Lögreglan Gunnar og félagi fá bætur frá ríkinu vegna LÖKE-málsins Tveir lögreglumenn, Gunnar Scheving Thorsteinsson og félagi hans, fengu í gær greiddar miskabætur frá ríkinu fyrir ólögmæta handtöku, húsleit og aðrar þvingunaraðgerðir gegn þeim árið 2015 í svokölluðu LÖKE-máli. Innlent 19.6.2020 06:27 Tveir lögregluþjónar til viðbótar smituðust Tveir lögregluþjónar á Suðurlandi hafa greinst með Covid-19 til viðbótar við þann sem greinst hafði áður eftir aðgerðir vegna Rúmenanna sem komu til lands í síðustu viku. Erlent 18.6.2020 22:31 Lögreglan velur örfáa útvalda lögmenn sem verjendur í sakamálum Það kemur reglulega upp að sakborningar í sakamálum og fjölskyldur leiti til Afstöðu vegna lögmanna sem valdir hafa verið af lögreglu til að verja þá í sakamálum. Þetta á við um íslenska sakborninga og erlenda en þó sérstaklega þá síðarnefndu. Skoðun 18.6.2020 19:27 Lögreglumaður sem lagði ekki hald á fíkniefni við húsleit sýknaður Lögreglumaður sem kærður var fyrir brot í opinberu starfi eftir að hafa ekki lagt hald á kannabisblandaðan vökva og hafa ekki sinnt skyldum sínum sem lögreglumaður til að framkvæma frekari leit að fíkniefnum við húsleit var sýknaður í Héraðsdómi Suðurlands á föstudag. Innlent 16.6.2020 06:41 Boða til fundar á Suðurnesjum um kjaraviðræður á háannatíma á Keflavíkurflugvelli Boðað hefur verið til fundar hjá Landssambandi lögreglumanna á Suðurnesjum í dag þar sem staða kjaraviðræðna lögreglumanna verður kynnt. Stjórn sambandsins mun funda í Reykjanesbæ klukkan 15 og verður svo haldinn almennur félagsfundur klukkan 16. Innlent 15.6.2020 10:49 Opið bréf til dómsmálaráðherra Háttvirtur dómsmálaráðherra: „Við hnippum í þá og ýtum þeim út.” Þetta voru orðin sem undirmenn þínir í lögreglunni höfðu um flóttamenn og hælisleitendur í viðtali við ríkisútvarpið á dögunum. Skoðun 14.6.2020 08:00 Reiði vegna viðtals um landamæraefirlitsbíl: „Ekki ætlunin hjá lögreglunni að tiltaka tvö þjóðerni“ Landamæralit lögreglunnar beinist að öllum þjóðernum sem lögreglunni er skylt að hafa eftirlit með að sögn Höllu Bergþóru Björnsdóttur lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.6.2020 14:09 Fjögur skipuð í stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nýlega skipað í fjórar lausar stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 12.6.2020 13:48 Lögreglustjórar landsins fá fræðslu um fordóma í lögreglustarfinu Ríkislögreglustjóri hefur óskað eftir því við Dr. Margréti Valdimarsdóttur, lektor í lögreglufræði við háskólann á Akureyri, að hún hitti ríkislögreglustjóra og lögreglustjóra landsins til þess að fræða þá um rannsóknir á fordómum í lögreglustarfinu. Innlent 11.6.2020 12:36 Íslenskum lögreglumönnum kennt að setja aldrei þrýsting á háls við handtöku Íslenskir lögreglumenn hvorki beita þeim aðferðum við handtöku sem beitt var gegn George Floyd, né eru þeim kenndar slíkar aðferðir í þjálfun eða námi hér á landi. Þetta kemur fram í svari embættis ríkislögreglustjóra við fyrirspurn fréttastofu. Innlent 11.6.2020 07:39 Unnið út frá því að eldurinn hafi komið upp í þurrkara Enn er beðið eftir skýrslu tæknideildar og Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar vegna rannsóknar á vettvangi brunans í Hafnarstræti á Akureyri 19. maí síðastliðinn þar sem karlmaður á sjötugsaldri lést Innlent 10.6.2020 14:41 Handtakan í Kjósinni send til nefndar um eftirlit með störfum lögreglu Dómsmálaráðherra segir Ríkislögreglustjóra hafa sent málið til nefndarinnar að eigin frumkvæði. Innlent 10.6.2020 07:02 Beið í fjóra mánuði eftir reglum um búkmyndavélar og segir þær afar óskýrar Lögmaður sem óskaði eftir verklagsreglum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um búk- og bílamyndavélar fyrir rúmum fjórum mánuðum fékk svar nú um helgina. Hann segir reglurnar óskýrar um hvenær lögregla skuli nota myndavélarnar og telur að aukin notkun vélanna væri af hinu góða. Innlent 10.6.2020 06:20 Hótaði lögreglumanni lífláti og reyndi að ráðast á lögreglukonu Embætti héraðssaksóknara hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir brot gegn valdstjórn og lögreglulögum með því að hafa hótað lögreglumanni lífláti og ítrekað reynt að ráðast á lögreglukonu. Innlent 9.6.2020 12:34 Ákærður fyrir að sparka í andlit lögreglumanns og hóta honum lífláti Embætti héraðssaksóknara hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir að hafa sparkað í andlit lögreglumanns og hótað honum lífláti við handtöku. Málið er þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 8.6.2020 10:41 Laganna vörður hafði betur gegn Verði Tryggingafélagið Vörður var í gær dæmt af Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða lögreglumanni bætur eftir að hann slasaðist við störf sín í október árið 2014 þegar ekið var í veg fyrir lögreglubifreið sem hann ók. Innlent 5.6.2020 11:32 Óskar eftir skýringum á framgöngu sérsveitarinnar í útkalli í Kjósinni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. Innlent 4.6.2020 14:22 Lögregluþjónninn bróðir Elliða kallaður svín, morðingi og ógeð Svavar Vignisson lögreglumaður ávarpar vanstillta á Facebook. Innlent 4.6.2020 08:39 Telur viðurlög við árásum á lögreglumenn allt of væg Formaður Landssambands lögreglumanna segir að ofbeldi í garð lögreglumanna sé allt of algengt og gagnrýnir hann dómstólana fyrir að nýta ekki refsiramma laganna. Innlent 3.6.2020 08:42 Tveir lögreglumenn sviptir frelsi í útkalli: Annar rotaðist og báðir fluttir á slysadeild Tveir lögreglumenn voru sviptir frelsi og ráðist á þá þegar þeir fóru í útkall vegna hávaða í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði um síðustu helgi. Annar þeirra rotaðist og þurftu þeir að leita á slysadeild. Innlent 31.5.2020 18:55 Stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í átaki gegn heimilisofbeldi Þremur stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í fjóra mánuði til að efla samstarf lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í sumar. Innlent 23.5.2020 12:02 Af hverju eru lögreglumenn í láglaunastétt? Á dögunum deildi lögreglumaður launaseðli sínum á samfélagsmiðlum. Launaseðilinn sýndi að viðkomandi, sem hefur margra ára starfsreynslu í lögreglunni, fékk rétt um 300 þúsund í útborguð laun fyrir fulla vinnu mánuðinn á undan. Skoðun 19.5.2020 15:30 Segir stjúpmóður sína líklegast aldrei eiga eftir að ná fullum bata eftir árekstur á Sandgerðisvegi Fjölskylda konunnar íhugar að stefna Ríkislögreglustjóra. Áreksturinn varð eftir að lögreglan hafði veitt manni á stolinni bifreið eftirför. Innlent 17.5.2020 18:30 Telja lögreglumenn hafa fylgt reglum við eftirför á Sandgerðisvegi Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu telur lögreglumenn hafa fylgt verklagsreglum um stöðvun ökutækja í hvívetna þegar þeir veittu ökumanni stolinnar bifreiðar eftirför á Sandgerðisvegi þann 18. janúar síðastliðinn. Innlent 16.5.2020 19:31 Yfirstjórn tók á móti nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Innlent 11.5.2020 10:36 Lögreglan eflir landamæraeftirlit með nýjum bíl Dómsmálaráðherra afhenti í dag Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nýjan bíl sem ætlaður er til landamæraeftirlits í höfnum og á flugvöllum. Bíllinn og búnaðurinn eru til kominn vegna athugasemda Evrópusambandsins um að embættið uppfyllti ekki skilyrði í Schengen-samstarfinu. Innlent 8.5.2020 19:01 Tvö „N“ tekin af ríkislögreglustjóra Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Ríkislögreglustjóri segir það gert til þess að framfylgja lögum sem gilda um embættið. Innlent 2.5.2020 08:00 Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. Innlent 1.5.2020 15:21 Lögreglumenn fara í rafræna kröfugöngu Lögreglumenn hafa verið án kjarasamnings í ár og sér ekki fyrir endann á viðræðum. Því hefur verið blásið til rafrænnar kröfugöngu en ekki eru aðstæður til að halda kröfugöngu á staðnum líkt og tíðkast hefur. Innlent 1.5.2020 10:00 Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. Innlent 30.4.2020 18:34 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 39 ›
Gunnar og félagi fá bætur frá ríkinu vegna LÖKE-málsins Tveir lögreglumenn, Gunnar Scheving Thorsteinsson og félagi hans, fengu í gær greiddar miskabætur frá ríkinu fyrir ólögmæta handtöku, húsleit og aðrar þvingunaraðgerðir gegn þeim árið 2015 í svokölluðu LÖKE-máli. Innlent 19.6.2020 06:27
Tveir lögregluþjónar til viðbótar smituðust Tveir lögregluþjónar á Suðurlandi hafa greinst með Covid-19 til viðbótar við þann sem greinst hafði áður eftir aðgerðir vegna Rúmenanna sem komu til lands í síðustu viku. Erlent 18.6.2020 22:31
Lögreglan velur örfáa útvalda lögmenn sem verjendur í sakamálum Það kemur reglulega upp að sakborningar í sakamálum og fjölskyldur leiti til Afstöðu vegna lögmanna sem valdir hafa verið af lögreglu til að verja þá í sakamálum. Þetta á við um íslenska sakborninga og erlenda en þó sérstaklega þá síðarnefndu. Skoðun 18.6.2020 19:27
Lögreglumaður sem lagði ekki hald á fíkniefni við húsleit sýknaður Lögreglumaður sem kærður var fyrir brot í opinberu starfi eftir að hafa ekki lagt hald á kannabisblandaðan vökva og hafa ekki sinnt skyldum sínum sem lögreglumaður til að framkvæma frekari leit að fíkniefnum við húsleit var sýknaður í Héraðsdómi Suðurlands á föstudag. Innlent 16.6.2020 06:41
Boða til fundar á Suðurnesjum um kjaraviðræður á háannatíma á Keflavíkurflugvelli Boðað hefur verið til fundar hjá Landssambandi lögreglumanna á Suðurnesjum í dag þar sem staða kjaraviðræðna lögreglumanna verður kynnt. Stjórn sambandsins mun funda í Reykjanesbæ klukkan 15 og verður svo haldinn almennur félagsfundur klukkan 16. Innlent 15.6.2020 10:49
Opið bréf til dómsmálaráðherra Háttvirtur dómsmálaráðherra: „Við hnippum í þá og ýtum þeim út.” Þetta voru orðin sem undirmenn þínir í lögreglunni höfðu um flóttamenn og hælisleitendur í viðtali við ríkisútvarpið á dögunum. Skoðun 14.6.2020 08:00
Reiði vegna viðtals um landamæraefirlitsbíl: „Ekki ætlunin hjá lögreglunni að tiltaka tvö þjóðerni“ Landamæralit lögreglunnar beinist að öllum þjóðernum sem lögreglunni er skylt að hafa eftirlit með að sögn Höllu Bergþóru Björnsdóttur lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.6.2020 14:09
Fjögur skipuð í stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nýlega skipað í fjórar lausar stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 12.6.2020 13:48
Lögreglustjórar landsins fá fræðslu um fordóma í lögreglustarfinu Ríkislögreglustjóri hefur óskað eftir því við Dr. Margréti Valdimarsdóttur, lektor í lögreglufræði við háskólann á Akureyri, að hún hitti ríkislögreglustjóra og lögreglustjóra landsins til þess að fræða þá um rannsóknir á fordómum í lögreglustarfinu. Innlent 11.6.2020 12:36
Íslenskum lögreglumönnum kennt að setja aldrei þrýsting á háls við handtöku Íslenskir lögreglumenn hvorki beita þeim aðferðum við handtöku sem beitt var gegn George Floyd, né eru þeim kenndar slíkar aðferðir í þjálfun eða námi hér á landi. Þetta kemur fram í svari embættis ríkislögreglustjóra við fyrirspurn fréttastofu. Innlent 11.6.2020 07:39
Unnið út frá því að eldurinn hafi komið upp í þurrkara Enn er beðið eftir skýrslu tæknideildar og Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar vegna rannsóknar á vettvangi brunans í Hafnarstræti á Akureyri 19. maí síðastliðinn þar sem karlmaður á sjötugsaldri lést Innlent 10.6.2020 14:41
Handtakan í Kjósinni send til nefndar um eftirlit með störfum lögreglu Dómsmálaráðherra segir Ríkislögreglustjóra hafa sent málið til nefndarinnar að eigin frumkvæði. Innlent 10.6.2020 07:02
Beið í fjóra mánuði eftir reglum um búkmyndavélar og segir þær afar óskýrar Lögmaður sem óskaði eftir verklagsreglum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um búk- og bílamyndavélar fyrir rúmum fjórum mánuðum fékk svar nú um helgina. Hann segir reglurnar óskýrar um hvenær lögregla skuli nota myndavélarnar og telur að aukin notkun vélanna væri af hinu góða. Innlent 10.6.2020 06:20
Hótaði lögreglumanni lífláti og reyndi að ráðast á lögreglukonu Embætti héraðssaksóknara hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir brot gegn valdstjórn og lögreglulögum með því að hafa hótað lögreglumanni lífláti og ítrekað reynt að ráðast á lögreglukonu. Innlent 9.6.2020 12:34
Ákærður fyrir að sparka í andlit lögreglumanns og hóta honum lífláti Embætti héraðssaksóknara hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir að hafa sparkað í andlit lögreglumanns og hótað honum lífláti við handtöku. Málið er þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 8.6.2020 10:41
Laganna vörður hafði betur gegn Verði Tryggingafélagið Vörður var í gær dæmt af Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða lögreglumanni bætur eftir að hann slasaðist við störf sín í október árið 2014 þegar ekið var í veg fyrir lögreglubifreið sem hann ók. Innlent 5.6.2020 11:32
Óskar eftir skýringum á framgöngu sérsveitarinnar í útkalli í Kjósinni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. Innlent 4.6.2020 14:22
Lögregluþjónninn bróðir Elliða kallaður svín, morðingi og ógeð Svavar Vignisson lögreglumaður ávarpar vanstillta á Facebook. Innlent 4.6.2020 08:39
Telur viðurlög við árásum á lögreglumenn allt of væg Formaður Landssambands lögreglumanna segir að ofbeldi í garð lögreglumanna sé allt of algengt og gagnrýnir hann dómstólana fyrir að nýta ekki refsiramma laganna. Innlent 3.6.2020 08:42
Tveir lögreglumenn sviptir frelsi í útkalli: Annar rotaðist og báðir fluttir á slysadeild Tveir lögreglumenn voru sviptir frelsi og ráðist á þá þegar þeir fóru í útkall vegna hávaða í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði um síðustu helgi. Annar þeirra rotaðist og þurftu þeir að leita á slysadeild. Innlent 31.5.2020 18:55
Stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í átaki gegn heimilisofbeldi Þremur stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í fjóra mánuði til að efla samstarf lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í sumar. Innlent 23.5.2020 12:02
Af hverju eru lögreglumenn í láglaunastétt? Á dögunum deildi lögreglumaður launaseðli sínum á samfélagsmiðlum. Launaseðilinn sýndi að viðkomandi, sem hefur margra ára starfsreynslu í lögreglunni, fékk rétt um 300 þúsund í útborguð laun fyrir fulla vinnu mánuðinn á undan. Skoðun 19.5.2020 15:30
Segir stjúpmóður sína líklegast aldrei eiga eftir að ná fullum bata eftir árekstur á Sandgerðisvegi Fjölskylda konunnar íhugar að stefna Ríkislögreglustjóra. Áreksturinn varð eftir að lögreglan hafði veitt manni á stolinni bifreið eftirför. Innlent 17.5.2020 18:30
Telja lögreglumenn hafa fylgt reglum við eftirför á Sandgerðisvegi Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu telur lögreglumenn hafa fylgt verklagsreglum um stöðvun ökutækja í hvívetna þegar þeir veittu ökumanni stolinnar bifreiðar eftirför á Sandgerðisvegi þann 18. janúar síðastliðinn. Innlent 16.5.2020 19:31
Yfirstjórn tók á móti nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Innlent 11.5.2020 10:36
Lögreglan eflir landamæraeftirlit með nýjum bíl Dómsmálaráðherra afhenti í dag Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nýjan bíl sem ætlaður er til landamæraeftirlits í höfnum og á flugvöllum. Bíllinn og búnaðurinn eru til kominn vegna athugasemda Evrópusambandsins um að embættið uppfyllti ekki skilyrði í Schengen-samstarfinu. Innlent 8.5.2020 19:01
Tvö „N“ tekin af ríkislögreglustjóra Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Ríkislögreglustjóri segir það gert til þess að framfylgja lögum sem gilda um embættið. Innlent 2.5.2020 08:00
Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. Innlent 1.5.2020 15:21
Lögreglumenn fara í rafræna kröfugöngu Lögreglumenn hafa verið án kjarasamnings í ár og sér ekki fyrir endann á viðræðum. Því hefur verið blásið til rafrænnar kröfugöngu en ekki eru aðstæður til að halda kröfugöngu á staðnum líkt og tíðkast hefur. Innlent 1.5.2020 10:00
Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. Innlent 30.4.2020 18:34