Jakob Frímann Magnússon

Fréttamynd

Ár og dagar íslenskrar tónlistar

Íslensk tónlist nýtur um þessar mundir meiri hylli hérlendis en áður hefur þekkst sé miðað við almenna útbreiðslu, flutning í útvarpi og sölu hljóm­diska. Um þessar mundir er hlutfall íslenskra hljómplatna allt að 90% miðað við sölu- og vinsældalista. Fyrir áratug var það hlutfall einungis um 30%.

Skoðun
Fréttamynd

Skaðinn af REI-málinu

REI-stýrihópurinn hefur skilað langþráðri skýrslu sinni um "skandalinn“ sem skekið hefur íslenskt samfélag mánuðum saman, kostað viðvarandi umrót í borgarstjórn og reynt verulega á þolrif landsmann.

Skoðun
Fréttamynd

Þrískipting valdsins

Þrískipting valdsins er alger tímaskekkja á Íslandi, reyndar álíka sýnileg og nýju fötin keisarans í ævintýri H.C. Andersen.

Skoðun