Lífið Djammar með Diddy Leikkonan Cameron Diaz virðist ekki gráta sambandsslit sín og hafnaboltamannsins Alex Rodriguez. Hún sást nýlega skemmta sér með fyrrverandi kærasta sínum, rapparanum Sean „Diddy“ Combs, og öðrum. Lífið 26.10.2011 20:18 Depp tróð upp í Texas Leikarinn Johnny Depp kemur sífellt á óvart, en á dögunum sló hann upp óvæntum tónleikum á bar í Texas. Depp er staddur vestanhafs til að kynna mynd sína The Rum Diary og ákvað að hitta félaga sinn Bill Carter og spila með honum í 90 mínútur fyrir bargesti. Barinn fylltist á örskotsstundu þegar fréttist af tónleikum Depps, sem er liðtækur gítarleikari. Lífið 26.10.2011 20:18 Óskarsilmur af Húshjálpinni Kvikmyndin The Help, eða Húshjálpin, verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina, en myndin hefur fengið lofsamlega dóma og mikla aðsókn í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á samnefndri bók Kathryn Stockett sem kom út fyrir skemmstu á vegum Forlagsins í íslenskri þýðingu Ólafar Eldjárn. Bókin er fyrsta skáldsaga Stockett, en hún vakti strax athygli þegar hún kom út 2009 og sat í margar vikur á metsölulista New York Times. Lífið 26.10.2011 20:18 Ríghaldið í pilsfaldinn Niðurstaða: Enn ein tilgangslausa endurgerðin. Leigið frekar myndirnar frá 1951 og 1982. Gagnrýni 26.10.2011 20:18 Metallica í hljóðveri Meðlimir Metallica eru þegar farnir að vinna að næstu plötu sveitarinnar. Bassaleikarinn Rob Trujillo greindi frá þessu í viðtali og sagði drengina hafa verið „upptekna við að semja og taka upp“. Lífið 26.10.2011 20:18 Sálarlaus gereyðing Niðurstaða: Fínn leikur en samanborið við fyrri leiki seríunnar er hann afskaplega takmarkaður. Gagnrýni 26.10.2011 20:18 Til þingmanna Samfylkingar Einn fræknasti útrásarvíkingur Íslands keypti þyrlu, glæsivillu og Elton John í eigin persónu árið 2007. Ég keypti mér sparneytinn fjölskyldubíl, raðhús og geisladisk með Gunna Þórðar. Skoðun 26.10.2011 22:32 Áfengi drap Winehouse Amy Winehouse lést eftir óhóflega áfengisneyslu, en ekki eftir áfengisfráhvörf eins og var haldið fram í fyrstu. Lífið 26.10.2011 20:18 Flott framhald Balkansveitin Orphic Oxtra rúllar plötu númer tvö upp með stæl. Kebab diskó er fín plata sem sýnir að það er mikill hugur í meðlimum Orphic Oxtra og þeir eru opnir fyrir því að taka nýja strauma inn í tónlistina. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig tónlist sveitarinnar þróast á næstu plötum. Gagnrýni 25.10.2011 21:34 Hleypur ekki í spik Gylfi Einarsson, fyrirliði Árbæjarliðsins Fylkis og fyrrverandi atvinnumaður í Englandi og Noregi, lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Lífið 25.10.2011 21:34 Bubbi gefur út iPad-bók Eins og venjulega hefur Bubbi Morthens mörg járn í eldinum. Hann spilar um þessar mundir og syngur úti um hvippinn og hvappinn með Sólskuggunum en er jafnframt sestur við skriftir. Hann vinnur nú að nýrri veiðibók, sem verður óvenjuleg að því leyti að hún verður ætluð fyrir spjaldtölvur á borð við iPad. Lífið 25.10.2011 21:34 Í stóru viðtali við Hello! Frægðarsól Fredriks Kristjáns Jónssonar Ferrier heldur áfram að rísa í Bretlandi. Breska tímaritið Hello! fjallar um ferðalag hans og kærustunnar til New York og lúxuslífsstíl raunveruleikaþátta- stjörnunnar. Lífið 25.10.2011 21:34 Lindsay Lohan flettir sig klæðum Vandræðagemlingurinn Lindsay Lohan deyr ekki ráðalaus en nýjustu fregnir herma að hún hafi tekið tilboði Hughs Hefner um að fletta sig klæðum fyrir Playboy. Lífið 25.10.2011 21:34 Mynd Baldurs af Daniel Craig stolið í Stokkhólmi Fresta þurfti sýningu á verkum 48 fremstu ljósmyndara Svíþjóðar í galleríi ljósmyndafyrirtækisins Pro Center í Stokkhólmi. Sýningin var opnuð um síðustu helgi en þegar forsvarsmenn gallerísins mættu til vinnu á mánudagsmorgun var hins vegar búið að stela 44 myndum, þar á meðal ljósmynd Baldurs Bragasonar af James Bond-leikaranum Daniel Craig. Myndirnar voru engin smásmíði, 70 x 100 cm. „Þetta er sennilega besta gagnrýnin á mínum ferli, ég hefði ekki viljað eiga eina af þessum fjórum sem skildar voru eftir,“ segir Baldur. Lífið 25.10.2011 21:34 Myndband Diktu tilnefnt "Þetta er mikill nördaheiður, enda eru menn glaðir við lyklaborðin hjá mér,“ segir Stefán U. Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Miðstrætis. Lífið 25.10.2011 21:34 Gibb skilaði inn vottorði Robin Gibb hefur aflýst öllum tónleikum sínum á næstunni samkvæmt læknisráði. Hann verður því ekki meðal gesta hjá Björgvini Halldórssyni í byrjun desember. Við höldum bara ótrauðir áfram, segir Bó en hætt hefur verið þriðju tónleikana. Lífið 25.10.2011 21:34 Noel enn hundfúll Noel Gallagher segir það útilokað að hann komi aftur fram með hljómsveitinni Oasis. Rætt hefur verið um að sveitin fagni 20 ára afmæli plötunnar (What‘s the Story) Morning Glory? árið 2015 með tónleikum en Noel hyggst ekki taka þátt í þeim. Bróðir hans Liam megi hins vegar vel halda slíka tónleika kjósi hann svo. Lífið 25.10.2011 21:34 Sævar Karl með myndlistarsýningu Sævar Karl Ólason hefur dvalið langdvölum í Þýskalandi, þar sem hann hefur málað náttúrufegurð við München og notið lífsins eftir að hafa selt tískuvöruverslunina Sævar Karl fyrir fjórum árum. Lífið 24.10.2011 21:22 Á leið til Sjanghæ Magdalena Sara Leifsdóttir fyrirsæta, sem bar sigur úr býtum í Elite-keppninni í vor, heldur þann 24. nóvember til Sjanghæ til að keppa í alþjóðlegu Elite-keppninni. Lífið 24.10.2011 21:22 Frægasti guðfræðinemi landsins loks útskrifaður „Það var engin athöfn, ég hef haft góðan tíma til að venjast þessu,“ segir Davíð Þór Jónsson sem varð í gær formlega guðfræðingur eða cand.theol. Davíð, sem hóf nám við guðfræðideildina fyrir tveimur áratugum, bjóst einna helst við að baka skúffuköku og hella upp á kaffi fyrir nánustu fjölskylduna þegar tími til slíks gæfist. Lífið 24.10.2011 21:22 Hemmi og Valdi hefja sig til flugs „Við horfum til þess fyrirkomulags sem er við lýði hjá Virgin og Ryanair,“ segir Hermann Fannar Valgarðsson. Lífið 24.10.2011 21:22 Fyrsta útgáfa The Charlies verður mixteip "Við erum spenntar að leyfa fólki að heyra afraksturinn enda höfum við tekið upp gríðarlega mikið efni síðan við fluttum út,“ segir Alma Guðmundsdóttir, söngkona í hljómsveitinni The Charlies. Lífið 24.10.2011 21:22 Skrautlegur aðall í gala-kvöldverði Norræni aðallinn klæddist sínu fínasta pússi þegar hann var viðstaddur glæsilegan gala-kvöldverð á vegum American-Scandinavian Foundation en samtökin verða hundrað ára í ár. Íslensku forsetahjónin voru að sjálfsögðu á meðal gesta. Lífið 24.10.2011 21:22 Baulað á Kim í Vegas Kim Kardashian hélt upp á afmælið sitt með risaveislu í Las Vegas um helgina. Nokkur hundruð manns sóttu veisluna, en miðað við hvernig gestirnir tóku á móti afmælisbarninu voru þetta ekki nánustu vinir hennar. Lífið 24.10.2011 21:22 Quarashi kveður Tónlist 18.10.2011 15:02 Friðrik Dór afhjúpar nýjan stíl Tónlist 15.10.2011 16:35 Kænn kappi í Landnámssetrinu Niðurstaða: Þór nýtur sín í þessu hlutverki og er alveg óhætt að mæla með enn einu fræðandi og skemmtilegu stefnumóti við forna kappa uppi í Borgarnesi. Gagnrýni 13.10.2011 17:22 Baltasar semur um Wahlberg-mynd „Þetta hafðist og nú fer undirbúningur bara á fullt,“ segir Baltasar Kormákur kvikmyndaleikstjóri. Lífið 13.10.2011 20:08 Brakandi stuð á Borgríki Það var mikil eftirvænting í loftinu þegar Ólafur Jóhannesson og samstarfsfólk hans frumsýndi kvikmyndina Borgríki í Háskólabíói á ansi votu og vindasömu miðvikudagskvöldi. Lífið 13.10.2011 20:08 Forsetahjónin skemmta sér með norræna aðlinum Forseti Íslands og frú Dorrit Moussaieff taka þátt í glæsilegum galakvöldverði, þar sem allur norræni aðallinn verður viðstaddur, á Hilton-hótelinu í New York á vegum ASF eða American-Scandinavian Foundation næstkomandi föstudag, 21. október. Dýrustu borðin í veislunni kosta fimmtíu þúsund dollara eða tæpar sex milljónir íslenskra. „Það er aðeins gefið í vegna hundrað ára afmælis samtakanna,“ segir Hlynur Guðjónsson, ræðismaður Íslands í New York, en hann sat í undirbúningsnefnd kvöldverðarins. „Þetta er mikill viðburður,“ segir Örnólfur Thorsson forsetaritari. Lífið 13.10.2011 20:08 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 102 ›
Djammar með Diddy Leikkonan Cameron Diaz virðist ekki gráta sambandsslit sín og hafnaboltamannsins Alex Rodriguez. Hún sást nýlega skemmta sér með fyrrverandi kærasta sínum, rapparanum Sean „Diddy“ Combs, og öðrum. Lífið 26.10.2011 20:18
Depp tróð upp í Texas Leikarinn Johnny Depp kemur sífellt á óvart, en á dögunum sló hann upp óvæntum tónleikum á bar í Texas. Depp er staddur vestanhafs til að kynna mynd sína The Rum Diary og ákvað að hitta félaga sinn Bill Carter og spila með honum í 90 mínútur fyrir bargesti. Barinn fylltist á örskotsstundu þegar fréttist af tónleikum Depps, sem er liðtækur gítarleikari. Lífið 26.10.2011 20:18
Óskarsilmur af Húshjálpinni Kvikmyndin The Help, eða Húshjálpin, verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina, en myndin hefur fengið lofsamlega dóma og mikla aðsókn í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á samnefndri bók Kathryn Stockett sem kom út fyrir skemmstu á vegum Forlagsins í íslenskri þýðingu Ólafar Eldjárn. Bókin er fyrsta skáldsaga Stockett, en hún vakti strax athygli þegar hún kom út 2009 og sat í margar vikur á metsölulista New York Times. Lífið 26.10.2011 20:18
Ríghaldið í pilsfaldinn Niðurstaða: Enn ein tilgangslausa endurgerðin. Leigið frekar myndirnar frá 1951 og 1982. Gagnrýni 26.10.2011 20:18
Metallica í hljóðveri Meðlimir Metallica eru þegar farnir að vinna að næstu plötu sveitarinnar. Bassaleikarinn Rob Trujillo greindi frá þessu í viðtali og sagði drengina hafa verið „upptekna við að semja og taka upp“. Lífið 26.10.2011 20:18
Sálarlaus gereyðing Niðurstaða: Fínn leikur en samanborið við fyrri leiki seríunnar er hann afskaplega takmarkaður. Gagnrýni 26.10.2011 20:18
Til þingmanna Samfylkingar Einn fræknasti útrásarvíkingur Íslands keypti þyrlu, glæsivillu og Elton John í eigin persónu árið 2007. Ég keypti mér sparneytinn fjölskyldubíl, raðhús og geisladisk með Gunna Þórðar. Skoðun 26.10.2011 22:32
Áfengi drap Winehouse Amy Winehouse lést eftir óhóflega áfengisneyslu, en ekki eftir áfengisfráhvörf eins og var haldið fram í fyrstu. Lífið 26.10.2011 20:18
Flott framhald Balkansveitin Orphic Oxtra rúllar plötu númer tvö upp með stæl. Kebab diskó er fín plata sem sýnir að það er mikill hugur í meðlimum Orphic Oxtra og þeir eru opnir fyrir því að taka nýja strauma inn í tónlistina. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig tónlist sveitarinnar þróast á næstu plötum. Gagnrýni 25.10.2011 21:34
Hleypur ekki í spik Gylfi Einarsson, fyrirliði Árbæjarliðsins Fylkis og fyrrverandi atvinnumaður í Englandi og Noregi, lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Lífið 25.10.2011 21:34
Bubbi gefur út iPad-bók Eins og venjulega hefur Bubbi Morthens mörg járn í eldinum. Hann spilar um þessar mundir og syngur úti um hvippinn og hvappinn með Sólskuggunum en er jafnframt sestur við skriftir. Hann vinnur nú að nýrri veiðibók, sem verður óvenjuleg að því leyti að hún verður ætluð fyrir spjaldtölvur á borð við iPad. Lífið 25.10.2011 21:34
Í stóru viðtali við Hello! Frægðarsól Fredriks Kristjáns Jónssonar Ferrier heldur áfram að rísa í Bretlandi. Breska tímaritið Hello! fjallar um ferðalag hans og kærustunnar til New York og lúxuslífsstíl raunveruleikaþátta- stjörnunnar. Lífið 25.10.2011 21:34
Lindsay Lohan flettir sig klæðum Vandræðagemlingurinn Lindsay Lohan deyr ekki ráðalaus en nýjustu fregnir herma að hún hafi tekið tilboði Hughs Hefner um að fletta sig klæðum fyrir Playboy. Lífið 25.10.2011 21:34
Mynd Baldurs af Daniel Craig stolið í Stokkhólmi Fresta þurfti sýningu á verkum 48 fremstu ljósmyndara Svíþjóðar í galleríi ljósmyndafyrirtækisins Pro Center í Stokkhólmi. Sýningin var opnuð um síðustu helgi en þegar forsvarsmenn gallerísins mættu til vinnu á mánudagsmorgun var hins vegar búið að stela 44 myndum, þar á meðal ljósmynd Baldurs Bragasonar af James Bond-leikaranum Daniel Craig. Myndirnar voru engin smásmíði, 70 x 100 cm. „Þetta er sennilega besta gagnrýnin á mínum ferli, ég hefði ekki viljað eiga eina af þessum fjórum sem skildar voru eftir,“ segir Baldur. Lífið 25.10.2011 21:34
Myndband Diktu tilnefnt "Þetta er mikill nördaheiður, enda eru menn glaðir við lyklaborðin hjá mér,“ segir Stefán U. Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Miðstrætis. Lífið 25.10.2011 21:34
Gibb skilaði inn vottorði Robin Gibb hefur aflýst öllum tónleikum sínum á næstunni samkvæmt læknisráði. Hann verður því ekki meðal gesta hjá Björgvini Halldórssyni í byrjun desember. Við höldum bara ótrauðir áfram, segir Bó en hætt hefur verið þriðju tónleikana. Lífið 25.10.2011 21:34
Noel enn hundfúll Noel Gallagher segir það útilokað að hann komi aftur fram með hljómsveitinni Oasis. Rætt hefur verið um að sveitin fagni 20 ára afmæli plötunnar (What‘s the Story) Morning Glory? árið 2015 með tónleikum en Noel hyggst ekki taka þátt í þeim. Bróðir hans Liam megi hins vegar vel halda slíka tónleika kjósi hann svo. Lífið 25.10.2011 21:34
Sævar Karl með myndlistarsýningu Sævar Karl Ólason hefur dvalið langdvölum í Þýskalandi, þar sem hann hefur málað náttúrufegurð við München og notið lífsins eftir að hafa selt tískuvöruverslunina Sævar Karl fyrir fjórum árum. Lífið 24.10.2011 21:22
Á leið til Sjanghæ Magdalena Sara Leifsdóttir fyrirsæta, sem bar sigur úr býtum í Elite-keppninni í vor, heldur þann 24. nóvember til Sjanghæ til að keppa í alþjóðlegu Elite-keppninni. Lífið 24.10.2011 21:22
Frægasti guðfræðinemi landsins loks útskrifaður „Það var engin athöfn, ég hef haft góðan tíma til að venjast þessu,“ segir Davíð Þór Jónsson sem varð í gær formlega guðfræðingur eða cand.theol. Davíð, sem hóf nám við guðfræðideildina fyrir tveimur áratugum, bjóst einna helst við að baka skúffuköku og hella upp á kaffi fyrir nánustu fjölskylduna þegar tími til slíks gæfist. Lífið 24.10.2011 21:22
Hemmi og Valdi hefja sig til flugs „Við horfum til þess fyrirkomulags sem er við lýði hjá Virgin og Ryanair,“ segir Hermann Fannar Valgarðsson. Lífið 24.10.2011 21:22
Fyrsta útgáfa The Charlies verður mixteip "Við erum spenntar að leyfa fólki að heyra afraksturinn enda höfum við tekið upp gríðarlega mikið efni síðan við fluttum út,“ segir Alma Guðmundsdóttir, söngkona í hljómsveitinni The Charlies. Lífið 24.10.2011 21:22
Skrautlegur aðall í gala-kvöldverði Norræni aðallinn klæddist sínu fínasta pússi þegar hann var viðstaddur glæsilegan gala-kvöldverð á vegum American-Scandinavian Foundation en samtökin verða hundrað ára í ár. Íslensku forsetahjónin voru að sjálfsögðu á meðal gesta. Lífið 24.10.2011 21:22
Baulað á Kim í Vegas Kim Kardashian hélt upp á afmælið sitt með risaveislu í Las Vegas um helgina. Nokkur hundruð manns sóttu veisluna, en miðað við hvernig gestirnir tóku á móti afmælisbarninu voru þetta ekki nánustu vinir hennar. Lífið 24.10.2011 21:22
Kænn kappi í Landnámssetrinu Niðurstaða: Þór nýtur sín í þessu hlutverki og er alveg óhætt að mæla með enn einu fræðandi og skemmtilegu stefnumóti við forna kappa uppi í Borgarnesi. Gagnrýni 13.10.2011 17:22
Baltasar semur um Wahlberg-mynd „Þetta hafðist og nú fer undirbúningur bara á fullt,“ segir Baltasar Kormákur kvikmyndaleikstjóri. Lífið 13.10.2011 20:08
Brakandi stuð á Borgríki Það var mikil eftirvænting í loftinu þegar Ólafur Jóhannesson og samstarfsfólk hans frumsýndi kvikmyndina Borgríki í Háskólabíói á ansi votu og vindasömu miðvikudagskvöldi. Lífið 13.10.2011 20:08
Forsetahjónin skemmta sér með norræna aðlinum Forseti Íslands og frú Dorrit Moussaieff taka þátt í glæsilegum galakvöldverði, þar sem allur norræni aðallinn verður viðstaddur, á Hilton-hótelinu í New York á vegum ASF eða American-Scandinavian Foundation næstkomandi föstudag, 21. október. Dýrustu borðin í veislunni kosta fimmtíu þúsund dollara eða tæpar sex milljónir íslenskra. „Það er aðeins gefið í vegna hundrað ára afmælis samtakanna,“ segir Hlynur Guðjónsson, ræðismaður Íslands í New York, en hann sat í undirbúningsnefnd kvöldverðarins. „Þetta er mikill viðburður,“ segir Örnólfur Thorsson forsetaritari. Lífið 13.10.2011 20:08