Enginn fær að spila í tíunni á eftir Messi Tían verður tekin úr umferð hjá argentínska karlalandsliðinu í fótbolta þegar Lionel Messi hættir að spila með landsliðinu. Fótbolti 2.1.2024 13:00
Eyddi meira en milljarði í HM-treyjur Messi en vill ekki segja hver hann er Kaupandi af sex keppnistreyjum Lionel Messi frá HM í Katar fyrir ári síðan vildi ekki láta nafns síns getið. Fótbolti 15.12.2023 07:32
Hægt að kaupa sex af treyjum Messi frá HM í Katar Áhugasamir munu fá tækifæri til að bjóða í margar af keppnistreyjum Lionel Messi frá sögulega heimsmeistaramótinu hans í Katar fyrir tæpu ári síðan. Fótbolti 21.11.2023 10:00
Neymar grét í fimm daga Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar átti mjög erfitt með að sætta sig við það þegar Brasilía datt úr á heimsmeistaramótinu í Katar í desember síðastliðnum. Fótbolti 21. júlí 2023 10:01
Manchester City fékk 600 milljónir frá FIFA Manchester City var það félag sem fékk mest greitt frá FIFA vegna leikmanna sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári. Alls fékk City um 600 milljónir í sinn vasa. Fótbolti 13. júlí 2023 12:02
Málaði 75 metra háa veggmynd af Messi og setti heimsmet Lionel Messi var alltaf þjóðhetja í Argentínu en hann komst í guðatölu með því að leiða liðið til heimsmeistaratitils í fyrra. Fótbolti 3. júlí 2023 12:00
Fyrstur til að vinna þrennuna og HM á sama tímabili Argentíski framherjinn, Julián Álvarez skráði sig á spjöld sögunnar í gær þegar Manchester City vann Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 11. júní 2023 12:14
Markvörðurinn sem deilir meti með Messi og Ronaldo er allur Mexíkóski markvörðurinn Antonio Carbajal er látinn en hann varð 93 ára gamall. Fótbolti 10. maí 2023 12:30
Stytta af Messi verður við hlið Maradona og Pele Lionel Messi hefur verið hylltur við hvert tækifæri í þessum landsliðsglugga þar sem argentínska landsliðið var að spila sína fyrstu leiki sem heimsmeistari. Fótbolti 28. mars 2023 17:00
Ný Emiliano Martinez regla í vítaspyrnukeppnum fótboltans: Banna alla stæla Alþjóðlegu samtökin um fótboltareglurnar, The International Football Association Board (IFAB), hefur sett fram nýjar breytingar á reglunum sem verða teknar í gagnið í sumar. Það væri réttast að kalla þetta nýju Emiliano Martinez regluna. Fótbolti 27. mars 2023 17:01
Ein og hálf milljón manns vildu miða á fyrsta leik heimsmeistaranna Skiljanlega er gríðarlega mikill áhugi á heimsmeistaraliði Argentínumanna enda fór öll argentínska þjóðin á annan endann þegar Argentína vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil í 36 ár í desember síðastliðnum. Fótbolti 17. mars 2023 16:00
FIFPRO pressar á FIFA: „Sama vinna og sami árangur ætti að fá sömu verðlaun“ Alþjóða leikmannasamtökin FIFPRO, kalla nú formlega eftir því að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, jafni aðstöðu og almennan hlut kvenna á heimsmeistaramótum miðað við hvað karlpeningurinn fær að njóta á samskonar mótum. Fótbolti 16. mars 2023 10:31
Hazard fannst hann ekki eiga skilið að spila á HM Eden Hazard segist hafa verið með hálfgert samviskubit yfir því að hafa spilað á HM í Katar. Fótbolti 14. mars 2023 12:30
Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. Fótbolti 14. mars 2023 11:00
Mikill meirihluti leikmanna á HM í Katar vilja ekki fleiri vetrar HM Niðurstaðan var afgerandi í könnun Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, Fifpro, á því hvort leikmenn gætu hugsað sér að spila aftur á heimsmeistaramóti að vetri til. Fótbolti 10. mars 2023 12:01
Martínez ljóstrar upp um það sem hann sagði við Mbappé Emiliano Martínez hefur ljóstrað upp um hvað hann sagði við Kylian Mbappé eftir úrslitaleik HM í Katar þar sem Argentína vann Frakkland í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 3. mars 2023 12:01
Allir fengu gullsíma frá Leo Messi Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði. Fótbolti 2. mars 2023 14:30
Þjálfari Króata neitaði að greiða atkvæði Zlatko Dalic, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki par sáttur með Alþjóða knattspyrnusambandið og þykir brotið á sínum mönnum þegar kemur að því að veitingu viðurkenninga hjá sambandinu. Fótbolti 1. mars 2023 17:01
Hlær að reglubreytingu: „Varði vítin sem ég þurfti“ Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sagt undirbúa breytingar á reglum er varða markverði og athæfi þeirra á meðan vítaspyrnukeppnum stendur. Argentínumaðurinn Emiliano Martínez, og hans hegðun í vítakeppninni á úrslitaleik HM í fyrra, er sögð vera kveikjan að breytingum. Fótbolti 23. febrúar 2023 08:00
Martínez notar sama uppnefni um Weghorst og Messi gerði Lisandro Martínez kallar Wout Weghorst, samherja sinn hjá Manchester United sama uppnefni og Lionel Messi notaði um hann: bobo. Enski boltinn 10. febrúar 2023 16:01
Ekki orðinn þrítugur en hættur í franska landsliðinu Raphael Varane tilkynnti í dag að hann væri hættur að spila fyrir franska landsliðið í fótbolta, þrátt fyrir að vera aðeins 29 ára gamall. Fótbolti 2. febrúar 2023 15:31
Messi sér eftir því hvernig hann lét Lionel Messi viðurkennir að hann sjái eftir því hvernig hann lét í og eftir leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í síðasta mánuði. Fótbolti 31. janúar 2023 14:01
Bjarki og Gísli héldu sér báðir meðal fimm efstu á HM Íslensku landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson og Gísli Þorgeir Kristjánsson luku keppni á heimsmeistaramótinu viku áður en mótinu lauk en það voru hins ekki margir sem enduðu fyrir ofan þá á tveimur tölfræðilistum. Handbolti 30. janúar 2023 12:00
Verðlauna bandaríska blaðamanninn sem dó á HM í Katar Bandaríska knattspyrnusambandið mun veita Grant Wahl heitnum heiðursverðlaun sambandsins sem eru veitt fjölmiðlamönnum sem hafa unnið mikið starf við fréttaskrif um fótboltann í Bandaríkjunum. Fótbolti 26. janúar 2023 14:01
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti