Íslenski handboltinn Sorglegt tap gegn Króötum Ég er afar ánægður og stoltur með strákana. Þeir léku frábærlega vel en því miður náðum við ekki að innbyrða stig sem við áttum sannarlega skilið," sagði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs Íslands við Fréttablaðið í Zagreb í gær eftir að Íslendingar töpuðu fyrir Króatíu, 2-1, í undankeppni HM. Sport 13.10.2005 18:57 U-21 árs liðið leikur við Holland Á hádegi hófst leikur 21árs landsliðs Íslands og Hollands í handknattleik í Laugardalshöll en leikurinn er liður í undankeppni HM. Úrslitakeppnin fer fram í Ungverjalandi í ágúst næstkomandi. Ísland leikur á morgun við Úkraínu og á sunnudag við Austurríki. Allir leikirnir fara fram í Laugardalshöll. Sport 13.10.2005 18:57 Ungmennalið Íslands vann Holland Það var lítill glæsibragur á leik íslenska U-21 árs liðsins gegn Hollendingum í Laugardalshöllinni í gær. Sport 13.10.2005 18:57 Fimm marka sigur á Pólverjum Landslið Íslands og Póllands í handknattleik mættust í dag í Laugardalshöll í fyrsta vináttuleik þjóðanna af þremur nú um páskana. Leikið var í Laugardalshöll. Ísland vann með 38 mörkum gegn 33 en staðan í hálfleik var 20-14 fyrir Ísland. Sport 13.10.2005 18:57 Einar og Birkir sáu um Pólverja Íslenska landsliðið í handknattleik lék á alls oddi í sínum fyrsta heimaleik undir stjórn Viggós Sigurðssonar þegar það mætti Pólverjum í vináttulandsleik í gær. Fyrstu mínútur leiksins lofuðu ekkert sérstaklega góðu en svo datt íslenska liðið í gírinn svo um munaði. Það skildi Pólverja fljótlega eftir í rykinu og leit aldrei til baka Sport 13.10.2005 18:57 Ungmennalið Íslands vann Holland Það var lítill glæsibragur á leik íslenska U-21 árs liðsins gegn Hollendingum í Laugardalshöllinni í gær. Sport 13.10.2005 18:57 Pólverjar sigruðu HK naumlega Pólska landsliðið í handknattleik, sem mætir Íslendingum í þremur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll um helgina, sigraði HK í æfingaleik í Digranesi í gær með 34 mörkum gegn 33. Haukur Sigurvinsson var markahæstur í liði HK með 9 mörk og Elías Már Haraldsson skoraði 6. Sport 13.10.2005 15:32 Öruggur útisigur Ciudad Real Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk þegar Ciudad Real sigraði Cantabria 33-26 á útivelli í spænsku fyrstu deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Ciudad Real er í þriðja sæti deildarinnar með 39 stig en Barcelona og Portland eru í tveimur efstu sætunum með 42 stig. Sport 13.10.2005 15:32 Róbert og Gísli atkvæðamiklir Róbert Gunnarsson skoraði 8 mörk þegar Århus sigraði Ringsted 35-28 í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Gísli Kristjánsson skoraði 7 mörk og var markahæstur í liði Fredericia þegar liðið tapaði fyrir GOG 32-26 en Gísli hefur þótt leika vel í dönsku úrvalsdeildinni í vetur. Sport 13.10.2005 15:32 Peterson semur við Grosswallstadt Alexander Peterson, leikmaður Düsseldorf og íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur samið við úrvalsdeildarliðið Grosswallstadt til tveggja ára. Hann gengur til liðs við félagið í haust. Fyrir hjá Grosswallstadt eru Einar Hólmgeirsson og Snorri Steinn Guðjónsson en sá síðarnefndi hyggur á vistaskipti. Sport 13.10.2005 15:33 Æfingaleikir við Pólverja Leikirnir við Pólverja eru liður í undirbúningi karlalandsliðsins fyrir umspilsleikina gegn Hvít-Rússum í sumar, þar sem leikið verður um sæti á EM í Sviss sem haldið verður í janúar á næsta ári. Sport 13.10.2005 18:57 Patrekur úr leik hjá Minden Patrekur Jóhannesson, leikmaður Minden í Þýskalandi, leikur ekki meira með félaginu á þessari leiktíð vegna meiðsla. Patrekur hefur átt við meiðsli að stríða í hægra hné vegna brjóskeyðingar. Patrekur samdi við Minden til vors 2007 en þýskir fjölmiðlar greina frá því að félagið vilji gera starfslokasamning við Patrek. Sport 13.10.2005 18:57 Setja markið hátt Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. Sport 13.10.2005 18:57 Flensburg á toppinn í Þýskalandi Flensburg tók í gær forystu í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið sigraði Fullingen á útivelli, 32-29. Flensburg er með 44 stig í fyrsta sæti en Kiel sem vermir annað sætið með 42 stig, en liðið á tvo leiki til góða. Sport 13.10.2005 18:57 Baldvin inn í landsliðið Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari A - landsliðs karla í handknattleik hefur kallað Baldvin Þorsteinsson úr Val inn í landsliðið fyrir vináttulandsleiki gegn Póllandi nú um páskana. Baldvin kemur inn í hópinn í stað Loga Geirssonar en hann á við meiðsli að stríða. Sport 13.10.2005 18:57 Sigurður Sveinsson þjálfar Fylki Sigurður Valur Sveinsson, fyrrum landsliðsmaður og stórskytta, hefur verið ráðinn þjálfari handknattleiksdeildar Fylkis í Árbænum. Sport 13.10.2005 18:57 Logi ekki með landsliðinu Logi Geirsson, landliðsmaður í handknattleik, er meiddur á þumalfingri hægri handar og verður ekki með landsliðinu gegn Pólverjum um páskana. Logi gat ekki leikið með Lemgo gegn Magdeburg um helgina vegna meiðslanna. Sport 13.10.2005 18:56 Hafði hægt um sig gegn Valladolid Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk þegar Ciudad Real sigraði Valladolid 32-28 á útivelli í spænska handboltanum í gær. Mirza Dzomba var markahæstur hjá Ciudad með sjö mörk en liðið er núna í 4. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Portland og Barcelona sem eru með 40 stig. Sport 13.10.2005 18:56 Einar Örn í ham gegn Post Schwerin Einar Örn Jónsson skoraði átta mörk þegar Wallau Massenheim vann Post Schwerin 39-31 í þýska handboltanum í gær. Alexander Peterson skoraði sex mörk þegar Düsseldorf sigraði Wetzlar 29-23. Róbert Sighvatsson skoraði fjögur fyrir Wetzlar. Jalesky Garcia skoraði fjögur mörk fyrir Göppingen sem tapaði fyrir Wilhelmshavener 24-23. Gylfi Gylfason skoraði eitt mark fyrir Wilhelmshavener. Sport 13.10.2005 18:56 Haukar tóku titilinn Íslandsmeistarar Hauka tryggðu sér heimavallarrétt út úrslitakeppninni í dag þegar þeir tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með góðum sigri á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR, 31-29. Sport 13.10.2005 18:56 Haukastúlkur deildarmeistarar Haukastúlkur tryggðu sér í dag deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar þær rótburstuðu ÍBV í toppslag deildarinnar með 14 stiga mun, 35-21. Hanna G. Stefánsdóttir var markahæst Hauka með 10 mörk. Í átta liða úrslitum mætast Haukar og Fram, ÍBV-Víkingur, Stjarnan Grótta/KR og FH-Valur. Sport 13.10.2005 18:56 ÍBV pakkað saman Það var aðeins eitt lið á vellinum þegar Haukar tóku á móti ÍBV í hreinum úrslitaleik um sigur í DHL-deild kvenna. Haukastúlkur tóku frumkvæðið strax í upphafi og gáfu það aldrei eftir. Þegar upp var staðið unnu Haukastúlkur stórsigur, 35-21, og var sigurinn síst of stór hjá Haukastúlkum Sport 13.10.2005 18:56 Rúnar hættur að þjálfa Eisenach Þýski netmiðilinn <em>Handwall-World</em> greinir frá því í morgun að Rúnar Sigtryggsson hafi tilkynnt forráðamönnum Eisenach að hann sé hættur þjálfun liðsins. Eisenach vann Huttenberg 43-29 í gærkvöldi og er liðið í 5. sæti 2. deildar suður. Rúnar, sem einnig leikur með liðinu, tók við þjálfarastöðunni þegar Eisenach var í bullandi fallhættu Sport 13.10.2005 18:56 Heimavöllurinn mun reynast drjúgur Fjórir hörkuleikir eru á dagskrá í kvöld og ljóst að mótanefnd HSÍ hefur unnið gott starf fyrir mótið með uppröðun sinni á leikjum. Sport 13.10.2005 18:56 Dreymdi mig símtalið við Viggó? Þegar Viggó Sigurðsson tilkynnti landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleikina gegn Pólverjum um páskana brá einum handboltamanni mikið. Sport 13.10.2005 18:56 Fram yfir gegn FH Þrír leikir eru nú í gangi í 1. deild karla í handbolta en þeir hófust allir kl. 19.15. Fram er yfir gegn FH í hálfleik, 12-11 í toppslag deildarinnar en FH er efst með 15 stig og Fram með 14. Aðrar viðureignir í kvöld eru Stjörnunnar og Selfoss í Ágarði og Afturelding tekur á móti Gróttu/KR að Varmá. Sport 13.10.2005 18:56 Fram í úrvalsdeildina Fram lagði FH í hörkuspennandi leik, 22-21 í 1. deild karla í handbolta í kvöld og þar með efsta sætið í deildinni. Fram er þar með búið að landa sæ ti í úrvalsdeildinni. Jón Björgvin Pétursson var markahæstur Fram með 11 mörk og skoraði sigurmarkið 8 sekúndum fyrir leikslok. Tveir aðrir leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Sport 13.10.2005 18:56 Snorri og Garcia fóru hamförum Snorri Steinn Guðjónsson og Jaliesky Garcia, sem báðir hlutu náð fyrir augum Viggó Sigurðssonar landsliðsþjálfara í gær, fóru hamförum með félagsliðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Sport 13.10.2005 18:55 Vilhjálmur í landsliðshópnum Þau mistök urðu hjá HSI að Vilhjálmur Halldórsson, handknattleiksmaður úr Val, var ekki á leikmannalistanum sem tilkynntur var á blaðamannafundinum í gær. Vilhjálmur er því í hópnum sem mætir Póllandi þrisvar yfir páskana. Sport 13.10.2005 18:55 Þrír nýliðar í hópnum Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag 19 manna hóp sem mætir Póllandi um páskana í vináttulandsleikjum. Þrír nýliðar eru hópnum, Ólafur Gíslason frá ÍR, Árni Sigtryggsson hjá Þór Ak. og Ólafur Víðir Ólafsson, HK. Sport 13.10.2005 18:55 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 123 ›
Sorglegt tap gegn Króötum Ég er afar ánægður og stoltur með strákana. Þeir léku frábærlega vel en því miður náðum við ekki að innbyrða stig sem við áttum sannarlega skilið," sagði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs Íslands við Fréttablaðið í Zagreb í gær eftir að Íslendingar töpuðu fyrir Króatíu, 2-1, í undankeppni HM. Sport 13.10.2005 18:57
U-21 árs liðið leikur við Holland Á hádegi hófst leikur 21árs landsliðs Íslands og Hollands í handknattleik í Laugardalshöll en leikurinn er liður í undankeppni HM. Úrslitakeppnin fer fram í Ungverjalandi í ágúst næstkomandi. Ísland leikur á morgun við Úkraínu og á sunnudag við Austurríki. Allir leikirnir fara fram í Laugardalshöll. Sport 13.10.2005 18:57
Ungmennalið Íslands vann Holland Það var lítill glæsibragur á leik íslenska U-21 árs liðsins gegn Hollendingum í Laugardalshöllinni í gær. Sport 13.10.2005 18:57
Fimm marka sigur á Pólverjum Landslið Íslands og Póllands í handknattleik mættust í dag í Laugardalshöll í fyrsta vináttuleik þjóðanna af þremur nú um páskana. Leikið var í Laugardalshöll. Ísland vann með 38 mörkum gegn 33 en staðan í hálfleik var 20-14 fyrir Ísland. Sport 13.10.2005 18:57
Einar og Birkir sáu um Pólverja Íslenska landsliðið í handknattleik lék á alls oddi í sínum fyrsta heimaleik undir stjórn Viggós Sigurðssonar þegar það mætti Pólverjum í vináttulandsleik í gær. Fyrstu mínútur leiksins lofuðu ekkert sérstaklega góðu en svo datt íslenska liðið í gírinn svo um munaði. Það skildi Pólverja fljótlega eftir í rykinu og leit aldrei til baka Sport 13.10.2005 18:57
Ungmennalið Íslands vann Holland Það var lítill glæsibragur á leik íslenska U-21 árs liðsins gegn Hollendingum í Laugardalshöllinni í gær. Sport 13.10.2005 18:57
Pólverjar sigruðu HK naumlega Pólska landsliðið í handknattleik, sem mætir Íslendingum í þremur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll um helgina, sigraði HK í æfingaleik í Digranesi í gær með 34 mörkum gegn 33. Haukur Sigurvinsson var markahæstur í liði HK með 9 mörk og Elías Már Haraldsson skoraði 6. Sport 13.10.2005 15:32
Öruggur útisigur Ciudad Real Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk þegar Ciudad Real sigraði Cantabria 33-26 á útivelli í spænsku fyrstu deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Ciudad Real er í þriðja sæti deildarinnar með 39 stig en Barcelona og Portland eru í tveimur efstu sætunum með 42 stig. Sport 13.10.2005 15:32
Róbert og Gísli atkvæðamiklir Róbert Gunnarsson skoraði 8 mörk þegar Århus sigraði Ringsted 35-28 í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Gísli Kristjánsson skoraði 7 mörk og var markahæstur í liði Fredericia þegar liðið tapaði fyrir GOG 32-26 en Gísli hefur þótt leika vel í dönsku úrvalsdeildinni í vetur. Sport 13.10.2005 15:32
Peterson semur við Grosswallstadt Alexander Peterson, leikmaður Düsseldorf og íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur samið við úrvalsdeildarliðið Grosswallstadt til tveggja ára. Hann gengur til liðs við félagið í haust. Fyrir hjá Grosswallstadt eru Einar Hólmgeirsson og Snorri Steinn Guðjónsson en sá síðarnefndi hyggur á vistaskipti. Sport 13.10.2005 15:33
Æfingaleikir við Pólverja Leikirnir við Pólverja eru liður í undirbúningi karlalandsliðsins fyrir umspilsleikina gegn Hvít-Rússum í sumar, þar sem leikið verður um sæti á EM í Sviss sem haldið verður í janúar á næsta ári. Sport 13.10.2005 18:57
Patrekur úr leik hjá Minden Patrekur Jóhannesson, leikmaður Minden í Þýskalandi, leikur ekki meira með félaginu á þessari leiktíð vegna meiðsla. Patrekur hefur átt við meiðsli að stríða í hægra hné vegna brjóskeyðingar. Patrekur samdi við Minden til vors 2007 en þýskir fjölmiðlar greina frá því að félagið vilji gera starfslokasamning við Patrek. Sport 13.10.2005 18:57
Setja markið hátt Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. Sport 13.10.2005 18:57
Flensburg á toppinn í Þýskalandi Flensburg tók í gær forystu í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið sigraði Fullingen á útivelli, 32-29. Flensburg er með 44 stig í fyrsta sæti en Kiel sem vermir annað sætið með 42 stig, en liðið á tvo leiki til góða. Sport 13.10.2005 18:57
Baldvin inn í landsliðið Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari A - landsliðs karla í handknattleik hefur kallað Baldvin Þorsteinsson úr Val inn í landsliðið fyrir vináttulandsleiki gegn Póllandi nú um páskana. Baldvin kemur inn í hópinn í stað Loga Geirssonar en hann á við meiðsli að stríða. Sport 13.10.2005 18:57
Sigurður Sveinsson þjálfar Fylki Sigurður Valur Sveinsson, fyrrum landsliðsmaður og stórskytta, hefur verið ráðinn þjálfari handknattleiksdeildar Fylkis í Árbænum. Sport 13.10.2005 18:57
Logi ekki með landsliðinu Logi Geirsson, landliðsmaður í handknattleik, er meiddur á þumalfingri hægri handar og verður ekki með landsliðinu gegn Pólverjum um páskana. Logi gat ekki leikið með Lemgo gegn Magdeburg um helgina vegna meiðslanna. Sport 13.10.2005 18:56
Hafði hægt um sig gegn Valladolid Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk þegar Ciudad Real sigraði Valladolid 32-28 á útivelli í spænska handboltanum í gær. Mirza Dzomba var markahæstur hjá Ciudad með sjö mörk en liðið er núna í 4. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Portland og Barcelona sem eru með 40 stig. Sport 13.10.2005 18:56
Einar Örn í ham gegn Post Schwerin Einar Örn Jónsson skoraði átta mörk þegar Wallau Massenheim vann Post Schwerin 39-31 í þýska handboltanum í gær. Alexander Peterson skoraði sex mörk þegar Düsseldorf sigraði Wetzlar 29-23. Róbert Sighvatsson skoraði fjögur fyrir Wetzlar. Jalesky Garcia skoraði fjögur mörk fyrir Göppingen sem tapaði fyrir Wilhelmshavener 24-23. Gylfi Gylfason skoraði eitt mark fyrir Wilhelmshavener. Sport 13.10.2005 18:56
Haukar tóku titilinn Íslandsmeistarar Hauka tryggðu sér heimavallarrétt út úrslitakeppninni í dag þegar þeir tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með góðum sigri á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR, 31-29. Sport 13.10.2005 18:56
Haukastúlkur deildarmeistarar Haukastúlkur tryggðu sér í dag deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar þær rótburstuðu ÍBV í toppslag deildarinnar með 14 stiga mun, 35-21. Hanna G. Stefánsdóttir var markahæst Hauka með 10 mörk. Í átta liða úrslitum mætast Haukar og Fram, ÍBV-Víkingur, Stjarnan Grótta/KR og FH-Valur. Sport 13.10.2005 18:56
ÍBV pakkað saman Það var aðeins eitt lið á vellinum þegar Haukar tóku á móti ÍBV í hreinum úrslitaleik um sigur í DHL-deild kvenna. Haukastúlkur tóku frumkvæðið strax í upphafi og gáfu það aldrei eftir. Þegar upp var staðið unnu Haukastúlkur stórsigur, 35-21, og var sigurinn síst of stór hjá Haukastúlkum Sport 13.10.2005 18:56
Rúnar hættur að þjálfa Eisenach Þýski netmiðilinn <em>Handwall-World</em> greinir frá því í morgun að Rúnar Sigtryggsson hafi tilkynnt forráðamönnum Eisenach að hann sé hættur þjálfun liðsins. Eisenach vann Huttenberg 43-29 í gærkvöldi og er liðið í 5. sæti 2. deildar suður. Rúnar, sem einnig leikur með liðinu, tók við þjálfarastöðunni þegar Eisenach var í bullandi fallhættu Sport 13.10.2005 18:56
Heimavöllurinn mun reynast drjúgur Fjórir hörkuleikir eru á dagskrá í kvöld og ljóst að mótanefnd HSÍ hefur unnið gott starf fyrir mótið með uppröðun sinni á leikjum. Sport 13.10.2005 18:56
Dreymdi mig símtalið við Viggó? Þegar Viggó Sigurðsson tilkynnti landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleikina gegn Pólverjum um páskana brá einum handboltamanni mikið. Sport 13.10.2005 18:56
Fram yfir gegn FH Þrír leikir eru nú í gangi í 1. deild karla í handbolta en þeir hófust allir kl. 19.15. Fram er yfir gegn FH í hálfleik, 12-11 í toppslag deildarinnar en FH er efst með 15 stig og Fram með 14. Aðrar viðureignir í kvöld eru Stjörnunnar og Selfoss í Ágarði og Afturelding tekur á móti Gróttu/KR að Varmá. Sport 13.10.2005 18:56
Fram í úrvalsdeildina Fram lagði FH í hörkuspennandi leik, 22-21 í 1. deild karla í handbolta í kvöld og þar með efsta sætið í deildinni. Fram er þar með búið að landa sæ ti í úrvalsdeildinni. Jón Björgvin Pétursson var markahæstur Fram með 11 mörk og skoraði sigurmarkið 8 sekúndum fyrir leikslok. Tveir aðrir leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Sport 13.10.2005 18:56
Snorri og Garcia fóru hamförum Snorri Steinn Guðjónsson og Jaliesky Garcia, sem báðir hlutu náð fyrir augum Viggó Sigurðssonar landsliðsþjálfara í gær, fóru hamförum með félagsliðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Sport 13.10.2005 18:55
Vilhjálmur í landsliðshópnum Þau mistök urðu hjá HSI að Vilhjálmur Halldórsson, handknattleiksmaður úr Val, var ekki á leikmannalistanum sem tilkynntur var á blaðamannafundinum í gær. Vilhjálmur er því í hópnum sem mætir Póllandi þrisvar yfir páskana. Sport 13.10.2005 18:55
Þrír nýliðar í hópnum Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag 19 manna hóp sem mætir Póllandi um páskana í vináttulandsleikjum. Þrír nýliðar eru hópnum, Ólafur Gíslason frá ÍR, Árni Sigtryggsson hjá Þór Ak. og Ólafur Víðir Ólafsson, HK. Sport 13.10.2005 18:55