Úttekt Lágir skattar hvetja til atvinnuþátttöku „Það voru vangaveltur um það hvað ætti að gera við þetta ár sem yrði á milli þess sem eftirágreiðslukerfið var fellt niður og staðgreiðsla tekin upp. Til tals kom að leggja á eftirágreidda skatta og leyfa einhverja mynd af skuldajöfnun. En einfaldasta og skjótvirkasta leiðin var að gefa út yfirlýsingu þess efnis að láta almanaksárið verða skattlaust,“ segir Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags iðnrekenda árið 1986 og fulltrúi vinnuveitenda á þeim tíma. Viðskipti innlent 3.7.2007 16:16 Framhald Actavissögu á huldu Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, lagði í síðustu viku fram yfirtökutilboð í allt hlutafé Actavis Group. Greiningardeildir bankanna eru ekki á einu máli um ágæti tilboðsins. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir komst að raun um að sumir sérfræðingar ráðleggja hluthöfum að halda að sér höndum. Tilboðið verði hækkað eða annað betra berist. Aðrir telja ólíklegt að boðið verði á móti Novator. Til að geta afskráð félagið þarf Novator samþykki 2/3 hluthafa Actavis. Viðskipti innlent 15.5.2007 15:40 Flestir eru ánægðir þótt víða bjáti á Ný könnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna leiðir í ljós að þótt víða hafi orðið framfarir í stjórnunarháttum stofnana bíða erfið úrlausnarefni. Megn óánægja er meðal heilbrigðisstarfsfólks og ákveðnar stéttir virðast plagaðar af einelti. Óli Kristján Ármannsson fer yfir könnunina og ræðir við Ómar H. Kristmundsson, dósent við Háskóla Íslands, sem umsjón hafði með henni. Viðskipti innlent 17.4.2007 16:05 Vinnan er rétt að hefjast Þegar liggja fyrir niðurstöður, bæði úr könnun á starfsumhverfi opinberra starfsmanna og sambærilegrar könnunar meðal forstöðumanna, verður rýnt í þær og leitað tækifæra til úrbóta í starfsmannamálum þar sem þeirra gerist þörf, að sögn Hrundar Sveinsdóttur, sérfræðings á starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins. Viðskipti innlent 17.4.2007 16:05 Fasteignamarkaðurinn enn á uppleið Fjárfestar urðu skelfingu lostnir þegar samdráttur varð á fasteignamarkaði í Bandaríkjunum í febrúar. Samdrátturinn hafði áhrif á fjármálamarkaði víða um heim og óttuðust margir verðhrun á fasteignamarkaði í kjölfarið. Nokkuð hefur dregið úr óttanum enda segja þeir sem Jón Aðalsteinn Bergsveinsson ræddi við, að þótt hiksti hafi komið á fasteignamarkaðinn þá sé verð enn á uppleið. Viðskipti innlent 10.4.2007 14:51 Umfangsmikil aðlögun fram undan Seðlabanki Íslands birti fyrir helgi með nýjum hætti spá um þróun efnahagsmála. Ný framsetning á að auka líkur á því að Seðlabankinn leiði væntingar um verðbólgu fremur en að hann bregðist við slíkum væntingum. Óli Kristján Ármannsson fer yfir hagspá Seðlabankans og sýn eins og hún birtist í nýjasta hefti Peningamála, efnahagsriti bankans, skýringum á vaxtaákvörðunardegi bankans fyrir helgi og í ræðu formanns bankastjórnar á ársfundi bankans. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16 Reynt hefur á þanþol hagstjórnarinnar Forsætisráðherra hafnar túlkunum á nýrri hagspá Seðlabankans í þá veru að hörð lending sé um það bil að eiga sér stað í efnahagslífinu. Þá segir hann ekki annað á boðstólum en að viðhalda krónunni sem gjaldmiðli, hvað sem síðar kunni að verða. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16 Stofnandinn var í vinnunni fram á síðasta dag Ernest Gallo, annar af tveimur stofnendum bandaríska vínfyrirtækisins Gallo, lést í bænum Modesto í Kaliforníu í byrjun mánaðarins, rétt tæplega 98 ára að aldri. Sonur hans rekur fyrirtækið í dag, en gamli maðurinn var viðloðandi reksturinn allt fram á seinasta dag. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:08 Fjölskyldufyrirtæki með starfsemi um heim allan Gallo er eitt af þekktustu og umsvifamestu vínfyrirtækjum heims. Fyrirtækið var stofnað eftir afnám vínbanns í Bandaríkjunum árið 1933 af bræðrunum Ernest og Julio Gallo. Sérstaða fyrirtækisins meðal vínframleiðenda felst ekki síst í að áherslan hefur alla tíð verið á að vöxt og viðgang með viðskiptasjónarmið að leiðarljósi. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:08 Í víngerð er engin rómantík Cal Dennison, yfirvíngerðarmaður Gallo, hélt fyrirlestur á Nordica fyrir helgi og leiddi vínsmökkun á bæði rauðum og hvítum vínum Gallo. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:08 Fengitími á norrænum fjármálamörkuðum Sænska hægri stjórnin hefur boðað stórfellda einkavæðingu, þar á meðal á eignarhlut í Nordea og fasteignalánabankanum SBAB. Af pólitískum ástæðum er talið ósennilegt að ríkið selji kjölfestuhlut í Nordea til útlendinga og vilji biðla til Wallenberg-fjölskyldunnar sem fer fyrir SEB. Danske Bank er sterklega orðaður við SBAB og skammt undan bíða Exista, Kaupþing og Sampo Group með digra sjóði sem hægt er að nýta til góðra verka. Viðskipti erlent 27.2.2007 17:41 Langtímaútrás með eignarhaldi í orkuiðnaði Horft er áratugi fram í tímann í verkefnum sem Geysir Green Energy, nýtt fjárfestingarfélag í sjálfbærum orkuiðnaði, tekur sér fyrir hendur. Fyrirtækið var stofnað í byrjun árs af FL Group, Glitni og verkfræðistofunni VGK-Hönnun. Viðskipti innlent 20.2.2007 16:19 Lætur aldrei efast um fjármögnun bankans aftur Landsbankinn hefur eytt minnstu af viðskiptabönkunum í fyrirtækjakaup erlendis, aðeins um 31 milljarði króna, en samt vaxið gríðarlega hratt. Núverandi aðferðafræði, að kaupa ódýrt og byggja upp stökkpall með því að ráða inn starfsfólk, hefur gefist vel en útlit er fyrir að nú muni hægja á vextinum með þessari aðferð. Sigurjón Þ. Árnason segir að það komi að stórri yfirtöku Landsbankans, í samtali við Eggert Þór Aðalsteinsson, og skýrir hvernig brugðist var við neikvæðri umræðu um bankann í fyrra sem hefur skilað sér í innlánssprengingu í Bretlandi. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:40 Hráolían á taflborði alþjóðamarkaðar Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur sveiflast talsvert undanfarna tólf mánuði. Verðið rauk upp í sögulegar hæðir um mitt síðasta sumar en er nú komið niður í um 55 dali á tunnu á helstu fjármálamörkuðum. Sveiflur sem þessar geta haft gríðarlegar afleiðingar á alþjóðamarkaði. Þar er enginn undanskilinn. Viðskipti erlent 30.1.2007 16:14 Myntráð án myntar - leiðin inn í evruna? Umræða um framtíð krónunnar sem gjaldmiðill landsins hefur verið áberandi á þessu ári og forsvarsmenn stærri fyrirtækja á markaði gjarnan bent á að hún standi í vegi fyrir erlendri fjárfestingu hér. Viðskipti innlent 12.12.2006 17:08 Fjármálalæsi er tæki sem nýtist í lífinu Það er mál manna að fjármálalæsi hér á landi er ábótavant. En hvað er til ráða? Skólar og samtök hafa lagst á eitt að auka fjármálalæsi unglinga til að koma í veg fyrir að næstu kynslóðir skilji eftir sig skuldaslóð. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson kynnti sé Viðskipti innlent 5.12.2006 15:33 Framkvæmdastjórinn er hættur að fara heim klukkan fjögur Á nokkrum mánuðum hafa stjórnendur Fons umbylt rekstri sænsku ferðaskrifstofukeðjunnar Ticket og skilaði félagið nýverið mesta hagnaði í sextán ára sögu þess. Stjórnendur félagsins ætla sér að búa til stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Skandinavíu með Viðskipti innlent 28.11.2006 21:56 Íslendingarnir hleyptu miklu lífi í félagið Lennart Käll tók við forstjórastarfinu hjá Ticket fyrir þremur og hálfu ári, en hann starfaði áður á fjármálamarkaði. Breytingar þær sem urðu á eignarhaldi og stjórnun félagsins með innkomu Fons styrktu fyrirtækið og hleyptu miklu lífi inn í æðstu stjórn fyrirtæksins. Viðskipti innlent 28.11.2006 21:56 Við eigum eftir að landa þeim stóra Baugur tók í síðustu viku við lyklunum í House of Fraser. Fjárfesting þar sem heildarfjármögnunin nam 77 milljörðum króna. Með Baugi í þessari fjárfestingu eru gamlir kunningjar sem eiga það sameiginlegt að hafa selt Baugi rekstur á undanförnum misserum. Viðskipti innlent 14.11.2006 17:33 Hin skapandi fjórða stoð hagkerfisins Fræðimenn boða byltingu í atvinnuháttum og vilja bæta fjórðu stoðinni við það sem verið hefur þrískipting hagkerfisins undanfarin 250 ár: Frumframleiðsla, iðnaður, þjónusta og - skapandi atvinnuvegir. Hverju þarf að breyta til þess að Íslendingar verði vel í stakk búnir til að takast á við byltinguna? Viðskipti innlent 7.11.2006 16:31 Hvaða kraftur knýr íslensku útrásina? Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands ýtti nýlega úr vör umfangsmiklu rannsóknarverkefni þar sem leitast verður við að skýra ástæður þess árangurs sem íslensk fyrirtæki virðast vera að ná á erlendri grundu. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir fékk þrjá stjórnendur íslenskra útrásarfyrirtækja til að velta velgengninni fyrir sér. Viðskipti innlent 24.10.2006 18:59 Einföld ferli og skýr markmið Svafa Grönfeldt, aðstoðarforstjóri Actavis, segir samþættingu fyrir og eftir samruna lykilatriði í útrás Actavis. "Ef við náum ekki að samþætta, þá njótum við ekki þeirra ávaxta sem sóst var eftir með yfirtökunni í upphafi. Viðskipti innlent 24.10.2006 18:58 Íslenskt ekki endilega aðalmálið Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, var staddur í bíl sínum í Kaliforníu í brakandi þurrki og sóls þegar hann var truflaður við aksturinn. Var hann beðinn um að lýsa því hvaða þátt hann teldi stjórnun íslenskra fyrirtækja eiga í því hversu greiðlega hefur gengið hjá þeim á erlendri grundu. Viðskipti innlent 24.10.2006 18:59 Eftir höfðinu dansa limirnir Fyrir um fjórum árum fóru þeir Ármann Þorvaldsson og Helgi Bergs fyrir hönd Kaupþings til London til að undirbúa starfsemi bankans í Bretlandi. Þremur árum og sjötíu starfsmönnum síðar keypti Kaupþing bankann Singer & Friedlander, sem hefur verið sameinaður við Kaupþing í Bretlandi undir nafninu Kaupthing Singer & Friedlander og er Ármann forstjóri sameinaðs banka. Viðskipti innlent 24.10.2006 18:59 Önnuðu ekki eftirspurn Fjögur hundruð og þrettán listaverk hafa verið keypt á vaxtalausu listaverkaláni á undanförnum þremur árum. Samkvæmt upplýsingum frá Menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar hafa lánin verið á bilinu 36 til 600 þúsund krónur, og hefur alls verið lánað fyrir tæpar 88 milljónir króna. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09 Samtímalist krafsar í köku meistaranna Sjóvá hefur ákveðið að selja öll sín klassísku listaverk og kaupa og styðja frekar við samtímalist. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir komst að raun um að eigendur stórra listaverkasafna hyggjast ekki feta sömu slóð, heldur gera nýrri og eldri list jafnhátt Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09 Ikea er stærsta verslun landsins Þetta ár er svo sannarlega stórt hjá Ikea á Íslandi. Ikea hefur verið með rekstur hér á landi í aldarfjórðung og flutti í nýtt og geysistórt húsnæði í síðustu viku. Þá tók nýr framkvæmdastjóri við störfum á fimmtudag. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri I Viðskipti innlent 17.10.2006 22:08 Varasamt er að fagna of snemma Stóru viðskiptabankarnir hafa allir sett fram hagspár sínar. Í spám þeirra er einhver áherslumunur þótt allar hafi þær gert ráð fyrir hraðri hjöðnun þenslu í hagkerfinu á næsta ári. Viðskipti innlent 19.10.2006 15:08 Sækja á Japansmarkað Atlantis er ungt alþjóðlegt sjávarútvegsfyrirtæki með höfuðstöðvar á Íslandi. Það er með starfsstöðvar í fjórtán löndum og yfir 180 manns í vinnu. Afurðir fyrirtækisins eru aðallega lax og túnfiskur, sem seldur er á kröfuharðasta markað heims fyrir sjávarfang, Japan. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:39 Færeyjar færast nær Fyrir dyrum stendur að einkavæða nokkur helstu fyrirtæki Færeyja og má gera ráð fyrir því að íslenskir fjárfestar kanni hvað verður í boði. Efnahagslíf Færeyja hefur ekki verið upp á marga fiska síðustu ár en líklega verða breytingar á í kjölfar einkavæðingar. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:44 « ‹ 1 2 3 ›
Lágir skattar hvetja til atvinnuþátttöku „Það voru vangaveltur um það hvað ætti að gera við þetta ár sem yrði á milli þess sem eftirágreiðslukerfið var fellt niður og staðgreiðsla tekin upp. Til tals kom að leggja á eftirágreidda skatta og leyfa einhverja mynd af skuldajöfnun. En einfaldasta og skjótvirkasta leiðin var að gefa út yfirlýsingu þess efnis að láta almanaksárið verða skattlaust,“ segir Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags iðnrekenda árið 1986 og fulltrúi vinnuveitenda á þeim tíma. Viðskipti innlent 3.7.2007 16:16
Framhald Actavissögu á huldu Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, lagði í síðustu viku fram yfirtökutilboð í allt hlutafé Actavis Group. Greiningardeildir bankanna eru ekki á einu máli um ágæti tilboðsins. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir komst að raun um að sumir sérfræðingar ráðleggja hluthöfum að halda að sér höndum. Tilboðið verði hækkað eða annað betra berist. Aðrir telja ólíklegt að boðið verði á móti Novator. Til að geta afskráð félagið þarf Novator samþykki 2/3 hluthafa Actavis. Viðskipti innlent 15.5.2007 15:40
Flestir eru ánægðir þótt víða bjáti á Ný könnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna leiðir í ljós að þótt víða hafi orðið framfarir í stjórnunarháttum stofnana bíða erfið úrlausnarefni. Megn óánægja er meðal heilbrigðisstarfsfólks og ákveðnar stéttir virðast plagaðar af einelti. Óli Kristján Ármannsson fer yfir könnunina og ræðir við Ómar H. Kristmundsson, dósent við Háskóla Íslands, sem umsjón hafði með henni. Viðskipti innlent 17.4.2007 16:05
Vinnan er rétt að hefjast Þegar liggja fyrir niðurstöður, bæði úr könnun á starfsumhverfi opinberra starfsmanna og sambærilegrar könnunar meðal forstöðumanna, verður rýnt í þær og leitað tækifæra til úrbóta í starfsmannamálum þar sem þeirra gerist þörf, að sögn Hrundar Sveinsdóttur, sérfræðings á starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins. Viðskipti innlent 17.4.2007 16:05
Fasteignamarkaðurinn enn á uppleið Fjárfestar urðu skelfingu lostnir þegar samdráttur varð á fasteignamarkaði í Bandaríkjunum í febrúar. Samdrátturinn hafði áhrif á fjármálamarkaði víða um heim og óttuðust margir verðhrun á fasteignamarkaði í kjölfarið. Nokkuð hefur dregið úr óttanum enda segja þeir sem Jón Aðalsteinn Bergsveinsson ræddi við, að þótt hiksti hafi komið á fasteignamarkaðinn þá sé verð enn á uppleið. Viðskipti innlent 10.4.2007 14:51
Umfangsmikil aðlögun fram undan Seðlabanki Íslands birti fyrir helgi með nýjum hætti spá um þróun efnahagsmála. Ný framsetning á að auka líkur á því að Seðlabankinn leiði væntingar um verðbólgu fremur en að hann bregðist við slíkum væntingum. Óli Kristján Ármannsson fer yfir hagspá Seðlabankans og sýn eins og hún birtist í nýjasta hefti Peningamála, efnahagsriti bankans, skýringum á vaxtaákvörðunardegi bankans fyrir helgi og í ræðu formanns bankastjórnar á ársfundi bankans. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16
Reynt hefur á þanþol hagstjórnarinnar Forsætisráðherra hafnar túlkunum á nýrri hagspá Seðlabankans í þá veru að hörð lending sé um það bil að eiga sér stað í efnahagslífinu. Þá segir hann ekki annað á boðstólum en að viðhalda krónunni sem gjaldmiðli, hvað sem síðar kunni að verða. Viðskipti innlent 3.4.2007 16:16
Stofnandinn var í vinnunni fram á síðasta dag Ernest Gallo, annar af tveimur stofnendum bandaríska vínfyrirtækisins Gallo, lést í bænum Modesto í Kaliforníu í byrjun mánaðarins, rétt tæplega 98 ára að aldri. Sonur hans rekur fyrirtækið í dag, en gamli maðurinn var viðloðandi reksturinn allt fram á seinasta dag. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:08
Fjölskyldufyrirtæki með starfsemi um heim allan Gallo er eitt af þekktustu og umsvifamestu vínfyrirtækjum heims. Fyrirtækið var stofnað eftir afnám vínbanns í Bandaríkjunum árið 1933 af bræðrunum Ernest og Julio Gallo. Sérstaða fyrirtækisins meðal vínframleiðenda felst ekki síst í að áherslan hefur alla tíð verið á að vöxt og viðgang með viðskiptasjónarmið að leiðarljósi. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:08
Í víngerð er engin rómantík Cal Dennison, yfirvíngerðarmaður Gallo, hélt fyrirlestur á Nordica fyrir helgi og leiddi vínsmökkun á bæði rauðum og hvítum vínum Gallo. Viðskipti innlent 20.3.2007 16:08
Fengitími á norrænum fjármálamörkuðum Sænska hægri stjórnin hefur boðað stórfellda einkavæðingu, þar á meðal á eignarhlut í Nordea og fasteignalánabankanum SBAB. Af pólitískum ástæðum er talið ósennilegt að ríkið selji kjölfestuhlut í Nordea til útlendinga og vilji biðla til Wallenberg-fjölskyldunnar sem fer fyrir SEB. Danske Bank er sterklega orðaður við SBAB og skammt undan bíða Exista, Kaupþing og Sampo Group með digra sjóði sem hægt er að nýta til góðra verka. Viðskipti erlent 27.2.2007 17:41
Langtímaútrás með eignarhaldi í orkuiðnaði Horft er áratugi fram í tímann í verkefnum sem Geysir Green Energy, nýtt fjárfestingarfélag í sjálfbærum orkuiðnaði, tekur sér fyrir hendur. Fyrirtækið var stofnað í byrjun árs af FL Group, Glitni og verkfræðistofunni VGK-Hönnun. Viðskipti innlent 20.2.2007 16:19
Lætur aldrei efast um fjármögnun bankans aftur Landsbankinn hefur eytt minnstu af viðskiptabönkunum í fyrirtækjakaup erlendis, aðeins um 31 milljarði króna, en samt vaxið gríðarlega hratt. Núverandi aðferðafræði, að kaupa ódýrt og byggja upp stökkpall með því að ráða inn starfsfólk, hefur gefist vel en útlit er fyrir að nú muni hægja á vextinum með þessari aðferð. Sigurjón Þ. Árnason segir að það komi að stórri yfirtöku Landsbankans, í samtali við Eggert Þór Aðalsteinsson, og skýrir hvernig brugðist var við neikvæðri umræðu um bankann í fyrra sem hefur skilað sér í innlánssprengingu í Bretlandi. Viðskipti innlent 13.2.2007 20:40
Hráolían á taflborði alþjóðamarkaðar Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur sveiflast talsvert undanfarna tólf mánuði. Verðið rauk upp í sögulegar hæðir um mitt síðasta sumar en er nú komið niður í um 55 dali á tunnu á helstu fjármálamörkuðum. Sveiflur sem þessar geta haft gríðarlegar afleiðingar á alþjóðamarkaði. Þar er enginn undanskilinn. Viðskipti erlent 30.1.2007 16:14
Myntráð án myntar - leiðin inn í evruna? Umræða um framtíð krónunnar sem gjaldmiðill landsins hefur verið áberandi á þessu ári og forsvarsmenn stærri fyrirtækja á markaði gjarnan bent á að hún standi í vegi fyrir erlendri fjárfestingu hér. Viðskipti innlent 12.12.2006 17:08
Fjármálalæsi er tæki sem nýtist í lífinu Það er mál manna að fjármálalæsi hér á landi er ábótavant. En hvað er til ráða? Skólar og samtök hafa lagst á eitt að auka fjármálalæsi unglinga til að koma í veg fyrir að næstu kynslóðir skilji eftir sig skuldaslóð. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson kynnti sé Viðskipti innlent 5.12.2006 15:33
Framkvæmdastjórinn er hættur að fara heim klukkan fjögur Á nokkrum mánuðum hafa stjórnendur Fons umbylt rekstri sænsku ferðaskrifstofukeðjunnar Ticket og skilaði félagið nýverið mesta hagnaði í sextán ára sögu þess. Stjórnendur félagsins ætla sér að búa til stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Skandinavíu með Viðskipti innlent 28.11.2006 21:56
Íslendingarnir hleyptu miklu lífi í félagið Lennart Käll tók við forstjórastarfinu hjá Ticket fyrir þremur og hálfu ári, en hann starfaði áður á fjármálamarkaði. Breytingar þær sem urðu á eignarhaldi og stjórnun félagsins með innkomu Fons styrktu fyrirtækið og hleyptu miklu lífi inn í æðstu stjórn fyrirtæksins. Viðskipti innlent 28.11.2006 21:56
Við eigum eftir að landa þeim stóra Baugur tók í síðustu viku við lyklunum í House of Fraser. Fjárfesting þar sem heildarfjármögnunin nam 77 milljörðum króna. Með Baugi í þessari fjárfestingu eru gamlir kunningjar sem eiga það sameiginlegt að hafa selt Baugi rekstur á undanförnum misserum. Viðskipti innlent 14.11.2006 17:33
Hin skapandi fjórða stoð hagkerfisins Fræðimenn boða byltingu í atvinnuháttum og vilja bæta fjórðu stoðinni við það sem verið hefur þrískipting hagkerfisins undanfarin 250 ár: Frumframleiðsla, iðnaður, þjónusta og - skapandi atvinnuvegir. Hverju þarf að breyta til þess að Íslendingar verði vel í stakk búnir til að takast á við byltinguna? Viðskipti innlent 7.11.2006 16:31
Hvaða kraftur knýr íslensku útrásina? Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands ýtti nýlega úr vör umfangsmiklu rannsóknarverkefni þar sem leitast verður við að skýra ástæður þess árangurs sem íslensk fyrirtæki virðast vera að ná á erlendri grundu. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir fékk þrjá stjórnendur íslenskra útrásarfyrirtækja til að velta velgengninni fyrir sér. Viðskipti innlent 24.10.2006 18:59
Einföld ferli og skýr markmið Svafa Grönfeldt, aðstoðarforstjóri Actavis, segir samþættingu fyrir og eftir samruna lykilatriði í útrás Actavis. "Ef við náum ekki að samþætta, þá njótum við ekki þeirra ávaxta sem sóst var eftir með yfirtökunni í upphafi. Viðskipti innlent 24.10.2006 18:58
Íslenskt ekki endilega aðalmálið Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, var staddur í bíl sínum í Kaliforníu í brakandi þurrki og sóls þegar hann var truflaður við aksturinn. Var hann beðinn um að lýsa því hvaða þátt hann teldi stjórnun íslenskra fyrirtækja eiga í því hversu greiðlega hefur gengið hjá þeim á erlendri grundu. Viðskipti innlent 24.10.2006 18:59
Eftir höfðinu dansa limirnir Fyrir um fjórum árum fóru þeir Ármann Þorvaldsson og Helgi Bergs fyrir hönd Kaupþings til London til að undirbúa starfsemi bankans í Bretlandi. Þremur árum og sjötíu starfsmönnum síðar keypti Kaupþing bankann Singer & Friedlander, sem hefur verið sameinaður við Kaupþing í Bretlandi undir nafninu Kaupthing Singer & Friedlander og er Ármann forstjóri sameinaðs banka. Viðskipti innlent 24.10.2006 18:59
Önnuðu ekki eftirspurn Fjögur hundruð og þrettán listaverk hafa verið keypt á vaxtalausu listaverkaláni á undanförnum þremur árum. Samkvæmt upplýsingum frá Menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar hafa lánin verið á bilinu 36 til 600 þúsund krónur, og hefur alls verið lánað fyrir tæpar 88 milljónir króna. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09
Samtímalist krafsar í köku meistaranna Sjóvá hefur ákveðið að selja öll sín klassísku listaverk og kaupa og styðja frekar við samtímalist. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir komst að raun um að eigendur stórra listaverkasafna hyggjast ekki feta sömu slóð, heldur gera nýrri og eldri list jafnhátt Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09
Ikea er stærsta verslun landsins Þetta ár er svo sannarlega stórt hjá Ikea á Íslandi. Ikea hefur verið með rekstur hér á landi í aldarfjórðung og flutti í nýtt og geysistórt húsnæði í síðustu viku. Þá tók nýr framkvæmdastjóri við störfum á fimmtudag. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri I Viðskipti innlent 17.10.2006 22:08
Varasamt er að fagna of snemma Stóru viðskiptabankarnir hafa allir sett fram hagspár sínar. Í spám þeirra er einhver áherslumunur þótt allar hafi þær gert ráð fyrir hraðri hjöðnun þenslu í hagkerfinu á næsta ári. Viðskipti innlent 19.10.2006 15:08
Sækja á Japansmarkað Atlantis er ungt alþjóðlegt sjávarútvegsfyrirtæki með höfuðstöðvar á Íslandi. Það er með starfsstöðvar í fjórtán löndum og yfir 180 manns í vinnu. Afurðir fyrirtækisins eru aðallega lax og túnfiskur, sem seldur er á kröfuharðasta markað heims fyrir sjávarfang, Japan. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:39
Færeyjar færast nær Fyrir dyrum stendur að einkavæða nokkur helstu fyrirtæki Færeyja og má gera ráð fyrir því að íslenskir fjárfestar kanni hvað verður í boði. Efnahagslíf Færeyja hefur ekki verið upp á marga fiska síðustu ár en líklega verða breytingar á í kjölfar einkavæðingar. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:44