Rafíþróttir Á dagskrá í dag: Lokadagar The Open, úrslitasería KR og ÍR, krakkamót og tölvuleikir Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 22.3.2020 06:01 Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. Rafíþróttir 21.3.2020 13:02 Bein útsending: Annar dagur Stöð 2 eSport Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport halda áfram í dag. Rafíþróttir 21.3.2020 12:13 Á dagskrá í dag: Krakkamót, bikarúrslitaleikir og CS Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 21.3.2020 06:00 Leikmenn í La Liga keppa í FIFA leiknum á PlayStation Leikmenn og liðin í spænsku deildinni geta ekki keppt í fótbolta á grasinu þessa dagana út af kórónuveirunni en þeir geta hins vegar keppt í fótbolta í tölvuleikjum. Fótbolti 20.3.2020 16:31 Bein útsending: Stöð 2 eSport fer í loftið Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hefjast í dag klukkan 16. Rafíþróttir 20.3.2020 15:40 „Risastórt skref“ að fá rafíþróttir í sjónvarpi í kvöld Keppt verður í þremur tölvuleikjum þegar útsendingar frá rafíþróttum hefjast á Stöð 2 eSport í dag. Sport 20.3.2020 07:02 Á dagskrá í dag: Körfuboltakvöld, goðsagnir efstu deildar og rafíþróttir Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 20.3.2020 06:01 Vodafone deildin hefst í næstu viku Deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. Rafíþróttir 19.3.2020 12:16 Dusty í undanúrslit Norðurlandamótsins í League of Legends Íslenska rafíþróttaliðið Dusty er komið í undanúrslit Norðurlandamótsins í League of Legends. Rafíþróttir 18.3.2020 08:27 Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. Rafíþróttir 18.3.2020 06:01 „Það þarf að fara að líta á þetta sem alvöru íþrótt“ Fyrsti þátturinn af hlaðvarpinu Gagnaverið er kominn í loftið og er fjallað þar um rafíþróttir. Lífið 5.3.2020 14:39 Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. Viðskipti innlent 13.2.2020 06:50 Körfuboltamaður keppti í tveimur mjög ólíkum íþróttagreinum á Reykjavíkurleikunum Daði Lár Jónsson tók hressilega U-beygju um helgina. Sport 3.2.2020 14:45 Úrslitin ráðast í CS:GO hluta stærsta rafíþróttaviðburðar landsins Úrslitin ráðast á rafíþróttahluta Reykjavík International Games nú um helgina þar sem bestu rafíþróttamenn landsins mætast uppi á sviði í Háskólabíó til að fá úr því skorið hver fer með sigur af hólmi á stærsta rafíþróttaviðburði landsins. Leikjavísir 2.2.2020 12:12 KR landar enn einum titlinum KR vann í dag keppni í tölvuleiknum FIFA 20 á Reykjavíkurleikunum. Liðið skipa þeir Agnar Þorláksson og Orri Þórisson. Sport 1.2.2020 17:19 Stærsti rafíþróttaviðburður landsins í beinni útsendingu Fyrsti keppnisdagur í rafíþróttum á Reykjavík International Games 2020 hefst í dag. Leikjavísir 1.2.2020 11:26 Dusty og FH Keppa til úrslita í League of Legends á Reykjavíkurleikunum Alls mættu ellefu lið til leiks og spiluðu upp á hvaða lið mætast í úrslitum uppi á sviði í Háskólabíó laugardaginn 1. febrúar. Leikjavísir 30.1.2020 21:23 FIFA 20 fyrst á dagskrá á stærsta rafíþróttaviðburði landsins Úrslitin ráðast á rafíþróttahluta Reykjavík International Games nú um helgina þar sem bestu rafíþróttamenn landsins mætast uppi á sviði í Háskólabíó til að fá úr því skorið hver fer með sigur af hólmi á stærsta rafíþróttaviðburði landsins Leikjavísir 30.1.2020 14:25 Úrslitin ráðast í Lenovo-deildinni Í dag ráðast úrslitin í íslensku rafíþróttadeildinni, Lenovo-deildinni, en keppt verður um Íslandsmeistaratitilinn í tölvuleikjunum League of Legends og Counter-Strike: Global Offensive í sal 1 í Háskólabíó. Leikjavísir 10.11.2019 12:04 Fortnite setur YouTube-stjörnu í lífstíðarbann vegna svindls YouTube-stjarna, með rúmlega tvær milljónir fylgjenda, hefur verið settur í lífstíðarbann hjá tölvuleiknum Fortnite eftir að upp komst að hann hafði svindlað í leiknum. Leikjavísir 5.11.2019 08:58 Fyrsti sigurinn á heimsmeistaramótinu í Overwatch í höfn Íslenska landsliðið í Overwatch vann sannfærandi sigur á Írum í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti sem nú fer fram í rafíþróttinni í Kaliforníu. Rafíþróttir 31.10.2019 18:36 Bein útsending: Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Overwatch Fyrsti leikur landsliðs Íslands í tölvuleiknum Overwatch hefst klukkan fimm í dag að íslenskum tíma. Rafíþróttir 31.10.2019 16:46 Leikar fara að hefjast á heimsmeistaramótinu í Overwatch Strákarnir í landsliði Íslands eru nú staddir í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þeir munu keppa, fyrir Íslands hönd, á heimsmeistaramótinu í leiknum Overwatch. Rafíþróttir 28.10.2019 12:24 Lenovodeildin: Hverjir komast í úrslitin? Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Rafíþróttir 27.10.2019 15:37 Counter-Strike: Undanúrslitin í Lenovo hefjast í kvöld Í kvöld fer fram fyrri undanúrslitaleikur Counter-Strike í Lenovo deildinni en í honum mætast Fylkir og Seven. Rafíþróttir 24.10.2019 15:50 Sex viðureignir í Lenovo deildinni Keppt verður í leiknum League Of Legends og hefjast leikar klukkan sex. Rafíþróttir 19.10.2019 14:29 Þrjár viðureignir í Lenovodeildinni í kvöld Fyrsta viðureignin hefst klukkan 20:30. Þá mætast Fylkir og TDL.Vodafone. Rafíþróttir 17.10.2019 10:31 LoL-kvöld í Lenovodeildinni Lenovodeildin heldur áfram í dag þegar keppt verður League of Legends. Rafíþróttir 14.10.2019 12:10 Þrír Counter-Strike leikir í Lenovo í kvöld Leikar hefjast klukkan 20:15 þegar Fylkir spilar ið VANTA. Rafíþróttir 14.10.2019 11:41 « ‹ 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
Á dagskrá í dag: Lokadagar The Open, úrslitasería KR og ÍR, krakkamót og tölvuleikir Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 22.3.2020 06:01
Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. Rafíþróttir 21.3.2020 13:02
Bein útsending: Annar dagur Stöð 2 eSport Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport halda áfram í dag. Rafíþróttir 21.3.2020 12:13
Á dagskrá í dag: Krakkamót, bikarúrslitaleikir og CS Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 21.3.2020 06:00
Leikmenn í La Liga keppa í FIFA leiknum á PlayStation Leikmenn og liðin í spænsku deildinni geta ekki keppt í fótbolta á grasinu þessa dagana út af kórónuveirunni en þeir geta hins vegar keppt í fótbolta í tölvuleikjum. Fótbolti 20.3.2020 16:31
Bein útsending: Stöð 2 eSport fer í loftið Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hefjast í dag klukkan 16. Rafíþróttir 20.3.2020 15:40
„Risastórt skref“ að fá rafíþróttir í sjónvarpi í kvöld Keppt verður í þremur tölvuleikjum þegar útsendingar frá rafíþróttum hefjast á Stöð 2 eSport í dag. Sport 20.3.2020 07:02
Á dagskrá í dag: Körfuboltakvöld, goðsagnir efstu deildar og rafíþróttir Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 20.3.2020 06:01
Vodafone deildin hefst í næstu viku Deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. Rafíþróttir 19.3.2020 12:16
Dusty í undanúrslit Norðurlandamótsins í League of Legends Íslenska rafíþróttaliðið Dusty er komið í undanúrslit Norðurlandamótsins í League of Legends. Rafíþróttir 18.3.2020 08:27
Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. Rafíþróttir 18.3.2020 06:01
„Það þarf að fara að líta á þetta sem alvöru íþrótt“ Fyrsti þátturinn af hlaðvarpinu Gagnaverið er kominn í loftið og er fjallað þar um rafíþróttir. Lífið 5.3.2020 14:39
Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. Viðskipti innlent 13.2.2020 06:50
Körfuboltamaður keppti í tveimur mjög ólíkum íþróttagreinum á Reykjavíkurleikunum Daði Lár Jónsson tók hressilega U-beygju um helgina. Sport 3.2.2020 14:45
Úrslitin ráðast í CS:GO hluta stærsta rafíþróttaviðburðar landsins Úrslitin ráðast á rafíþróttahluta Reykjavík International Games nú um helgina þar sem bestu rafíþróttamenn landsins mætast uppi á sviði í Háskólabíó til að fá úr því skorið hver fer með sigur af hólmi á stærsta rafíþróttaviðburði landsins. Leikjavísir 2.2.2020 12:12
KR landar enn einum titlinum KR vann í dag keppni í tölvuleiknum FIFA 20 á Reykjavíkurleikunum. Liðið skipa þeir Agnar Þorláksson og Orri Þórisson. Sport 1.2.2020 17:19
Stærsti rafíþróttaviðburður landsins í beinni útsendingu Fyrsti keppnisdagur í rafíþróttum á Reykjavík International Games 2020 hefst í dag. Leikjavísir 1.2.2020 11:26
Dusty og FH Keppa til úrslita í League of Legends á Reykjavíkurleikunum Alls mættu ellefu lið til leiks og spiluðu upp á hvaða lið mætast í úrslitum uppi á sviði í Háskólabíó laugardaginn 1. febrúar. Leikjavísir 30.1.2020 21:23
FIFA 20 fyrst á dagskrá á stærsta rafíþróttaviðburði landsins Úrslitin ráðast á rafíþróttahluta Reykjavík International Games nú um helgina þar sem bestu rafíþróttamenn landsins mætast uppi á sviði í Háskólabíó til að fá úr því skorið hver fer með sigur af hólmi á stærsta rafíþróttaviðburði landsins Leikjavísir 30.1.2020 14:25
Úrslitin ráðast í Lenovo-deildinni Í dag ráðast úrslitin í íslensku rafíþróttadeildinni, Lenovo-deildinni, en keppt verður um Íslandsmeistaratitilinn í tölvuleikjunum League of Legends og Counter-Strike: Global Offensive í sal 1 í Háskólabíó. Leikjavísir 10.11.2019 12:04
Fortnite setur YouTube-stjörnu í lífstíðarbann vegna svindls YouTube-stjarna, með rúmlega tvær milljónir fylgjenda, hefur verið settur í lífstíðarbann hjá tölvuleiknum Fortnite eftir að upp komst að hann hafði svindlað í leiknum. Leikjavísir 5.11.2019 08:58
Fyrsti sigurinn á heimsmeistaramótinu í Overwatch í höfn Íslenska landsliðið í Overwatch vann sannfærandi sigur á Írum í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti sem nú fer fram í rafíþróttinni í Kaliforníu. Rafíþróttir 31.10.2019 18:36
Bein útsending: Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Overwatch Fyrsti leikur landsliðs Íslands í tölvuleiknum Overwatch hefst klukkan fimm í dag að íslenskum tíma. Rafíþróttir 31.10.2019 16:46
Leikar fara að hefjast á heimsmeistaramótinu í Overwatch Strákarnir í landsliði Íslands eru nú staddir í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þeir munu keppa, fyrir Íslands hönd, á heimsmeistaramótinu í leiknum Overwatch. Rafíþróttir 28.10.2019 12:24
Lenovodeildin: Hverjir komast í úrslitin? Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Rafíþróttir 27.10.2019 15:37
Counter-Strike: Undanúrslitin í Lenovo hefjast í kvöld Í kvöld fer fram fyrri undanúrslitaleikur Counter-Strike í Lenovo deildinni en í honum mætast Fylkir og Seven. Rafíþróttir 24.10.2019 15:50
Sex viðureignir í Lenovo deildinni Keppt verður í leiknum League Of Legends og hefjast leikar klukkan sex. Rafíþróttir 19.10.2019 14:29
Þrjár viðureignir í Lenovodeildinni í kvöld Fyrsta viðureignin hefst klukkan 20:30. Þá mætast Fylkir og TDL.Vodafone. Rafíþróttir 17.10.2019 10:31
LoL-kvöld í Lenovodeildinni Lenovodeildin heldur áfram í dag þegar keppt verður League of Legends. Rafíþróttir 14.10.2019 12:10
Þrír Counter-Strike leikir í Lenovo í kvöld Leikar hefjast klukkan 20:15 þegar Fylkir spilar ið VANTA. Rafíþróttir 14.10.2019 11:41