Samkomubann á Íslandi Sundlaugarnar verða opnar Starfsemi sundlauga í Reykjavík verður löguð að þeim fjöldatakmörkunum sem taka gildi á hádegi á morgun. Innlent 30.7.2020 20:58 Víðir og Þórólfur styttu sumarfríin Vegna fjölgunar smita í samfélaginu ákváðu þeir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir að stytta sumarfríin sín Innlent 30.7.2020 20:11 Strætó ekki skylt að hafa grímuskyldu Samskiptastjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra segir reglur um grímunotkun vera í smíðum. Innlent 30.7.2020 19:53 Eiga von á því að smitum fjölgi næstu daga Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir það hafa verið nauðsynlegt að grípa til þeirra aðgerða sem kynntar voru í dag. Innlent 30.7.2020 18:52 Besti tíminn en „helvíti skítt“ Björn Leifsson, eigandi World Class, segir nýtilkynntar samkomutakmarkanir vissulega hafa áhrif á reksturinn. Viðskipti innlent 30.7.2020 18:07 Fermingar munu fara fram í haust Með hertum fjöldatakmörkunum og endurkomu tveggja metra reglunnar er ljóst að athafnir innan Þjóðkirkjunnar verða með breyttum hætti. Innlent 30.7.2020 17:33 Hefði viljað ganga lengra en virðir ákvörðunina Kári Stefánsson segist ánægður með að tekin hafi verið ákvörðun um að herða á samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. Innlent 30.7.2020 15:35 Viðbúnaðarstig almannavarna ekki hækkað að svo stöddu Dómsmálaráðherra fundaði með ríkislögreglustjóra og öðrum lögreglustjórum landsins í dag. Innlent 30.7.2020 14:22 Neyðarstjórn borgarinnar kölluð til fundar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur kallað neyðarstjórn borgarinnar til fundar síðar í dag til að fara yfir „þær breytingar á þjónustu og útfærslu hennar“ sem hertar reglur vegna kórónuveirunnar hafa í för með sér. Innlent 30.7.2020 13:45 Þau sem dvelja hér til lengri tíma mesta áskorunin Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir eina helstu áskorunina í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi séu Íslendingar sem komi erlendis frá og aðrir sem komi hingað til lands til þess að dveljast hér í lengri tíma. Innlent 30.7.2020 12:37 „Stöndum saman í þessu“ Víðir Reynisson segir ljóst að með hertum samkomutakmörkunum sé ætlast til þess að fyrirhuguðum viðburðum næstu helgar verði slegið á frest. Innlent 30.7.2020 12:08 Telur ekki að of brátt hafi verið farið í opnun landsins Forsætisráðherra telur það ekki hafa verið mistök að liðka fyrir komu ferðamanna hingað til lands. Þá segir hún mögulegt að aðgerðir á landamærunum verði hertar síðar meir. Innlent 30.7.2020 11:34 Tveimur hátíðum aflýst meðan nýju reglurnar voru kynntar Tveimur útihátíðum um verslunarmannahelgina var aflýst á meðan blaðamannafundur stjórnvalda um hertar kórónuveiruaðgerðir stóð yfir. Innlent 30.7.2020 11:30 Svona var blaðamannafundur um breyttar sóttvarnaraðgerðir Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan 11 í dag, fimmtudaginn 30. júlí. Innlent 30.7.2020 10:34 Ríkisstjórnin fundar um aðgerðir Ríkisstjórn Íslands fundar klukkan níu, samkvæmt heimildum fréttastofu. Innlent 30.7.2020 08:25 Íslendingar blésu á varnaðarorð um reykingar í faraldrinum Á meðan sum nýttu tilbreytingaleysi samkomubannsins í gönguferðir, framkvæmdir og umpottun virðast önnur hafa reykt sem aldrei fyrr. Innlent 30.7.2020 06:43 Tónleikum Á Móti Sól á Akranesi aflýst: „Höfum engan áhuga á að stofna fólki í hættu“ Tónleikum hljómsveitarinnar Á Móti Sól sem áttu að fara fram laugardaginn næsta, 1. ágúst á Gamla Kaupfélaginu á Akranesi hefur verið aflýst vegna óvissu ástands sem skapast hefur vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 29.7.2020 21:05 Ákvörðun um tveggja metra reglu gæti legið fyrir á næstu dögum Landlæknir segist reikna með því að sóttvarnalæknir sendi ráðherra minnisblað sitt sem inniheldur tillögur um aðgerðir vegna kórónuveirunnar í kvöld og að ákvörðun heilbrigðisráðherra geti legið fyrir á næstu dögum. Innlent 29.7.2020 17:56 Athugull starfsmaður Reebok fitness stöðvaði brot á sóttkví Fulltrúar smitrakningarteymis almannavarna þurftu í dag að senda einstakling sem átti að vera í sóttkví heim úr líkamsræktarstöðinni Reebok fitness við Lambhaga í Reykjavík. Innlent 29.7.2020 15:37 Fjögur ný innanlandssmit greindust í gær Ekki er búið að skera úr um það hvort þau séu tengd þeim sýkingum sem komið hafa upp síðustu daga. Innlent 29.7.2020 10:43 Miklar líkur taldar á hertari aðgerðum í dag Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hyggst ekki aðstoða heilbrigðisyfirvöld við skimun gegn kórónuveirunni nema samkomuhöft verði hert. Innlent 29.7.2020 06:11 Undirbúa það sem þeir vildu ekki þurfa að undirbúa Arnar Gíslason segir fjölgun smita slæmar fréttir fyrir rekstraraðila fari það svo að gripið verði til harðari aðgerða á ný. Innlent 28.7.2020 22:53 Veiran náð að dreifa sér ef smitin tengjast hópsýkingunni Ef innanlandssmitin tvö sem greindust í gær tengjast hópsýkingunni sem kom upp á Akranesi gæti þurft að grípa til harðari aðgerða að sögn Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur Innlent 28.7.2020 18:48 Tilslökunum á samkomubanni frestað um tvær vikur Fyrirhuguðum tilslökunum á samkomubanni sem taka áttu gildi 4. ágúst næstkomandi verður frestað um tvær vikur. Innlent 28.7.2020 11:04 Í athugun hvort grípa þurfi til hertari aðgerða 21 er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Í athugun er hvort grípa þurfi til hertari aðgerða. Innlent 27.7.2020 12:22 Unga fólkið of skynsamt til að taka einhverjar áhættur Lögreglan og viðbragðsaðilar biðla til fólks að sýna skynsemi og hópast ekki saman á stórum óformlegum skemmtunum um verslunarmannahelgina. Innlent 22.7.2020 21:08 Samkomubann miðast við þúsund eftir verslunarmannahelgi Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis að framlengja núgildandi samkomubann fram yfir verslunarmannahelgi. Innlent 22.7.2020 07:03 Opið til miðnættis strax eftir verslunarmannahelgi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem lagt er til að afgreiðslutími vínveitinga- og skemmtistaða verði lengdur til miðnættis þriðjudaginn 4. ágúst. Innlent 21.7.2020 15:58 Hafa áhyggjur af „sjálfsprottnum“ útihátíðum Ekki er enn búið að ákveða hvort gerðar verði sérstakar ráðstafanir vegna þessa. Innlent 16.7.2020 15:44 Telur tilefni til tilslakana eftir verslunarmannahelgi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir ýjar að því að hann muni leggja til að núverandi samkomubann verði rýmkað eftir verslunarmannahelgi. Innlent 16.7.2020 14:16 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 50 ›
Sundlaugarnar verða opnar Starfsemi sundlauga í Reykjavík verður löguð að þeim fjöldatakmörkunum sem taka gildi á hádegi á morgun. Innlent 30.7.2020 20:58
Víðir og Þórólfur styttu sumarfríin Vegna fjölgunar smita í samfélaginu ákváðu þeir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir að stytta sumarfríin sín Innlent 30.7.2020 20:11
Strætó ekki skylt að hafa grímuskyldu Samskiptastjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra segir reglur um grímunotkun vera í smíðum. Innlent 30.7.2020 19:53
Eiga von á því að smitum fjölgi næstu daga Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir það hafa verið nauðsynlegt að grípa til þeirra aðgerða sem kynntar voru í dag. Innlent 30.7.2020 18:52
Besti tíminn en „helvíti skítt“ Björn Leifsson, eigandi World Class, segir nýtilkynntar samkomutakmarkanir vissulega hafa áhrif á reksturinn. Viðskipti innlent 30.7.2020 18:07
Fermingar munu fara fram í haust Með hertum fjöldatakmörkunum og endurkomu tveggja metra reglunnar er ljóst að athafnir innan Þjóðkirkjunnar verða með breyttum hætti. Innlent 30.7.2020 17:33
Hefði viljað ganga lengra en virðir ákvörðunina Kári Stefánsson segist ánægður með að tekin hafi verið ákvörðun um að herða á samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. Innlent 30.7.2020 15:35
Viðbúnaðarstig almannavarna ekki hækkað að svo stöddu Dómsmálaráðherra fundaði með ríkislögreglustjóra og öðrum lögreglustjórum landsins í dag. Innlent 30.7.2020 14:22
Neyðarstjórn borgarinnar kölluð til fundar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur kallað neyðarstjórn borgarinnar til fundar síðar í dag til að fara yfir „þær breytingar á þjónustu og útfærslu hennar“ sem hertar reglur vegna kórónuveirunnar hafa í för með sér. Innlent 30.7.2020 13:45
Þau sem dvelja hér til lengri tíma mesta áskorunin Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir eina helstu áskorunina í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi séu Íslendingar sem komi erlendis frá og aðrir sem komi hingað til lands til þess að dveljast hér í lengri tíma. Innlent 30.7.2020 12:37
„Stöndum saman í þessu“ Víðir Reynisson segir ljóst að með hertum samkomutakmörkunum sé ætlast til þess að fyrirhuguðum viðburðum næstu helgar verði slegið á frest. Innlent 30.7.2020 12:08
Telur ekki að of brátt hafi verið farið í opnun landsins Forsætisráðherra telur það ekki hafa verið mistök að liðka fyrir komu ferðamanna hingað til lands. Þá segir hún mögulegt að aðgerðir á landamærunum verði hertar síðar meir. Innlent 30.7.2020 11:34
Tveimur hátíðum aflýst meðan nýju reglurnar voru kynntar Tveimur útihátíðum um verslunarmannahelgina var aflýst á meðan blaðamannafundur stjórnvalda um hertar kórónuveiruaðgerðir stóð yfir. Innlent 30.7.2020 11:30
Svona var blaðamannafundur um breyttar sóttvarnaraðgerðir Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan 11 í dag, fimmtudaginn 30. júlí. Innlent 30.7.2020 10:34
Ríkisstjórnin fundar um aðgerðir Ríkisstjórn Íslands fundar klukkan níu, samkvæmt heimildum fréttastofu. Innlent 30.7.2020 08:25
Íslendingar blésu á varnaðarorð um reykingar í faraldrinum Á meðan sum nýttu tilbreytingaleysi samkomubannsins í gönguferðir, framkvæmdir og umpottun virðast önnur hafa reykt sem aldrei fyrr. Innlent 30.7.2020 06:43
Tónleikum Á Móti Sól á Akranesi aflýst: „Höfum engan áhuga á að stofna fólki í hættu“ Tónleikum hljómsveitarinnar Á Móti Sól sem áttu að fara fram laugardaginn næsta, 1. ágúst á Gamla Kaupfélaginu á Akranesi hefur verið aflýst vegna óvissu ástands sem skapast hefur vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 29.7.2020 21:05
Ákvörðun um tveggja metra reglu gæti legið fyrir á næstu dögum Landlæknir segist reikna með því að sóttvarnalæknir sendi ráðherra minnisblað sitt sem inniheldur tillögur um aðgerðir vegna kórónuveirunnar í kvöld og að ákvörðun heilbrigðisráðherra geti legið fyrir á næstu dögum. Innlent 29.7.2020 17:56
Athugull starfsmaður Reebok fitness stöðvaði brot á sóttkví Fulltrúar smitrakningarteymis almannavarna þurftu í dag að senda einstakling sem átti að vera í sóttkví heim úr líkamsræktarstöðinni Reebok fitness við Lambhaga í Reykjavík. Innlent 29.7.2020 15:37
Fjögur ný innanlandssmit greindust í gær Ekki er búið að skera úr um það hvort þau séu tengd þeim sýkingum sem komið hafa upp síðustu daga. Innlent 29.7.2020 10:43
Miklar líkur taldar á hertari aðgerðum í dag Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hyggst ekki aðstoða heilbrigðisyfirvöld við skimun gegn kórónuveirunni nema samkomuhöft verði hert. Innlent 29.7.2020 06:11
Undirbúa það sem þeir vildu ekki þurfa að undirbúa Arnar Gíslason segir fjölgun smita slæmar fréttir fyrir rekstraraðila fari það svo að gripið verði til harðari aðgerða á ný. Innlent 28.7.2020 22:53
Veiran náð að dreifa sér ef smitin tengjast hópsýkingunni Ef innanlandssmitin tvö sem greindust í gær tengjast hópsýkingunni sem kom upp á Akranesi gæti þurft að grípa til harðari aðgerða að sögn Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur Innlent 28.7.2020 18:48
Tilslökunum á samkomubanni frestað um tvær vikur Fyrirhuguðum tilslökunum á samkomubanni sem taka áttu gildi 4. ágúst næstkomandi verður frestað um tvær vikur. Innlent 28.7.2020 11:04
Í athugun hvort grípa þurfi til hertari aðgerða 21 er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Í athugun er hvort grípa þurfi til hertari aðgerða. Innlent 27.7.2020 12:22
Unga fólkið of skynsamt til að taka einhverjar áhættur Lögreglan og viðbragðsaðilar biðla til fólks að sýna skynsemi og hópast ekki saman á stórum óformlegum skemmtunum um verslunarmannahelgina. Innlent 22.7.2020 21:08
Samkomubann miðast við þúsund eftir verslunarmannahelgi Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis að framlengja núgildandi samkomubann fram yfir verslunarmannahelgi. Innlent 22.7.2020 07:03
Opið til miðnættis strax eftir verslunarmannahelgi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem lagt er til að afgreiðslutími vínveitinga- og skemmtistaða verði lengdur til miðnættis þriðjudaginn 4. ágúst. Innlent 21.7.2020 15:58
Hafa áhyggjur af „sjálfsprottnum“ útihátíðum Ekki er enn búið að ákveða hvort gerðar verði sérstakar ráðstafanir vegna þessa. Innlent 16.7.2020 15:44
Telur tilefni til tilslakana eftir verslunarmannahelgi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir ýjar að því að hann muni leggja til að núverandi samkomubann verði rýmkað eftir verslunarmannahelgi. Innlent 16.7.2020 14:16