Úlfar Linnet Svartasti bjórinn og fyrsti mjöðurinn Nú stendur sala á þorrabjórum sem hæst. Matur 2.2.2014 18:04 Þorrabjór á bóndadegi Íslenskasti flokkur árstíðarbjóra í ríkinu er án efa flokkur þorrabjóra. Sala á honum hefst á bóndadag og líkur mánuði seinna á konudag. Matur 27.1.2014 14:33 Fyrsti íslenski mjöðurinn: „Þetta er allt annar drykkur en bjór“ Það er bóndadagur og fyrsti mjöðurinn kom á íslenskan markað í dag. Hrund smakkaði mjöðinn og komst meðal annars að því að hann á í raun ekkert skilt við bjór. Innlent 24.1.2014 16:55 Hvað má setja í bjór? Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst. Matur 20.1.2014 16:50 Guinness á föstunni Mikið bragð, fáar hitaeiningar. Léttari en Lite Matur 10.1.2014 16:24 Fyrsti nýi bjórinn 2014 Bjóráhugamenn munu ekki þurfa að bíða lengi eftir nýjungum á komandi ári, en í fyrstu viku janúarmánaðar er vona á All Day IPA frá Founders í áfengisverslanir. Matur 30.12.2013 16:43 0,0% en samt skrambi góður Síðastliðið vor einkenndist af bið en konan mín var þá gengin nokkuð langt. Til að sýna samstöðu og ábyrgð lagði ég bjórinn á hilluna og snéri mér að léttari drykkjum. Matur 22.12.2013 15:58 Hrein glös fyrir jól Einn af vandasamari þáttum jólaundirbúningsins eru þrif á bjórglösum. Matur 13.12.2013 09:39 Íslenskir í útlöndum Þrátt fyrir að þrengingar á Íslenskum gjaldeyrismarkaði séu svo miklar að þjóðin sé orðin sérstök áhugaþjóð um útflutning getur hluti bjórútflutningsins í hæsta lagi náð að kalla fram ljúfsára gleði hjá bjóráhugamönnum. Matur 9.12.2013 15:37 Bjórglögg Það er spurning hvort tíminn til að fá sér einn kaldan sé liðinn. Við sé tekinn tími þess að fá sér einn rjúkandi eða jafnvel sjóð-brennandi heitan þegar vel liggur á manni. Eitt er allavega víst að hin hefðbundna jólaglögg hefur fengið verðugan keppinaut. Matur 29.11.2013 15:37 Tími til að smakka bjór Jólabjórsmökkun var hægðarleikur fyrir 10 árum þegar aðeins átta gerðir af jólabjór voru á markaðnum, sem voru flestar á svipuðum slóðum, með léttum karamellukeim, rambandi í rúmlega 5%. Matur 14.11.2013 22:26 Fullorðnir fara að hlakka til Nú styttist óðum í stærsta bjórdag ársins, þegar sala á jólabjór hefst í Vínbúðunum þann 15. nóvember. Matur 8.11.2013 09:24 IKEA bjórinn – fyrir alla sem hafa aldur til Þegar félagarnir hringja og maður er í miðri kertaferð í IKEA gerir það stöðuna oft bærilegri að segjast vera á barnum í Garðabæ. Matur 31.10.2013 10:17 Myrkvi: Mjúk áferð með löngu eftirbragði Nafn bjórsins er ekki út í loftið, bjórinn er kolbikasvartur með þykka brúna froðu. Ilmurinn ber með sér þétta rist og skýra kaffitóna. Matur 25.10.2013 16:45 Úlfar Linnet með vikulega bjórpistla á Vísi Með umfjöllun Úlfars bætist enn við fjölbreytta umfjöllun Vísis. Seinna í dag er von á fyrsta pistli Úlfars hér inni á Vísi en þá tekur hann fyrir þeldökkan kaffibjór. Matur 25.10.2013 14:14
Þorrabjór á bóndadegi Íslenskasti flokkur árstíðarbjóra í ríkinu er án efa flokkur þorrabjóra. Sala á honum hefst á bóndadag og líkur mánuði seinna á konudag. Matur 27.1.2014 14:33
Fyrsti íslenski mjöðurinn: „Þetta er allt annar drykkur en bjór“ Það er bóndadagur og fyrsti mjöðurinn kom á íslenskan markað í dag. Hrund smakkaði mjöðinn og komst meðal annars að því að hann á í raun ekkert skilt við bjór. Innlent 24.1.2014 16:55
Hvað má setja í bjór? Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst. Matur 20.1.2014 16:50
Fyrsti nýi bjórinn 2014 Bjóráhugamenn munu ekki þurfa að bíða lengi eftir nýjungum á komandi ári, en í fyrstu viku janúarmánaðar er vona á All Day IPA frá Founders í áfengisverslanir. Matur 30.12.2013 16:43
0,0% en samt skrambi góður Síðastliðið vor einkenndist af bið en konan mín var þá gengin nokkuð langt. Til að sýna samstöðu og ábyrgð lagði ég bjórinn á hilluna og snéri mér að léttari drykkjum. Matur 22.12.2013 15:58
Hrein glös fyrir jól Einn af vandasamari þáttum jólaundirbúningsins eru þrif á bjórglösum. Matur 13.12.2013 09:39
Íslenskir í útlöndum Þrátt fyrir að þrengingar á Íslenskum gjaldeyrismarkaði séu svo miklar að þjóðin sé orðin sérstök áhugaþjóð um útflutning getur hluti bjórútflutningsins í hæsta lagi náð að kalla fram ljúfsára gleði hjá bjóráhugamönnum. Matur 9.12.2013 15:37
Bjórglögg Það er spurning hvort tíminn til að fá sér einn kaldan sé liðinn. Við sé tekinn tími þess að fá sér einn rjúkandi eða jafnvel sjóð-brennandi heitan þegar vel liggur á manni. Eitt er allavega víst að hin hefðbundna jólaglögg hefur fengið verðugan keppinaut. Matur 29.11.2013 15:37
Tími til að smakka bjór Jólabjórsmökkun var hægðarleikur fyrir 10 árum þegar aðeins átta gerðir af jólabjór voru á markaðnum, sem voru flestar á svipuðum slóðum, með léttum karamellukeim, rambandi í rúmlega 5%. Matur 14.11.2013 22:26
Fullorðnir fara að hlakka til Nú styttist óðum í stærsta bjórdag ársins, þegar sala á jólabjór hefst í Vínbúðunum þann 15. nóvember. Matur 8.11.2013 09:24
IKEA bjórinn – fyrir alla sem hafa aldur til Þegar félagarnir hringja og maður er í miðri kertaferð í IKEA gerir það stöðuna oft bærilegri að segjast vera á barnum í Garðabæ. Matur 31.10.2013 10:17
Myrkvi: Mjúk áferð með löngu eftirbragði Nafn bjórsins er ekki út í loftið, bjórinn er kolbikasvartur með þykka brúna froðu. Ilmurinn ber með sér þétta rist og skýra kaffitóna. Matur 25.10.2013 16:45
Úlfar Linnet með vikulega bjórpistla á Vísi Með umfjöllun Úlfars bætist enn við fjölbreytta umfjöllun Vísis. Seinna í dag er von á fyrsta pistli Úlfars hér inni á Vísi en þá tekur hann fyrir þeldökkan kaffibjór. Matur 25.10.2013 14:14
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent