Úlfar Linnet

Fréttamynd

Þorrabjór á bóndadegi

Íslenskasti flokkur árstíðarbjóra í ríkinu er án efa flokkur þorrabjóra. Sala á honum hefst á bóndadag og líkur mánuði seinna á konudag.

Matur
Fréttamynd

Hvað má setja í bjór?

Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst.

Matur
Fréttamynd

Fyrsti nýi bjórinn 2014

Bjóráhugamenn munu ekki þurfa að bíða lengi eftir nýjungum á komandi ári, en í fyrstu viku janúarmánaðar er vona á All Day IPA frá Founders í áfengisverslanir.

Matur
Fréttamynd

0,0% en samt skrambi góður

Síðastliðið vor einkenndist af bið en konan mín var þá gengin nokkuð langt. Til að sýna samstöðu og ábyrgð lagði ég bjórinn á hilluna og snéri mér að léttari drykkjum.

Matur
Fréttamynd

Íslenskir í útlöndum

Þrátt fyrir að þrengingar á Íslenskum gjaldeyrismarkaði séu svo miklar að þjóðin sé orðin sérstök áhugaþjóð um útflutning getur hluti bjórútflutningsins í hæsta lagi náð að kalla fram ljúfsára gleði hjá bjóráhugamönnum.

Matur
Fréttamynd

Bjórglögg

Það er spurning hvort tíminn til að fá sér einn kaldan sé liðinn. Við sé tekinn tími þess að fá sér einn rjúkandi eða jafnvel sjóð-brennandi heitan þegar vel liggur á manni. Eitt er allavega víst að hin hefðbundna jólaglögg hefur fengið verðugan keppinaut.

Matur
Fréttamynd

Tími til að smakka bjór

Jólabjórsmökkun var hægðarleikur fyrir 10 árum þegar aðeins átta gerðir af jólabjór voru á markaðnum, sem voru flestar á svipuðum slóðum, með léttum karamellukeim, rambandi í rúmlega 5%.

Matur