víðar. Hann segist hafa komist inn í rafíþróttaheiminn á meðan kórónuveiran hélt honum innandyra. Fótbolti 8.9.2022 16:02
Skráning opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar Nú styttist heldur betur í að Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefji göngu sína á ný, en framundan er sjöunda tímabil deildarinnar. Rafíþróttir 8.9.2022 14:30
Lokaspretturinn framundan í Úrvalsdeildunum í Valorant Komið er að lokaspretti Úrvalsdeilda Rafíþróttasamtaka Íslands í Valorant eftir að riðlaleikjum lauk síðastliðinn sunnudag, en úrslitin verða spiluð laugardaginn 10. september. Rafíþróttir 7.9.2022 22:31
Handboltastjarna þjálfar lið sem keppir í tölvuleik Hvað gerir sigursæll handknattleiksmaður þegar skórnir eru komnir upp í hillu? Í tilviki Danans Lasse Svan er næsta verkefni að þjálfa lið Heroic sem keppir í Counter-Strike tölvuleiknum. Handbolti 18.8.2022 16:01
Sam Kerr fyrsta konan til að verða andlit FIFA Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, leikmaður Chelsea, verður fyrsta konan til að verða andlit heimsútgáfu tölvuleiksins FIFA þegar FIFA 23 kemur út í haust. Fótbolti 19.7.2022 12:00
Skipulagði stórt rafíþróttamót fyrir samnemendur í vinnuskólanum Tómas Breki Steingrímsson, 17 ára nemandi í vinnuskólanum í Kópavogi, hefur nýtt sumarið í að skipuleggja stórt rafíþróttamót fyrir samnemendur sína í vinnuskólanum. Mótið kláraðist í gær, en Tómas vann verkefnið með hjálp Rafíþróttasamtaka Íslands. Rafíþróttir 2.7.2022 11:31
Özil ætlar að vera atvinnumaður í rafíþróttum Eftir að samningur Mesut Özil við Fenerbache rennur sitt skeið mun þessi fyrrum leikmaður Arsenal og Real Madrid snúa sér að rafíþróttum samkvæmt umboðsmanni hans, Erkut Sogut. Fótbolti 18.6.2022 09:30
Dagskrá í dag: Besta-deildin, golf, rafíþróttir og úrslit í NBA Fjórir leikir í Bestu-deildinni, þrjú golfmót, úrslitaleikur í NBA og rafíþróttir eru á meðal þeirra útsendinga sem fylla sport rásir Stöðvar 2 frá morgni til kvölds í dag. Sport 16.6.2022 06:00
Fyrsta fjármögnunin í íslenskum rafíþróttum gengin í gegn Rafíþróttafélagið Dusty gekk í síðustu viku frá sinni fyrstu hlutafjáraukningu og er hún jafnframt fyrsta hlutafjáraukningin í rafíþróttum á Íslandi. Dusty, sem hefur hingað til verið fjármagnað með eigin rekstri og stofnframlögum eiganda, fékk 30 milljóna króna innspýtingu frá fjárfestingafélaginu Umbrella ehf. sem verðmetur rafíþróttafélagið á 150 milljónir króna. Innherji 30.5.2022 09:05
Dagskráin í dag: Rafíþróttir, golf og úrslitaeinvígið í Olís-deildinni Þriðji leikurinn í úrslitaeinvígi Olís-deild kvenna er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag ásamt rafíþróttum og nóg af golfi. Sport 26.5.2022 06:00