Íslenski körfuboltinn Kevin Jolley sendur heim fyrir agabrot Kevin Jolley, bandaríski framherji Hattar í 1. deild karla í körfubolta, hefur verið sendur heim eftir að hafa uppvís að agabroti en þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 2.12.2009 10:26 Ísfirðingar aftur á toppinn í 1. deildinni KFÍ og Haukar fóru upp Skallagrímsmenn í toppbaráttu 1. deildar karla eftir útisigra í kvöld. KFÍ situr í efsta sætinu þar sem liðið vann Hauka á dögunum og hefur því betri í innbyrðisviðureignum. Körfubolti 27.11.2009 21:06 Ágúst þarf að vera á tveimur stöðum á sama tíma Ágúst Björgvinsson, þjálfari karla og kvennaliðs Hamars í körfunni þarf að taka erfiða ákvörðun á næstu dögum því hann þarf hreinlega að velja á milli liða sinna sem eru að fara spila leiki um að komast í átta liða úrslit bikarsins. Körfubolti 27.11.2009 16:11 Fjórir þjálfarar velja stjörnuliðin í beinni á Sporttv Fjórir þjálfarar munu á morgun velja stjörnuliðin í Iceland Express deildum karla og kvenna og gera það undir mikill pressu, bæði tímapressu sem og að vera í beinni útsendingu á netinu. Líkt og oft áður verða það þjálfarar tveggja efstu liða deildanna sem fá að stjórna liðunum í Stjörnuleiknum sem fer að þessu sinni fram í Dalhúsum Grafarvogi 12. desember næstkomandi. Körfubolti 25.11.2009 15:14 Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu í kvöld sigur á Þór frá Þorlákshöfn, 92-68, í toppslag 1. deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20.11.2009 21:48 Ármann krækti í Davis áður en hann fór af landi 1. deildarlið Ármanns hefur gert samning við Bandaríkjamanninn John Davis um að hann spili með liðinu í vetur. Davis byrjaði tímabilið í herbúðum Breiðabliks í Iceland Express deildinni en var látinn fara á dögunum þar sem Blikar töldu sig þurfa að vera með tvo erlenda leikmenn í stað eins áður. Körfubolti 20.11.2009 14:17 Bárður tekur við U-18 liði karla Báður Eyþórsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í körfubolta skipað leikmönnum átján ára og yngri. Körfubolti 17.11.2009 15:26 Lítt spennandi dráttur í körfunni Þeir Hjörvar Hafliðason, starfsmaður íslenskra getrauna, og Hannes Jónsson, formaður KKÍ, fá væntanlega frí frá því að draga í Subwaybikarnum á næstunni. Körfubolti 10.11.2009 15:04 Hildur: Fínt að vera komnar með titil strax Hildur Sigurðardóttir og félagar í kvennaliði KR tryggðu sér sigur í Powerade-bikarnum í gær þegar liðið vann 67-63 sigur á Hamar í úrslitaleiknum. Körfubolti 5.10.2009 00:38 Valur hættur sem þjálfari Njarðvíkur Valur Ingimundarson er hættur sem þjálfari Njarðvíkur og stýrði liðinu því í síðasta sinn í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. Það kemur fram á heimasíðu Njarðvíkur og Valur hafi gengið á fund stjórnar á föstudaginn og beðist lausnar frá störfum sem þjálfari félagsins frá og með morgundeginum Körfubolti 4.10.2009 20:29 Grindvíkingar unnu Powerade-bikarinn eftir öruggan sigur á Njarðvík Grindavík vann 17 stiga sigur á Njarðvík, 79-62, í úrslitaleik Powerade-bikars karla í Laugardalshöllinni í dag. Grindavík var með þriggja stiga forskot í hálfleik, 39-36, en Njarðvíkingar áttu fá svör í seinni hálfleiknum sem Grindavík vann 40-26. Körfubolti 4.10.2009 16:09 KR-konur eru Powerade-meistarar í kvennakörfunni KR var að tryggja sér sigur í Powerade-bikar kvenna í Laugardalshöllinni þegar liðið vann 4 stiga sigur á Hamar, 67-63, eftir spennandi leik. KR hafði ekki unnið þessa keppni í níu ár eða frá árinu 2000. Körfubolti 4.10.2009 13:46 Þjálfaramet í hættu í úrslitaleikjum Powerade-bikarsins í dag Úrslitaleikir Powerade-bikars karla og kvenna fara fram í Laugardalshöllinni í dag. Kvennalið KR og Hamars mætast klukkan 13.00 og klukkan 15.30 hefst leikur karlaliða Njarðvíkur og Grindavíkur. Kvennalið KR og karlalið Grindavíkur töpuðu úrslitaleikjunum keppninnar í fyrra og eru bæði sigurstranglegri í leikjum dagsins. Körfubolti 3.10.2009 23:02 Jón Arnór meiddist illa á baki - frá í 3-4 mánuði Jón Arnór Stefánsson verður ekkert með spænska liðinu CB Granada eftir að hafa meiðst illa á baki í æfingaleik á móti Kihmki frá Úkraínu í gærkvöldi. Jón Arnór lenti illa og er óvíst hvort hryggjaliðir séu brákaðir en áætlað er að hann verði frá í 3-4 mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Körfubolti 2.10.2009 12:09 Sigurður Ingimundarson: Verð að fá að gera hlutina eins og ég sem um Sigurður Ingimundarson hætti í dag sem þjálfari sænska körfuboltaliðsins Solna Vikings en hann var aðeins búinn að stjórna liðinu í tveimur leikjum. Ástæðan er stefna félagsins. Sigurður segist hafa viljað byggja upp sitt lið með sínum áherslum en forráðamenn Solna vilja að hans mati kaupa árangur með að fá til sín sterkari Bandaríkjamenn. Körfubolti 1.10.2009 16:09 Mætast KR og Grindavík aftur í úrslitum Powerade-bikarsins? Undanúrslit Powerade-bikars karla fara fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar KR taka á móti Njarðvíkingum á sama tíma og Snæfellingar heimsækja Grindvíkinga í Röstina. Leikirnir hefjast báðir klukkan 19.15. Sigurvegararnir mætast í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Körfubolti 30.9.2009 13:50 Sérstök stund hjá systrunum úr Borgarnesi í kvöld Systurnar Sigrún Sjöfn og Guðrún Ósk Ámundadóttir upplifa sérstaka stund í kvöld þegar þær mætast í fyrsta sinn á körfuboltavellinum. Eftir að hafa spilað saman með Skallagrími, Haukum, KR og íslenska landsliðinu munu þær mætast með sínum nýju liðunum í undanúrslitum Powerade-bikarsins á Ásvöllum. Körfubolti 29.9.2009 11:48 Njarðvík sló út Keflavík Njarðvík sló út Keflavík í fjórðungsúrslitum Powerade-bikarkeppni karla sem lauk í kvöld, 79-76. Körfubolti 27.9.2009 22:06 Heather Ezell með fjórfalda tvennu í fyrsta leiknum Íslandsmeistarar Hauka og Hamar komust í kvöld í undanúrslit Powerade-bikars kvenna í körfubolta eftir örugga sigra á heimavelli. Haukar unnu nýliða Njarðvíkur með 25 stigum, 75-50 á sama tíma og Hamar vann 34 stiga sigur á Val, 84-50. Körfubolti 25.9.2009 20:56 Tindastólsmenn og ÍR-ingar komust í átta liða úrslit Tindastóll og ÍR komust í kvöld í átta liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir örugga sigri. Tindastóll vann fimmtán stiga sigur á Blikum í Smáranum og ÍR-ingar unnu 60 stiga sigur á FSU í Kennaraháskólanum. Körfubolti 23.9.2009 22:00 Auðveldir sigrar hjá Stjörnunni og Njarðvík Bikarmeistarar Stjörnunnar og Njarðvík komust í kvöld í átta liða úrslit Powerade-bikars karla eftir auðvelda sigra á heimavelli en körfuboltatímabilið hófst með þessum tveimur leikjum. Körfubolti 22.9.2009 21:34 Jón Arnór samdi við Granada Körfuknattleiksmaðurinn Jón Arnór Stefánsson hefur fengið lendingu í sín mál en hann samdi við spænska úrvalsdeildarfélagið Granada og er samningurinn til tveggja ára. Körfubolti 7.9.2009 18:57 Fjórir reynsluboltar hættir að þjálfa í körfunni í Keflavík Það er ekki bara Sigurður Ingimundarson sem er hættur að þjálfa í Keflavík eftir áralangt þjálfarastarf hjá félaginu. Á heimasíðu Keflavíkur kemur fram að þrír aðrir reynslumiklir þjálfara verði ekki áfram hjá félaginu í vetur. Körfubolti 7.9.2009 14:58 Logi í viðræðum við franskt félag Logi Gunnarsson, körfuboltakappi úr Njarðvík, á nú í viðræðum við franskt félagslið. Það kemur í ljós um helgina hvort hann semji við félagið. Körfubolti 3.9.2009 14:09 Hlynur í landsliðið í stað Fannars Hlynur Bæringsson mun spila með íslenska landsliðinu í körfubolta gegn Austurríki á morgun í stað Fannars Ólafssonar sem er veikur. Körfubolti 28.8.2009 15:36 Glæsilegur sigur á Írum Ísland vann í kvöld glæsilegan níu stiga sigur á Írum, 77-68, í B-deild Evrópumóts kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Körfubolti 26.8.2009 21:09 Veikindi hjá karlalandsliðinu í körfubolta Íslenska karlalandsliðið í körfubolta stendur nú í ströngu í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn geysisterku landsliði Svartfellinga í B-deild Evrópukeppninnar ytra í kvöld. Körfubolti 26.8.2009 16:28 Logi: Sýndum mikið hjarta og börðumst eins og ljón Logi Gunnarsson átti flottan leik í 87-75 sigri Íslands gegn Hollandi í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag. Logi skoraði 16 stig og barðist grimmilega líkt og aðrir leikmenn liðsins gegn líkamlega hávaxnara og sterkara liði Hollendinga. Körfubolti 22.8.2009 20:05 Jón Arnór: Þetta er stórt skref fyrir íslenskan körfubolta Jón Arnór Stefánsson fór á kostum í 87-75 sigri Íslands gegn sterku liði Hollands í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í Kópavogi í dag. Sport 22.8.2009 19:51 Frækinn sigur hjá Íslandi gegn Hollandi Íslendingar unnu 87-75 sigur á Hollendingum í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag en staðan í hálfleik var 59-31 Íslendingum í vil. Körfubolti 22.8.2009 16:50 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 82 ›
Kevin Jolley sendur heim fyrir agabrot Kevin Jolley, bandaríski framherji Hattar í 1. deild karla í körfubolta, hefur verið sendur heim eftir að hafa uppvís að agabroti en þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 2.12.2009 10:26
Ísfirðingar aftur á toppinn í 1. deildinni KFÍ og Haukar fóru upp Skallagrímsmenn í toppbaráttu 1. deildar karla eftir útisigra í kvöld. KFÍ situr í efsta sætinu þar sem liðið vann Hauka á dögunum og hefur því betri í innbyrðisviðureignum. Körfubolti 27.11.2009 21:06
Ágúst þarf að vera á tveimur stöðum á sama tíma Ágúst Björgvinsson, þjálfari karla og kvennaliðs Hamars í körfunni þarf að taka erfiða ákvörðun á næstu dögum því hann þarf hreinlega að velja á milli liða sinna sem eru að fara spila leiki um að komast í átta liða úrslit bikarsins. Körfubolti 27.11.2009 16:11
Fjórir þjálfarar velja stjörnuliðin í beinni á Sporttv Fjórir þjálfarar munu á morgun velja stjörnuliðin í Iceland Express deildum karla og kvenna og gera það undir mikill pressu, bæði tímapressu sem og að vera í beinni útsendingu á netinu. Líkt og oft áður verða það þjálfarar tveggja efstu liða deildanna sem fá að stjórna liðunum í Stjörnuleiknum sem fer að þessu sinni fram í Dalhúsum Grafarvogi 12. desember næstkomandi. Körfubolti 25.11.2009 15:14
Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu í kvöld sigur á Þór frá Þorlákshöfn, 92-68, í toppslag 1. deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20.11.2009 21:48
Ármann krækti í Davis áður en hann fór af landi 1. deildarlið Ármanns hefur gert samning við Bandaríkjamanninn John Davis um að hann spili með liðinu í vetur. Davis byrjaði tímabilið í herbúðum Breiðabliks í Iceland Express deildinni en var látinn fara á dögunum þar sem Blikar töldu sig þurfa að vera með tvo erlenda leikmenn í stað eins áður. Körfubolti 20.11.2009 14:17
Bárður tekur við U-18 liði karla Báður Eyþórsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í körfubolta skipað leikmönnum átján ára og yngri. Körfubolti 17.11.2009 15:26
Lítt spennandi dráttur í körfunni Þeir Hjörvar Hafliðason, starfsmaður íslenskra getrauna, og Hannes Jónsson, formaður KKÍ, fá væntanlega frí frá því að draga í Subwaybikarnum á næstunni. Körfubolti 10.11.2009 15:04
Hildur: Fínt að vera komnar með titil strax Hildur Sigurðardóttir og félagar í kvennaliði KR tryggðu sér sigur í Powerade-bikarnum í gær þegar liðið vann 67-63 sigur á Hamar í úrslitaleiknum. Körfubolti 5.10.2009 00:38
Valur hættur sem þjálfari Njarðvíkur Valur Ingimundarson er hættur sem þjálfari Njarðvíkur og stýrði liðinu því í síðasta sinn í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. Það kemur fram á heimasíðu Njarðvíkur og Valur hafi gengið á fund stjórnar á föstudaginn og beðist lausnar frá störfum sem þjálfari félagsins frá og með morgundeginum Körfubolti 4.10.2009 20:29
Grindvíkingar unnu Powerade-bikarinn eftir öruggan sigur á Njarðvík Grindavík vann 17 stiga sigur á Njarðvík, 79-62, í úrslitaleik Powerade-bikars karla í Laugardalshöllinni í dag. Grindavík var með þriggja stiga forskot í hálfleik, 39-36, en Njarðvíkingar áttu fá svör í seinni hálfleiknum sem Grindavík vann 40-26. Körfubolti 4.10.2009 16:09
KR-konur eru Powerade-meistarar í kvennakörfunni KR var að tryggja sér sigur í Powerade-bikar kvenna í Laugardalshöllinni þegar liðið vann 4 stiga sigur á Hamar, 67-63, eftir spennandi leik. KR hafði ekki unnið þessa keppni í níu ár eða frá árinu 2000. Körfubolti 4.10.2009 13:46
Þjálfaramet í hættu í úrslitaleikjum Powerade-bikarsins í dag Úrslitaleikir Powerade-bikars karla og kvenna fara fram í Laugardalshöllinni í dag. Kvennalið KR og Hamars mætast klukkan 13.00 og klukkan 15.30 hefst leikur karlaliða Njarðvíkur og Grindavíkur. Kvennalið KR og karlalið Grindavíkur töpuðu úrslitaleikjunum keppninnar í fyrra og eru bæði sigurstranglegri í leikjum dagsins. Körfubolti 3.10.2009 23:02
Jón Arnór meiddist illa á baki - frá í 3-4 mánuði Jón Arnór Stefánsson verður ekkert með spænska liðinu CB Granada eftir að hafa meiðst illa á baki í æfingaleik á móti Kihmki frá Úkraínu í gærkvöldi. Jón Arnór lenti illa og er óvíst hvort hryggjaliðir séu brákaðir en áætlað er að hann verði frá í 3-4 mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Körfubolti 2.10.2009 12:09
Sigurður Ingimundarson: Verð að fá að gera hlutina eins og ég sem um Sigurður Ingimundarson hætti í dag sem þjálfari sænska körfuboltaliðsins Solna Vikings en hann var aðeins búinn að stjórna liðinu í tveimur leikjum. Ástæðan er stefna félagsins. Sigurður segist hafa viljað byggja upp sitt lið með sínum áherslum en forráðamenn Solna vilja að hans mati kaupa árangur með að fá til sín sterkari Bandaríkjamenn. Körfubolti 1.10.2009 16:09
Mætast KR og Grindavík aftur í úrslitum Powerade-bikarsins? Undanúrslit Powerade-bikars karla fara fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar KR taka á móti Njarðvíkingum á sama tíma og Snæfellingar heimsækja Grindvíkinga í Röstina. Leikirnir hefjast báðir klukkan 19.15. Sigurvegararnir mætast í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Körfubolti 30.9.2009 13:50
Sérstök stund hjá systrunum úr Borgarnesi í kvöld Systurnar Sigrún Sjöfn og Guðrún Ósk Ámundadóttir upplifa sérstaka stund í kvöld þegar þær mætast í fyrsta sinn á körfuboltavellinum. Eftir að hafa spilað saman með Skallagrími, Haukum, KR og íslenska landsliðinu munu þær mætast með sínum nýju liðunum í undanúrslitum Powerade-bikarsins á Ásvöllum. Körfubolti 29.9.2009 11:48
Njarðvík sló út Keflavík Njarðvík sló út Keflavík í fjórðungsúrslitum Powerade-bikarkeppni karla sem lauk í kvöld, 79-76. Körfubolti 27.9.2009 22:06
Heather Ezell með fjórfalda tvennu í fyrsta leiknum Íslandsmeistarar Hauka og Hamar komust í kvöld í undanúrslit Powerade-bikars kvenna í körfubolta eftir örugga sigra á heimavelli. Haukar unnu nýliða Njarðvíkur með 25 stigum, 75-50 á sama tíma og Hamar vann 34 stiga sigur á Val, 84-50. Körfubolti 25.9.2009 20:56
Tindastólsmenn og ÍR-ingar komust í átta liða úrslit Tindastóll og ÍR komust í kvöld í átta liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir örugga sigri. Tindastóll vann fimmtán stiga sigur á Blikum í Smáranum og ÍR-ingar unnu 60 stiga sigur á FSU í Kennaraháskólanum. Körfubolti 23.9.2009 22:00
Auðveldir sigrar hjá Stjörnunni og Njarðvík Bikarmeistarar Stjörnunnar og Njarðvík komust í kvöld í átta liða úrslit Powerade-bikars karla eftir auðvelda sigra á heimavelli en körfuboltatímabilið hófst með þessum tveimur leikjum. Körfubolti 22.9.2009 21:34
Jón Arnór samdi við Granada Körfuknattleiksmaðurinn Jón Arnór Stefánsson hefur fengið lendingu í sín mál en hann samdi við spænska úrvalsdeildarfélagið Granada og er samningurinn til tveggja ára. Körfubolti 7.9.2009 18:57
Fjórir reynsluboltar hættir að þjálfa í körfunni í Keflavík Það er ekki bara Sigurður Ingimundarson sem er hættur að þjálfa í Keflavík eftir áralangt þjálfarastarf hjá félaginu. Á heimasíðu Keflavíkur kemur fram að þrír aðrir reynslumiklir þjálfara verði ekki áfram hjá félaginu í vetur. Körfubolti 7.9.2009 14:58
Logi í viðræðum við franskt félag Logi Gunnarsson, körfuboltakappi úr Njarðvík, á nú í viðræðum við franskt félagslið. Það kemur í ljós um helgina hvort hann semji við félagið. Körfubolti 3.9.2009 14:09
Hlynur í landsliðið í stað Fannars Hlynur Bæringsson mun spila með íslenska landsliðinu í körfubolta gegn Austurríki á morgun í stað Fannars Ólafssonar sem er veikur. Körfubolti 28.8.2009 15:36
Glæsilegur sigur á Írum Ísland vann í kvöld glæsilegan níu stiga sigur á Írum, 77-68, í B-deild Evrópumóts kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Körfubolti 26.8.2009 21:09
Veikindi hjá karlalandsliðinu í körfubolta Íslenska karlalandsliðið í körfubolta stendur nú í ströngu í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn geysisterku landsliði Svartfellinga í B-deild Evrópukeppninnar ytra í kvöld. Körfubolti 26.8.2009 16:28
Logi: Sýndum mikið hjarta og börðumst eins og ljón Logi Gunnarsson átti flottan leik í 87-75 sigri Íslands gegn Hollandi í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag. Logi skoraði 16 stig og barðist grimmilega líkt og aðrir leikmenn liðsins gegn líkamlega hávaxnara og sterkara liði Hollendinga. Körfubolti 22.8.2009 20:05
Jón Arnór: Þetta er stórt skref fyrir íslenskan körfubolta Jón Arnór Stefánsson fór á kostum í 87-75 sigri Íslands gegn sterku liði Hollands í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í Kópavogi í dag. Sport 22.8.2009 19:51
Frækinn sigur hjá Íslandi gegn Hollandi Íslendingar unnu 87-75 sigur á Hollendingum í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag en staðan í hálfleik var 59-31 Íslendingum í vil. Körfubolti 22.8.2009 16:50
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent