
Matarást

Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna
Fram hefur komið að matareitrun hafi gert vart við sig á Þorrablóti Jökuldælinga, Hlíðar- og Tungumanna í Brúarásskóla fyrir austan. Guðrún Hafsteinsdóttir þingmaður og frambjóðandi til oddvita Sjálfstæðismanna, var stödd á blótinu.

Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar?
Ekki er langt síðan Meta sem heldur m.a. úti Facebook, Instagram, WhatsApp og Threads upplýsti að fyrirtækið hygðist kynna til sögunnar gervinotendur á miðlum sínum sem væru búnir til með gervigreind.

Fulltrúi barnaverndar kom Snædísi til bjargar
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir, matreiðslumeistari og þjálfari íslenska kokkalandsliðsins, er fædd á Filippseyjum og hún hefur lifað tímana tvenna.

Gómsæt matreiðslubók frá Helvítis kokkinum
Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi.

Inga Lind mætti í einkapartý
Það var heldur betur góð stemmning á Hverfisgötunni í gær þar sem eigendur Röntgen buðu útvöldum til haustfögnuðar. Staðurinn var lokaður almenningi á milli 17 og 19 á meðan gestir nutu drykkja og matar auk tónlistar.

„Bara varúð, þetta er hættulega gott“
Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni.

Eftirmálin í eldhúsinu: „Ég játa mig sigraða“
Þó svo að óþolinmæðin þvælist örlítið fyrir henni í eldhúsinu er Þórhildur Þorkelsdóttir mikill matgæðingur og veit fátt betra en að borða góðan mat og peppa betri helminginn áfram í eldamennskunni.

Eyddu jólakvöldinu í New York með matareitrun á klósettinu
Þau eins ólík og þau eru mörg verkefnin sem eru á könnu Arons Más Ólafssonar þessa dagana en Aron vatt kvæði sínu í kross fyrir stuttu, hætti í Borgarleikhúsinu og opnaði grautarstaðinn Stund í Grósku.

Notar eiginmanninn sem tilraunadýr í bakstrinum
„Ég ákvað að prófa að sækja um í skólanum Le cordon bleu, fékk inn og svo vorum við flutt til London rúmum tveimur mánuðum síðar,“ segir Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir í viðtali við Makamál.

„Besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum“
„Annaðhvort þurfa báðir aðilar að fá sér mat sem inniheldur hvítlauk eða hvorugur. Þetta er besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum,“ segir Jakob Einar Jakobsson, veitingamaður, framkvæmdarstjóri og einn eiganda Jómfrúarinnar.

Emil pældi lítið í matnum en sýndi mér meiri áhuga
„Þar sem við sátum þarna saman á einu af fyrstu stefnumótunum okkar tók ég eftir að maturinn var algert aukaatriði hjá honum,“ segir Ása María Reginsdóttir í viðtali við Makamál.

Baksturinn hugleiðsla: „Sumir fara í jóga en ég baka“
„Aðalatriðið er að njóta þessa að baka. Stundum fer allt í tóma vitleysu, en þá er bara að reyna aftur og aftur,“ segir Eva Laufey í viðtali við Vísi.

Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“
„Við höfum ólíka styrkleika sem passa vel saman en fyrst og fremst finnst okkur gott að vinna með hvort öðru,“ segir Þóra Kolbrá Sigurðardóttir í viðtali við Makamál.

Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu
„Við eigum oftast bestu stundirnar okkar saman sem fjölskylda við matarboðið,“ segir Indíana Nanna Jóhannsdóttir í viðtali við Makamál.

„Ef hann er ekki til í að deila mat er hann ekki sá rétti“
Hún heitir því stóra og virðulega nafni Þorbjörg Alda Birkis Marínósdóttir, en flestir þekkja hana sem hina glaðlyndu, vösku og hláturmildu Tobbu Marínós.

Erum eins og haltur leiðir blindan í eldhúsinu
„Það er aldrei lognmolla á okkar heimili en við erum með fjögur börn svo það er ýmislegt skemmtilegt framundan,“ segir fagurkerinn og athafnakonan Marín Manda Magnúsdóttir í viðtali við Makamál.

Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn
„Laugardagar voru í miklu uppáhaldi því þá var hakk og spaghetti. Amma gerði líka alltaf kartöflumús með rosalega mikið af sykri. Það var ekkert eðlilega gott,“ segir matreiðslumeistarinn Axel Björn Clausen í viðtalsliðnum Matarást.

Magga Bjarna deilir girnilegri ættaruppskrift í páskabúning
„Ætli þetta hafi ekki byrjað á því að ég elska að borða góðan mat, síðan kom forvitnin að læra að elda hann. Mamma mín er algjör snillingur í eldhúsinu svo að það er yfirleitt eldaður dásamlegur matur frá grunni heima. Svo að mamma hefur smitað mig af þessum mataráhuga,“ segir Margrét Bjarnadóttir í viðtalið við Vísi.

Matarást: Hvað eldar Eva Laufey fyrir ástina?
Fjölmiðla- og matreiðslukonan Eva Laufey Kjaran elskar að gleðja fólkið í kringum sig með góðum mat. Því er ekki úr vegi að fá Evu til að deila með Makamálum hvað það er sem helst gleður bragðlauka maka hennar heima við.

Matarást: Kjötmeira pasta fyrir kjötkallinn minn
Fitness-drottningin og einkaþjálfarinn Aðalheiður Ýr Óladóttir eða Heiða eins og hún er oftast kölluð er fyrsti viðmælandi Makamála í viðtalsliðnum Matarást.