Grótta Haukar kæra framkvæmd leiksins gegn Gróttu Handknattleiksdeild Hauka hefur kært framkvæmd leiksins gegn Gróttu síðastliðinn fimmtudag en þetta hefur HSÍ staðfest í samtali við Vísi. Handbolti 25.3.2023 12:25 Sjáðu ótrúlegu lokin sem Ásgeir sagði algjört fíaskó „Mér finnst þetta fíaskó, mér finnst þetta ótrúlegur amatörismi sem var verið að bjóða hérna uppá,“ sagði afar óánægður Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, eftir ótrúlegar lokasekúndur í hinum mikilvæga leik liðsins gegn Gróttu í Olís-deildinni í handbolta í gær. Handbolti 24.3.2023 12:30 Ásgeir Örn: Þetta er brandari sem er verið að bjóða uppá Ásgeir Örn Hallgrímsson var virkilega ósáttur þegar liðið tapaði með einu marki á móti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Haukar áttu erfitt uppdráttar allan leikinn en vafasamur dómur á loka mínútunni gerði útslagið. Handbolti 23.3.2023 23:03 Umfjöllun og viðtal: Haukar - Grótta 27-28 | Flautumark heldur vonum Gróttu á lífi Grótta vann eins marks sigur á Haukum er liðin mættust í 19. umferð í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið en sigurinn gaf Gróttu sem er í 9. sæti deildarinnar líflínu fyrir úrslitakeppnina. Handbolti 23.3.2023 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 32-21 | Enn einn titillinn á Hlíðarenda Valur er deildarmeistari í Olís-deild karla árið 2023. Þetta var staðfest í kvöld með sigri heimamanna í Val á Gróttu í 18. umferð deildarinnar. Leiknum lauk með ellefu marka sigri Valsmanna, en aldrei var í raun spurning hvor megin sigurinn myndi enda í kvöld. Lokatölur 32-21. Handbolti 3.3.2023 18:45 „Fáránlega mikið afrek hjá mínum mönnum“ Valsmenn urðu í kvöld deildarmeistarar í Olís-deildinni. Áttundi titilinn í röð í höfn hjá Val sem er ótrúlegt afrek. Varð þetta ljóst eftir 32-21 sigur liðsins á Gróttu í kvöld. Handbolti 3.3.2023 21:46 Grótta fær gamlan miðvörð úr KR: „Ég er mjög hamingjusamur“ Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarki Jósepsson spilar með Gróttu í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 1.3.2023 15:30 Grótta býður Pétur Theodór velkominn aftur á Nesið Pétur Theodór Árnason er genginn í raðir Gróttu á nýjan leik. Hann kemur til liðsins á láni frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Íslenski boltinn 28.2.2023 14:26 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-31 | Endurkoma heimamanna hófst örlítið of seint Í kvöld lék Grótta gegn Fram í 17. umferð Olís-deildarinnar í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leikurinn var tvískiptur. Heimamenn voru varla með í fyrri hálfleik en sóttu vel að Frömurum í síðari hálfleik. Fram fór þó með sigur úr býtum, 30-31 lokatölur. Handbolti 27.2.2023 18:45 Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 25.2.2023 22:30 Óvæntur sigur í Breiðholtinu og sex marka jafntefli á Nesinu Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem Leiknir vann óvæntan 2-0 sigur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í riðli 2 og Grótta og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í riðli 3. Íslenski boltinn 21.2.2023 22:48 „Auðvitað lítur það vel út á pappír að hafa skorað fimmtán mörk“ Birgir Steinn Jónsson átti stórkostlegan leik með Gróttu í eins marks sigri á FH í Olís deild karla í gærkvöldi. Handbolti 20.2.2023 13:30 Voru yfir í núll sekúndur en unnu samt leikinn Grótta vann eins marks endurkomusigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi eftir að hafa verið fjórum mörkum undir þegar fimmtán mínútur voru eftir. Handbolti 20.2.2023 11:00 „Það er þvílíkur karakter í þeim að gefast aldrei upp“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu í handbolta, var sáttur er liðið sigraði FH með einu marki 35-36 í 16. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Grótta var undir alveg fram á lokasekúndu en þá fengu þeir víti og tryggðu sér sigurinn. Handbolti 19.2.2023 21:29 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 35-36| Víti á lokasekúndu leiksins tryggði Gróttu sigur Grótta gerði eins marks sigur, 35-36 er liðið heimsótti FH í 16. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar leiddu með fimm mörkum í hálfleik 21-16 en klókindi Gróttu á spennandi lokamínútum leiksins tryggði þeim sigurinn. Handbolti 19.2.2023 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 25-31 | Góð ferð Mosfellinga á Seltjarnarnes Afturelding vann afar öruggan sigur á Gróttu þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í dag. Lokatölur 25-31 fyrir Mosfellinga sem með sigrinum fara í 19 stig. Handbolti 12.2.2023 15:46 Róbert: Ekki nógu margir sem hittu á daginn sinn í dag Róbert Gunnarsson þjálfari Gróttu var vitaskuld sár og svekktur eftir tap hans manna gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í kvöld. Stjarnan vann fjögurra marka sigur eftir jafnan leik. Handbolti 5.2.2023 21:55 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Grótta 31-27 | Stjarnan í fjórða sætið eftir góðan sigur Í kvöld lék Stjarnan sinn fyrsta leik í 52 daga þegar Grótta kom í heimsókn í 14. umferð Olís-deildarinnar. Lauk leiknum með nokkuð sannfærandi sigri heimamanna. Lokatölur 31-27 og Stjarnan byrjar nýja árið vel. Handbolti 5.2.2023 18:46 Harpixið getur verið til vandræða í handboltanum eins og sást í gær Gróttumenn voru nálægt því að taka stig á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í gærkvöldi í fyrsta leik Olís deildar karla í fimmtíu daga. Handbolti 1.2.2023 14:31 Snorri Steinn: Slen ekki afsökun eftir sex vikna pásu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn þar sem Valur komst í fyrsta sinn yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Handbolti 31.1.2023 21:37 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 28-32| Valur vann endurkomusigur á Nesinu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32 . Grótta var yfir nánast allan leikinn en meistararnir sýndu klærnar á síðustu tíu mínútunum og náðu að snúa taflinu við. Valur komst í fyrsta sinn yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir. Valur vann á endanum 28-32. Handbolti 31.1.2023 18:45 Fyrsti leikurinn í Olís deild karla í fimmtíu daga í beinni í kvöld Olís deild karla í handbolta fer aftur í dag eftir jóla- og HM-frí. Grótta tekur þá á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals út á Seltjarnarnesi. Handbolti 31.1.2023 14:16 KR kaupir enskan framherja frá Gróttu KR hefur gengið frá kaupum á 22 ára enskum sóknarmanni frá nágrönnum sínum í Gróttu. Íslenski boltinn 20.1.2023 17:03 Allir markverðir Gróttu fengu höfuðhlíf Allir markverðir í yngri flokkum Gróttu í handbolta fengu góða gjöf á dögunum, höfuðhlíf sem hægt er að nota á æfingum og í leikjum. Handbolti 16.12.2022 16:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grótta 25-28 | Gestirnir skoruðu síðustu þrjú mörkin og tóku stigin tvö ÍR hefði með sigri í kvöld hleypt miklu lífi í botnbaráttu Olís deildar karla í handbolta en Grótta reyndist sterkari á lokakaflanum og vann þriggja marka sigur, lokatölur 25-28. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 12.12.2022 18:46 Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 33-33 | Stál í stál á Akureyri KA og Grótta skildu jöfn 33-33 eftir hörku leik í KA heimilinu í dag, fyrir leikinn voru liðin í 9. og 10. sæti Olís deildar karla og baráttan um stigin tvö voru því hörð. Handbolti 4.12.2022 16:16 Segir lögreglumann hafa brotið tölvuskjá sinn á bjórkvöldi í sal Gróttu Rapparinn Ísleifur Eldur Illugason segir lögreglumann hafa brotið skjá tölvu sinnar síðastliðið föstudagskvöld. Ísleifur var að skemmta á bjórkvöldi menntaskólanema í sal Gróttu á Seltjarnarnesi. Fjölmennt lið lögreglu mætti á svæðið með mikinn viðbúnað og leysti upp samkvæmið. Innlent 28.11.2022 18:56 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 18-20 | Selfoss sótti tvö stig á Nesið Selfoss lagði Gróttu að velli 18-20 í miklum baráttuleik í Olís deild karla í handbolta í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Handbolti 27.11.2022 17:16 Foreldrar á Seltjarnarnesi segja ástandið ólíðandi Foreldrafélag Grunnskóla Seltjarnarness segir ástand í æskulýðsmálum á Seltjarnarnesi ólíðandi. Sveitarfélagið hafi dregið það of lengi að endurvekja stöðu æskulýðsfulltrúa sem var lögð niður fyrir tveimur árum og ekki sé boðlegt að íþróttafélag hverfisins leigi menntaskólanemum sali sína undir bjórkvöld. Innlent 26.11.2022 18:20 Grótta nörruð til að leigja ungmennum veislusal Íþróttafélagið Grótta segist leggja sig fram við að leigja veislusal félagsins ekki ungmennum sem ekki hafa náð áfengiskaupaaldri. Fjölmennt lið lögreglu leysti upp bjórkvöld menntaskólanema í salnum í gær. Félagið segir 23 ára einstakling hafa leigt salinn og lofað að allir gestir yrðu tvítugir eða eldri. Innlent 26.11.2022 14:26 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 13 ›
Haukar kæra framkvæmd leiksins gegn Gróttu Handknattleiksdeild Hauka hefur kært framkvæmd leiksins gegn Gróttu síðastliðinn fimmtudag en þetta hefur HSÍ staðfest í samtali við Vísi. Handbolti 25.3.2023 12:25
Sjáðu ótrúlegu lokin sem Ásgeir sagði algjört fíaskó „Mér finnst þetta fíaskó, mér finnst þetta ótrúlegur amatörismi sem var verið að bjóða hérna uppá,“ sagði afar óánægður Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, eftir ótrúlegar lokasekúndur í hinum mikilvæga leik liðsins gegn Gróttu í Olís-deildinni í handbolta í gær. Handbolti 24.3.2023 12:30
Ásgeir Örn: Þetta er brandari sem er verið að bjóða uppá Ásgeir Örn Hallgrímsson var virkilega ósáttur þegar liðið tapaði með einu marki á móti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Haukar áttu erfitt uppdráttar allan leikinn en vafasamur dómur á loka mínútunni gerði útslagið. Handbolti 23.3.2023 23:03
Umfjöllun og viðtal: Haukar - Grótta 27-28 | Flautumark heldur vonum Gróttu á lífi Grótta vann eins marks sigur á Haukum er liðin mættust í 19. umferð í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið en sigurinn gaf Gróttu sem er í 9. sæti deildarinnar líflínu fyrir úrslitakeppnina. Handbolti 23.3.2023 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 32-21 | Enn einn titillinn á Hlíðarenda Valur er deildarmeistari í Olís-deild karla árið 2023. Þetta var staðfest í kvöld með sigri heimamanna í Val á Gróttu í 18. umferð deildarinnar. Leiknum lauk með ellefu marka sigri Valsmanna, en aldrei var í raun spurning hvor megin sigurinn myndi enda í kvöld. Lokatölur 32-21. Handbolti 3.3.2023 18:45
„Fáránlega mikið afrek hjá mínum mönnum“ Valsmenn urðu í kvöld deildarmeistarar í Olís-deildinni. Áttundi titilinn í röð í höfn hjá Val sem er ótrúlegt afrek. Varð þetta ljóst eftir 32-21 sigur liðsins á Gróttu í kvöld. Handbolti 3.3.2023 21:46
Grótta fær gamlan miðvörð úr KR: „Ég er mjög hamingjusamur“ Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarki Jósepsson spilar með Gróttu í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 1.3.2023 15:30
Grótta býður Pétur Theodór velkominn aftur á Nesið Pétur Theodór Árnason er genginn í raðir Gróttu á nýjan leik. Hann kemur til liðsins á láni frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Íslenski boltinn 28.2.2023 14:26
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-31 | Endurkoma heimamanna hófst örlítið of seint Í kvöld lék Grótta gegn Fram í 17. umferð Olís-deildarinnar í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leikurinn var tvískiptur. Heimamenn voru varla með í fyrri hálfleik en sóttu vel að Frömurum í síðari hálfleik. Fram fór þó með sigur úr býtum, 30-31 lokatölur. Handbolti 27.2.2023 18:45
Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 25.2.2023 22:30
Óvæntur sigur í Breiðholtinu og sex marka jafntefli á Nesinu Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem Leiknir vann óvæntan 2-0 sigur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í riðli 2 og Grótta og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í riðli 3. Íslenski boltinn 21.2.2023 22:48
„Auðvitað lítur það vel út á pappír að hafa skorað fimmtán mörk“ Birgir Steinn Jónsson átti stórkostlegan leik með Gróttu í eins marks sigri á FH í Olís deild karla í gærkvöldi. Handbolti 20.2.2023 13:30
Voru yfir í núll sekúndur en unnu samt leikinn Grótta vann eins marks endurkomusigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi eftir að hafa verið fjórum mörkum undir þegar fimmtán mínútur voru eftir. Handbolti 20.2.2023 11:00
„Það er þvílíkur karakter í þeim að gefast aldrei upp“ Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu í handbolta, var sáttur er liðið sigraði FH með einu marki 35-36 í 16. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Grótta var undir alveg fram á lokasekúndu en þá fengu þeir víti og tryggðu sér sigurinn. Handbolti 19.2.2023 21:29
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 35-36| Víti á lokasekúndu leiksins tryggði Gróttu sigur Grótta gerði eins marks sigur, 35-36 er liðið heimsótti FH í 16. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar leiddu með fimm mörkum í hálfleik 21-16 en klókindi Gróttu á spennandi lokamínútum leiksins tryggði þeim sigurinn. Handbolti 19.2.2023 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 25-31 | Góð ferð Mosfellinga á Seltjarnarnes Afturelding vann afar öruggan sigur á Gróttu þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í dag. Lokatölur 25-31 fyrir Mosfellinga sem með sigrinum fara í 19 stig. Handbolti 12.2.2023 15:46
Róbert: Ekki nógu margir sem hittu á daginn sinn í dag Róbert Gunnarsson þjálfari Gróttu var vitaskuld sár og svekktur eftir tap hans manna gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í kvöld. Stjarnan vann fjögurra marka sigur eftir jafnan leik. Handbolti 5.2.2023 21:55
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Grótta 31-27 | Stjarnan í fjórða sætið eftir góðan sigur Í kvöld lék Stjarnan sinn fyrsta leik í 52 daga þegar Grótta kom í heimsókn í 14. umferð Olís-deildarinnar. Lauk leiknum með nokkuð sannfærandi sigri heimamanna. Lokatölur 31-27 og Stjarnan byrjar nýja árið vel. Handbolti 5.2.2023 18:46
Harpixið getur verið til vandræða í handboltanum eins og sást í gær Gróttumenn voru nálægt því að taka stig á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í gærkvöldi í fyrsta leik Olís deildar karla í fimmtíu daga. Handbolti 1.2.2023 14:31
Snorri Steinn: Slen ekki afsökun eftir sex vikna pásu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn þar sem Valur komst í fyrsta sinn yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Handbolti 31.1.2023 21:37
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 28-32| Valur vann endurkomusigur á Nesinu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32 . Grótta var yfir nánast allan leikinn en meistararnir sýndu klærnar á síðustu tíu mínútunum og náðu að snúa taflinu við. Valur komst í fyrsta sinn yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir. Valur vann á endanum 28-32. Handbolti 31.1.2023 18:45
Fyrsti leikurinn í Olís deild karla í fimmtíu daga í beinni í kvöld Olís deild karla í handbolta fer aftur í dag eftir jóla- og HM-frí. Grótta tekur þá á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals út á Seltjarnarnesi. Handbolti 31.1.2023 14:16
KR kaupir enskan framherja frá Gróttu KR hefur gengið frá kaupum á 22 ára enskum sóknarmanni frá nágrönnum sínum í Gróttu. Íslenski boltinn 20.1.2023 17:03
Allir markverðir Gróttu fengu höfuðhlíf Allir markverðir í yngri flokkum Gróttu í handbolta fengu góða gjöf á dögunum, höfuðhlíf sem hægt er að nota á æfingum og í leikjum. Handbolti 16.12.2022 16:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grótta 25-28 | Gestirnir skoruðu síðustu þrjú mörkin og tóku stigin tvö ÍR hefði með sigri í kvöld hleypt miklu lífi í botnbaráttu Olís deildar karla í handbolta en Grótta reyndist sterkari á lokakaflanum og vann þriggja marka sigur, lokatölur 25-28. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 12.12.2022 18:46
Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 33-33 | Stál í stál á Akureyri KA og Grótta skildu jöfn 33-33 eftir hörku leik í KA heimilinu í dag, fyrir leikinn voru liðin í 9. og 10. sæti Olís deildar karla og baráttan um stigin tvö voru því hörð. Handbolti 4.12.2022 16:16
Segir lögreglumann hafa brotið tölvuskjá sinn á bjórkvöldi í sal Gróttu Rapparinn Ísleifur Eldur Illugason segir lögreglumann hafa brotið skjá tölvu sinnar síðastliðið föstudagskvöld. Ísleifur var að skemmta á bjórkvöldi menntaskólanema í sal Gróttu á Seltjarnarnesi. Fjölmennt lið lögreglu mætti á svæðið með mikinn viðbúnað og leysti upp samkvæmið. Innlent 28.11.2022 18:56
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 18-20 | Selfoss sótti tvö stig á Nesið Selfoss lagði Gróttu að velli 18-20 í miklum baráttuleik í Olís deild karla í handbolta í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Handbolti 27.11.2022 17:16
Foreldrar á Seltjarnarnesi segja ástandið ólíðandi Foreldrafélag Grunnskóla Seltjarnarness segir ástand í æskulýðsmálum á Seltjarnarnesi ólíðandi. Sveitarfélagið hafi dregið það of lengi að endurvekja stöðu æskulýðsfulltrúa sem var lögð niður fyrir tveimur árum og ekki sé boðlegt að íþróttafélag hverfisins leigi menntaskólanemum sali sína undir bjórkvöld. Innlent 26.11.2022 18:20
Grótta nörruð til að leigja ungmennum veislusal Íþróttafélagið Grótta segist leggja sig fram við að leigja veislusal félagsins ekki ungmennum sem ekki hafa náð áfengiskaupaaldri. Fjölmennt lið lögreglu leysti upp bjórkvöld menntaskólanema í salnum í gær. Félagið segir 23 ára einstakling hafa leigt salinn og lofað að allir gestir yrðu tvítugir eða eldri. Innlent 26.11.2022 14:26