Íslenski handboltinn Heil umferð í N1 deild karla í kvöld | spennan magnast Heil umferð er í N1 deild karla í kvöld og hefjast allir leikirnir kl. 19.30, nema leikur Akureyrar og Íslandsmeistaraliðs FH sem hefst kl. 19.00. Það styttist í að úrslitakeppnin hefjist en aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Næst síðasta umferðin fer fram á fimmtudag og lokaumferðin fer fram 29. mars. Þrír leikir verða í beinni textalýsingu á Boltavaktinni á Vísi. Handbolti 19.3.2012 13:54 Forföll hjá landsliðinu - Guðmundur kallaði á Sigurgeir Árna og Hannes Jón Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur þurft að gera tvær breytingar á landsliðshóp sínum fyrir vináttulandsleik á móti Þjóðverjum í Mannheim á miðvikudaginn. Handbolti 12.3.2012 15:59 Spennan magnast í N1 deild karla | þrír leikir í kvöld Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld í N1 deild karla í handbolta. Fjögur efstu lið deildarinnar leika í undanúrslitum þegar úrslitakeppnin hefst og er mili barátta um þau sæti. Fram og Valur áttust við í gær þegar 18. umferðin hófst en stórleikur kvöldsins er án efa leikur Hauka og Akureyrar. Handbolti 12.3.2012 10:47 Margir fjarverandi gegn Þjóðverjum | Tveir nýliðar í hópnum Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn sem fara til Þýskalands í næstu viku og leika þar vináttulandsleik gegn Þýskalandi í Mannheim. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 14.mars og hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma. Handbolti 9.3.2012 16:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 22-14 | Haukar í bikarúrslitin Haukar eru komnir í úrslit Eimskipsbikarsins í handknattleik eftir sigur á erkifjendunum í FH. Lokatölurnar urðu 22-14 eftir að staðan í hálfleik var 10-10. Handbolti 12.2.2012 14:30 Hafnarfjarðarslagur í bikarnum Haukar og FH drógust saman í undanúrslit Eimskipsbikarkeppni karla í dag og því von á miklum Hafnarfjarðarslag enn og aftur. Handbolti 26.1.2012 12:37 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 25-20 Haukar urðu í kvöld deildarbikarmeistarar í handbolta með góðum fimm marka sigri, 25-20 á nágrönnum sínum í FH. Leikurinn var rafmagnaður og létu áhorfendur vel í sér heyra í þessum Hafnarfjarðarslag sem var haldinn í íþróttahúsinu að Strandgötu. Handbolti 28.12.2011 13:14 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 30-25 Góður kafli í fyrri hálfleik tryggði Valsstúlkum deildarbikartitilinn annað árið í röð gegn Fram í Hafnafirðinum í kvöld en leiknum lauk með 30-25 sigri Valsstúklna. Handbolti 28.12.2011 13:11 Þriðja tilraun við Hafnarfjarðarúrslitaleik Undanúrslit í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum fara fram í Strandgötu í dag. Í karlaflokki mætast Haukar-Fram og FH-HK en hjá konunum keppa Valur-HK og Fram-Stjarnan um sætið í úrslitaleiknum. Handbolti 26.12.2011 21:52 Strákarnir unnu flottan sigur á Frökkum U-16 ára lið Íslands í handbolta vann í kvöld góðan sigur á jafnöldrum sínum frá Frakklandi, 30-29, í æfingaleik í Kaplakrika í dag. Handbolti 19.12.2011 19:42 Óskar Bjarni: Þetta var hörmung Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var allt annað en sáttur eftir stórtap Vals fyrir Haukum, 32-21, í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda í dag. Valur hafði bikar að verja en átti aldrei möguleika gegn sterku liði Hauka. Handbolti 4.12.2011 20:12 Fram þurfti að hafa fyrir Stjörnunni 2 Fram tryggði sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars karla með sex marka sigri á Stjörnunni 2 34-28. Sigur Fram var öruggur en Stjarnan 2 var aldrei langt undan og hélt Fram við efnið allan leikinn. Handbolti 4.12.2011 19:21 Aganefnd HSÍ ætlar að nota myndirnar úr Eyjum sem sönnunargagn Aganefnd HSÍ ætlar að taka fyrir atvik í leik í leik í fyrstu deild á dögunum og beita því sjaldgæfa úrræði að nota myndbandsupptöku sem sönnunargagn. Handbolti 30.11.2011 09:48 Ólafur: Spila líklega ekki á EM í Serbíu Ólafur Stefánsson segir í samtali við Kanalsport í Danmörku ólíklegt að hann muni spila með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu nú í janúar. Handbolti 28.11.2011 18:59 Fólskulegt brot í handboltaleik í Eyjum - fékk einn á lúðurinn Dómaranefnd HSÍ ætlar að endurskoða áherslur í dómgæslu eftir fólskulegt brot í leik á dögunum. Dómarar misstu af atvikinu. Handbolti 23.11.2011 21:27 HM 2011: Íslenska hjartað er okkar styrkleiki Hrafnhildur Skúladóttir leikmaður Vals hefur leikið 137 landsleiki á ferlinum. Hún verður í lykilhlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem hefst í næstu viku. Þorsteinn J. Vilhjálmsson ræddi við Hrafnhildi en fjölmargir leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 sport – og að sjálfsögðu verður farið ítarlega yfir stöðu mála fyrir og eftir leik. Handbolti 22.11.2011 16:19 Fram og Valur mætast í bikarnum Kvennalið Fram og Vals mætast í 8-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna en dregið var í bæði karla- og kvennaflokki nú í hádeginu. Handbolti 16.11.2011 10:40 Einar Andri: Allir leikmenn spiluðu vel í dag „Mér datt aldrei í hug að við myndum vinna 13 marka sigur á Akureyri í dag,“ sagði Einar Andri Einarsson, annar þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Handbolti 13.11.2011 18:55 Atli: Við vorum til skammar „Það var hreinlega valtað yfir okkur í dag og ömurlegt hvernig við nálguðumst þennan leik, við vorum til skammar,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, en lið hans steinlá fyrir FH í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarsins, 34-21. Handbolti 13.11.2011 18:39 Ólafur: Tileinkum Hemma þennan sigur "Við bjuggumst ekki við því að vinna þennan leik svona sannfærandi, en það áttu margir leikmenn toppdag hjá okkur,“ sagði Ólafur Gústafsson, leikmaður FH, eftir sigurinn í dag. Handbolti 13.11.2011 18:28 Framarar unnu sextán marka sigur á Val Fram er komið áfram í átta liða úrslit Eimskipsbikar karla eftir sextán marka sigur á Val 2, 40-24, í Vodafone-höllinni í dag. Fram hafði slegið Hauka 2 út í 32 liða úrslitunum. Handbolti 13.11.2011 16:05 Ingimundur: Get verið fljótur að bæta aftur á mig kílóum Ingimundur Ingimundarson, leikmaður Fram og íslenska landsliðsins, hefur verið duglegur við að létta sig síðustu vikur og mánuði svo eftir því var tekið. Hann sneri aftur heim til Íslands úr atvinnumennskunni í sumar og hefur lagt ríka áherslu á að halda sér í sem allra bestu formi. Handbolti 9.11.2011 22:30 Þorgerður Anna aftur inn í landsliðið - HM-æfingahópurinn valinn Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir HM í handbolta í Brasilíu sem fram fer nú í desember. Spilaðir verða tveir æfingaleikir við landslið Tékka 25. og 26. nóvember í Vodafone höllinni. Eftir þá leikir verða valdir þeir 16 leikmenn sem fara til Brasilíu. Handbolti 9.11.2011 14:49 Björgvin Páll: Feginn að losna við aðgerðina Eftir allar meiðslsfréttirnar af Strákunum okkar er landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson loksins farinn að fá góðar fréttir. Björgvin Páll Gústavsson gat nefnilega tekið gleði sína á nýjan leik eftir fund með lækni á mánudaginn. Handbolti 8.11.2011 17:54 Guðmundur: Forréttindi að fá að þjálfa topplið í bestu deild í heimi Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hitti Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara karla í handbolta, eftir pressuleikinn á föstudagkvöldið og tók við hann ítarlegt viðtal. Handbolti 7.11.2011 10:16 Guðmundur: Landsliðið skortir breidd Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það sé áhyggjuefni að íslenska landsliðinu skorti breidd um þessar mundir. Handbolti 6.11.2011 20:37 Þriðja tapið hjá ungmennaliðinu Hrakfarir íslenska U-20 ára liðsins héldu áfram á opna Norðurlandamótinu í dag. Þá töpuðu strákarnir fyrir Tékkum, 31-26. Handbolti 6.11.2011 12:00 Strákarnir fengu annan skell Íslenska U-20 ára landsliðið er ekki að gera neinar rósir á opna Norðurlandamótinu og hefur fengið slæman skell í fyrstu tveim leikjum sínum á mótinu. Handbolti 5.11.2011 16:33 Guðmundur Þórður: Einstefna í síðari hálfleik Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var nokkuð sáttur með úrslitin í leikslok en viðurkenndi að hann hefð veriði allt annað en sáttur í hálfleik. Handbolti 4.11.2011 21:56 Sigfús og Orri Freyr kallaðir inn í pressuliðið Ægir Hrafn Jónsson, leikmaður Fram, hefur verið kallaður yfir í landslið karla fyrir leikinn gegn Úrvalsliði HSÍ í kvöld. Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals, verið kallaður inn í Úrvalsliðið í hans stað. Handbolti 4.11.2011 15:29 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 123 ›
Heil umferð í N1 deild karla í kvöld | spennan magnast Heil umferð er í N1 deild karla í kvöld og hefjast allir leikirnir kl. 19.30, nema leikur Akureyrar og Íslandsmeistaraliðs FH sem hefst kl. 19.00. Það styttist í að úrslitakeppnin hefjist en aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Næst síðasta umferðin fer fram á fimmtudag og lokaumferðin fer fram 29. mars. Þrír leikir verða í beinni textalýsingu á Boltavaktinni á Vísi. Handbolti 19.3.2012 13:54
Forföll hjá landsliðinu - Guðmundur kallaði á Sigurgeir Árna og Hannes Jón Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur þurft að gera tvær breytingar á landsliðshóp sínum fyrir vináttulandsleik á móti Þjóðverjum í Mannheim á miðvikudaginn. Handbolti 12.3.2012 15:59
Spennan magnast í N1 deild karla | þrír leikir í kvöld Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld í N1 deild karla í handbolta. Fjögur efstu lið deildarinnar leika í undanúrslitum þegar úrslitakeppnin hefst og er mili barátta um þau sæti. Fram og Valur áttust við í gær þegar 18. umferðin hófst en stórleikur kvöldsins er án efa leikur Hauka og Akureyrar. Handbolti 12.3.2012 10:47
Margir fjarverandi gegn Þjóðverjum | Tveir nýliðar í hópnum Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn sem fara til Þýskalands í næstu viku og leika þar vináttulandsleik gegn Þýskalandi í Mannheim. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 14.mars og hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma. Handbolti 9.3.2012 16:23
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 22-14 | Haukar í bikarúrslitin Haukar eru komnir í úrslit Eimskipsbikarsins í handknattleik eftir sigur á erkifjendunum í FH. Lokatölurnar urðu 22-14 eftir að staðan í hálfleik var 10-10. Handbolti 12.2.2012 14:30
Hafnarfjarðarslagur í bikarnum Haukar og FH drógust saman í undanúrslit Eimskipsbikarkeppni karla í dag og því von á miklum Hafnarfjarðarslag enn og aftur. Handbolti 26.1.2012 12:37
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 25-20 Haukar urðu í kvöld deildarbikarmeistarar í handbolta með góðum fimm marka sigri, 25-20 á nágrönnum sínum í FH. Leikurinn var rafmagnaður og létu áhorfendur vel í sér heyra í þessum Hafnarfjarðarslag sem var haldinn í íþróttahúsinu að Strandgötu. Handbolti 28.12.2011 13:14
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 30-25 Góður kafli í fyrri hálfleik tryggði Valsstúlkum deildarbikartitilinn annað árið í röð gegn Fram í Hafnafirðinum í kvöld en leiknum lauk með 30-25 sigri Valsstúklna. Handbolti 28.12.2011 13:11
Þriðja tilraun við Hafnarfjarðarúrslitaleik Undanúrslit í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum fara fram í Strandgötu í dag. Í karlaflokki mætast Haukar-Fram og FH-HK en hjá konunum keppa Valur-HK og Fram-Stjarnan um sætið í úrslitaleiknum. Handbolti 26.12.2011 21:52
Strákarnir unnu flottan sigur á Frökkum U-16 ára lið Íslands í handbolta vann í kvöld góðan sigur á jafnöldrum sínum frá Frakklandi, 30-29, í æfingaleik í Kaplakrika í dag. Handbolti 19.12.2011 19:42
Óskar Bjarni: Þetta var hörmung Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var allt annað en sáttur eftir stórtap Vals fyrir Haukum, 32-21, í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda í dag. Valur hafði bikar að verja en átti aldrei möguleika gegn sterku liði Hauka. Handbolti 4.12.2011 20:12
Fram þurfti að hafa fyrir Stjörnunni 2 Fram tryggði sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars karla með sex marka sigri á Stjörnunni 2 34-28. Sigur Fram var öruggur en Stjarnan 2 var aldrei langt undan og hélt Fram við efnið allan leikinn. Handbolti 4.12.2011 19:21
Aganefnd HSÍ ætlar að nota myndirnar úr Eyjum sem sönnunargagn Aganefnd HSÍ ætlar að taka fyrir atvik í leik í leik í fyrstu deild á dögunum og beita því sjaldgæfa úrræði að nota myndbandsupptöku sem sönnunargagn. Handbolti 30.11.2011 09:48
Ólafur: Spila líklega ekki á EM í Serbíu Ólafur Stefánsson segir í samtali við Kanalsport í Danmörku ólíklegt að hann muni spila með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu nú í janúar. Handbolti 28.11.2011 18:59
Fólskulegt brot í handboltaleik í Eyjum - fékk einn á lúðurinn Dómaranefnd HSÍ ætlar að endurskoða áherslur í dómgæslu eftir fólskulegt brot í leik á dögunum. Dómarar misstu af atvikinu. Handbolti 23.11.2011 21:27
HM 2011: Íslenska hjartað er okkar styrkleiki Hrafnhildur Skúladóttir leikmaður Vals hefur leikið 137 landsleiki á ferlinum. Hún verður í lykilhlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem hefst í næstu viku. Þorsteinn J. Vilhjálmsson ræddi við Hrafnhildi en fjölmargir leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 sport – og að sjálfsögðu verður farið ítarlega yfir stöðu mála fyrir og eftir leik. Handbolti 22.11.2011 16:19
Fram og Valur mætast í bikarnum Kvennalið Fram og Vals mætast í 8-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna en dregið var í bæði karla- og kvennaflokki nú í hádeginu. Handbolti 16.11.2011 10:40
Einar Andri: Allir leikmenn spiluðu vel í dag „Mér datt aldrei í hug að við myndum vinna 13 marka sigur á Akureyri í dag,“ sagði Einar Andri Einarsson, annar þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Handbolti 13.11.2011 18:55
Atli: Við vorum til skammar „Það var hreinlega valtað yfir okkur í dag og ömurlegt hvernig við nálguðumst þennan leik, við vorum til skammar,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, en lið hans steinlá fyrir FH í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarsins, 34-21. Handbolti 13.11.2011 18:39
Ólafur: Tileinkum Hemma þennan sigur "Við bjuggumst ekki við því að vinna þennan leik svona sannfærandi, en það áttu margir leikmenn toppdag hjá okkur,“ sagði Ólafur Gústafsson, leikmaður FH, eftir sigurinn í dag. Handbolti 13.11.2011 18:28
Framarar unnu sextán marka sigur á Val Fram er komið áfram í átta liða úrslit Eimskipsbikar karla eftir sextán marka sigur á Val 2, 40-24, í Vodafone-höllinni í dag. Fram hafði slegið Hauka 2 út í 32 liða úrslitunum. Handbolti 13.11.2011 16:05
Ingimundur: Get verið fljótur að bæta aftur á mig kílóum Ingimundur Ingimundarson, leikmaður Fram og íslenska landsliðsins, hefur verið duglegur við að létta sig síðustu vikur og mánuði svo eftir því var tekið. Hann sneri aftur heim til Íslands úr atvinnumennskunni í sumar og hefur lagt ríka áherslu á að halda sér í sem allra bestu formi. Handbolti 9.11.2011 22:30
Þorgerður Anna aftur inn í landsliðið - HM-æfingahópurinn valinn Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir HM í handbolta í Brasilíu sem fram fer nú í desember. Spilaðir verða tveir æfingaleikir við landslið Tékka 25. og 26. nóvember í Vodafone höllinni. Eftir þá leikir verða valdir þeir 16 leikmenn sem fara til Brasilíu. Handbolti 9.11.2011 14:49
Björgvin Páll: Feginn að losna við aðgerðina Eftir allar meiðslsfréttirnar af Strákunum okkar er landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson loksins farinn að fá góðar fréttir. Björgvin Páll Gústavsson gat nefnilega tekið gleði sína á nýjan leik eftir fund með lækni á mánudaginn. Handbolti 8.11.2011 17:54
Guðmundur: Forréttindi að fá að þjálfa topplið í bestu deild í heimi Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hitti Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara karla í handbolta, eftir pressuleikinn á föstudagkvöldið og tók við hann ítarlegt viðtal. Handbolti 7.11.2011 10:16
Guðmundur: Landsliðið skortir breidd Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það sé áhyggjuefni að íslenska landsliðinu skorti breidd um þessar mundir. Handbolti 6.11.2011 20:37
Þriðja tapið hjá ungmennaliðinu Hrakfarir íslenska U-20 ára liðsins héldu áfram á opna Norðurlandamótinu í dag. Þá töpuðu strákarnir fyrir Tékkum, 31-26. Handbolti 6.11.2011 12:00
Strákarnir fengu annan skell Íslenska U-20 ára landsliðið er ekki að gera neinar rósir á opna Norðurlandamótinu og hefur fengið slæman skell í fyrstu tveim leikjum sínum á mótinu. Handbolti 5.11.2011 16:33
Guðmundur Þórður: Einstefna í síðari hálfleik Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var nokkuð sáttur með úrslitin í leikslok en viðurkenndi að hann hefð veriði allt annað en sáttur í hálfleik. Handbolti 4.11.2011 21:56
Sigfús og Orri Freyr kallaðir inn í pressuliðið Ægir Hrafn Jónsson, leikmaður Fram, hefur verið kallaður yfir í landslið karla fyrir leikinn gegn Úrvalsliði HSÍ í kvöld. Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals, verið kallaður inn í Úrvalsliðið í hans stað. Handbolti 4.11.2011 15:29
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent