Grunaður um manndráp í Hafnarfirði

Fréttamynd

Manndrápsmál fellt niður vegna andláts ákærða

Manndrápsmál á hendur karlmanni um þrítugt sem ákærður var fyrir að myrða móður sína og stinga sambýlismann hennar í Hafnarfirði í apríl í fyrra verður formlega fellt niður í Héraðsdómi Reykjaness á næstunni. Ástæðan er sú að ákærði er látinn.

Innlent
Fréttamynd

Ákæra fyrir manndráp af ásetningi

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur þrítugum karlmanni fyrir að hafa orðið móður sinni að bana í Hafnarfirði í byrjun apríl. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari í samtali við fréttastofu.

Innlent
Fréttamynd

Morðið í Hafnarfirði: Lögregla var á heimilinu fimm tímum fyrir andlátið

Lögreglan í Hafnarfirði hafði áður verið kölluð til vegna ástands mannsins, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana aðfaranótt mánudags. Fimm klukkustundum síðar er hann talinn hafa raðist á móður sína. Yfirlögregluþjónn segir að ekki hafi verið lagaskilyrði til að fjarlægja manninn af heimilinu í fyrra útkallinu.

Innlent