Selfoss sendir tvær heim áður en mótið hefst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2023 11:31 Mallory Olsson er farin heim til Bandaríkjanna. Selfoss Selfoss hefur ákveðið að senda tvo leikmenn sem áttu að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar heim á leið. Um er að ræða framherjann Mallory Olsson og markvörðinn Amöndu Leal. Frá þessu var fyrst greint á Sunnlenska.is. Þar segir einfaldlega: „Bandarísku leikmennirnir Mallory Olsson og Amanda Leal munu ekki leika með kvennaliði Selfoss í knattspyrnu í sumar.“ Þær komu hingað til lands í febrúar en héldu aftur heim á leið aðeins tveimur vikum síðar. „Þegar við fáum leikmenn erlendis frá, þá er stundum ekki hægt að fá þá á reynslu. Þar af leiðandi eru fyrstu 2-3 vikurnar oft eins og reynslutímabil og í þessum tilvikum þá gekk þetta ekki upp,“ sagði Jón Steindór Sveinsson, formaður knattspyrnudeildarinnar við Sunnlenska. „Leal óskaði eftir því að losna undan samningi af persónulegum ástæðum og varðandi Olsson þá var komist að samkomulagi að segja upp samningnum hennar,“ bætti Jón við. Það er hins vegar nóg að gera á skrifstofu Selfyssinga um þessar mundir. Hin unga og efnilega Emelía Óskarsdóttir er gengin í raðir félagsins á láni frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad. Þá hefur Jimena López samið við Selfoss en hún er landsliðskona frá Mexíkó. Að lokum staðfest Björn Sigurbjörnsson, þjálfari liðsins, að nýr markmaður væri í sigtinu sem og einn leikmaður til viðbótar gæti bæst í hópinn áður en Besta deildin hefst. Selfoss fer til Vestmannaeyjar og mætir ÍBV í 1. umferð Bestu deildar kvenna þann 25. apríl næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna UMF Selfoss Tengdar fréttir Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Segja má að það verði bandarískt yfirbragð yfir Selfyssingum í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Liðið tilkynnti í dag að framherjinn Mallory Olsson myndi spila með liðinu í sumar. 9. febrúar 2023 18:47 Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira
Frá þessu var fyrst greint á Sunnlenska.is. Þar segir einfaldlega: „Bandarísku leikmennirnir Mallory Olsson og Amanda Leal munu ekki leika með kvennaliði Selfoss í knattspyrnu í sumar.“ Þær komu hingað til lands í febrúar en héldu aftur heim á leið aðeins tveimur vikum síðar. „Þegar við fáum leikmenn erlendis frá, þá er stundum ekki hægt að fá þá á reynslu. Þar af leiðandi eru fyrstu 2-3 vikurnar oft eins og reynslutímabil og í þessum tilvikum þá gekk þetta ekki upp,“ sagði Jón Steindór Sveinsson, formaður knattspyrnudeildarinnar við Sunnlenska. „Leal óskaði eftir því að losna undan samningi af persónulegum ástæðum og varðandi Olsson þá var komist að samkomulagi að segja upp samningnum hennar,“ bætti Jón við. Það er hins vegar nóg að gera á skrifstofu Selfyssinga um þessar mundir. Hin unga og efnilega Emelía Óskarsdóttir er gengin í raðir félagsins á láni frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad. Þá hefur Jimena López samið við Selfoss en hún er landsliðskona frá Mexíkó. Að lokum staðfest Björn Sigurbjörnsson, þjálfari liðsins, að nýr markmaður væri í sigtinu sem og einn leikmaður til viðbótar gæti bæst í hópinn áður en Besta deildin hefst. Selfoss fer til Vestmannaeyjar og mætir ÍBV í 1. umferð Bestu deildar kvenna þann 25. apríl næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna UMF Selfoss Tengdar fréttir Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Segja má að það verði bandarískt yfirbragð yfir Selfyssingum í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Liðið tilkynnti í dag að framherjinn Mallory Olsson myndi spila með liðinu í sumar. 9. febrúar 2023 18:47 Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira
Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Segja má að það verði bandarískt yfirbragð yfir Selfyssingum í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Liðið tilkynnti í dag að framherjinn Mallory Olsson myndi spila með liðinu í sumar. 9. febrúar 2023 18:47