Besta deild karla Eiður Aron riftir við Vestra Eiður Aron Sigurbjörnsson er samkvæmt heimildum Fótbolti.net með lausan samning eftir að hafa rift samningi sínum við Vestra eftir að tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lauk. Íslenski boltinn 29.10.2024 17:28 Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ „Ég hef náð öllu því sem ég vildi úr ferlinum," segir nýkrýndi Íslandsmeistarinn með Breiðabliki, Arnór Sveinn Aðalsteinsson sem hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og taka við starfi aðstoðarþjálfara hjá Íslandsmeistaraliðinu. Arnór er sáttur í eigin skinni með ákvörðunina og reiðubúinn til þess að gefa allt sem hann á í nýja starfið. Íslenski boltinn 29.10.2024 09:31 Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Gylfi Þór Sigurðsson kláraði um helgina sitt fyrsta tímabil í efstu deild á Íslandi. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að enginn spilaði betur í Bestu deildinni í ár en íslenski landsliðsmiðjumaðurinn. Íslenski boltinn 29.10.2024 08:23 „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er ánægður með að lið hans sé ekki komið í frí eftir tap gegn Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta. Víkingar eiga að lágmarki eftir fjóra leiki í Sambandsdeild Evrópu á leiktíðinni og vilja nota þá til að hrista tapið gegn Blikum af sér. Íslenski boltinn 28.10.2024 19:02 Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Bakvörðurinn Kristinn Jónsson fagnaði Íslandsmeistaratitli Breiðabliks á spítala í gærkvöldi. Hann varð fyrir því óláni að lenda í samstuði við Erling Agnarsson á 15. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 28.10.2024 16:31 Túfa stýrir Val á næsta tímabili Engar þjálfarabreytingar munu eiga sér stað hjá karlaliði Vals í fótbolta milli tímabila. Srdjan Tufegdzic, sem tók við þjálfarastöðunni á Hlíðarenda í ágúst fyrr á þessu ári eftir að Arnari Grétarssyni hafði verið sagt upp störfum, verður áfram þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 28.10.2024 15:03 Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Bæði Breiðabliksliðin eru Íslandsmeistari í fótbolta því í gær lék karlaliðið eftir afrek kvennaliðsins frá því fyrr í haust. Íslenski boltinn 28.10.2024 14:32 Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Gleðin var við völd hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Breiðabliks í gærkvöld þegar þeir fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla, eftir frábæran 3-0 sigur á Víkingi í Fossvogi. Íslenski boltinn 28.10.2024 13:03 Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Pétur Guðmundsson er dómari ársins í Bestu deild karla í fótbolta, bæði að mati Stúkunnar á Stöð 2 Sport og að mati leikmanna deildarinnar. Guðmundur Benediktsson ræddi við hann eftir lokaleik deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 11:01 Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 10:31 „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Stúkan valdi KR-inginn Benoný Breka Andrésson besta unga leikmann Bestu deildar karla í fótbolta í ár og hann ræddi við Guðmund Benediktsson í lokaþættinum á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 09:22 Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. Fótbolti 28.10.2024 09:01 Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. Fótbolti 28.10.2024 07:01 Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Víkingi í úrslitaleik um titilinn. Í fréttinni má sjá einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis úr leiknum en maður leiksins kom vitaskuld úr liði Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 27.10.2024 22:22 Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. Íslenski boltinn 27.10.2024 22:16 „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. Íslenski boltinn 27.10.2024 21:42 „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. Íslenski boltinn 27.10.2024 21:20 „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ Andri Rafn Yeoman var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil sinn með Breiðablik en hann er annar af tveimur leikmönnum liðsins sem var hluti af titilliðunum árin 2010 og 2022. Hann sagði tilfinninguna frábæra. Íslenski boltinn 27.10.2024 21:19 „Langbesta liðið í þessari deild“ „Við sóttum bara það sem við erum búnir að ætla okkur í allt sumar og sýndum bara að við erum langbesta liðið í þessari deild. Það eiga allir risahrós skilið, virkilega vel gert,“ sagði Íslandsmeistarinn Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Breiðablik mætti á heimavöll ríkjandi Íslandsmeistara Víkings og vann afar sannfærandi 3-0 sigur til að tryggja titilinn. Íslenski boltinn 27.10.2024 20:55 Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. Íslenski boltinn 27.10.2024 16:01 Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 27.10.2024 20:40 Blikar þurftu að gera breytingu eftir slæman árekstur Úrslitaleikur Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er í fullum gangi. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en Blikar þurftu að gera breytingu eftir tuttugu mínútna leik vegna höfuðmeiðsla Kristins Jónssonar. Íslenski boltinn 27.10.2024 19:06 Stress og spenna hjá stuðningsmönnum fyrir úrslitaleikinn Það var heldur betur fjör hjá stuðningsmönnum Víkings og Breiðabliks fyrir úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn þegar Nablinn og Aron Guðmundsson kíktu á stemmninguna fyrir leik. Íslenski boltinn 27.10.2024 18:31 Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Oliver Ekroth mættur aftur og Nikolaj Hansen byrjar Víkingi dugir jafntefli en Breiðablik þarf sigur í viðureign liðanna í kvöld, úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Halldór Árnason hafa skipað byrjunarliðin. Íslenski boltinn 27.10.2024 17:33 Bretti í Víkinni máluð græn og Víkingar ætla að kæra Blika Stuðningsmenn Breiðabliks fóru inn á Víkingsvöll í nótt og máluðu hluta af brettunum sem eru notuð til að mynda áhorfendaaðstöðu græn. Tjón eiganda brettanna er mikið. Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik Bestu deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 27.10.2024 14:00 Útilegustemmning hjá stuðningsmönnum Blika í Víkinni Þótt aðeins 250 stuðningsmenn Breiðabliks geti verið á Víkingsvelli þegar liðið sækir Víking heim í úrslitaleik Bestu deildar karla ætla Blikar að fjölmenna í Víkina í dag. Íslenski boltinn 27.10.2024 12:57 „Feginn að okkur dugir ekki jafntefli“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segir að góður andi hafi ríkt innan raða Breiðabliks í aðdraganda úrslitaleiksins gegn Víkingi í kvöld. Blikar þurfa að vinna leikinn til að verða meistarar og hann segir að það henti liðinu mun betur en að verja jafntefli. Íslenski boltinn 27.10.2024 11:45 „Vona að þessi leikur verði epískur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, vonast til að úrslitaleikurinn gegn Breiðabliki um Íslandsmeistaratitilinn verði eftirminnilegur. Hann telur að Evrópuleikurinn gegn Cercle Brugge muni ekki sitja í hans mönnum í kvöld. Íslenski boltinn 27.10.2024 10:32 Stúkumenn svara stóru spurningunum fyrir úrslitaleikinn Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni í kvöld. Af því tilefni fékk Vísir sérfræðinga Stúkunnar, Albert Ingason, Baldur Sigurðsson, Atla Viðar Björnsson og Lárus Orra Sigurðsson, til að svara fimm spurningum um leikinn stóra. Íslenski boltinn 27.10.2024 10:01 Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Ekki vantaði mörkin í Bestu deild karla í gær. Alls voru skoruð þrjátíu mörk í fimm leikjum. Þau má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 27.10.2024 09:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
Eiður Aron riftir við Vestra Eiður Aron Sigurbjörnsson er samkvæmt heimildum Fótbolti.net með lausan samning eftir að hafa rift samningi sínum við Vestra eftir að tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lauk. Íslenski boltinn 29.10.2024 17:28
Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ „Ég hef náð öllu því sem ég vildi úr ferlinum," segir nýkrýndi Íslandsmeistarinn með Breiðabliki, Arnór Sveinn Aðalsteinsson sem hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og taka við starfi aðstoðarþjálfara hjá Íslandsmeistaraliðinu. Arnór er sáttur í eigin skinni með ákvörðunina og reiðubúinn til þess að gefa allt sem hann á í nýja starfið. Íslenski boltinn 29.10.2024 09:31
Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Gylfi Þór Sigurðsson kláraði um helgina sitt fyrsta tímabil í efstu deild á Íslandi. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að enginn spilaði betur í Bestu deildinni í ár en íslenski landsliðsmiðjumaðurinn. Íslenski boltinn 29.10.2024 08:23
„Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er ánægður með að lið hans sé ekki komið í frí eftir tap gegn Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta. Víkingar eiga að lágmarki eftir fjóra leiki í Sambandsdeild Evrópu á leiktíðinni og vilja nota þá til að hrista tapið gegn Blikum af sér. Íslenski boltinn 28.10.2024 19:02
Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Bakvörðurinn Kristinn Jónsson fagnaði Íslandsmeistaratitli Breiðabliks á spítala í gærkvöldi. Hann varð fyrir því óláni að lenda í samstuði við Erling Agnarsson á 15. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 28.10.2024 16:31
Túfa stýrir Val á næsta tímabili Engar þjálfarabreytingar munu eiga sér stað hjá karlaliði Vals í fótbolta milli tímabila. Srdjan Tufegdzic, sem tók við þjálfarastöðunni á Hlíðarenda í ágúst fyrr á þessu ári eftir að Arnari Grétarssyni hafði verið sagt upp störfum, verður áfram þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 28.10.2024 15:03
Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Bæði Breiðabliksliðin eru Íslandsmeistari í fótbolta því í gær lék karlaliðið eftir afrek kvennaliðsins frá því fyrr í haust. Íslenski boltinn 28.10.2024 14:32
Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Gleðin var við völd hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Breiðabliks í gærkvöld þegar þeir fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla, eftir frábæran 3-0 sigur á Víkingi í Fossvogi. Íslenski boltinn 28.10.2024 13:03
Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Pétur Guðmundsson er dómari ársins í Bestu deild karla í fótbolta, bæði að mati Stúkunnar á Stöð 2 Sport og að mati leikmanna deildarinnar. Guðmundur Benediktsson ræddi við hann eftir lokaleik deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 11:01
Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi sigri á Víkingum í hreinum úrslitaleik í Víkinni í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 10:31
„Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Stúkan valdi KR-inginn Benoný Breka Andrésson besta unga leikmann Bestu deildar karla í fótbolta í ár og hann ræddi við Guðmund Benediktsson í lokaþættinum á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 09:22
Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ókeypis stúkusæti Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni. Fótbolti 28.10.2024 09:01
Myndaveisla frá Íslandsmeistarafögnuði Blika Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í gær er liðið vann 3-0 sigur gegn Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla. Fótbolti 28.10.2024 07:01
Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu þegar þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Víkingi í úrslitaleik um titilinn. Í fréttinni má sjá einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis úr leiknum en maður leiksins kom vitaskuld úr liði Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 27.10.2024 22:22
Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann Höskuldur Gunnlaugsson var valinn besti leikmaður Bestu deildar karla og liðsfélagi hans hjá Breiðablik, Anton Ari Einarsson, hlaut gullhanskann. Íslenski boltinn 27.10.2024 22:16
„Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Ekkert hik, hlekkjalausir, Dóri og teymið búnir að setja þennan leik upp á tíu og það bara skein frá fyrstu mínútu,“ sagði Íslandsmeistarinn og besti leikmaður tímabilsins, Höskuldur Gunnlaugsson, eftir 3-0 sigur Breiðabliks gegn Víkingi. Íslenski boltinn 27.10.2024 21:42
„Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrstu tvö mörkin í 3-0 sigri Breiðabliks gegn Víkingi. Hann segir Íslandsmeistaratitilinn eiga heima í Kópavogi. Íslenski boltinn 27.10.2024 21:20
„Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ Andri Rafn Yeoman var að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil sinn með Breiðablik en hann er annar af tveimur leikmönnum liðsins sem var hluti af titilliðunum árin 2010 og 2022. Hann sagði tilfinninguna frábæra. Íslenski boltinn 27.10.2024 21:19
„Langbesta liðið í þessari deild“ „Við sóttum bara það sem við erum búnir að ætla okkur í allt sumar og sýndum bara að við erum langbesta liðið í þessari deild. Það eiga allir risahrós skilið, virkilega vel gert,“ sagði Íslandsmeistarinn Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Breiðablik mætti á heimavöll ríkjandi Íslandsmeistara Víkings og vann afar sannfærandi 3-0 sigur til að tryggja titilinn. Íslenski boltinn 27.10.2024 20:55
Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2024 eftir 3-0 sigur á Víkingum í úrslitaleik. Sigur Blika var afar verðskuldaður en þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins og annar á síðustu þremur árum. Íslenski boltinn 27.10.2024 16:01
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 27.10.2024 20:40
Blikar þurftu að gera breytingu eftir slæman árekstur Úrslitaleikur Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er í fullum gangi. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en Blikar þurftu að gera breytingu eftir tuttugu mínútna leik vegna höfuðmeiðsla Kristins Jónssonar. Íslenski boltinn 27.10.2024 19:06
Stress og spenna hjá stuðningsmönnum fyrir úrslitaleikinn Það var heldur betur fjör hjá stuðningsmönnum Víkings og Breiðabliks fyrir úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn þegar Nablinn og Aron Guðmundsson kíktu á stemmninguna fyrir leik. Íslenski boltinn 27.10.2024 18:31
Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Oliver Ekroth mættur aftur og Nikolaj Hansen byrjar Víkingi dugir jafntefli en Breiðablik þarf sigur í viðureign liðanna í kvöld, úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Halldór Árnason hafa skipað byrjunarliðin. Íslenski boltinn 27.10.2024 17:33
Bretti í Víkinni máluð græn og Víkingar ætla að kæra Blika Stuðningsmenn Breiðabliks fóru inn á Víkingsvöll í nótt og máluðu hluta af brettunum sem eru notuð til að mynda áhorfendaaðstöðu græn. Tjón eiganda brettanna er mikið. Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik Bestu deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 27.10.2024 14:00
Útilegustemmning hjá stuðningsmönnum Blika í Víkinni Þótt aðeins 250 stuðningsmenn Breiðabliks geti verið á Víkingsvelli þegar liðið sækir Víking heim í úrslitaleik Bestu deildar karla ætla Blikar að fjölmenna í Víkina í dag. Íslenski boltinn 27.10.2024 12:57
„Feginn að okkur dugir ekki jafntefli“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segir að góður andi hafi ríkt innan raða Breiðabliks í aðdraganda úrslitaleiksins gegn Víkingi í kvöld. Blikar þurfa að vinna leikinn til að verða meistarar og hann segir að það henti liðinu mun betur en að verja jafntefli. Íslenski boltinn 27.10.2024 11:45
„Vona að þessi leikur verði epískur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, vonast til að úrslitaleikurinn gegn Breiðabliki um Íslandsmeistaratitilinn verði eftirminnilegur. Hann telur að Evrópuleikurinn gegn Cercle Brugge muni ekki sitja í hans mönnum í kvöld. Íslenski boltinn 27.10.2024 10:32
Stúkumenn svara stóru spurningunum fyrir úrslitaleikinn Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Víkinni í kvöld. Af því tilefni fékk Vísir sérfræðinga Stúkunnar, Albert Ingason, Baldur Sigurðsson, Atla Viðar Björnsson og Lárus Orra Sigurðsson, til að svara fimm spurningum um leikinn stóra. Íslenski boltinn 27.10.2024 10:01
Sjáðu markaflóðið úr Bestu deildinni í gær Ekki vantaði mörkin í Bestu deild karla í gær. Alls voru skoruð þrjátíu mörk í fimm leikjum. Þau má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 27.10.2024 09:33