Íslenski körfuboltinn Sigmundur dæmir í Meistaradeild kvenna á morgun Körfuboltadómarinn Sigmundur Már Herbertsson er á leið til Litháen þar sem hann dæmir leik VICI Aistes frá Litháen og SpartaK Moskvu í Meistaradeild kvenna sem fram fer í Kaunas á morgun, miðvikudaginn 27. október. Körfubolti 26.10.2010 12:49 Bæði Þórsliðin taplaus á toppnum í 1. deild karla í körfu Þórsarar eru í tveimur efstu sætunum í 1. deild karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins. Þorlákshafnar-Þórsarar unnu FSu á heimavelli sínum í Suðurlandsslag á sama tíma og Akureyrar-Þórsarar sóttu tvö stig í Kópavoginn. Körfubolti 22.10.2010 21:25 Snæfellingar búnir að vinna fimm úrslitaleiki í röð í Höllinni Snæfellingar eiga nú orðið margar skemmtilegar minningar frá ferðum sínum suður í Laugardalshöll á síðustu sex árum. Snæfell tryggði sér sigur í Lengjubikarnum 2010 með 97-93 sigri á KR í úrslitaleiknum á Höllinni á sunnudaginn. Þetta er í þriðja sinn sem Snæfell vinnur Fyrirtækjabikarinn frá og með árinu 2004. Körfubolti 27.9.2010 22:24 Sigmundur dæmir hjá sænsku meisturunum annað kvöld Körfuknattleiksdómarinn Sigmundur Már Herbertsson hefur í nóg að snúast þessa daganna. Hann dæmdi úrslitaleik Lengjubikars karla á milli Snæfells og KR í gær og flaug síðan til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun dæma leik í Evrópukeppni karla annað kvöld. Körfubolti 27.9.2010 16:26 Hrafn: Komum brjáluð í næsta leik Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, segist sáttur við stöðu síns liðs fyrir komandi átök í Iceland Express-deild kvenna í vetur. Körfubolti 26.9.2010 15:15 Snæfell og KR mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins Íslands- og bikarmeistarar Snæfells og deildarmeistarar KR tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Lengjubikars karla sem fram fer í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Snæfell vann þriggja stiga sigur á Grindavík í Stykkishólmi en KR fór til Keflavíkur og vann þar fjögurra stiga sigur á heimamönnum. Körfubolti 22.9.2010 18:24 KR og Keflavík jöfnuðu met Njarðvíkinga - undanúrslitin klár KR og Keflavík komust í gær í undanúrslit Lengjubikars karla í körfubolta ásamt Snæfell og Grindavík. Þau jöfnuðu þar með met Njarðvíkinga sem sátu eftir í 8 liða úrslitum eftir tap á heimavelli fyrir Grindavík. Öll þrjú félögin hafa nú tólf sinnum komist í undanúrslit Fyrirtækjabikarsins síðan hann fór fyrst fram árið 2006 en keppnin fer nú fram í fimmtánda sinn. Körfubolti 20.9.2010 15:08 Sigrún kölluð perla síns liðs í Frakklandi Sigrún Sjöfn Ámundadóttir byrjar mjög vel með Olympique Sannois Saint-Gratien í frönsku NF2-deildinni. Sigrún komst á síður frönsku blaðanna á dögunum þar sem henni var hrósað fyrir framgöngu sína á undirbúningstímabilinu þar sem liðið hefur unnið tvo leiki og tapað einum. Körfubolti 10.9.2010 08:55 Keflavíkurliðin á leiðinni til Danmerkur um næstu helgi Karla og kvenna-lið Keflavíkur í körfuboltanum ætla að undirbúa sig fyrir tímabilið í Iceland Express deildunum í vetur með því að fara bæði í æfingaferð til Danmerkum um næstu helgi. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 8.9.2010 15:52 ÍR og Fjölnir leika til úrslita í Reykjanes Cup Keflavík hafði betur gegn grönnum sínum í Njarðvík, 92-76, á föstudagkvöld í Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem lýkur í dag. Sex lið taka þótt í mótinu en auk Suðurnesjaliðanna Grindavík, Keflavík og Njarðvík eru Snæfell, Fjölnir og ÍR með í mótinu. Körfubolti 5.9.2010 14:53 Logi Gunnarsson búinn að semja við Solna Vikings Logi Gunnarsson mun spila í sænsku úrvalsdeildinni næsta vetur eins og félagar hans í landsliðinu Jakob Örn Sigurðarson, Hlynur Bæringsson og kannski Helgi Már Magnússon. Logi er búinn að gera tveggja ára samning við Solna Vikings en þetta kom fram á Karfan.is. Körfubolti 6.8.2010 15:40 Hreggviður í KR og Hrafn ráðinn þjálfari Gengið var frá tveimur samningum hjá körfuknattleiksdeild KR nú síðdegis. Hreggviður Magnússon hefur gengið til liðs við félagið og Hrafn Kristjánsson var ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna. Körfubolti 1.6.2010 18:28 Ólafur þegar farinn að láta til sín taka - breytingar á Evrópukeppni karla Ólafur Rafnsson, nýr formaður FIBA Europe, stjórnaði sínum fyrsta stjórnarfundi um helgina og þar voru samþykktar breytingar á keppnisfyrirkomulagi A-landsliða karla í Evrópukeppninni. Körfubolti 1.6.2010 09:59 Forseti og ráðherra fengu hraunmolann sem gerði útslagið í forsetakjörinu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Körfuknattleikssamband Íslands boðuðu í dag í móttöku til heiðurs forseta ÍSÍ Ólafi Rafnssyni, nýkjörnum forseta FIBA Europe. Körfubolti 20.5.2010 14:46 Martin Hermannsson valinn besti leikmaðurinn á Norðurlandamótinu Martin Hermannsson, leikmaður 16 ára landsliðs karla í körfubolta, var valinn besti leikmaður Norðurlandamótsins en hann og félagar hans í 16 ára landsliðinu tryggðu sér áðan Norðurlandameistaratitilinn með 28 stiga sigri á Svíum. Körfubolti 16.5.2010 13:21 16 ára liðið Norðurlandameistari eftir stórsigur á Svíum Íslenska 16 ára landslið karla í körfubolta er Norðurlandameistari eftir 28 stiga stórsigur á Svíum, 82-54, í úrslitaleik á Norðurlandamótinu sem fór fram í Solna í Svíþjóð. Körfubolti 16.5.2010 12:48 Sextán ára strákarnir komnir í úrslitaleikinn á Norðurlandamótinu Íslenska 16 ára landslið karla spilar á morgun til úrslita um Norðurlandameistaratitilinn en NM yngri landsliða stendur nú yfir í Solna í Svíþjóð. Íslensku 16 ára strákarnir hafa unnið alla fjóra leiki sína á mótinu þar á meðal fjögurra stiga sigur á Svíum sem verða mótherjar þeirra í úrslitaleiknum. Körfubolti 15.5.2010 14:25 Ólafur Rafnsson var kosinn forseti FIBA Europe með yfirburðum Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ og fyrrum formaður Körfuknattleikssambands Íslands var í dag kjörinn nýr forseti FIBA Europe til næstu fjögurra ára á ársþingi sambandsins sem haldið er í Munchen í Þýskalandi. Körfubolti 15.5.2010 12:09 Blíðkuðu þingfulltrúa FIBA Europe með hraunmolum úr Eyjafjallajökli Ólafur Rafnsson og fulltrúar KKÍ á ársþingi FIBA Europe áttu sérstakt útspil þegar þingið var sett í morgun en Ólafur er eins og menn vita í framboði til forseta FIBA Europe og keppir þar við Turgay Demirel, forseta tyrkneska körfuknattleikssambandsins og varaforseta FIBA Europe. Körfubolti 14.5.2010 14:34 Línur skýrast í næstu viku Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að þjálfaramál deildarinnar ættu að skýrast í næstu viku. Körfubolti 28.4.2010 10:58 Ólafur Rafnsson keppir við Tyrkja um forsetastöðu í FiBA Europe Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ og fyrrum formaður KKÍ, er í framboði til forseta FIBA Europe og nú er ljóst að hann fær samkeppni frá Tyrklandi um stöðuna því varaforseti FIBA Europe bíður sig fram gegn honum. Körfubolti 31.3.2010 10:23 Haukar í úrvalsdeild Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í Iceland Express-deild karla á næstu leiktíð er liðið lagði Val öðru sinni. Að þessu sinni 73-82. Körfubolti 30.3.2010 21:02 Haukar einum sigri frá efstu deild Haukar úr Hafnarfirði eru aðeins einum sigri frá því að komast upp í Iceland-Express deild karla í körfubolta. Haukar lögðu Val örugglega í fyrsta leik liðanna um sæti í deildinni í gær, 88-69. Körfubolti 29.3.2010 09:35 Hörður í stuði þegar Valsmenn tryggðu sér sæti í úrslitaeinvíginu Hörður Hreiðarsson átti stórleik fyrir Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld þegar Valsmenn unnu 84-77 sigur á Skallagrími í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu á móti Haukum. Körfubolti 25.3.2010 22:24 Haukar í úrslitaeinvígið í 1. deild karla eftir sigur á Þór í oddaleik Karlalið Hauka tryggði sér sæti í úrslitaeinvígi 1. deildar karla í körfubolta eftir 69-58 sigur á Þór Þorlákshöfn í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. Þórsliðið vann fyrsta leikinn í einvíginu á Ásvöllum en Haukaliðið svaraði með tveimur nokkuð sannfærandi sigrum. Körfubolti 24.3.2010 21:05 Hafþór Ingi skoraði körfu af 25 metra færi - myndband Borgnesingurinn Hafþór Ingi Gunnarsson hefur skorað nokkrar magnaðar körfur á ferlinum en sú sem hann skoraði í fyrsta leik Skallagríms á móti Val í úrslitakeppni 1. deildar karla slær væntanlega þeim öllum við. Körfubolti 23.3.2010 01:06 Haukar tryggðu sér oddaleik í úrslitakeppni 1. deildar Haukar unnu 89-73 sigur á Þór Þorlákshöfn í Þorlákshöfn í undanúrslitum 1. deildar karla í körfubolta í kvöld og tryggðu sér þar með oddaleik á heimavelli sínum á Ásvöllum. Þór vann fyrsta leikinn með einu stigi í Hafnarfirði. Körfubolti 22.3.2010 23:23 Valur leigði út húsið og körfuboltaliðið þarf að spila heimaleik á Nesinu Leikur Vals og Þórs Akureyri í 1. deild karla í körfubolta í kvöld fer fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi en ekki á heimavelli Valsmanna á Hlíðarenda. Ástæðan er að Valsmenn eru búnir að leigja Vodafone-höllina undir árshátíð HR. Körfubolti 12.3.2010 13:53 Hlynur Bærings: Bæði lið með stórt vopnabúr Eftir að Snæfell lagði Keflavík í undanúrslitum sagði Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, að hann vildi fá ÍR í úrslitaleiknum. Honum varð ekki að ósk sinni því Grindavík verður mótherjinn í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 19.2.2010 17:02 KFÍ komið með annan fótinn í Iceland Express deildina KFÍ steig stórt skref í átt að úrvalsdeildarsæti eftir 77-76 sigur á Skallagrími í Borgarnesi í 1. deild karla kvöld. Ísfirðingar þurfa núna bara að vinna einn af síðustu þremur leikjum sínum til þess að tryggja sér sæti í Iceland Express deildinni. Körfubolti 12.2.2010 20:53 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 82 ›
Sigmundur dæmir í Meistaradeild kvenna á morgun Körfuboltadómarinn Sigmundur Már Herbertsson er á leið til Litháen þar sem hann dæmir leik VICI Aistes frá Litháen og SpartaK Moskvu í Meistaradeild kvenna sem fram fer í Kaunas á morgun, miðvikudaginn 27. október. Körfubolti 26.10.2010 12:49
Bæði Þórsliðin taplaus á toppnum í 1. deild karla í körfu Þórsarar eru í tveimur efstu sætunum í 1. deild karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins. Þorlákshafnar-Þórsarar unnu FSu á heimavelli sínum í Suðurlandsslag á sama tíma og Akureyrar-Þórsarar sóttu tvö stig í Kópavoginn. Körfubolti 22.10.2010 21:25
Snæfellingar búnir að vinna fimm úrslitaleiki í röð í Höllinni Snæfellingar eiga nú orðið margar skemmtilegar minningar frá ferðum sínum suður í Laugardalshöll á síðustu sex árum. Snæfell tryggði sér sigur í Lengjubikarnum 2010 með 97-93 sigri á KR í úrslitaleiknum á Höllinni á sunnudaginn. Þetta er í þriðja sinn sem Snæfell vinnur Fyrirtækjabikarinn frá og með árinu 2004. Körfubolti 27.9.2010 22:24
Sigmundur dæmir hjá sænsku meisturunum annað kvöld Körfuknattleiksdómarinn Sigmundur Már Herbertsson hefur í nóg að snúast þessa daganna. Hann dæmdi úrslitaleik Lengjubikars karla á milli Snæfells og KR í gær og flaug síðan til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun dæma leik í Evrópukeppni karla annað kvöld. Körfubolti 27.9.2010 16:26
Hrafn: Komum brjáluð í næsta leik Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, segist sáttur við stöðu síns liðs fyrir komandi átök í Iceland Express-deild kvenna í vetur. Körfubolti 26.9.2010 15:15
Snæfell og KR mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins Íslands- og bikarmeistarar Snæfells og deildarmeistarar KR tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Lengjubikars karla sem fram fer í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Snæfell vann þriggja stiga sigur á Grindavík í Stykkishólmi en KR fór til Keflavíkur og vann þar fjögurra stiga sigur á heimamönnum. Körfubolti 22.9.2010 18:24
KR og Keflavík jöfnuðu met Njarðvíkinga - undanúrslitin klár KR og Keflavík komust í gær í undanúrslit Lengjubikars karla í körfubolta ásamt Snæfell og Grindavík. Þau jöfnuðu þar með met Njarðvíkinga sem sátu eftir í 8 liða úrslitum eftir tap á heimavelli fyrir Grindavík. Öll þrjú félögin hafa nú tólf sinnum komist í undanúrslit Fyrirtækjabikarsins síðan hann fór fyrst fram árið 2006 en keppnin fer nú fram í fimmtánda sinn. Körfubolti 20.9.2010 15:08
Sigrún kölluð perla síns liðs í Frakklandi Sigrún Sjöfn Ámundadóttir byrjar mjög vel með Olympique Sannois Saint-Gratien í frönsku NF2-deildinni. Sigrún komst á síður frönsku blaðanna á dögunum þar sem henni var hrósað fyrir framgöngu sína á undirbúningstímabilinu þar sem liðið hefur unnið tvo leiki og tapað einum. Körfubolti 10.9.2010 08:55
Keflavíkurliðin á leiðinni til Danmerkur um næstu helgi Karla og kvenna-lið Keflavíkur í körfuboltanum ætla að undirbúa sig fyrir tímabilið í Iceland Express deildunum í vetur með því að fara bæði í æfingaferð til Danmerkum um næstu helgi. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 8.9.2010 15:52
ÍR og Fjölnir leika til úrslita í Reykjanes Cup Keflavík hafði betur gegn grönnum sínum í Njarðvík, 92-76, á föstudagkvöld í Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem lýkur í dag. Sex lið taka þótt í mótinu en auk Suðurnesjaliðanna Grindavík, Keflavík og Njarðvík eru Snæfell, Fjölnir og ÍR með í mótinu. Körfubolti 5.9.2010 14:53
Logi Gunnarsson búinn að semja við Solna Vikings Logi Gunnarsson mun spila í sænsku úrvalsdeildinni næsta vetur eins og félagar hans í landsliðinu Jakob Örn Sigurðarson, Hlynur Bæringsson og kannski Helgi Már Magnússon. Logi er búinn að gera tveggja ára samning við Solna Vikings en þetta kom fram á Karfan.is. Körfubolti 6.8.2010 15:40
Hreggviður í KR og Hrafn ráðinn þjálfari Gengið var frá tveimur samningum hjá körfuknattleiksdeild KR nú síðdegis. Hreggviður Magnússon hefur gengið til liðs við félagið og Hrafn Kristjánsson var ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna. Körfubolti 1.6.2010 18:28
Ólafur þegar farinn að láta til sín taka - breytingar á Evrópukeppni karla Ólafur Rafnsson, nýr formaður FIBA Europe, stjórnaði sínum fyrsta stjórnarfundi um helgina og þar voru samþykktar breytingar á keppnisfyrirkomulagi A-landsliða karla í Evrópukeppninni. Körfubolti 1.6.2010 09:59
Forseti og ráðherra fengu hraunmolann sem gerði útslagið í forsetakjörinu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Körfuknattleikssamband Íslands boðuðu í dag í móttöku til heiðurs forseta ÍSÍ Ólafi Rafnssyni, nýkjörnum forseta FIBA Europe. Körfubolti 20.5.2010 14:46
Martin Hermannsson valinn besti leikmaðurinn á Norðurlandamótinu Martin Hermannsson, leikmaður 16 ára landsliðs karla í körfubolta, var valinn besti leikmaður Norðurlandamótsins en hann og félagar hans í 16 ára landsliðinu tryggðu sér áðan Norðurlandameistaratitilinn með 28 stiga sigri á Svíum. Körfubolti 16.5.2010 13:21
16 ára liðið Norðurlandameistari eftir stórsigur á Svíum Íslenska 16 ára landslið karla í körfubolta er Norðurlandameistari eftir 28 stiga stórsigur á Svíum, 82-54, í úrslitaleik á Norðurlandamótinu sem fór fram í Solna í Svíþjóð. Körfubolti 16.5.2010 12:48
Sextán ára strákarnir komnir í úrslitaleikinn á Norðurlandamótinu Íslenska 16 ára landslið karla spilar á morgun til úrslita um Norðurlandameistaratitilinn en NM yngri landsliða stendur nú yfir í Solna í Svíþjóð. Íslensku 16 ára strákarnir hafa unnið alla fjóra leiki sína á mótinu þar á meðal fjögurra stiga sigur á Svíum sem verða mótherjar þeirra í úrslitaleiknum. Körfubolti 15.5.2010 14:25
Ólafur Rafnsson var kosinn forseti FIBA Europe með yfirburðum Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ og fyrrum formaður Körfuknattleikssambands Íslands var í dag kjörinn nýr forseti FIBA Europe til næstu fjögurra ára á ársþingi sambandsins sem haldið er í Munchen í Þýskalandi. Körfubolti 15.5.2010 12:09
Blíðkuðu þingfulltrúa FIBA Europe með hraunmolum úr Eyjafjallajökli Ólafur Rafnsson og fulltrúar KKÍ á ársþingi FIBA Europe áttu sérstakt útspil þegar þingið var sett í morgun en Ólafur er eins og menn vita í framboði til forseta FIBA Europe og keppir þar við Turgay Demirel, forseta tyrkneska körfuknattleikssambandsins og varaforseta FIBA Europe. Körfubolti 14.5.2010 14:34
Línur skýrast í næstu viku Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að þjálfaramál deildarinnar ættu að skýrast í næstu viku. Körfubolti 28.4.2010 10:58
Ólafur Rafnsson keppir við Tyrkja um forsetastöðu í FiBA Europe Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ og fyrrum formaður KKÍ, er í framboði til forseta FIBA Europe og nú er ljóst að hann fær samkeppni frá Tyrklandi um stöðuna því varaforseti FIBA Europe bíður sig fram gegn honum. Körfubolti 31.3.2010 10:23
Haukar í úrvalsdeild Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í Iceland Express-deild karla á næstu leiktíð er liðið lagði Val öðru sinni. Að þessu sinni 73-82. Körfubolti 30.3.2010 21:02
Haukar einum sigri frá efstu deild Haukar úr Hafnarfirði eru aðeins einum sigri frá því að komast upp í Iceland-Express deild karla í körfubolta. Haukar lögðu Val örugglega í fyrsta leik liðanna um sæti í deildinni í gær, 88-69. Körfubolti 29.3.2010 09:35
Hörður í stuði þegar Valsmenn tryggðu sér sæti í úrslitaeinvíginu Hörður Hreiðarsson átti stórleik fyrir Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í kvöld þegar Valsmenn unnu 84-77 sigur á Skallagrími í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu á móti Haukum. Körfubolti 25.3.2010 22:24
Haukar í úrslitaeinvígið í 1. deild karla eftir sigur á Þór í oddaleik Karlalið Hauka tryggði sér sæti í úrslitaeinvígi 1. deildar karla í körfubolta eftir 69-58 sigur á Þór Þorlákshöfn í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. Þórsliðið vann fyrsta leikinn í einvíginu á Ásvöllum en Haukaliðið svaraði með tveimur nokkuð sannfærandi sigrum. Körfubolti 24.3.2010 21:05
Hafþór Ingi skoraði körfu af 25 metra færi - myndband Borgnesingurinn Hafþór Ingi Gunnarsson hefur skorað nokkrar magnaðar körfur á ferlinum en sú sem hann skoraði í fyrsta leik Skallagríms á móti Val í úrslitakeppni 1. deildar karla slær væntanlega þeim öllum við. Körfubolti 23.3.2010 01:06
Haukar tryggðu sér oddaleik í úrslitakeppni 1. deildar Haukar unnu 89-73 sigur á Þór Þorlákshöfn í Þorlákshöfn í undanúrslitum 1. deildar karla í körfubolta í kvöld og tryggðu sér þar með oddaleik á heimavelli sínum á Ásvöllum. Þór vann fyrsta leikinn með einu stigi í Hafnarfirði. Körfubolti 22.3.2010 23:23
Valur leigði út húsið og körfuboltaliðið þarf að spila heimaleik á Nesinu Leikur Vals og Þórs Akureyri í 1. deild karla í körfubolta í kvöld fer fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi en ekki á heimavelli Valsmanna á Hlíðarenda. Ástæðan er að Valsmenn eru búnir að leigja Vodafone-höllina undir árshátíð HR. Körfubolti 12.3.2010 13:53
Hlynur Bærings: Bæði lið með stórt vopnabúr Eftir að Snæfell lagði Keflavík í undanúrslitum sagði Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, að hann vildi fá ÍR í úrslitaleiknum. Honum varð ekki að ósk sinni því Grindavík verður mótherjinn í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 19.2.2010 17:02
KFÍ komið með annan fótinn í Iceland Express deildina KFÍ steig stórt skref í átt að úrvalsdeildarsæti eftir 77-76 sigur á Skallagrími í Borgarnesi í 1. deild karla kvöld. Ísfirðingar þurfa núna bara að vinna einn af síðustu þremur leikjum sínum til þess að tryggja sér sæti í Iceland Express deildinni. Körfubolti 12.2.2010 20:53
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent