Þór Akureyri
H0Z1D3R með frábæra innkomu í lið LAVA
LAVA og Þór mættust í Vertigo í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en í framlengingu.
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 27-28 | Eyjakonur halda sigurgöngunni áfram
ÍBV vann eins marks sigur á KA/Þór, 27-28, í KA-heimilinu í dag. Eyjakonur voru fjórum mörkum yfir í fyrri hálfleik en þær norðlensku komu vel inni þann seinni og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokasekúndum leiksins.
Sigurður: Extra sætt að vinna á Akureyri
ÍBV vann eins marks sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Eyjakonur voru með yfirhöndina framan af en norðankonur komu vel inn í seinni hálfleik og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokamínútu leiksins.
„Við erum alltof lítið félag fyrir hann“
Sá handboltaveruleiki sem Stevce Alusovski er vanur samræmdist ekki þeim handboltaveruleikanum hjá Þór á Akureyri. Því var óhjákvæmilegt að binda endi á samstarfið.
Alusovski rekinn frá Þór
Stevce Alusovski hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara karlaliðs Þórs Ak. í handbolta.
BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik
Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub.
Valskonur áfram með fullt hús stiga
Valur trónir á toppi Olísdeildarinnar í handbolta og styrkti stöðu sína með tveggja marka sigri á KA/Þór að Hlíðarenda í dag.
BLAST forkeppnin: LAVA úr leik
Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi.
BLAST forkeppnin farin af stað
12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO.
Öruggt hjá Fram á Akureyri
Fram gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild kvenna og vann ellefu marka sigur á KA/Þór, lokatölur 24-35.
9. umferð CS:GO: Hart barist á toppnum
NÚ, Þór og Dusty eru jöfn að stigum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þegar tímabilið er hálfnað.
EddezeNNN sýndi Þór í tvo heimana
Lengi hafði verið beðið eftir því að Þór og Dusty myndu etja kappi í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO en liðin mættust í Dust 2 kortinu í gærkvöldi.
Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppslagur af bestu gerð
Níundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld með þremur leikjum, en boðið verður upp á algjöran toppslag í seinustu viðureign kvöldsins.
KA fær aðalmarkaskorara Þórs
KA-menn hafa sótt sinn fyrsta leikmann eftir að liðið tryggði sér Evrópusæti með árangri sínum í Bestu deild karla í fótbolta á síðustu leiktíð. Þann leikmann sóttu þeir rétt yfir Glerána.
8. umferð CS:GO: 30-bombur og stórir sigrar
Þór er áfram á toppi Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO, en NÚ og Dusty fylgja fast á hælana.
Peterrr plaffaði niður Blikana í öruggum sigri Þórs
8. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk þegar topplið Þórs tók á móti Breiðabliki.
7. umferð CS:GO: Þórsarar komnir á toppinn
Miklar sviptingar eftir 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO, ný lið á toppnum og botnliðin skilin eftir.
Minidegreez marði Moshii til að koma Þór á toppinn
TEN5ION, sem ekki hafa unnið leik á tímabilnu beið stórt verkefni þegar liðið mætti Þór á fimmtudagskvöldið. Með sigri kæmust Þórsarar í efsta sæti deildarinnar.
Ummæli Huga um Srdan Stojanovic dæmd dauð og ómerk
Ummæli Huga Halldórssonar um körfuboltamanninn Srdan Stojanovic voru dæmd dauð og ómerk í Héraðsdómi Reykjaness. Þá þarf Hugi að greiða Srdan 150 þúsund krónur í miskabætur.
Silfurliðið fær góðan liðsstyrk
Knattspyrnukonan Andrea Mist Pálsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna frá Þór/KA og mun spila með liðinu næstu árin.
6. umferð CS:GO lokið: ekkert Nuke á Ofurlaugardegi, Dusty töpuðu sínum fyrsta leik.
Heil umferð var leikin í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi og voru viðureignirnar ekki af verri endanum.
Dabbehhh bjargaði Þór frá því að tapa unnum leik
Það var til mikils að vinna fyrir Þór og Ármann þegar liðin mættust í kvöld en þau hafa bæði látið finna fyrir sér í toppbaráttunni.
KA/Þór vann öruggan sigur á Selfossi
KA/Þór vann fimm marka sigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 27-22. Leikið var á Akureyri en sigur heimakvenna virtist aldrei í hættu.
5. umferð CS:GO lokið: Langir leikir og margar fellur
Dusty enn á toppnum en Þórsarar komnir til baka.
Minidegreez rauf 30-fellu múrinn gegn Viðstöðu í Ancient
Lið Þórs og Viðstöðu mættust í lokaleik 5. umferðar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi.
Jóhann snýr aftur til Þór/KA
Jóhann Kristinn Gunnarsson var í dag ráðinn aðalþjálfari hjá Þór/KA til næstu þriggja ára. Jóhann þekkir vel til félagsins sem hann gerði að Íslandsmeisturum árið 2012.
Andri Snær: Frábær reynsla fyrir ungu stelpurnar
Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, er ánægður með að lið hans hafi tekið þátt í Evrópubikar kvenna þrátt fyrir 11 marka tap gegn makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í KA-heimilinu í kvöld.
Umfjöllun: KA/Þór - Gorche Petrov 23-34 | Norðankonur fengu slæman skell seinni rimmu liðanna
Norður-Makedónsku meistararnir í Gjorche Petrov unnu öruggan 11 marka sigur á KA/Þór í seinni leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Liðin gerðu jafntefli í gær en gestirnir voru miklu betri í dag og náðu góðu forskoti strax í fyrri hálfleik. Lokatölur 34-23 og KA/Þór þar af leiðandi úr leik.
4. umferð CS:GO lokið: Stórir sigrar og óvænt tap
Eftir 4. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er Dusty eina liðið með fullt hús stiga.
Umfjöllun: Gjorche Petrov - KA/Þór 20-20 | Allt í járnum eftir fyrri leikinn
KA/Þór mætti Makedónsku meisturunum í Gjorche Petrov í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna í KA-heimilinu í kvöld. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 20-20.