Bandaríski fótboltinn

Fréttamynd

Þor­leifur á skotskónum og valinn maður leiksins

Tveir Íslendingar léku í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Þorleifur Úlfarsson skoraði fyrra mark Houston Dynamo í 2-0 sigri og Róbert Orri Þorkelsson kom af bekknum í 2-1 sigri CF Montréal. Þá skoraði Óttar Magnús Karlsson í sigri Oakland Roots.

Fótbolti
Fréttamynd

Þorleifur spilaði í sigri Houston Dynamo

Þorleifur Úlfarsson spilaði 23 mínútur í 1-3 sigri Houston Dynamo á útivelli gegn Inter Miami í MLS deildinni í nótt. Arnór Ingvi Traustason kom ekki við sögu í tapi 0-1 New England Revolution gegn New York Red Bulls.

Fótbolti
Fréttamynd

Félagið hans Beckham vill fá Messi

Jorge Mas, annar af eigendum bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami, vill ólmur fá Argentínumanninn Lionel Messi í sínar raðir. Mas á stóran hlut í Miami en meðeigandi hans er David Beckham.

Fótbolti
Fréttamynd

Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum

Guðmundur Þórarinsson er búinn að fá nóg af því að fá ekki traustið hjá þjálfara New York City þrátt fyrir að skila hvað eftir annað frábærri frammistöðu inn á vellinum. Guðmundur átti mikinn þátt í því að lið hans spilar til úrslita um titilinn.

Fótbolti