Lífið Með ólæknandi bíladellu Marta María Jónasdóttir er fréttastjóri dægurmála á mbl.is og ritstjóri Smartlands. Sá vefur hefur verið töluvert á milli tannanna á fólki og Diljá Ámundadóttir, varaborgarfulltrúi Besta flokksins, neitaði meðal annars opinberlega að svara nokkrum spurningum vefsins eins og frægt er orðið. Lífið 28.10.2011 19:34 Þögul sem gröfin Kristen Stewart hefur ávallt verið mjög þögul um samband sitt og mótleikara síns, Roberts Pattinson. Í viðtali við Glamour segist hún kjósa að ræða sem minnst um sambandið. Lífið 28.10.2011 19:35 Þungbær örlög og veik von um betri heim Niðurstaða: Áhugaverð sýning um brennandi málefni. Gagnrýni 28.10.2011 18:32 Áhættuleikari lést við tökur Áhættuleikari lét lífið við tökur á hasarmyndinni The Expendables 2 nú á fimmtudag. Tökur á myndinni fara fram í borginni Sofiu í Búlgaríu og staðfestu þarlend yfirvöld fréttirnar. Lífið 28.10.2011 19:35 Arnar Gauti og Jóhanna opna tískuskóla í Ármúla Jóhanna Pálsdóttir og Arnar Gauti Sverrisson, framkvæmdastjórar Elite á Íslandi, opna nýjan tískuskóla, Elite Fashion Academy, í lok nóvember. Skólinn hyggst bjóða upp á nám í öllu sem tengist tísku, fegurð og heilsu. Lífið 27.10.2011 20:34 Coldplay var dáleidd Coldplay-liðar, sem voru að gefa út nýja plötu, hafa viðurkennt að þeir hafi reynt að semja fyrir nýju plötuna í dáleiðslu. Þetta kom fram í spjalli BBC við bassaleikarann Guy Berryman. Platan, Mylo Xyloto, hefur fengið misjafnar viðtökur og fékk meðal annars eingöngu tvær stjörnur í Poppinu, fylgiriti Fréttablaðsins. Tónlist 27.10.2011 20:34 Dansaði inn kirkjugólfið við tóna Beyoncé "Ég var búin að kvíða fyrir því að þurfa að ganga inn kirkjugólfið ein með pabba og þetta létti óneitanlega andrúmsloftið og minnkaði stressið,“ segir Íris Arnlaugsdóttir stjórnmálafræðingur, sem dansaði inn kirkjugólfið um síðustu helgi við lagið Single Ladies með Beyoncé. Lífið 27.10.2011 20:34 Coen skrifar einþáttunga Ethan Coen, annar úr Coen-tvíeykinu, hefur skrifað röð einþáttunga sem settir verða upp í New York í næsta mánuði. Verkin þrjú kallast því skemmtilega nafni „Gleðistundin“ eða Happy Hour en það er leiklistarhópurinn Atlantic Theater Group sem setur verkin upp. Þetta er í þriðja sinn sem röð einþáttunga eftir Ethan verður sett á svið en Happy Hour verður frumsýndur 16. nóvember. Lífið 27.10.2011 20:34 Man lítið sem ekkert eftir síðustu heimsókn til Íslands „Þetta var eiginlega aldrei spurning um hvað ég vildi, þetta var bara spurning upp á líf eða dauða,“ segir áhættuleikarinn og sprelligosinn Steve-O í samtali við Fréttablaðið. Lífið 27.10.2011 20:34 Yrsa Sigurðardóttir heillar Þjóðverja „Við erum í skýjunum yfir þeim viðtökum sem nýjasta bók Yrsu hefur fengið í Þýskalandi. Nú er bara að sjá hvernig Ég man þig spjarar sig í öðrum löndum,“ segir Pétur Már Ólafsson, bókaútgefandi í Veröld. Lífið 27.10.2011 20:34 Tinni og Kolbeinn í Tölvulandi Niðurstaða: Ágætis fjölskyldufjör en Spielberg þarf að ydda blýantinn betur næst. Gagnrýni 27.10.2011 20:34 The Doors rukkaði Stefán Mána „Þetta er fyndið. Hefði ég verið með lag með Skítamóral hefði ég ekki þurft að borga neitt,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson. Lífið 27.10.2011 20:34 Las í 20 borgum á 21 degi Hallgrímur Helgason er kominn heim eftir að hafa þvælst um allt Þýskaland með nýjasta skáldverk sitt, Konan við 1000°. Bókin kom fyrst út þar vegna bókamessunnar í Frankfurt og hefur fengið afbragðs dóma en hún er innblásin af sögu barnabarns Sveins Björnssonar, fyrrum forseta Íslands. Innlent 26.10.2011 20:18 Ljúfur og trylltur Tom Waits Síðasta mánudag sendi Tom Waits frá sér plötuna Bad as Me, en hún er hans fyrsta plata með nýju efni síðan meistaraverkið Real Gone kom út fyrir sjö árum. Trausti Júlíusson skoðaði þennan umdeilda listamann. Lífið 26.10.2011 20:18 Ungar stúlkur herja á Hollywood Ungar leikkonur herja nú á rauðu dreglana í Hollywood og vekja verðskuldaða athygli fyrir fágaðan fatastíl. Tískuritin skiptast á að hampa þeim Elizabeth Olsen, Elle Fanning og Chloë Moretz, sem einnig fá góða dóma fyrir frammistöðu sína á hvíta tjaldinu. Lífið 26.10.2011 20:18 Tinni fyrsta hlutverk Þorsteins Kvikmynd Stevens Spielberg, Ævintýri Tinna, verður frumsýnd um helgina. Einn Íslendingur þekkir sennilega hlutverk hins bráðsnjalla Tinna best en það er Þorsteinn Bachmann leikari. Lífið 26.10.2011 20:17 Margrét Pála gefur út bók Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi og höfundur Hjallastefnunnar, sendir frá sér bók um uppeldi barna í næsta mánuði. Bókin kallast Uppeldi er ævintýri og kemur út 10. nóvember hjá Bókafélaginu. Lífið 26.10.2011 20:18 Kóngurinn í kvikmyndum Ef sá dagur rynni upp að kvikmyndaleikstjóri í Hollywood yrði gripinn mikilmennskubrjálæði (sem reyndar gerist örugglega á hverjum degi) og vildi krýna sjálfan sig konung borgarinnar myndu fæstir hreyfa við andmælum ef sá maður væri Steven Spielberg. Lífið 26.10.2011 20:18 Fær aðstoð frá stílista Leikkonan Leighton Meester er ávallt smekkleg og fallega klædd og þakkar hún stílista sínum fyrir það. Leikkonan fylgist líka með nýjustu tísku sjálf og er tíður gestur á fremsta bekk tískusýninga. Lífið 26.10.2011 20:18 Stallone sakaður um stuld Handritshöfundurinn Marcus Webb hefur stefnt hasarhetjunni Sylvester Stallone fyrir hugverkaþjófnað fyrir héraðsdómi New York-borgar á Manhattan. Webb sakar Stallone um að hafa stolið frá sér hugmyndinni að The Expendables og hefur lagt fram handrit að kvikmyndinni The Cordoba Caper máli sínu til stuðnings. Lífið 26.10.2011 20:18 Staðfestir óléttuna „Já, ég er ólétt“ er fyrirsögnin á forsíðuviðtali nýjasta tölublaðs OK Magazine, en þar staðfestir söngkonan Jessica Simpson að hún beri barn undir belti. Kjaftasögur þess efnis hafa verið ansi háværar undanfarið og er talið að OK Magazine hafi borgað rúmar 57 milljónir íslenskra króna fyrir að fá að segja fréttirnar. Lífið 26.10.2011 20:18 Skilin eftir tvo mánuði Tara Reid tilkynnti nýverið að hún og eiginmaður hennar til tveggja mánaða væru skilin. Reid sló í gegn á tíunda áratugnum fyrir leik sinn í gamanmyndunum American Pie. Lífið 26.10.2011 20:18 Fersk hljómsveit eftir átta ára hvíld Fyrsta plata hljómsveitarinnar Náttfara kemur út á morgun, en sveitin var endurvakin í fyrra eftir átta ára pásu. Trommari Náttfara segir að frelsun hafi verið fólgin í því að taka upp gömlu lögin á ný. Tónlist 26.10.2011 20:18 Sigríður gerist hrekkjusvín „Ég er svo mikill adrenalínfíkill að þetta leggst bara vel í mig,“ segir leikkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, sem þessa dagana situr með nefið ofan í handriti leikritsins Hrekkjusvínanna. Lífið 26.10.2011 20:18 Fatalína Salander Sænski fatarisinn H&M hefur náð samningum við búningahönnuð kvikmyndarinnar Karlar sem hata konur um að setja á markað föt sem verða innblásin af fatastíl Lisbeth Salander í myndinni. Lífið 26.10.2011 20:17 Sér eftir lýtaaðgerð Denise Richards harmar það að hafa gengist undir brjóstastækkun þegar hún var ung. Leikkonan segist full af sjálfstrausti í dag en var það ekki á sínum yngri árum. Lífið 26.10.2011 20:18 Lopez brotnaði niður Jennifer Lopez brotnaði saman á tónleikum í Connecticut á laugardaginn er hún söng lög sem hún hefur samið um fyrrverandi elskhuga sína... Lífið 26.10.2011 20:18 Eiga von á barni saman Bruce Willis og eiginkona hans, Emma Heming, eiga von á barni saman. Willis er þekktastur fyrir leik sinn í Die Hard-kvikmyndunum og á fyrir þrjár dætur með leikkonunni Demi Moore. Lífið 26.10.2011 20:18 Serranos-tvíeykið snýr sér að sterkum asískum mat „Við horfum til mánaðamótanna nóvember/desember. Okkar hugmyndafræði gengur út á að gera hlutina vel og ef staðurinn er ekki tilbúinn færum við bara dagsetninguna,“ segir Emil Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri íslensku skyndibitakeðjunnar Serrano. Lífið 26.10.2011 20:17 Saturdays-stúlka fékk lungnabólgu á Íslandi Söngferill Frankie Sandford, sem er einn meðlima stúlknasveitarinnar The Saturdays, gæti verið í hættu vegna lungnabólgu sem hefur haldið henni frá störfum að undanförnu. Lífið 26.10.2011 20:18 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 102 ›
Með ólæknandi bíladellu Marta María Jónasdóttir er fréttastjóri dægurmála á mbl.is og ritstjóri Smartlands. Sá vefur hefur verið töluvert á milli tannanna á fólki og Diljá Ámundadóttir, varaborgarfulltrúi Besta flokksins, neitaði meðal annars opinberlega að svara nokkrum spurningum vefsins eins og frægt er orðið. Lífið 28.10.2011 19:34
Þögul sem gröfin Kristen Stewart hefur ávallt verið mjög þögul um samband sitt og mótleikara síns, Roberts Pattinson. Í viðtali við Glamour segist hún kjósa að ræða sem minnst um sambandið. Lífið 28.10.2011 19:35
Þungbær örlög og veik von um betri heim Niðurstaða: Áhugaverð sýning um brennandi málefni. Gagnrýni 28.10.2011 18:32
Áhættuleikari lést við tökur Áhættuleikari lét lífið við tökur á hasarmyndinni The Expendables 2 nú á fimmtudag. Tökur á myndinni fara fram í borginni Sofiu í Búlgaríu og staðfestu þarlend yfirvöld fréttirnar. Lífið 28.10.2011 19:35
Arnar Gauti og Jóhanna opna tískuskóla í Ármúla Jóhanna Pálsdóttir og Arnar Gauti Sverrisson, framkvæmdastjórar Elite á Íslandi, opna nýjan tískuskóla, Elite Fashion Academy, í lok nóvember. Skólinn hyggst bjóða upp á nám í öllu sem tengist tísku, fegurð og heilsu. Lífið 27.10.2011 20:34
Coldplay var dáleidd Coldplay-liðar, sem voru að gefa út nýja plötu, hafa viðurkennt að þeir hafi reynt að semja fyrir nýju plötuna í dáleiðslu. Þetta kom fram í spjalli BBC við bassaleikarann Guy Berryman. Platan, Mylo Xyloto, hefur fengið misjafnar viðtökur og fékk meðal annars eingöngu tvær stjörnur í Poppinu, fylgiriti Fréttablaðsins. Tónlist 27.10.2011 20:34
Dansaði inn kirkjugólfið við tóna Beyoncé "Ég var búin að kvíða fyrir því að þurfa að ganga inn kirkjugólfið ein með pabba og þetta létti óneitanlega andrúmsloftið og minnkaði stressið,“ segir Íris Arnlaugsdóttir stjórnmálafræðingur, sem dansaði inn kirkjugólfið um síðustu helgi við lagið Single Ladies með Beyoncé. Lífið 27.10.2011 20:34
Coen skrifar einþáttunga Ethan Coen, annar úr Coen-tvíeykinu, hefur skrifað röð einþáttunga sem settir verða upp í New York í næsta mánuði. Verkin þrjú kallast því skemmtilega nafni „Gleðistundin“ eða Happy Hour en það er leiklistarhópurinn Atlantic Theater Group sem setur verkin upp. Þetta er í þriðja sinn sem röð einþáttunga eftir Ethan verður sett á svið en Happy Hour verður frumsýndur 16. nóvember. Lífið 27.10.2011 20:34
Man lítið sem ekkert eftir síðustu heimsókn til Íslands „Þetta var eiginlega aldrei spurning um hvað ég vildi, þetta var bara spurning upp á líf eða dauða,“ segir áhættuleikarinn og sprelligosinn Steve-O í samtali við Fréttablaðið. Lífið 27.10.2011 20:34
Yrsa Sigurðardóttir heillar Þjóðverja „Við erum í skýjunum yfir þeim viðtökum sem nýjasta bók Yrsu hefur fengið í Þýskalandi. Nú er bara að sjá hvernig Ég man þig spjarar sig í öðrum löndum,“ segir Pétur Már Ólafsson, bókaútgefandi í Veröld. Lífið 27.10.2011 20:34
Tinni og Kolbeinn í Tölvulandi Niðurstaða: Ágætis fjölskyldufjör en Spielberg þarf að ydda blýantinn betur næst. Gagnrýni 27.10.2011 20:34
The Doors rukkaði Stefán Mána „Þetta er fyndið. Hefði ég verið með lag með Skítamóral hefði ég ekki þurft að borga neitt,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson. Lífið 27.10.2011 20:34
Las í 20 borgum á 21 degi Hallgrímur Helgason er kominn heim eftir að hafa þvælst um allt Þýskaland með nýjasta skáldverk sitt, Konan við 1000°. Bókin kom fyrst út þar vegna bókamessunnar í Frankfurt og hefur fengið afbragðs dóma en hún er innblásin af sögu barnabarns Sveins Björnssonar, fyrrum forseta Íslands. Innlent 26.10.2011 20:18
Ljúfur og trylltur Tom Waits Síðasta mánudag sendi Tom Waits frá sér plötuna Bad as Me, en hún er hans fyrsta plata með nýju efni síðan meistaraverkið Real Gone kom út fyrir sjö árum. Trausti Júlíusson skoðaði þennan umdeilda listamann. Lífið 26.10.2011 20:18
Ungar stúlkur herja á Hollywood Ungar leikkonur herja nú á rauðu dreglana í Hollywood og vekja verðskuldaða athygli fyrir fágaðan fatastíl. Tískuritin skiptast á að hampa þeim Elizabeth Olsen, Elle Fanning og Chloë Moretz, sem einnig fá góða dóma fyrir frammistöðu sína á hvíta tjaldinu. Lífið 26.10.2011 20:18
Tinni fyrsta hlutverk Þorsteins Kvikmynd Stevens Spielberg, Ævintýri Tinna, verður frumsýnd um helgina. Einn Íslendingur þekkir sennilega hlutverk hins bráðsnjalla Tinna best en það er Þorsteinn Bachmann leikari. Lífið 26.10.2011 20:17
Margrét Pála gefur út bók Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi og höfundur Hjallastefnunnar, sendir frá sér bók um uppeldi barna í næsta mánuði. Bókin kallast Uppeldi er ævintýri og kemur út 10. nóvember hjá Bókafélaginu. Lífið 26.10.2011 20:18
Kóngurinn í kvikmyndum Ef sá dagur rynni upp að kvikmyndaleikstjóri í Hollywood yrði gripinn mikilmennskubrjálæði (sem reyndar gerist örugglega á hverjum degi) og vildi krýna sjálfan sig konung borgarinnar myndu fæstir hreyfa við andmælum ef sá maður væri Steven Spielberg. Lífið 26.10.2011 20:18
Fær aðstoð frá stílista Leikkonan Leighton Meester er ávallt smekkleg og fallega klædd og þakkar hún stílista sínum fyrir það. Leikkonan fylgist líka með nýjustu tísku sjálf og er tíður gestur á fremsta bekk tískusýninga. Lífið 26.10.2011 20:18
Stallone sakaður um stuld Handritshöfundurinn Marcus Webb hefur stefnt hasarhetjunni Sylvester Stallone fyrir hugverkaþjófnað fyrir héraðsdómi New York-borgar á Manhattan. Webb sakar Stallone um að hafa stolið frá sér hugmyndinni að The Expendables og hefur lagt fram handrit að kvikmyndinni The Cordoba Caper máli sínu til stuðnings. Lífið 26.10.2011 20:18
Staðfestir óléttuna „Já, ég er ólétt“ er fyrirsögnin á forsíðuviðtali nýjasta tölublaðs OK Magazine, en þar staðfestir söngkonan Jessica Simpson að hún beri barn undir belti. Kjaftasögur þess efnis hafa verið ansi háværar undanfarið og er talið að OK Magazine hafi borgað rúmar 57 milljónir íslenskra króna fyrir að fá að segja fréttirnar. Lífið 26.10.2011 20:18
Skilin eftir tvo mánuði Tara Reid tilkynnti nýverið að hún og eiginmaður hennar til tveggja mánaða væru skilin. Reid sló í gegn á tíunda áratugnum fyrir leik sinn í gamanmyndunum American Pie. Lífið 26.10.2011 20:18
Fersk hljómsveit eftir átta ára hvíld Fyrsta plata hljómsveitarinnar Náttfara kemur út á morgun, en sveitin var endurvakin í fyrra eftir átta ára pásu. Trommari Náttfara segir að frelsun hafi verið fólgin í því að taka upp gömlu lögin á ný. Tónlist 26.10.2011 20:18
Sigríður gerist hrekkjusvín „Ég er svo mikill adrenalínfíkill að þetta leggst bara vel í mig,“ segir leikkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, sem þessa dagana situr með nefið ofan í handriti leikritsins Hrekkjusvínanna. Lífið 26.10.2011 20:18
Fatalína Salander Sænski fatarisinn H&M hefur náð samningum við búningahönnuð kvikmyndarinnar Karlar sem hata konur um að setja á markað föt sem verða innblásin af fatastíl Lisbeth Salander í myndinni. Lífið 26.10.2011 20:17
Sér eftir lýtaaðgerð Denise Richards harmar það að hafa gengist undir brjóstastækkun þegar hún var ung. Leikkonan segist full af sjálfstrausti í dag en var það ekki á sínum yngri árum. Lífið 26.10.2011 20:18
Lopez brotnaði niður Jennifer Lopez brotnaði saman á tónleikum í Connecticut á laugardaginn er hún söng lög sem hún hefur samið um fyrrverandi elskhuga sína... Lífið 26.10.2011 20:18
Eiga von á barni saman Bruce Willis og eiginkona hans, Emma Heming, eiga von á barni saman. Willis er þekktastur fyrir leik sinn í Die Hard-kvikmyndunum og á fyrir þrjár dætur með leikkonunni Demi Moore. Lífið 26.10.2011 20:18
Serranos-tvíeykið snýr sér að sterkum asískum mat „Við horfum til mánaðamótanna nóvember/desember. Okkar hugmyndafræði gengur út á að gera hlutina vel og ef staðurinn er ekki tilbúinn færum við bara dagsetninguna,“ segir Emil Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri íslensku skyndibitakeðjunnar Serrano. Lífið 26.10.2011 20:17
Saturdays-stúlka fékk lungnabólgu á Íslandi Söngferill Frankie Sandford, sem er einn meðlima stúlknasveitarinnar The Saturdays, gæti verið í hættu vegna lungnabólgu sem hefur haldið henni frá störfum að undanförnu. Lífið 26.10.2011 20:18