Kraftlyftingar

Fréttamynd

Erfitt að vita ekki hvað er að

Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir hefur ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun á kraftlyftinga­ferlinum vegna meiðsla á öxl sem eru að plaga hana og læknar finna ekki lausn á vandamálum hennar.

Sport
Fréttamynd

Júlían fékk silfur á EM

Júlían J. K. Jóhannsson fékk silfur í +120 kg flokki á EM í kraftlyftingum með búnaði í Plzen í Tékklandi í dag.

Sport
Fréttamynd

Setti Íslandsmet í hnébeygju

Karl Anton Löve setti Íslandsmeit í hnébeygju á EM í kraftlyftingum með búnaði sem fram fer í Plzen í Tékklandi í gær.

Sport
Fréttamynd

Júlían fær "súrsætt“ brons

Júlían J. K. Jóhannsson mun að öllum líkindum fá bronsverðlaun frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í nóvember eftir að mótherji hans féll á lyfjaprófi.

Sport
Fréttamynd

Efsta þrepið innan seilingar

Júlían J. K. Jóhannsson tvíbætti heimsmetið í réttstöðulyftu um helgina. Hann hefur lengi stefnt að því lyfta 400 kg og segir tilfinninguna þegar þau fóru upp hafa vera frábæra. Júlían stefnir á að verða heimsmeistari.

Sport