Íþróttir

Fréttamynd

Aníta og Helgi Íþróttafólk Reykjavíkur 2013

Frjálsíþróttafólkið Helgi Sveinsson úr Ármanni og Aníta Hinriksdóttir úr Íþróttafélagi Reykjavíkur voru í dag valin Íþróttafólk Reykjavíkur árið 2013 en í ár voru í fyrsta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur.

Sport
Fréttamynd

Freydísi Höllu gekk best

Freydís Halla Einarsdóttir, María Guðmundsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kepptu í tveimur stórsvigsmótum í heimsbikarbrekkunni í Åre í Svíþjóð í gær.

Sport
Fréttamynd

Ber að neðan í beinni útsendingu

Johannes Thingnes Bö vann sigur í skíðagöngukeppni í Noregi um helgina. Áhorfendur heima í stofu fengu að sjá einum of mikið af kappanum.

Sport
Fréttamynd

Hin fullkomna gjöf á 125 ára afmælinu

Glímufélagið Ármann og allar starfandi deildir félagsins hlutu í gær gæðaviðurkenninguna Fyrirmyndarfélag Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Viðurkenningin var afhent á 125 ára afmæli félagsins.

Sport
Fréttamynd

Gautaborg United vann miðriðil Superettunnar

Gautaborg United sem Alexander Stefánsson og Ingólfur Hilmar Guðjónsson leika með skelltu Tuve 3-0 í síðasta leik sínum í miðriðli Superettunnar, þriðju efstu deildar í blaki í Svíþjóð.

Sport
Fréttamynd

Mestar vonir bundnar við Eygló á Jótlandi

Ísland sendir sex manna sundsveit á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug sem hefst á Jótlandi í Danmörku í dag. Mestar vonir eru bundnar við Eygló Ósk Gústafsdóttur úr Ægi en allir fulltrúar Íslands stefna að því að bæta sinn besta árangur á mótinu.

Sport
Fréttamynd

Verður hjá þjálfaranum um jólin

„Ég náði betri árangri í fyrra og hitteðfyrra en þetta er besti árangurinn á þessu tímabili enn sem komið er,“ segir Brynjar Leó Kristinsson.

Sport
Fréttamynd

Brynjar Leó nálgast lágmarkið

Skíðagöngukapparnir Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson voru í banastuði á móti í Östersund í Svíþjóð um helgina.

Sport
Fréttamynd

Æðislegt að vera komin til baka

María Guðmundsdóttir rústaði á sér hnénu í apríl 2012 en kórónaði magnaða endurkomu sína með því að vinna alþjóðlegt svigmót í Noregi í gær.

Sport