Þór Akureyri

Fréttamynd

Sunna Guð­rún frá Akureyri til Sviss

Sunna Guðrún Pétursdóttir hefur samið við handknattleiksfélagið GC Amicitia Zürich í Sviss. Markvörðurinn fer þangað frá KA/Þór þar sem hún hefur verið undanfarin tvö tímabil.

Handbolti
Fréttamynd

Tiffany: Við Sandra smullum strax saman

Tiffany McCarty, leikmaður Þór/KA, skoraði eitt og lagði upp annað mark í 3-2 sigri á Keflavík á Akureyri í kvöld. Hún var ánægð með frammistöðu liðsins og segir liðsfélaga sína hafi komið henni í vænlegar stöður í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Dalvík/Reynir sló Lengjudeildarlið Þórs úr leik

Seinni fjórum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var að ljúka rétt í þessu og þar var boðið upp á óvænt úrslit þegar 3. deildarlið Dalvíkur/Reynis sló Lengjudeildarlið Þórs úr leik með 2-0 sigri.

Fótbolti
Fréttamynd

Al­dís Ásta: Ég vil taka á­byrgð

Aldís Ásta Heimisdóttir, leikmaður KA/Þór, skoraði sex mörk og átti flottan leik þegar KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við við Val með 26-23 sigri. Liðin hafa nú bæði unnið einn leik en þrjá þarf til þess að komast í úrslitaeinvígið.

Handbolti