
Starfsframi

Æ fleiri forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar
Forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar fyrir atvinnulífið og sérfræðingar vara við því að gjá geti myndast í atvinnulífinu þar sem starfsfólk hefur ekki þá þekkingu sem til þarf í störf þar sem tækniframfarir eru svo hraðar.

„Starfsfólk mun ekki hafa þá þekkingu sem til þarf“
Fjórða iðnbyltingin kallar á nýja þekkingu starfsfólks sem starfsfólk hefur ekki í dag. Því þurfa fyrirtæki að vera undir það búin að brúa ákveðið tímabil þar sem þekkingu vantar.

Vinna náið með Facebook og Sony og ætla að fjölga starfsfólki
Sýndarveruleiki þar sem notendur hafa töframátt og geta án þess að nota stýripinna framkvæmt alls skyns galdra með því að smella eigin fingrum, láta hluti hverfa, skjóta eldingum, lengja fingur, breyta hlutum í froska og fleira.

Tæp níutíu sóttu um starf sérfræðings á sviði framtíðarvinnumarkaðar
Hátt í níutíu einstaklingar sóttu um starf á sviði framtíðarvinnumarkaðar hjá BSRB. Mikilvægt að undirbúa breytingar á störfum í kjölfar fjórðu iðnbyltingarinnar segir framkvæmdastjóri félagsins.

Á sextugsaldri í atvinnuleit: Þrjú góð ráð
Fólk á sextugsaldri í atvinnuleit þarf að gæta þess að ferilskráin þeirra sé ekki lengri en ein til tvær A4 síður þótt starfsreynslan sé mikil. Þá er um að gera að nýta sér samfélagsmiðlana eins og unga fólkið gerir.

71 sótti um starf framkvæmdastjóra Orkídeu
Alls sóttu 71 um starf framkvæmdastjóra hjá Orkídiu, nýjum samstarfsvettvangi sem meðal annars er ætlaðætl að fara í nýsköpun í hátæknimatvælaframleiðslu.

Starfsframinn og samtalið um yfirmanninn
Í gegnum tíðina hefur mikið verið um það rætt og fjallað hvernig stjórnendur eigi helst að beita sér og hegða gagnvart starfsfólki sínu en minna fer fyrir því að ræða hvernig starfsfólk ætti helst að beita sér gagnvart stjórnendum sínum.

Með menntun og dýrmæta reynslu í starfslokaráðgjöf og atvinnuleit
Starfslokaráðgjöf fyrir fólk sem misst hefur starfið í uppsögn gengur út á það að aðstoða fólk við að móta nýjan starfsferil.

Hark-hagkerfið getur nýst vel með úrræðum stjórnvalda
Hark-hagkerfið, eða gig economy eins og það kallast á ensku, er þekktara meðal yngra fólks en þess eldra. Mögulega munu fleiri fyrirtæki og einstaklingar skoðaðþessa leið í kjölfar kórónufaraldurs segir Ilmur Eir Sæmundsdóttir.

Að takast á við atvinnuleysi og næstu skref
En birtir upp um síðir og þjóðin sem reis með goskrafti uppúr bankahruninu mun rísa upp á ný.

Fyrir og eftir kórónuveiruna: Sjö atriði sem gætu breyst varanlega
Eflaust munum við seinna tala um „fyrir og eftir kórónuveiruna“ enda svo margt sem er líklegt til að breytast varanlega í kjölfar heimsfaraldursins sem nú kollríður öllu.