Sundlaugarnar verða opnar Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2020 20:58 Sundgestir borgarinnar þurfa ekki að örvænta þó nýjar takmarkanir taki gildi á morgun. Vísir/Vilhelm Starfsemi sundlauga í Reykjavík verður löguð að þeim fjöldatakmörkunum sem taka gildi á hádegi á morgun. Það sama er að segja um Ylströndina í Nauthólsvík og Fjölskyldu- og húsdýragarðin svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er niðurstaða fundar neyðarstjórnar Reykjavíkurborgar sem fór fram í dag. Velferðarsvið hefur takmarkað gestafjölda til þess að vernda viðkvæma hópa og hafa verið gefnar út leiðbeiningar til aðstandenda íbúa á hjúkrunarheimilum, í þjónustuíbúðum fyrir eldri borgara, íbúakjörnum og á sambýlum fyrir fatlað fólk. Engar einingar munu loka og þjónusta verður ekki skert að svo stöddu. Hvað varðar sundlaugarnar verður opnunartími óbreyttur en merkingar um fjöldatakmarkanir verða settar upp við potta og gufur. Spritt verður aðgengilegt og tveggja metra reglunni verður fylgt líkt og á öðrum stöðum. Hefðbundin dagskrá í kringum dýr í Húsdýragarðinum fellur niður og þá verður loðdýra-, smádýra og skriðdýrahúsi lokað. Þrumufleygur verður lokaður og fjöldatakmarkanir verða í veitingasölunni. Sjálfsalar og grill á svæðinu verða lokuð. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgin sé í viðbragðsstöðu og mun hún grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við tilmæli almannavarna og sóttvarnalæknis. Þjónustan mun haldast í megindráttum óbreytt en vinnulag verður sniðið að nýjum takmörkunum. Sundlaugar Reykjavík Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira
Starfsemi sundlauga í Reykjavík verður löguð að þeim fjöldatakmörkunum sem taka gildi á hádegi á morgun. Það sama er að segja um Ylströndina í Nauthólsvík og Fjölskyldu- og húsdýragarðin svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er niðurstaða fundar neyðarstjórnar Reykjavíkurborgar sem fór fram í dag. Velferðarsvið hefur takmarkað gestafjölda til þess að vernda viðkvæma hópa og hafa verið gefnar út leiðbeiningar til aðstandenda íbúa á hjúkrunarheimilum, í þjónustuíbúðum fyrir eldri borgara, íbúakjörnum og á sambýlum fyrir fatlað fólk. Engar einingar munu loka og þjónusta verður ekki skert að svo stöddu. Hvað varðar sundlaugarnar verður opnunartími óbreyttur en merkingar um fjöldatakmarkanir verða settar upp við potta og gufur. Spritt verður aðgengilegt og tveggja metra reglunni verður fylgt líkt og á öðrum stöðum. Hefðbundin dagskrá í kringum dýr í Húsdýragarðinum fellur niður og þá verður loðdýra-, smádýra og skriðdýrahúsi lokað. Þrumufleygur verður lokaður og fjöldatakmarkanir verða í veitingasölunni. Sjálfsalar og grill á svæðinu verða lokuð. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgin sé í viðbragðsstöðu og mun hún grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við tilmæli almannavarna og sóttvarnalæknis. Þjónustan mun haldast í megindráttum óbreytt en vinnulag verður sniðið að nýjum takmörkunum.
Sundlaugar Reykjavík Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira