Ástin og lífið

Fréttamynd

Bónorð og brúðkaup sama dag

Rakel Jóhannsdóttir gleymir aldrei 29. september síðastliðnum. Daginn þann fékk hún formlegt bónorð frá sambýlismanni sínum til margra ára, Konráð Hall. þegar hún hafði játast honum spurði hann hana hvort þau ættu ekki bara að drífa í brúðkaupi þann sama dag.

Lífið
Fréttamynd

Frægðin hefur styrkt sambandið

Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson, eða Kalli Bjarni eins og allir þekkja hann, hefur svifið á skýi frægðarinnar síðan hann sigraði keppnina. Óhætt er að segja að líf hans hafi umturnast. Eða svona næstum því. Heima í Grindavík er lítið breytt; þar á hann yndislega fjölskyldu sem hefur aldrei verið samrýmdari.

Lífið