
Ástin og lífið

Séra Davíð Þór og Þórunn í hnapphelduna
Séra Davíð Þór Jónsson í Laugarneskirkju og Þórunn Gréta Sigurðardóttir, formaður Tónskáldafélags Íslands, settu upp hringana á laugardag.

Sunneva Einars slær sér upp með syni ráðherra
Benedikt Bjarnason og Sunneva Einarsson samfélagsmiðlastjarna eru eitt nýjasta par landsins. Þau hafa verið að rugla saman reitum undanfarnar vikur og nú búin að opinbera sambandið fyrir vinum og kunningjum.

Ragnheiður og Gísli Páll glæsileg saman
Fyrirsætan Ragnheiður Theodórsdóttir og knattspyrnumaðurinn Gísli Páll Helgason nutu helgarinnar saman og birtu því til staðfestingar fallega mynd af sér saman á Instagram.

Liam Hemsworth kominn með kærustu
Ástralski leikarinn Liam Hemsworth hefur sést með nýrri dömu undanfarið.

Elskuð mest í heimi
Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook.

Benni Brynleifs hamingjusamur með Brynju Lísu
Benedikt Brynleifsson, einn besti trommari landsins, virðist genginn út.

Steinunn Ólína búin að finna ástina
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ritstjóri Kvennablaðsins, er í fjarsambandi með Bergsveini Birgissyni rithöfundi.

Ung stúlka yfirheyrði tíu karlmenn til að finna stefnumót fyrir móður sína
Ung stúlka að nafni Kaliya ræddi við tíu karlmenn til að reyna finna hinn fullkomna mann til að fara á stefnumót með móður sinni.

Ertu í heilbrigðu sambandi?
Þótt ástin sé funheit í byrjun og tilveran virðist tindra í rósrauðum bjarma er gott að hafa í huga að ekkert samband er fullkomið. Í upphafi sambands er því mikilvægt að vera nákvæmur og skýr.

Fór á þrjátíu stefnumót á þremur dögum
Tímaritið Cosmopolitan fór af stað með nýja þáttaröð á YouTube í gær en í myndböndunum fer kona á 30 stefnumót á einni helgi.

Siggi Sól fann ástina: „Kynntumst í hestaleigunni hjá pabba“
Sigurður Sólmundarson stundum þekktur sem Costco-gaurinn er búinn að finna ástina í örmum hinnar frönsku Julie en parið kynntist í hestaleigunni hjá pabba Sigga þar sem Julie starfar.

Birtir fyrstu myndina sem var tekin af þeim saman
Justin Bieber birti skemmtilega mynd af honum og Hailey frá fyrsta hittingi þeirra.

Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“
"Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku.

Miley og Kaitlynn hættar saman
Rúmlega mánaðarlöngu sambandi þeirra Miley Cyrus og Kaitlynn Carter er nú lokið samkvæmt heimildarmanni People.

Ilmheilun fyrir meðgöngu, fæðingu og fjölskylduna
Eva Dögg yogakennari, blómabarn og heilsukukklari deilir reynslu sinni af eiturefnalausum lífsstíl og hvernig hægt er að nota ilmkjarnaolíur sem foreldri og í fjölskyldulífinu á námskeiðinu Blómabarn, kjarnaolíur og fjölskyldulíf.

Júlíana Sara og Andri þyrluflugmaður nýtt par
Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir og þyrluflugmaðurinn Andri Jóhannesson eru nýtt par og hafa þau verið saman síðan í sumar.

Tobba og Kalli gengu í það heilaga í fallegu sveitabrúðkaupi á Ítalíu
Þau Tobba Marinósdóttir og Karl Sigurðsson gengu í það heilaga á Ítalíu í gær. Athöfnin fór fram við San Severino Marche á Ítalíu og var yndislegt veður.

Andrés Ingi leggur fram frumvarp um snöggskilnað
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður, ætlar að gera hjónum kleyft að krefjast strax lögskilnaðar.

„Maður er að missa von og drauma“
Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir hefur síðustu þrjú ár reynt að eignast barn án árangurs og segir að ferlið hafi kennt sér mikið æðruleysi.

Emiliana Torrini og Rowan gengu í það heilaga
Söngkonan vinsæla Emiliana Torrini og Rowan Patrick Robinson Cain gengu í það heilaga þann 23.júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu.

Stefnumótaþjónusta á Facebook
Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent.

Bréfið: Óhefðbundið framhjáhald?
Makamál gerðu könnun fyrir nokkrum vikum um framhjáhöld þar sem spurt hvar hvort fólk hafi upplifað framhjáhald á einhvern hátt. Fljótlega eftir það barst okkur áhugaverður póstur frá lesenda Makamála sem við fengum leyfi til að birta.

Íslenskt par segir frá örvandi upplifun sinni af tantranuddi
Í gær birtu Makamál viðtal við Magdalenu Hansen eiganda Tantra Temple á Íslandi. Í framhaldi af viðtalinu bauðst Makamálum að finna par til þess að prófa nuddið og taka svo viðtal við þau á eftir um upplifun þeirra.

Gypsy Rose byrjuð aftur með unnustanum
Gypsy Rose Blanchard, ung kona sem skipulagði morð móður sinnar sem hafði neytt hana árum saman til að þykjast vera langveik, er byrjuð aftur með unnusta sínum en parið sleit trúlofuninni stuttlega.

Enn eitt Bachelor parið lét pússa sig saman
Parið hittist fyrst í þáttaröðinni hennar Rachel Lindsay. Aðdáendur þeirra hafa beðið brúðkaupsins með mikilli eftirvæntingu.

Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor
Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama.

Hugleikur grínast með að þurfa að samþykkja kærasta sinnar fyrrverandi
Eina skilyrðið sem Dóra setur er að fólkið sem eitt sinn var par hafi áður elskað hvort annað. Sýning Dóru hefur hreyft við mörgum og látið hugann til að reika til ástarævintýra fortíðarinnar.

Reynslunni ríkari eftir sambandið við Kerr en vill aldrei aftur skilja
Bloom og Perry trúlofuðu sig á Valentínusardeginum síðasta en Bloom bað hannar um borð í þyrlu.

Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína
Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur.

Opinn fyrir því að vera næsti Bachelorinn
Derek þykir hafa staðið sig vel í afar erfiðum aðstæðum. Aðdáendur þáttanna eru margir spenntir fyrir hugmyndinni um Derek sem næsta Bachelor.