Íslenski handboltinn Fimmtán ára handboltastjarna á Nesinu Hin unga Lovísa Thompson tryggði Gróttu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Hún skoraði sigurmarkið þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Lovísa hefur spilað handbolta frá því hún var tíu ára. Innlent 14.5.2015 21:16 Egill: Þetta er spennandi lið með spennandi þjálfara Hinn 19 ára gamli Egill Magnússon samdi við danskt úrvalsdeildarlið í gær. Handbolti 7.5.2015 22:52 Tilþrif íslensku bræðranna skilaði þeim ókeypis ferð á Final Four í Köln Aron Gauti og Daði Laxdal unnu Scoremore-áskorun Meistaradeildarinnar leika listir sínar fyrir framan 20.000 manns. Handbolti 5.5.2015 15:26 Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Handbolti 4.5.2015 22:47 Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. Handbolti 4.5.2015 15:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. Handbolti 29.4.2015 13:50 Alexander ekki með landsliðinu í kvöld Íslenska landsliðið í handbolta verður að komast í gegnum lið Serba í Höllinni í kvöld án Alexanders Petersson. Handbolti 29.4.2015 09:56 Aron: Það er frábært að fá Óla inn Strákarnir okkar verða í eldlínunni í Laugardalshöll í kvöld gegn Serbum. Þetta er leikur sem má helst ekki tapast. Allir heilir nema Alexander Petersson. Þjálfarinn hefur ýtt samningsmálum til hliðar í þessari viku. Handbolti 28.4.2015 22:16 Á milli þjálfara og leikmanna Ólafur Stefánsson var á sinni fyrstu landsliðsæfingu í gær sem þjálfari. Hann segist vera mættur til að aðstoða og reynir að halda leikmönnum glöðum. Bátnum verður ekki ruggað taktískt fyrir leikina gegn Serbíu. Handbolti 28.4.2015 22:16 Alexander: Ég get ekkert æft Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið. Handbolti 27.4.2015 22:35 Alexander verður í stífri sjúkraþjálfun fram að leik Alexander Petersson gat ekki æft með íslenska landsliðinu er það hóf undirbúning fyrir leikinn gegn Serbum á miðvikudag. Handbolti 27.4.2015 13:18 Óvissa með Alexander fyrir Serbíu-leikinn Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur neyðst til þess að kalla á nýjan mann í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Serbíu. Handbolti 27.4.2015 10:42 Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. Handbolti 26.4.2015 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 19-21 | Fjölnismenn enn á lífi Víkingi mistókst að tryggja sér sæti í Olís-deild karla í dag er liðið tók á móti Fjölni í þriðja leik liðanna um laust sæti í efstu deild. Handbolti 24.4.2015 17:39 Víkingar sæmdu Bogdan æðsta heiðursmerki Víkings | Myndir Það var mögnuð stemming í Víkinni í gærkvöldi þegar karlalið Víkings steig einu skrefi nær því að komast aftur upp í úrvalsdeild karla með sigri á Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um hvort liðið spilar meðal þeirra bestu á næsta keppnistímabili. Fótbolti 21.4.2015 17:55 Einar verður þjálfari Stjörnunnar Flytur heim til Íslands og tekur við Stjörnunni sem féll úr Olísdeildinni í vor. Handbolti 16.4.2015 22:17 Sigurgeir Árni leggur skóna á hilluna Sigurgeir Árni Ægisson, handboltakappi, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Sigurgeir er fæddur og uppalinn í Kaplakrika, en hann lék lengst af með FH. Handbolti 11.4.2015 13:47 Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. Handbolti 10.4.2015 08:28 Ísland í erfiðum riðli í undankeppni EM 2016 Stelpurnar okkar með Frökkum, Þjóðverjum og Sviss í riðli í undankeppni Evrópumótmsins. Handbolti 9.4.2015 13:37 Grótta í efstu deild | Hamrarnir tryggðu sér síðasta sætið í umspil Grótta tryggði sér sæti í Olís-deild karla í gærkvöldi með enn einum sigrinum, en liðið lagði Selfoss af velli í gær 29-22. Sigurinn var nánast aldrei í hættu. Handbolti 28.3.2015 13:23 Aron: Spinnast út frá fjárhagsstöðu félagsins Danmerkur- bikarmeistarar KIF Kolding Köbenhavn þurfa að draga saman seglin á næstu leiktíð. Handbolti 27.3.2015 15:53 Aron og HSÍ ekki í viðræðum: "Maður bíður ekki fram í júní með að ákveða sig“ Formaður HSÍ segir Aron góðan kost en að nú sé verið að hugsa um næstu leiki. Handbolti 27.3.2015 15:07 Ólafur kyssti boltann þegar hann kom fyrst inn á völlinn | Myndband Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið mætti RK Zagreb í seinni leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 22.3.2015 21:32 Fjögurra marka sigur í síðasta leiknum gegn Sviss Ísland bar sigurorð af Sviss, 28-24, í þriðja og síðasta vináttulandsleik þjóðanna ytra í dag. Handbolti 21.3.2015 18:54 Töskurnar skiluðu sér ekki Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í æfingalandsleik í handbolta í dag. Handbolti 18.3.2015 17:24 Ísland ekki á EM Ísland er nú leik í undankeppni EM 2015 skipað leikmönnum sautján ára og yngri. Liðið tapaði fyrir Tékkum í lokaleik riðilsins í dag, 30-29. Handbolti 15.3.2015 19:52 Veðurtepptar í Köben á leið til Færeyja Íslenska sautján ára landslið kvenna gengur ekki vel að komast til Færeyja þar sem liðið á að spila í undankeppni EM um helgina. Handbolti 12.3.2015 17:19 Aron um Ólaf Stefáns: Nú erum við að koma öxlinni á honum í gang Ólafur Stefánsson mun spila með Kolding í Meistaradeildinni gegn Zagreb. Handbolti 10.3.2015 22:14 Elín Jóna eini nýliðinn sem fer til Sviss Ágúst Jóhannsson valdi 16 leikmenn sem æfa og spila vináttulandsleiki í Viss 16.-22. mars. Handbolti 6.3.2015 15:38 Ekki fyrstu endurkomur ÍBV í Höllinni Eyjamenn lentu tvisvar undir um helgina og líka í úrslitaleiknum gegn Víkingi fyrir 24 árum. Handbolti 2.3.2015 19:24 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 123 ›
Fimmtán ára handboltastjarna á Nesinu Hin unga Lovísa Thompson tryggði Gróttu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Hún skoraði sigurmarkið þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Lovísa hefur spilað handbolta frá því hún var tíu ára. Innlent 14.5.2015 21:16
Egill: Þetta er spennandi lið með spennandi þjálfara Hinn 19 ára gamli Egill Magnússon samdi við danskt úrvalsdeildarlið í gær. Handbolti 7.5.2015 22:52
Tilþrif íslensku bræðranna skilaði þeim ókeypis ferð á Final Four í Köln Aron Gauti og Daði Laxdal unnu Scoremore-áskorun Meistaradeildarinnar leika listir sínar fyrir framan 20.000 manns. Handbolti 5.5.2015 15:26
Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Handbolti 4.5.2015 22:47
Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. Handbolti 4.5.2015 15:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. Handbolti 29.4.2015 13:50
Alexander ekki með landsliðinu í kvöld Íslenska landsliðið í handbolta verður að komast í gegnum lið Serba í Höllinni í kvöld án Alexanders Petersson. Handbolti 29.4.2015 09:56
Aron: Það er frábært að fá Óla inn Strákarnir okkar verða í eldlínunni í Laugardalshöll í kvöld gegn Serbum. Þetta er leikur sem má helst ekki tapast. Allir heilir nema Alexander Petersson. Þjálfarinn hefur ýtt samningsmálum til hliðar í þessari viku. Handbolti 28.4.2015 22:16
Á milli þjálfara og leikmanna Ólafur Stefánsson var á sinni fyrstu landsliðsæfingu í gær sem þjálfari. Hann segist vera mættur til að aðstoða og reynir að halda leikmönnum glöðum. Bátnum verður ekki ruggað taktískt fyrir leikina gegn Serbíu. Handbolti 28.4.2015 22:16
Alexander: Ég get ekkert æft Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið. Handbolti 27.4.2015 22:35
Alexander verður í stífri sjúkraþjálfun fram að leik Alexander Petersson gat ekki æft með íslenska landsliðinu er það hóf undirbúning fyrir leikinn gegn Serbum á miðvikudag. Handbolti 27.4.2015 13:18
Óvissa með Alexander fyrir Serbíu-leikinn Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur neyðst til þess að kalla á nýjan mann í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Serbíu. Handbolti 27.4.2015 10:42
Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. Handbolti 26.4.2015 20:25
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 19-21 | Fjölnismenn enn á lífi Víkingi mistókst að tryggja sér sæti í Olís-deild karla í dag er liðið tók á móti Fjölni í þriðja leik liðanna um laust sæti í efstu deild. Handbolti 24.4.2015 17:39
Víkingar sæmdu Bogdan æðsta heiðursmerki Víkings | Myndir Það var mögnuð stemming í Víkinni í gærkvöldi þegar karlalið Víkings steig einu skrefi nær því að komast aftur upp í úrvalsdeild karla með sigri á Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um hvort liðið spilar meðal þeirra bestu á næsta keppnistímabili. Fótbolti 21.4.2015 17:55
Einar verður þjálfari Stjörnunnar Flytur heim til Íslands og tekur við Stjörnunni sem féll úr Olísdeildinni í vor. Handbolti 16.4.2015 22:17
Sigurgeir Árni leggur skóna á hilluna Sigurgeir Árni Ægisson, handboltakappi, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Sigurgeir er fæddur og uppalinn í Kaplakrika, en hann lék lengst af með FH. Handbolti 11.4.2015 13:47
Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. Handbolti 10.4.2015 08:28
Ísland í erfiðum riðli í undankeppni EM 2016 Stelpurnar okkar með Frökkum, Þjóðverjum og Sviss í riðli í undankeppni Evrópumótmsins. Handbolti 9.4.2015 13:37
Grótta í efstu deild | Hamrarnir tryggðu sér síðasta sætið í umspil Grótta tryggði sér sæti í Olís-deild karla í gærkvöldi með enn einum sigrinum, en liðið lagði Selfoss af velli í gær 29-22. Sigurinn var nánast aldrei í hættu. Handbolti 28.3.2015 13:23
Aron: Spinnast út frá fjárhagsstöðu félagsins Danmerkur- bikarmeistarar KIF Kolding Köbenhavn þurfa að draga saman seglin á næstu leiktíð. Handbolti 27.3.2015 15:53
Aron og HSÍ ekki í viðræðum: "Maður bíður ekki fram í júní með að ákveða sig“ Formaður HSÍ segir Aron góðan kost en að nú sé verið að hugsa um næstu leiki. Handbolti 27.3.2015 15:07
Ólafur kyssti boltann þegar hann kom fyrst inn á völlinn | Myndband Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið mætti RK Zagreb í seinni leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 22.3.2015 21:32
Fjögurra marka sigur í síðasta leiknum gegn Sviss Ísland bar sigurorð af Sviss, 28-24, í þriðja og síðasta vináttulandsleik þjóðanna ytra í dag. Handbolti 21.3.2015 18:54
Töskurnar skiluðu sér ekki Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í æfingalandsleik í handbolta í dag. Handbolti 18.3.2015 17:24
Ísland ekki á EM Ísland er nú leik í undankeppni EM 2015 skipað leikmönnum sautján ára og yngri. Liðið tapaði fyrir Tékkum í lokaleik riðilsins í dag, 30-29. Handbolti 15.3.2015 19:52
Veðurtepptar í Köben á leið til Færeyja Íslenska sautján ára landslið kvenna gengur ekki vel að komast til Færeyja þar sem liðið á að spila í undankeppni EM um helgina. Handbolti 12.3.2015 17:19
Aron um Ólaf Stefáns: Nú erum við að koma öxlinni á honum í gang Ólafur Stefánsson mun spila með Kolding í Meistaradeildinni gegn Zagreb. Handbolti 10.3.2015 22:14
Elín Jóna eini nýliðinn sem fer til Sviss Ágúst Jóhannsson valdi 16 leikmenn sem æfa og spila vináttulandsleiki í Viss 16.-22. mars. Handbolti 6.3.2015 15:38
Ekki fyrstu endurkomur ÍBV í Höllinni Eyjamenn lentu tvisvar undir um helgina og líka í úrslitaleiknum gegn Víkingi fyrir 24 árum. Handbolti 2.3.2015 19:24
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent