England Einn handtekinn eftir stunguárás í mosku í London Lögregla segir að árásin sé ekki rannsökuð sem hryðjuverk. Erlent 20.2.2020 17:42 Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 14.2.2020 18:37 Asbest og skemmdir frá seinna stríði hækka reikninginn Aukinn kostnaður er rakinn til uppgötvunar á asbesti í turninum og víðtækar sprengjuskemmdir frá tímum seinna stríðs. Erlent 13.2.2020 07:03 Klofin þjóð í óvissu Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði. Skoðun 3.2.2020 10:30 Hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi Manni sem lögreglan í Lundúnum skaut til bana í gær eftir að hann réðst að fólki vopnaður hnífi hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi. Erlent 3.2.2020 07:07 Maður vopnaður sveðju skotinn af lögreglu í London Vopnaður maður hefur verið skotinn af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Maðurinn er grunaður um að hafa stungið fjölda fólks. Erlent 2.2.2020 15:43 Fyrstu staðfestu tilfelli Wuhan-veirunnar í Bretlandi Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest að tvö tilfelli Wuhan-kórónaveirunnar hafi greinst í Englandi. Erlent 31.1.2020 09:44 Maður sakfelldur fyrir að reyna að stela Magna Carta Maður á fimmtugsaldri var sakfelldur fyrir að hafa gert tilraun til að stela afriti af Magna Carta frá dómkirkjunni í Salisbury í Bretlandi. Magna Carta er enskur lagabálkur frá árinu 1215 sem takmarkaði völd konungs og er elsti vísir að þingræði sem til er. Erlent 30.1.2020 21:53 Réðust á hús Ed Woodward Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Enski boltinn 29.1.2020 06:18 Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. Enski boltinn 24.1.2020 23:17 Liverpool fjórða liðið til að leika 40 leiki án þess að tapa Sigur Liverpool á Wolves var þeirra 22 sigurleikur á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni, í aðeins 23 leikjum. Liðið er með 16 stiga forystu á Manchester City ásamt því að eiga leik til góða. Sigurinn þýðir einnig það að Liverpool hefur nú leikið 40 leiki í röð án þess að bíða ósigur. Eru þeir aðeins fjórða liðið til að ná þeim árangri í efstu deild á Englandi. Enski boltinn 23.1.2020 23:03 Hætt 32 ára gömul eftir rúmlega hundrað landsleiki og tíu bikara Eni Aluko, fyrrum landsliðskona Englands, hefur ákveðið að setja skóna upp í hillu eftir átján ára feril. Fótbolti 15.1.2020 11:41 Drottningin leitar lausna á máli Harry og Meghan Hertogahjónin sögðu sig frá embættisskyldum innan bresku konungsfjölskyldunnar í gær. Erlent 9.1.2020 21:43 Vildi kynlíf á klósettinu í flugvél og réðst á áhöfnina Tvítug bresk kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir drykkjulæti sín og ofbeldi í flugi frá Abu Dhabi til Manchester í maí á síðasta ári. Erlent 8.1.2020 19:31 Faðir Reynhard Sinaga segir son sinn hafa fengið þann dóm sem hann átti skilið Faðir hins indónesíska Reynhard Sinaga, mesta raðnauðgarans í breskri réttarsögu, segir refsingu sonar síns vera í fullu samræmi við afbrotin. Erlent 8.1.2020 11:08 Breskur maður neitar að hafa notað máv í slag Maður frá Plymouth í Bretlandi neitaði fyrir dómi í dag að hafa notað máv í slag við kaffihúsagest. Erlent 6.1.2020 21:42 Stal Harry Potter varningi fyrir tæpar sex milljónir króna Starfsmaður Harry Potter myndvers Warner Bros rétt utan við London hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi eftir að hafa játað að hafa stolið miklu magni af Harry Potter varningi úr gjafabúð myndversins og selt á eBay. Erlent 4.1.2020 16:19 Skjaldbaka óhult eftir að hún kveikti í húsi Skjaldböku, sem kveikti í húsi eigenda sinna, hefur verið bjargað. Skjaldbakan, sem er fjörutíu og fimm ára gömul var ein heima þegar hún felldi hitalampa sem datt ofan á sængurföt í húsinu í Duton Hill í Bretlandi á jóladag. Erlent 26.12.2019 16:30 Handtekinn fyrir kynþáttaníð gegn Son Stuðningsmaður Chelsea var handtekinn fyrir meint kynþáttaníð gegn Tottenhammanninum Son Heung-min í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 23.12.2019 20:56 Fyrrum heimsmeistarinn Martin Peters látinn Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. Enski boltinn 21.12.2019 17:43 Markvörður Watford bauð öldruðum manni með heilabilun til sín um jólin Ben Foster hugsar um þá sem minna mega sín. Enski boltinn 15.12.2019 11:47 Jim Smith látinn Jim Smith, fyrrum stjóri Derby, Portsmouth og Oxford, lést í gær 79 ára að aldri. Enski boltinn 11.12.2019 08:01 Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. Enski boltinn 8.12.2019 12:01 Játaði að hafa hrint sex ára dreng fram af Tate Modern Jonty Bravery, 18 ára táningur sem hrinti sex ára dreng fram af tíundu hæð listasafnsins Tate Modern í Lundúnum í haust, játaði í dag fyrir dómi að vera sekur um tilraun til manndráps. Erlent 6.12.2019 16:36 Barnaníðingur handtekinn klæddur í jólasveinabúning Lögreglan í ensku borginni Newcastle handtók hinn 40 ára gamla Stephen Brown um liðna helgi í miðborg Newcastle. Erlent 3.12.2019 21:57 Minntust fórnarlamba árásarinnar á Lundúnabrú Hin 23 ára Saskiu Jones og hinn 25 ára Jack Merritt létu í lífið í árásinni og var þeirra minnst við Guildhall Yard í Lundúnum og fyrir utan Guildhall í Cambridge fyrr í dag. Erlent 2.12.2019 13:43 Maðurinn sem barðist við árásarmanninn með skögultönn hylltur sem hetja Starfsmaður veislusalarins þar sem árásin sem framin var í London á föstudaginn hófst hefur verið hylltur sem hetja fyrir framgöngu sína við það að yfirbuga árásarmanninn. Erlent 2.12.2019 11:42 Konan sem lést í árásinni í London var 23 ára fyrrum nemi við Cambridge Breskir fjölmiðlar hafa nú nafngreint bæði fórnarlömb stunguárásarinnar á Lundúnarbrú síðasta föstudag. Innlent 1.12.2019 17:17 Dæmdur morðingi meðal þeirra sem skárust í leikinn í Lundúnum Greint var frá því síðasta föstudag að hópur almennra borgara hafi tekið málin í sínar eigin hendur þegar þeir urðu vitni að ódæði Usman Khan á Lundúnarbrú. Erlent 1.12.2019 15:01 Dauður hvalur fannst í London Dauðum hval skolaði upp á bakka Thames-ár í London í annað sinn á tveggja mánaða tímabili. Erlent 30.11.2019 21:58 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 27 ›
Einn handtekinn eftir stunguárás í mosku í London Lögregla segir að árásin sé ekki rannsökuð sem hryðjuverk. Erlent 20.2.2020 17:42
Man. City í tveggja ára bann frá Meistaradeild Evrópu Manchester City fær ekki að spila í Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðirnar en UEFA hefur úrskurðað félagið í bann frá keppninni vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi. Enski boltinn 14.2.2020 18:37
Asbest og skemmdir frá seinna stríði hækka reikninginn Aukinn kostnaður er rakinn til uppgötvunar á asbesti í turninum og víðtækar sprengjuskemmdir frá tímum seinna stríðs. Erlent 13.2.2020 07:03
Klofin þjóð í óvissu Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði. Skoðun 3.2.2020 10:30
Hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi Manni sem lögreglan í Lundúnum skaut til bana í gær eftir að hann réðst að fólki vopnaður hnífi hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi. Erlent 3.2.2020 07:07
Maður vopnaður sveðju skotinn af lögreglu í London Vopnaður maður hefur verið skotinn af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Maðurinn er grunaður um að hafa stungið fjölda fólks. Erlent 2.2.2020 15:43
Fyrstu staðfestu tilfelli Wuhan-veirunnar í Bretlandi Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest að tvö tilfelli Wuhan-kórónaveirunnar hafi greinst í Englandi. Erlent 31.1.2020 09:44
Maður sakfelldur fyrir að reyna að stela Magna Carta Maður á fimmtugsaldri var sakfelldur fyrir að hafa gert tilraun til að stela afriti af Magna Carta frá dómkirkjunni í Salisbury í Bretlandi. Magna Carta er enskur lagabálkur frá árinu 1215 sem takmarkaði völd konungs og er elsti vísir að þingræði sem til er. Erlent 30.1.2020 21:53
Réðust á hús Ed Woodward Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Enski boltinn 29.1.2020 06:18
Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. Enski boltinn 24.1.2020 23:17
Liverpool fjórða liðið til að leika 40 leiki án þess að tapa Sigur Liverpool á Wolves var þeirra 22 sigurleikur á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni, í aðeins 23 leikjum. Liðið er með 16 stiga forystu á Manchester City ásamt því að eiga leik til góða. Sigurinn þýðir einnig það að Liverpool hefur nú leikið 40 leiki í röð án þess að bíða ósigur. Eru þeir aðeins fjórða liðið til að ná þeim árangri í efstu deild á Englandi. Enski boltinn 23.1.2020 23:03
Hætt 32 ára gömul eftir rúmlega hundrað landsleiki og tíu bikara Eni Aluko, fyrrum landsliðskona Englands, hefur ákveðið að setja skóna upp í hillu eftir átján ára feril. Fótbolti 15.1.2020 11:41
Drottningin leitar lausna á máli Harry og Meghan Hertogahjónin sögðu sig frá embættisskyldum innan bresku konungsfjölskyldunnar í gær. Erlent 9.1.2020 21:43
Vildi kynlíf á klósettinu í flugvél og réðst á áhöfnina Tvítug bresk kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir drykkjulæti sín og ofbeldi í flugi frá Abu Dhabi til Manchester í maí á síðasta ári. Erlent 8.1.2020 19:31
Faðir Reynhard Sinaga segir son sinn hafa fengið þann dóm sem hann átti skilið Faðir hins indónesíska Reynhard Sinaga, mesta raðnauðgarans í breskri réttarsögu, segir refsingu sonar síns vera í fullu samræmi við afbrotin. Erlent 8.1.2020 11:08
Breskur maður neitar að hafa notað máv í slag Maður frá Plymouth í Bretlandi neitaði fyrir dómi í dag að hafa notað máv í slag við kaffihúsagest. Erlent 6.1.2020 21:42
Stal Harry Potter varningi fyrir tæpar sex milljónir króna Starfsmaður Harry Potter myndvers Warner Bros rétt utan við London hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi eftir að hafa játað að hafa stolið miklu magni af Harry Potter varningi úr gjafabúð myndversins og selt á eBay. Erlent 4.1.2020 16:19
Skjaldbaka óhult eftir að hún kveikti í húsi Skjaldböku, sem kveikti í húsi eigenda sinna, hefur verið bjargað. Skjaldbakan, sem er fjörutíu og fimm ára gömul var ein heima þegar hún felldi hitalampa sem datt ofan á sængurföt í húsinu í Duton Hill í Bretlandi á jóladag. Erlent 26.12.2019 16:30
Handtekinn fyrir kynþáttaníð gegn Son Stuðningsmaður Chelsea var handtekinn fyrir meint kynþáttaníð gegn Tottenhammanninum Son Heung-min í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 23.12.2019 20:56
Fyrrum heimsmeistarinn Martin Peters látinn Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. Enski boltinn 21.12.2019 17:43
Markvörður Watford bauð öldruðum manni með heilabilun til sín um jólin Ben Foster hugsar um þá sem minna mega sín. Enski boltinn 15.12.2019 11:47
Jim Smith látinn Jim Smith, fyrrum stjóri Derby, Portsmouth og Oxford, lést í gær 79 ára að aldri. Enski boltinn 11.12.2019 08:01
Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. Enski boltinn 8.12.2019 12:01
Játaði að hafa hrint sex ára dreng fram af Tate Modern Jonty Bravery, 18 ára táningur sem hrinti sex ára dreng fram af tíundu hæð listasafnsins Tate Modern í Lundúnum í haust, játaði í dag fyrir dómi að vera sekur um tilraun til manndráps. Erlent 6.12.2019 16:36
Barnaníðingur handtekinn klæddur í jólasveinabúning Lögreglan í ensku borginni Newcastle handtók hinn 40 ára gamla Stephen Brown um liðna helgi í miðborg Newcastle. Erlent 3.12.2019 21:57
Minntust fórnarlamba árásarinnar á Lundúnabrú Hin 23 ára Saskiu Jones og hinn 25 ára Jack Merritt létu í lífið í árásinni og var þeirra minnst við Guildhall Yard í Lundúnum og fyrir utan Guildhall í Cambridge fyrr í dag. Erlent 2.12.2019 13:43
Maðurinn sem barðist við árásarmanninn með skögultönn hylltur sem hetja Starfsmaður veislusalarins þar sem árásin sem framin var í London á föstudaginn hófst hefur verið hylltur sem hetja fyrir framgöngu sína við það að yfirbuga árásarmanninn. Erlent 2.12.2019 11:42
Konan sem lést í árásinni í London var 23 ára fyrrum nemi við Cambridge Breskir fjölmiðlar hafa nú nafngreint bæði fórnarlömb stunguárásarinnar á Lundúnarbrú síðasta föstudag. Innlent 1.12.2019 17:17
Dæmdur morðingi meðal þeirra sem skárust í leikinn í Lundúnum Greint var frá því síðasta föstudag að hópur almennra borgara hafi tekið málin í sínar eigin hendur þegar þeir urðu vitni að ódæði Usman Khan á Lundúnarbrú. Erlent 1.12.2019 15:01
Dauður hvalur fannst í London Dauðum hval skolaði upp á bakka Thames-ár í London í annað sinn á tveggja mánaða tímabili. Erlent 30.11.2019 21:58