Ástin á götunni

Fréttamynd

Markasúpa í Reykjavíkurmótinu

Alls fóru þrír leikir fram í Reykjavíkurmóti karla og kvenna í fótbolta í dag en leikið var að venju í Egilshöllinni. Fjölnir vann 5-3 sigur á Fylki karlamegin sem og KR vann Þrótt Reykjavík 2-0. Kvennamegin vann Valur öruggan 4-1 sigur á Fjölni.

Fótbolti
Fréttamynd

Fundu fyrir afar fjandsamlegu viðmóti 

Töluverður fjöldi íslenskra stráka freistar gæfunnar í hinum harða heimi atvinnumennskunnar í knattspyrnu. Sumir komast í gegnum nálaraugað og fá atvinnumannssamning á meðan aðrir koma aftur heim.

Sport