Atvinna

Fréttamynd

Leita að bestu bókakápunni

Þeir félagar Hörður Kristbjörnsson og Þorleifur Kamban Þrastarson vinna þessa dagana að rannsókn um íslensku bókakápuna. Þeir eru nemar á öðru ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands og hafa báðir mikinn áhuga á bókahönnun. Hugmyndina að verkefninu fengu þeir eftir að hafa farið í námsferð til New York í vetur.

Menning
Fréttamynd

Hjúkrunarmenntun gildir um allt

"Hingað til hefur ekki verið vandamál fyrir hjúkrunarfræðinga að fá vinnu erlendis. Kannski er þess aðeins farið að gæta nú í einstaka landi, svosem í Finnlandi og Austurríki en í Bretlandi en mikill skortur á þeim," segir Sólveig Hallgrímsdóttir, deildarstjóri í Skjaldarvík við Akureyri.

Menning
Fréttamynd

Hagstæð, vaxtalaus lán

NOPEF, norræni verkefnaútflutningssjóðurinn veitir fyrirtækjum á Norðurlöndunum hagstæð, vaxtalaus lán.

Menning
Fréttamynd

Talaðu þig á toppinn

Það sem þú segir og hvernig þú segir það getur annað hvort komið þér á botninn eða á toppinn í vinnunni.

Menning
Fréttamynd

Starf og nám í hjúkrun

Hjúkrunarfræðingar vinna á sjúkrahúsum og við heilsugæslu að allri almennri aðhlyninngu og fræðslu. Margir hjúkrunarfræðingar vinna einnig að heilbrigðisrannsóknum, bæði hjá ríkinu og hjá einkafyrirtækjum og við stjórnunarstörf í heilbrigðisgeiranum.

Menning
Fréttamynd

Aukin áhætta á streitu

Þau störf sem valda hve mestri streitu byggjast uppá miklum samskiptum við almenning, samkvæmt nýrri könnun. 25.000 manns tóku þátt í könnunni í 26 mismunandi störfum og var hún framkvæmd í Bretlandi.

Menning
Fréttamynd

Sumarvinna með sjarma

Hildur Arna Gunnarsdóttir hefur nýlokið sínu fyrsta ári við Landbúnaðarskólann á Hvanneyri þar sem hún leggur stund á umhverfisskipulag. Námið er alls þrjú ár og Hildur Arna hefur einmitt náð að næla sér í sumarvinnu í sambandi við nám sitt. Hún fékk styrk í vor frá Nýsköpunarsjóði námsmanna til að fjármagna verkefni sem ber heitið Lífið að húsabaki: umhverfi bakgarða við húsasund í vesturbæ Reykjavíkur.

Menning
Fréttamynd

Vinna við fleiri en einn miðil

Nú er komin út skýrsla sem fjallar um framtíð fjölmiðlamanna á vinnumarkaðinum en danska Blaðamannafélagið er meðal þeirra sem stóðu að verkefninu. Í verkefninu var leitað til um það bil hundrað vinnuveitenda á fjölmiðlaiðnaðinum í Danmörku en könnun fór síðan fram síðastliðið haust.

Menning
Fréttamynd

Fólk óánægt með sektirnar

Arnar Snæbjörnsson bílastæðavörður hefur verið starfinu sínu í tæp sjö ár. Hann byrjaði sem stöðumælavörður en er nú bílastæðavörður í Ráðhúsinu.

Menning
Fréttamynd

Alltaf að sjá eitthvað nýtt

"Þetta er ekki leiðinlegt starf en það er fremur lítið upp úr því að hafa," segir Loftur Þór Pétursson bólstrari sem við hittum á verkstæði sínu Bólsturverk við Kleppsmýrarveg. Hann talar af reynslu því hann hefur sinnt bólstrun í þrjátíu ár en einnig flytur hann inn handverkfæri og vélar til þeirrar iðnar.

Menning
Fréttamynd

Heimurinn er svolítið stór

"Þar sem eftirspurn er eftir afurðum úr íslenskum jurtum ákváðum við að bjóða upp á námskeið í tínslu og meðhöndlun þeirra meðal kvenna sem hafa aðgang að hentugu landi," segir Bjarnheiður Jóhannsdóttir, starfsmaður verkefnisins Fósturlandsins freyjur.

Menning
Fréttamynd

Gaman á Kentucky Fried

Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir er vaktstjóri hjá Kentucky Fried í Mosfellsbæ og unir hag sínum vel í starfinu.

Menning
Fréttamynd

Kjarasamningar Vökuls

Kjarasamningur Vökuls við Launanefnd sveitarfélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem vinna hjá Djúpavogshreppi og Austurbyggð.

Menning
Fréttamynd

Meðalatvinnutekjur hækka

Meðalatvinnutekjur á landinu voru 2.636 þúsund á árinu 2003 og höfðu þá hækkað um 4.4 prósent frá því árið 2002.

Menning
Fréttamynd

Helmingur vill segja upp störfum

Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir það í ljós að næstum helmingur vinnandi manna í Bandaríkjunum ætlar að hætta í vinnu sinni við fyrsta tækifæri.

Menning
Fréttamynd

Sendiherra hefur gaman af fólki

Hjálmar W. Hannesson hefur verið í utanríkisþjónustunni í tæp þrjátíu ár og er nú sendiherra og fastafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Hann er staddur á Íslandi í sumarleyfi.

Menning
Fréttamynd

Fjölgun á vinnumarkaðinum

Fjölgun virðist vera framundan á vinnumarkaðinum. Þetta segir í niðurstöðum könnunar Samtaka atvinnulífsins sem gerð var í síðasta mánuði.

Menning
Fréttamynd

Reglur netfyrirtækja

Samkeppnisstofnun hefur nú tekið saman skýrar og aðgengilegar starfsreglur fyrir fyrirtæki sem veita þjónustu á netinu.

Menning
Fréttamynd

Aukinn áhugi á sjálfboðastörfum

Frá áramótum hafa hundrað og tuttugu nýir sjálfboðaliðar bæst í hóp tæplega ellefu hundruð manns sem sinna reglubundnu sjálfboðastarfi fyrir Rauða kross Íslands.

Menning
Fréttamynd

Sjúk í föt!

María Gréta Einarsdóttir hóf störf sem verslunarstjóri Sautján ekki alls fyrir löngu.

Menning
Fréttamynd

Allt er fimmtugum fært

Í fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins kemur fram að fimmtugir og eldri eru mjög traustir starfskraftar.

Menning
Fréttamynd

Norðmenn hræddir

Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna.

Menning
Fréttamynd

Falsaðar umsóknir

Ný könnun hefur leitt í ljós að meira en helmingur upplýsinga sem koma fram á starfsferilsskrá umsækjenda eru hagræðingar á sannleikanum eða beinlínis lygar.

Menning