Íslenski handboltinn Tuttugu ára aldursmunur á leikmönnum A-landsliðsins Það munar rétt tæplega tuttugu árum á tveimur leikmönnum íslenska A-landsliðsins í handbolta sem er að fara mæta Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöllinni á næstu dögum. Handbolti 25.10.2017 08:10 Guðjón: Aron á eftir að rita nafn sitt stórum stöfum í sögu Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er afar ánægður fyrir hönd Arons Pálmarssonar sem í gær varð formlega leikmaður Barcelona. Handbolti 24.10.2017 14:18 Miklu erfiðara fyrir íslensku liðin að komast í Meistaradeildina í framtíðinni Evrópska handknattleikssambandið hefur ekki verið að vinna sér inn mörg stig hjá íslensku handboltafólki á síðustu misserum sér ber meðferð sambandsins á málum Valsmanna og FH-inga í Evrópukeppnunum. Handbolti 20.10.2017 12:07 KA dæmdur 10-0 sigur á Akureyri HSÍ hefur úrskurðað að leikur KA og Akureyrar í Grill 66-deildinni á dögunum verði dæmdur 10-0 fyrir KA þar sem Akureyri tefldi fram ólöglegum leikmanni í leiknum. Handbolti 20.10.2017 17:37 Starfsmaður EHF um vítakastkeppnina: „Svona eru bara reglurnar“ Eftirlitsmaður evrópska handknattleikssambandsins gerði mistök sem urðu til þess að FH þarf að fara aftur til Rússlands. Handbolti 18.10.2017 12:19 Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á ekki orð yfir úrskurð EHF í stóra vítakastmálinu. Handbolti 18.10.2017 10:44 Ellefu nýliðar fá að sanna sig fyrir þjálfaranum Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag um val á 20 manna æfngahópi. Handbolti 17.10.2017 16:13 Spilaði handboltaleik 73 ára Sveinbjörn Sævar Ragnarsson varð í gærkvöld elsti maðurinn sem tekið hefur þátt í deildarleik á Íslandsmótinu í handbolta. Handbolti 14.10.2017 08:56 Einar Andri um kynslóðarskiptin í handboltalandsliðinu: Efniviðurinn er til staðar Fjórir nýliðar voru valdir í tuttugu manna A-landsliðshóp karla í handbolta sem mætir Svíum í tveimur vináttulandsleikjum á móti Svíum hér heima í lok október. Handbolti 13.10.2017 18:21 Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. Handbolti 12.10.2017 17:22 Fimm marka tap hjá Val í fyrri leiknum Valsmenn töpuðu fyrri leiknum gegn unverska liðinu Balatonfuredi í Ungverjalandi í dag, 27-22 í EHF-bikarnum í handbolta. Handbolti 7.10.2017 16:34 Erlingur tekur við hollenska landsliðinu í handbolta Eyjamaðurinn Erlingur Birgir Richardsson hefur gert þriggja ára samning við hollenska handboltasambandið og verður næsti þjálfari karlalandsliðs Hollendinga. Handbolti 4.10.2017 16:01 Allir leikmenn yngri landsliðanna mældir um síðustu helgi Leikmenn úr öllum yngri landsliðum Íslands í handbolta sátu námskeið í Háskólanum í Reykjavík um liðna helgi þar sem tekið var á öllum þáttum leiksins. Handbolti 3.10.2017 18:21 Einar ráðinn íþróttastjóri HSÍ HSÍ hefur ráðið Einar Guðmundsson sem íþróttastjóra sambandsins. Handbolti 3.10.2017 15:51 Axel: Bara naglar sem standa í markinu í stuttbuxum Landsliðsþjálfarinn ánægður með margt í sjö marka tapi gegn einu af bestu liðum Evrópu. Handbolti 27.9.2017 20:17 Aðeins tvær eftir frá því að stelpurnar mættu Tékkum síðast fyrir fjórum árum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er út í Tékklandi þar sem liðið mætir heimastúlkum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi í desember 2018. Handbolti 27.9.2017 11:32 Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. Handbolti 27.9.2017 08:46 Egill í æfingahóp landsliðsins Egill Magnússon hefur verið kallaður inn í æfingahóp íslenska landsliðsins í handbolta. Handbolti 26.9.2017 16:45 Fyrrum landsliðsmaður nýr markaðsstjóri Handknattleikssambands Íslands Bjarki Sigurðsson hefur verið ráðinn í stöðu markaðsstjóra HSÍ og mun hafa umsjón með markaðs- og kynningarstörfum sambandsins en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu HSÍ. Handbolti 26.9.2017 13:16 Valur með sigur á Gróttu Tveir leikir fóru fram í Olís deild kvenna í kvöld og er þeim báðum lokið. Á Hlíðarenda tók Valur á móti Gróttu. Fyrir leik var Valur með 3 stig í 3.sæti á meðan Grótta var í 7.sæti með 1 stig. Handbolti 24.9.2017 19:35 Strákarnir á Íslandi fá að sanna sig fyrir landsliðsþjálfaranum Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið æfingahóp sem er eingöngu með leikmönnum sem spila á Íslandi. Handbolti 20.9.2017 16:46 Reynsluboltar til liðs við KA Heimir Örn Árnason og Hreinn Þór Hauksson hafi báðir komist að samkomulagi við KA um að spila með liðinu í vetur í Grill66 deild karla. Handbolti 14.9.2017 10:35 Silfurdrengir fá kveðjuleik með landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, Róbert Gunnarsson og Alexander Petersson verða kvaddir formlega í næsta mánuði. Handbolti 11.9.2017 10:37 Valsmenn áfram þrátt fyrir tap í seinni leiknum | Sjáðu myndir úr Valshöllinni Valsmenn komust áfram í EHF-bikarnum þrátt fyrir 30-31 tap í seinni leiknum gegn ítalska félaginu SSV Bozen í dag en einvíginu lauk með 64-58 sigri Valsmanna sem mæta ungversku félagi í næstu umferð. Handbolti 10.9.2017 17:50 Hásinin slitin hjá Karen Karen Knútsdóttir spilar ekki meira með Fram á þessu ári. Handbolti 8.9.2017 10:56 Sjáðu nær fullkomna frammistöðu Sigurbjargar | Myndband Sigurbjörg Jóhannsdóttir tók yfir Meistaraleik HSÍ á móti Stjörnunni í gærkvöldi. Handbolti 7.9.2017 10:12 Stefán: Sigurbjörg er fyrirliði og þetta á hún að gera Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram, stal senunni er lið hennar varð meistari meistaranna í kvöld. Handbolti 6.9.2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 30-27 | Sigurbjörg fór fyrir Íslandsmeisturunum Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir sneru aftur í lið Fram í kvöld en það var Sigurbjörg Jóhannsdóttir sem stal senunni. Handbolti 6.9.2017 16:53 Bestu lið landsins berjast um fyrsta bikarinn í beinni á Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Fram mæta bikarmeisturum Stjörnunnar í Meistarakeppni HSÍ í Framhúsinu. Handbolti 6.9.2017 08:26 Einar Andri: Þessi titill skiptir okkur máli Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var mjög sáttur með leikinn í kvöld. Handbolti 29.8.2017 21:58 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 123 ›
Tuttugu ára aldursmunur á leikmönnum A-landsliðsins Það munar rétt tæplega tuttugu árum á tveimur leikmönnum íslenska A-landsliðsins í handbolta sem er að fara mæta Svíum í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöllinni á næstu dögum. Handbolti 25.10.2017 08:10
Guðjón: Aron á eftir að rita nafn sitt stórum stöfum í sögu Barcelona Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er afar ánægður fyrir hönd Arons Pálmarssonar sem í gær varð formlega leikmaður Barcelona. Handbolti 24.10.2017 14:18
Miklu erfiðara fyrir íslensku liðin að komast í Meistaradeildina í framtíðinni Evrópska handknattleikssambandið hefur ekki verið að vinna sér inn mörg stig hjá íslensku handboltafólki á síðustu misserum sér ber meðferð sambandsins á málum Valsmanna og FH-inga í Evrópukeppnunum. Handbolti 20.10.2017 12:07
KA dæmdur 10-0 sigur á Akureyri HSÍ hefur úrskurðað að leikur KA og Akureyrar í Grill 66-deildinni á dögunum verði dæmdur 10-0 fyrir KA þar sem Akureyri tefldi fram ólöglegum leikmanni í leiknum. Handbolti 20.10.2017 17:37
Starfsmaður EHF um vítakastkeppnina: „Svona eru bara reglurnar“ Eftirlitsmaður evrópska handknattleikssambandsins gerði mistök sem urðu til þess að FH þarf að fara aftur til Rússlands. Handbolti 18.10.2017 12:19
Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á ekki orð yfir úrskurð EHF í stóra vítakastmálinu. Handbolti 18.10.2017 10:44
Ellefu nýliðar fá að sanna sig fyrir þjálfaranum Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag um val á 20 manna æfngahópi. Handbolti 17.10.2017 16:13
Spilaði handboltaleik 73 ára Sveinbjörn Sævar Ragnarsson varð í gærkvöld elsti maðurinn sem tekið hefur þátt í deildarleik á Íslandsmótinu í handbolta. Handbolti 14.10.2017 08:56
Einar Andri um kynslóðarskiptin í handboltalandsliðinu: Efniviðurinn er til staðar Fjórir nýliðar voru valdir í tuttugu manna A-landsliðshóp karla í handbolta sem mætir Svíum í tveimur vináttulandsleikjum á móti Svíum hér heima í lok október. Handbolti 13.10.2017 18:21
Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. Handbolti 12.10.2017 17:22
Fimm marka tap hjá Val í fyrri leiknum Valsmenn töpuðu fyrri leiknum gegn unverska liðinu Balatonfuredi í Ungverjalandi í dag, 27-22 í EHF-bikarnum í handbolta. Handbolti 7.10.2017 16:34
Erlingur tekur við hollenska landsliðinu í handbolta Eyjamaðurinn Erlingur Birgir Richardsson hefur gert þriggja ára samning við hollenska handboltasambandið og verður næsti þjálfari karlalandsliðs Hollendinga. Handbolti 4.10.2017 16:01
Allir leikmenn yngri landsliðanna mældir um síðustu helgi Leikmenn úr öllum yngri landsliðum Íslands í handbolta sátu námskeið í Háskólanum í Reykjavík um liðna helgi þar sem tekið var á öllum þáttum leiksins. Handbolti 3.10.2017 18:21
Einar ráðinn íþróttastjóri HSÍ HSÍ hefur ráðið Einar Guðmundsson sem íþróttastjóra sambandsins. Handbolti 3.10.2017 15:51
Axel: Bara naglar sem standa í markinu í stuttbuxum Landsliðsþjálfarinn ánægður með margt í sjö marka tapi gegn einu af bestu liðum Evrópu. Handbolti 27.9.2017 20:17
Aðeins tvær eftir frá því að stelpurnar mættu Tékkum síðast fyrir fjórum árum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er út í Tékklandi þar sem liðið mætir heimastúlkum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi í desember 2018. Handbolti 27.9.2017 11:32
Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. Handbolti 27.9.2017 08:46
Egill í æfingahóp landsliðsins Egill Magnússon hefur verið kallaður inn í æfingahóp íslenska landsliðsins í handbolta. Handbolti 26.9.2017 16:45
Fyrrum landsliðsmaður nýr markaðsstjóri Handknattleikssambands Íslands Bjarki Sigurðsson hefur verið ráðinn í stöðu markaðsstjóra HSÍ og mun hafa umsjón með markaðs- og kynningarstörfum sambandsins en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu HSÍ. Handbolti 26.9.2017 13:16
Valur með sigur á Gróttu Tveir leikir fóru fram í Olís deild kvenna í kvöld og er þeim báðum lokið. Á Hlíðarenda tók Valur á móti Gróttu. Fyrir leik var Valur með 3 stig í 3.sæti á meðan Grótta var í 7.sæti með 1 stig. Handbolti 24.9.2017 19:35
Strákarnir á Íslandi fá að sanna sig fyrir landsliðsþjálfaranum Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið æfingahóp sem er eingöngu með leikmönnum sem spila á Íslandi. Handbolti 20.9.2017 16:46
Reynsluboltar til liðs við KA Heimir Örn Árnason og Hreinn Þór Hauksson hafi báðir komist að samkomulagi við KA um að spila með liðinu í vetur í Grill66 deild karla. Handbolti 14.9.2017 10:35
Silfurdrengir fá kveðjuleik með landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, Róbert Gunnarsson og Alexander Petersson verða kvaddir formlega í næsta mánuði. Handbolti 11.9.2017 10:37
Valsmenn áfram þrátt fyrir tap í seinni leiknum | Sjáðu myndir úr Valshöllinni Valsmenn komust áfram í EHF-bikarnum þrátt fyrir 30-31 tap í seinni leiknum gegn ítalska félaginu SSV Bozen í dag en einvíginu lauk með 64-58 sigri Valsmanna sem mæta ungversku félagi í næstu umferð. Handbolti 10.9.2017 17:50
Hásinin slitin hjá Karen Karen Knútsdóttir spilar ekki meira með Fram á þessu ári. Handbolti 8.9.2017 10:56
Sjáðu nær fullkomna frammistöðu Sigurbjargar | Myndband Sigurbjörg Jóhannsdóttir tók yfir Meistaraleik HSÍ á móti Stjörnunni í gærkvöldi. Handbolti 7.9.2017 10:12
Stefán: Sigurbjörg er fyrirliði og þetta á hún að gera Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram, stal senunni er lið hennar varð meistari meistaranna í kvöld. Handbolti 6.9.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 30-27 | Sigurbjörg fór fyrir Íslandsmeisturunum Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir sneru aftur í lið Fram í kvöld en það var Sigurbjörg Jóhannsdóttir sem stal senunni. Handbolti 6.9.2017 16:53
Bestu lið landsins berjast um fyrsta bikarinn í beinni á Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Fram mæta bikarmeisturum Stjörnunnar í Meistarakeppni HSÍ í Framhúsinu. Handbolti 6.9.2017 08:26
Einar Andri: Þessi titill skiptir okkur máli Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var mjög sáttur með leikinn í kvöld. Handbolti 29.8.2017 21:58
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti