Lengjudeild karla Endurtók magnað afrek frá 2013 nema nú sem þjálfari Sigurvin Ólafsson varð á sínum tíma fimm sinnum Íslandsmeistari með ÍBV, KR og FH. Undir lok ferilsins hjálpaði hann svo Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV, að komast upp í næstefstu deild. Í gær endurtók hann leikinn, nú sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.9.2021 09:01 Fram taplaust í gegnum Lengjudeildina Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Topplið Fram fór taplaust í gegnum deildina þökk sé 6-1 sigri á Aftureldingu í dag. Það þýðir að Afturelding tapaði síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni 14-1. Íslenski boltinn 18.9.2021 16:30 KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Íslenski boltinn 18.9.2021 15:56 Á leið út og nær ekki að bæta 45 ára gamalt markamet Pétur Theodór Árnason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Gróttu og á því ekki lengur möguleika á að slá markametið í næstefstu deild. Íslenski boltinn 17.9.2021 11:01 Nýbakaður afi með fjölskylduna í forgangi: Róar mig að vita að ég skil við ÍBV á betri stað „Þetta er algjörlega að mínu frumkvæði. Oftar en ekki er þetta í hina áttina og þess vegna er þetta kannski svolítið skrýtið. En ég færist með þessu nær fjölskyldunni og það er það sem skiptir mig mestu máli,“ segir Helgi Sigurðsson, fráfarandi þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Íslenski boltinn 16.9.2021 13:32 Grótta skoraði átta gegn Aftureldingu Grótta gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk er liðið vann 8-0 sigur á Aftureldingu í Lengjudeild karla í kvöld. Hvorugt lið hefur að neinu að keppa og ljóst að gestirnir úr Mosfellsbæ eru farnir í vetrarfrí. Íslenski boltinn 15.9.2021 21:30 Helgi Sig kom ÍBV upp en stýrir liðinu ekki í Pepsi Max deildinni næsta sumar Helgi Sigurðsson mun ekki stýra karlaliði ÍBV í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Íslenski boltinn 15.9.2021 16:37 Þjálfari Kórdrengja dæmdur í fimm leikja bann Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja í Lengjudeild karla, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir atvik sem átti sér stað eftir leik liðsins gegn Fram á dögunum. Íslenski boltinn 14.9.2021 18:01 Tók spjöldin af dómara leiksins | Fyrrverandi dómari setur spurningamerki við gæslumál á völlum landsins Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja, var heldur betur ósáttur við dómara leiksins eftir jafntefli við Fram í Lengjudeild karla í gær. Íslenski boltinn 12.9.2021 11:09 Fram áfram taplaust | Þróttarar fallnir Það fór fram heil umferð í Lengjudeild karla í dag. ÍBV er öruggt upp, Framarar eygja enn von um að klára tímabilið án tapleiks en það er sorg í Laugardalnum því Þróttarar eru fallnir. Fótbolti 11.9.2021 16:56 Fögnuði Eyjamanna frestað Tvö mörk í síðari hálfleik hjá Michael Bakare frestuðu fögnuði Eyjamanna um nokkra daga hið minnsta. Fótbolti 7.9.2021 20:06 Orri Freyr hættur með Þór | Ekki skorað í sjö leikjum í röð Orri Freyr Hjaltalín hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Þórs Akureyrar í Lengjudeild karla í fótbolta. Þórsarar eru ekki enn sloppnir við falldrauginn þegar tvær umferðir eru eftir og þá hefur liðið ekki skorað í átta leikjum í röð. Íslenski boltinn 7.9.2021 10:15 Þróttur heldur í vonina um að halda sæti sínu í Lengjudeildinni Þróttur R. vann í dag 5-2 stórsigur á föllnum Víkingum frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Sigurinn þýðir að liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni þegar að tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 5.9.2021 15:05 Ásmundur hættir með Fjölni eftir tímabilið Knattspyrnudeild Fjölnis og Ásmundur Arnarsson, þjálfari liðsins, hafa tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samstarfinu að tímabili loknu. Ásmundur hefur þjálfað liðið í samtals tíu ár af þrjátíu ára sögu félagsins. Íslenski boltinn 5.9.2021 12:51 Þróttur Vogum tryggði sér sæti í Lengjudeildinni án þess að spila Þróttur Vogum mun leika í Lengjudeild karla á næsta tímabili, en þetta varð ljóst þegar að Magni hafði betur gegn Völsungi í dag, 2-1. Fótbolti 4.9.2021 22:00 Fram deildarmeistari og ÍBV einum sigri frá Pepsi Max-deildar sæti Fram tryggði sér Lengjudeildartitilinn í fótbolta í dag með 2-0 útisigri á Grindavík. Sigur Fjölnis á Kórdrengjum þýðir að von þeirra síðarnefndu um sæti í efstu deild er orðin afar veik. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:16 Eyjamenn skrefi nær Pepsi Max-deildinni ÍBV vann 4-1 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV treystir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.9.2021 19:30 Ágúst lætur staðar numið hjá Gróttu Ágúst Gylfason lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta eftir tímabilið. Íslenski boltinn 3.9.2021 14:15 Hættir eftir tímabilið Sigurbjörn Hreiðarsson mun ekki halda þjálfun Grindavíkur áfram þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í kvöld. Fótbolti 1.9.2021 23:01 Kórdrengir halda lífi í baráttunni um sæti í efstu deild Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Kórdrengir unnu mikilvægan 4-0 heimasigur gegn föllnum Víkingum frá Ólafsvík og halda því enn í vonina um sæti í efstu deild. Á sama tíma gerðu Afturelding og Vestri 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 31.8.2021 19:54 ÍBV nálgast sæti í efstu deild ÍBV vann í dag mikilvægan 1-0 sigur þegar að liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Eyjamenn eru enn í harðri baráttu um sæti í efstu deild á næsta tímabili, en Þórsarar eru ekki enn búnir að hrista falldrauginn af sér. Íslenski boltinn 31.8.2021 19:23 Tíu Kórdrengir héldu lífi í toppbaráttunni Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Alex Freyr Hilmarsson var hetja Kórdrengja þegar að liðið vann Grindavík 2-1, Afturelding vann 3-1 sigur gegn Þrótti R., tíu leikmenn Fram kláruðu 2-1 sigur gegn Gróttu, Selfyssingar tryggðu áframhaldandi veru í deildinni með 3-0 sigri gegn Víkingi Ólafsvík og Þór frá Akureyri og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 28.8.2021 17:52 Hádramatískar lokamínútur í Lengjudeild karla Öllum fimm leikjum dagsins í Lengjudeild karla er nú lokið eftir að flautað var til leiksloka í leikjum Gróttu og Grindavíkur annars vegar, og Þróttar og Fram hinsvegar. Grótta vann 2-1 með sigurmarki á sjöttu mínútu uppbótartíma og Þróttur tryggði sér 2-2 jafntefli með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 24.8.2021 21:26 Kórdrengir, Selfyssingar og Vestri með heimasigra í Lengjudeildinni Fimm leikir fara fram í Lengjudeild karla í dag og nú er þrem þeirra lokið. Tíu leikmenn Kórdrengja héldu út gegn Þór frá Akureyri og unnu 2-0. Selfyssingar eru að hrista af sér falldrauginn eftir 3-0 sigur gegn Aftureldingu og Vestri vann góðan 2-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Fótbolti 24.8.2021 20:14 ÍTF vill fleiri en tvö hundruð í hverju hólfi og grímurnar burt Íslenskur toppfótbolti, hagsmunasamtök félaganna í efstu tveimur deildum karla og kvenna, telur rétt að endurskoða reglur um sóttvarnir á kappleikjum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá samtökunum. Íslenski boltinn 23.8.2021 13:23 Jóhann Árni skoraði fimm gegn botnliðinu - ÍA af fallsvæðinu Fjölnir vann öruggan 7-0 sigur á botnliði Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍA vann þá mikilvægan sigur í botnbaráttunni í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 20.8.2021 21:15 „Allir eru Framarar inn við beinið“ Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir félagið hafa sett sér það markmið að komast upp í efstu deild áður en gengið yrði frá flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal. Það tókst í gær er liðið tryggði sæti sitt í Pepsi Max-deild karla að ári. Íslenski boltinn 20.8.2021 19:30 Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. Íslenski boltinn 19.8.2021 21:26 Tveimur leikjum ÍBV frestað vegna smita Næstu tveimur leikjum ÍBV í Lengjudeild karla hefur verið frestað vegna fjögurra kórónuveirusmita sem greindust innan liðsins fyrr í dag. Íslenski boltinn 17.8.2021 22:30 Fjórir lykilmenn ÍBV greindust með veiruna Fjórir lykilkmenn karlaliðs ÍBV eru smitaðir af kórónaveirunni. Liðið er í öðru sæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu, og í harðri baráttu um sæti í efstu deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 17.8.2021 17:58 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 22 ›
Endurtók magnað afrek frá 2013 nema nú sem þjálfari Sigurvin Ólafsson varð á sínum tíma fimm sinnum Íslandsmeistari með ÍBV, KR og FH. Undir lok ferilsins hjálpaði hann svo Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV, að komast upp í næstefstu deild. Í gær endurtók hann leikinn, nú sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.9.2021 09:01
Fram taplaust í gegnum Lengjudeildina Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Topplið Fram fór taplaust í gegnum deildina þökk sé 6-1 sigri á Aftureldingu í dag. Það þýðir að Afturelding tapaði síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni 14-1. Íslenski boltinn 18.9.2021 16:30
KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Íslenski boltinn 18.9.2021 15:56
Á leið út og nær ekki að bæta 45 ára gamalt markamet Pétur Theodór Árnason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Gróttu og á því ekki lengur möguleika á að slá markametið í næstefstu deild. Íslenski boltinn 17.9.2021 11:01
Nýbakaður afi með fjölskylduna í forgangi: Róar mig að vita að ég skil við ÍBV á betri stað „Þetta er algjörlega að mínu frumkvæði. Oftar en ekki er þetta í hina áttina og þess vegna er þetta kannski svolítið skrýtið. En ég færist með þessu nær fjölskyldunni og það er það sem skiptir mig mestu máli,“ segir Helgi Sigurðsson, fráfarandi þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Íslenski boltinn 16.9.2021 13:32
Grótta skoraði átta gegn Aftureldingu Grótta gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk er liðið vann 8-0 sigur á Aftureldingu í Lengjudeild karla í kvöld. Hvorugt lið hefur að neinu að keppa og ljóst að gestirnir úr Mosfellsbæ eru farnir í vetrarfrí. Íslenski boltinn 15.9.2021 21:30
Helgi Sig kom ÍBV upp en stýrir liðinu ekki í Pepsi Max deildinni næsta sumar Helgi Sigurðsson mun ekki stýra karlaliði ÍBV í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Íslenski boltinn 15.9.2021 16:37
Þjálfari Kórdrengja dæmdur í fimm leikja bann Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja í Lengjudeild karla, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir atvik sem átti sér stað eftir leik liðsins gegn Fram á dögunum. Íslenski boltinn 14.9.2021 18:01
Tók spjöldin af dómara leiksins | Fyrrverandi dómari setur spurningamerki við gæslumál á völlum landsins Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja, var heldur betur ósáttur við dómara leiksins eftir jafntefli við Fram í Lengjudeild karla í gær. Íslenski boltinn 12.9.2021 11:09
Fram áfram taplaust | Þróttarar fallnir Það fór fram heil umferð í Lengjudeild karla í dag. ÍBV er öruggt upp, Framarar eygja enn von um að klára tímabilið án tapleiks en það er sorg í Laugardalnum því Þróttarar eru fallnir. Fótbolti 11.9.2021 16:56
Fögnuði Eyjamanna frestað Tvö mörk í síðari hálfleik hjá Michael Bakare frestuðu fögnuði Eyjamanna um nokkra daga hið minnsta. Fótbolti 7.9.2021 20:06
Orri Freyr hættur með Þór | Ekki skorað í sjö leikjum í röð Orri Freyr Hjaltalín hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Þórs Akureyrar í Lengjudeild karla í fótbolta. Þórsarar eru ekki enn sloppnir við falldrauginn þegar tvær umferðir eru eftir og þá hefur liðið ekki skorað í átta leikjum í röð. Íslenski boltinn 7.9.2021 10:15
Þróttur heldur í vonina um að halda sæti sínu í Lengjudeildinni Þróttur R. vann í dag 5-2 stórsigur á föllnum Víkingum frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Sigurinn þýðir að liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni þegar að tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 5.9.2021 15:05
Ásmundur hættir með Fjölni eftir tímabilið Knattspyrnudeild Fjölnis og Ásmundur Arnarsson, þjálfari liðsins, hafa tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samstarfinu að tímabili loknu. Ásmundur hefur þjálfað liðið í samtals tíu ár af þrjátíu ára sögu félagsins. Íslenski boltinn 5.9.2021 12:51
Þróttur Vogum tryggði sér sæti í Lengjudeildinni án þess að spila Þróttur Vogum mun leika í Lengjudeild karla á næsta tímabili, en þetta varð ljóst þegar að Magni hafði betur gegn Völsungi í dag, 2-1. Fótbolti 4.9.2021 22:00
Fram deildarmeistari og ÍBV einum sigri frá Pepsi Max-deildar sæti Fram tryggði sér Lengjudeildartitilinn í fótbolta í dag með 2-0 útisigri á Grindavík. Sigur Fjölnis á Kórdrengjum þýðir að von þeirra síðarnefndu um sæti í efstu deild er orðin afar veik. Íslenski boltinn 4.9.2021 16:16
Eyjamenn skrefi nær Pepsi Max-deildinni ÍBV vann 4-1 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV treystir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 3.9.2021 19:30
Ágúst lætur staðar numið hjá Gróttu Ágúst Gylfason lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Gróttu í fótbolta eftir tímabilið. Íslenski boltinn 3.9.2021 14:15
Hættir eftir tímabilið Sigurbjörn Hreiðarsson mun ekki halda þjálfun Grindavíkur áfram þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í kvöld. Fótbolti 1.9.2021 23:01
Kórdrengir halda lífi í baráttunni um sæti í efstu deild Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Kórdrengir unnu mikilvægan 4-0 heimasigur gegn föllnum Víkingum frá Ólafsvík og halda því enn í vonina um sæti í efstu deild. Á sama tíma gerðu Afturelding og Vestri 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 31.8.2021 19:54
ÍBV nálgast sæti í efstu deild ÍBV vann í dag mikilvægan 1-0 sigur þegar að liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Eyjamenn eru enn í harðri baráttu um sæti í efstu deild á næsta tímabili, en Þórsarar eru ekki enn búnir að hrista falldrauginn af sér. Íslenski boltinn 31.8.2021 19:23
Tíu Kórdrengir héldu lífi í toppbaráttunni Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Alex Freyr Hilmarsson var hetja Kórdrengja þegar að liðið vann Grindavík 2-1, Afturelding vann 3-1 sigur gegn Þrótti R., tíu leikmenn Fram kláruðu 2-1 sigur gegn Gróttu, Selfyssingar tryggðu áframhaldandi veru í deildinni með 3-0 sigri gegn Víkingi Ólafsvík og Þór frá Akureyri og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 28.8.2021 17:52
Hádramatískar lokamínútur í Lengjudeild karla Öllum fimm leikjum dagsins í Lengjudeild karla er nú lokið eftir að flautað var til leiksloka í leikjum Gróttu og Grindavíkur annars vegar, og Þróttar og Fram hinsvegar. Grótta vann 2-1 með sigurmarki á sjöttu mínútu uppbótartíma og Þróttur tryggði sér 2-2 jafntefli með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 24.8.2021 21:26
Kórdrengir, Selfyssingar og Vestri með heimasigra í Lengjudeildinni Fimm leikir fara fram í Lengjudeild karla í dag og nú er þrem þeirra lokið. Tíu leikmenn Kórdrengja héldu út gegn Þór frá Akureyri og unnu 2-0. Selfyssingar eru að hrista af sér falldrauginn eftir 3-0 sigur gegn Aftureldingu og Vestri vann góðan 2-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Fótbolti 24.8.2021 20:14
ÍTF vill fleiri en tvö hundruð í hverju hólfi og grímurnar burt Íslenskur toppfótbolti, hagsmunasamtök félaganna í efstu tveimur deildum karla og kvenna, telur rétt að endurskoða reglur um sóttvarnir á kappleikjum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá samtökunum. Íslenski boltinn 23.8.2021 13:23
Jóhann Árni skoraði fimm gegn botnliðinu - ÍA af fallsvæðinu Fjölnir vann öruggan 7-0 sigur á botnliði Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍA vann þá mikilvægan sigur í botnbaráttunni í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 20.8.2021 21:15
„Allir eru Framarar inn við beinið“ Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir félagið hafa sett sér það markmið að komast upp í efstu deild áður en gengið yrði frá flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal. Það tókst í gær er liðið tryggði sæti sitt í Pepsi Max-deild karla að ári. Íslenski boltinn 20.8.2021 19:30
Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. Íslenski boltinn 19.8.2021 21:26
Tveimur leikjum ÍBV frestað vegna smita Næstu tveimur leikjum ÍBV í Lengjudeild karla hefur verið frestað vegna fjögurra kórónuveirusmita sem greindust innan liðsins fyrr í dag. Íslenski boltinn 17.8.2021 22:30
Fjórir lykilmenn ÍBV greindust með veiruna Fjórir lykilkmenn karlaliðs ÍBV eru smitaðir af kórónaveirunni. Liðið er í öðru sæti Lengjudeildarinnar í knattspyrnu, og í harðri baráttu um sæti í efstu deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 17.8.2021 17:58