UMF Selfoss „Þetta var torsóttur sigur“ Selfyssingar sigruðu ÍR á Selfossi í kvöld 32-30. Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var sáttur með tveggja marka sigur og halda Selfyssingar áfram að klífa upp töfluna. Selfyssingar leiddu gott sem allan leikinn en náðu aldrei að slíta sig frá baráttuglöðum ÍR-ingum. Handbolti 3.3.2023 21:51 „Mér finnst Selfoss aftur vera orðinn Selfoss“ Sebastian Alexandersson er hrifinn af því sem Þórir Ólafsson hefur gert með lið Selfoss í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 2.3.2023 11:01 Rafræn vöktun á gistiaðstöðu stúlkna ólögleg Persónuvernd segir að vöktun með myndavélum á viðburðum í Laugardalshöll standist ekki lög. Athugunin hófst þegar myndavélar fundust í rými hallarinnar þar sem stúlkur á knattspyrnumóti höfðu gistiaðstöðu Til skoðunar er hvort að rekstraraðili hallarinnar verði sektaður vegna þess. Innlent 2.3.2023 09:05 Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 29-35 | KA-menn steinlágu á heimavelli Selfyssingar skelltu KA-mönnum norðan heiða í Olís deildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.2.2023 16:15 „Maður bara skorar og hleypur á bekkinn og þá er sagt skjóttu aftur og skoraðu” Selfyssingar gerðu góða ferð norður yfir heiðar í dag og unnu öruggan sigur á KA-mönnum í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 26.2.2023 19:26 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Selfoss 21-26 | Góð ferð Selfyssinga norður Selfoss bar sigurorð af KA/Þór í KA heimilinu í dag, lokatölur 21 – 26 fyrir gestina sem sýndu klærnar í seinni hálfleik og lönduðu góðum sigri. Handbolti 26.2.2023 13:45 Meistararnir mæta Haukum Dregið var í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta í dag en úrslitin í keppninni ráðast með bikarveislu í Laugardalshöll 15.-18. mars. Handbolti 22.2.2023 12:15 Selfoss endurheimtir Perlu um hálsinn Selfyssingar hafa tryggt sér sannkallaðan hvalreka frá og með næsta sumri því landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim. Handbolti 20.2.2023 14:45 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Hörður 36-29 | Selfoss hrökk í gang og innbyrti þægilegan sigur gegn Herði Selfoss bar sigurorð af Herði, 36-29, þegar liðin leiddu saman hesta sína í Olís-deild karla í handolta í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. Handbolti 19.2.2023 15:16 Haukar slitu sig frá Selfyssingum með fimm marka sigri Haukar lögðu Selfoss 35-30 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Sigurinn þýðir að nú er sex stiga munur á liðunum sem sitja í 6. og 7. sæti deildarinnar sem inniheldur aðeins 8 lið. HK er sem fyrr á botni deildarinnar með aðeins tvö stig. Handbolti 18.2.2023 18:01 Erlingur: Ætla að taka mér hlé frá hliðarlínunni Erlingur Richardsson var ánægður með sigurinn gegn Selfyssingum en taldi margt mega betur fara. Handbolti 15.2.2023 23:01 Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Selfoss 33-30 | Sigur í fyrsta leik Eyjamanna í rúma tvo mánuði Eftir rúmlega tveggja mánaða hlé spilaði ÍBV loks leik í Olís-deild karla þegar Eyjaliðið fékk nágranna sína frá Selfossi í heimsókn. Heimamenn unnu góðan þriggja marka sigur, 33-30. Handbolti 15.2.2023 17:16 Guðmundur Hólmar á leið í Hauka Handboltamaðurinn öflugi Guðmundur Hólmar Helgason mun að öllum líkindum spila með Haukum frá og með næstu leiktíð. Handbolti 15.2.2023 10:45 Toppliðið valtaði yfir nýliðana Valur, topplið Olís-deildar kvenna í handbolta, vann afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið sótti nýliða Selfoss heim í kvöld, 19-33. Handbolti 13.2.2023 21:02 Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Segja má að það verði bandarískt yfirbragð yfir Selfyssingum í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Liðið tilkynnti í dag að framherjinn Mallory Olsson myndi spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 9.2.2023 18:47 Selfoss fyrsta liðið í undanúrslit Selfoss var í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta er liðið vann öruggan níu marka sigur gegn HK í Set-höllinni á Selfossi í kvöld, 36-27. Handbolti 7.2.2023 21:10 Selfoss og ÍBV fá leikmenn frá Bandaríkjunum Bæði Selfoss og ÍBV hafa sótt leikmenn úr bandaríska háskólaboltanum fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.2.2023 21:47 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 31-28 | Selfyssingar höfðu betur í háspennuleik Selfyssingar unnu virkilega sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 31-28 og Selfyssingar stökkva úr áttunda sæti og upp í það fimmta. Handbolti 5.2.2023 18:46 „Eigum að vera með kassann úti og sjálfstraust“ Guðmundur Hólmar Helgason átti frábæran leik fyrir Selfoss er liðið vann mikilvægan þriggja marka sigur gegn Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann skoraði níu mörk fyrir liðið og var sérstaklega ánægður með að Selfyssingar hafi aldrei gefist upp í kvöld. Handbolti 5.2.2023 21:48 „Auðvelt að leggjast á hliðina og fá sér eina snuddu og vorkenna sjálfum sér“ HK tapaði í dag fyrir Selfossi í hálfgerðum úrslitaleik um sæti í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Lauk leiknum með 13 marka sigri Selfoss 18-31 og sá lið HK aldrei til sólar í leiknum. Handbolti 4.2.2023 18:49 Umfjöllun og viðtal: HK - Selfoss 18-31 | Risasigur í botnslagnum Í dag fór fram algjör úrslitaleikur í fallbaráttunni í Olís-deildinni þegar lið Selfoss mætti í Kórinn og lék gegn HK. Leiknum lauk með stórsigri Selfoss. Lokatölur 18-31 í afar óspennandi leik. Handbolti 4.2.2023 15:15 Íslandsmeistararnir byrja Lengjubikarinn á sigri Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 3-1 sigur er liðið fékk Selfyssinga í heimsókn í riðli 2 í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í dag. Fótbolti 4.2.2023 16:49 Stjarnan í humátt á eftir toppliðunum Stjarnan lagði Selfoss með fjögurra marka mun, 26-22, í Olís deild kvenna í handbolta. Sigur Stjörnunnar þýðir að liðið er þremur stigum á eftir toppliðum ÍBV og Vals. Handbolti 28.1.2023 19:00 Ástkært lið Selfoss jarðað í Seinni bylgjunni: „Algjör hauskúpuleikur“ „Ástkært handknattleikslið okkar, kvennalið Selfoss, var á laugardaginn jarðað í Set-höllinni. Viðstaddir upplifðu erfiðan dag. Aðstandendur senda innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Blóm og kransar hafa verið afþakkaðir.“ Handbolti 24.1.2023 16:00 Ótrúlegur sigur ÍBV í Suðurlandsslagnum Segja má að ferð ÍBV á meginlandið hafi verið til fjár en liðið rúllaði yfir Selfyssinga á þeirra heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 19-40. Handbolti 21.1.2023 18:00 Eyþór: Ég er bara gríðarlega vonsvikinn Eyþór Lárusson, þjálfari Selfoss í Olís-deild kvenna, hefur átt betri daga á tímabilinu en lið hans tapaði á móti Fram 31-19 í Úlfarsárdalnum í kvöld. Selfyssingar sitja í næstneðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, tveimur stigum fyrir ofan botnlið HK. Handbolti 15.1.2023 22:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Selfoss 31-19 | Fram keyrði yfir Selfoss í seinni hálfleik Fram vann tólf marka sigur á Selfyssingum í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Fram keyrði yfir lið Selfoss í seinni hálfleik og er tveimur stigum á eftir Stjörnunni í töflunni. Handbolti 15.1.2023 18:45 Norðankonur að slíta sig frá botnbaráttunni KA/Þór vann afar mikilvægan sigur er liðið heimsótti Selfoss í botnbaráttuslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 28-32. Handbolti 7.1.2023 18:33 „Mér líður alls ekki vel“ Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var skiljanlega ekki eins glaður og Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, þegar hann ræddi við undirritaðan í leikslok. Leiknum lauk með sex marka sigri ÍR sem þýðir að Selfoss er fallið úr leik í Coca Cola-bikar karla í handbolta. Handbolti 16.12.2022 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 34-28 | Heimamenn áfram eftir nokkuð óvæntan sigur ÍR er kannski í fallsæti Olís deildarinnar en er komið í 8-liða úrslit í bikarnum eftir frábæran sigur gegn Selfossi í Skógarseli í kvöld. Handbolti 16.12.2022 18:40 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 20 ›
„Þetta var torsóttur sigur“ Selfyssingar sigruðu ÍR á Selfossi í kvöld 32-30. Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var sáttur með tveggja marka sigur og halda Selfyssingar áfram að klífa upp töfluna. Selfyssingar leiddu gott sem allan leikinn en náðu aldrei að slíta sig frá baráttuglöðum ÍR-ingum. Handbolti 3.3.2023 21:51
„Mér finnst Selfoss aftur vera orðinn Selfoss“ Sebastian Alexandersson er hrifinn af því sem Þórir Ólafsson hefur gert með lið Selfoss í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 2.3.2023 11:01
Rafræn vöktun á gistiaðstöðu stúlkna ólögleg Persónuvernd segir að vöktun með myndavélum á viðburðum í Laugardalshöll standist ekki lög. Athugunin hófst þegar myndavélar fundust í rými hallarinnar þar sem stúlkur á knattspyrnumóti höfðu gistiaðstöðu Til skoðunar er hvort að rekstraraðili hallarinnar verði sektaður vegna þess. Innlent 2.3.2023 09:05
Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 29-35 | KA-menn steinlágu á heimavelli Selfyssingar skelltu KA-mönnum norðan heiða í Olís deildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.2.2023 16:15
„Maður bara skorar og hleypur á bekkinn og þá er sagt skjóttu aftur og skoraðu” Selfyssingar gerðu góða ferð norður yfir heiðar í dag og unnu öruggan sigur á KA-mönnum í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 26.2.2023 19:26
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Selfoss 21-26 | Góð ferð Selfyssinga norður Selfoss bar sigurorð af KA/Þór í KA heimilinu í dag, lokatölur 21 – 26 fyrir gestina sem sýndu klærnar í seinni hálfleik og lönduðu góðum sigri. Handbolti 26.2.2023 13:45
Meistararnir mæta Haukum Dregið var í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta í dag en úrslitin í keppninni ráðast með bikarveislu í Laugardalshöll 15.-18. mars. Handbolti 22.2.2023 12:15
Selfoss endurheimtir Perlu um hálsinn Selfyssingar hafa tryggt sér sannkallaðan hvalreka frá og með næsta sumri því landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim. Handbolti 20.2.2023 14:45
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Hörður 36-29 | Selfoss hrökk í gang og innbyrti þægilegan sigur gegn Herði Selfoss bar sigurorð af Herði, 36-29, þegar liðin leiddu saman hesta sína í Olís-deild karla í handolta í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. Handbolti 19.2.2023 15:16
Haukar slitu sig frá Selfyssingum með fimm marka sigri Haukar lögðu Selfoss 35-30 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Sigurinn þýðir að nú er sex stiga munur á liðunum sem sitja í 6. og 7. sæti deildarinnar sem inniheldur aðeins 8 lið. HK er sem fyrr á botni deildarinnar með aðeins tvö stig. Handbolti 18.2.2023 18:01
Erlingur: Ætla að taka mér hlé frá hliðarlínunni Erlingur Richardsson var ánægður með sigurinn gegn Selfyssingum en taldi margt mega betur fara. Handbolti 15.2.2023 23:01
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Selfoss 33-30 | Sigur í fyrsta leik Eyjamanna í rúma tvo mánuði Eftir rúmlega tveggja mánaða hlé spilaði ÍBV loks leik í Olís-deild karla þegar Eyjaliðið fékk nágranna sína frá Selfossi í heimsókn. Heimamenn unnu góðan þriggja marka sigur, 33-30. Handbolti 15.2.2023 17:16
Guðmundur Hólmar á leið í Hauka Handboltamaðurinn öflugi Guðmundur Hólmar Helgason mun að öllum líkindum spila með Haukum frá og með næstu leiktíð. Handbolti 15.2.2023 10:45
Toppliðið valtaði yfir nýliðana Valur, topplið Olís-deildar kvenna í handbolta, vann afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið sótti nýliða Selfoss heim í kvöld, 19-33. Handbolti 13.2.2023 21:02
Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Segja má að það verði bandarískt yfirbragð yfir Selfyssingum í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Liðið tilkynnti í dag að framherjinn Mallory Olsson myndi spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 9.2.2023 18:47
Selfoss fyrsta liðið í undanúrslit Selfoss var í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta er liðið vann öruggan níu marka sigur gegn HK í Set-höllinni á Selfossi í kvöld, 36-27. Handbolti 7.2.2023 21:10
Selfoss og ÍBV fá leikmenn frá Bandaríkjunum Bæði Selfoss og ÍBV hafa sótt leikmenn úr bandaríska háskólaboltanum fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.2.2023 21:47
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 31-28 | Selfyssingar höfðu betur í háspennuleik Selfyssingar unnu virkilega sterkan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 31-28 og Selfyssingar stökkva úr áttunda sæti og upp í það fimmta. Handbolti 5.2.2023 18:46
„Eigum að vera með kassann úti og sjálfstraust“ Guðmundur Hólmar Helgason átti frábæran leik fyrir Selfoss er liðið vann mikilvægan þriggja marka sigur gegn Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann skoraði níu mörk fyrir liðið og var sérstaklega ánægður með að Selfyssingar hafi aldrei gefist upp í kvöld. Handbolti 5.2.2023 21:48
„Auðvelt að leggjast á hliðina og fá sér eina snuddu og vorkenna sjálfum sér“ HK tapaði í dag fyrir Selfossi í hálfgerðum úrslitaleik um sæti í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Lauk leiknum með 13 marka sigri Selfoss 18-31 og sá lið HK aldrei til sólar í leiknum. Handbolti 4.2.2023 18:49
Umfjöllun og viðtal: HK - Selfoss 18-31 | Risasigur í botnslagnum Í dag fór fram algjör úrslitaleikur í fallbaráttunni í Olís-deildinni þegar lið Selfoss mætti í Kórinn og lék gegn HK. Leiknum lauk með stórsigri Selfoss. Lokatölur 18-31 í afar óspennandi leik. Handbolti 4.2.2023 15:15
Íslandsmeistararnir byrja Lengjubikarinn á sigri Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 3-1 sigur er liðið fékk Selfyssinga í heimsókn í riðli 2 í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í dag. Fótbolti 4.2.2023 16:49
Stjarnan í humátt á eftir toppliðunum Stjarnan lagði Selfoss með fjögurra marka mun, 26-22, í Olís deild kvenna í handbolta. Sigur Stjörnunnar þýðir að liðið er þremur stigum á eftir toppliðum ÍBV og Vals. Handbolti 28.1.2023 19:00
Ástkært lið Selfoss jarðað í Seinni bylgjunni: „Algjör hauskúpuleikur“ „Ástkært handknattleikslið okkar, kvennalið Selfoss, var á laugardaginn jarðað í Set-höllinni. Viðstaddir upplifðu erfiðan dag. Aðstandendur senda innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Blóm og kransar hafa verið afþakkaðir.“ Handbolti 24.1.2023 16:00
Ótrúlegur sigur ÍBV í Suðurlandsslagnum Segja má að ferð ÍBV á meginlandið hafi verið til fjár en liðið rúllaði yfir Selfyssinga á þeirra heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 19-40. Handbolti 21.1.2023 18:00
Eyþór: Ég er bara gríðarlega vonsvikinn Eyþór Lárusson, þjálfari Selfoss í Olís-deild kvenna, hefur átt betri daga á tímabilinu en lið hans tapaði á móti Fram 31-19 í Úlfarsárdalnum í kvöld. Selfyssingar sitja í næstneðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, tveimur stigum fyrir ofan botnlið HK. Handbolti 15.1.2023 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Selfoss 31-19 | Fram keyrði yfir Selfoss í seinni hálfleik Fram vann tólf marka sigur á Selfyssingum í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Fram keyrði yfir lið Selfoss í seinni hálfleik og er tveimur stigum á eftir Stjörnunni í töflunni. Handbolti 15.1.2023 18:45
Norðankonur að slíta sig frá botnbaráttunni KA/Þór vann afar mikilvægan sigur er liðið heimsótti Selfoss í botnbaráttuslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 28-32. Handbolti 7.1.2023 18:33
„Mér líður alls ekki vel“ Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var skiljanlega ekki eins glaður og Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, þegar hann ræddi við undirritaðan í leikslok. Leiknum lauk með sex marka sigri ÍR sem þýðir að Selfoss er fallið úr leik í Coca Cola-bikar karla í handbolta. Handbolti 16.12.2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 34-28 | Heimamenn áfram eftir nokkuð óvæntan sigur ÍR er kannski í fallsæti Olís deildarinnar en er komið í 8-liða úrslit í bikarnum eftir frábæran sigur gegn Selfossi í Skógarseli í kvöld. Handbolti 16.12.2022 18:40