Dagskráin í dag: Nýliðavalið í NFL og píla í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. apríl 2020 06:00 Joe Burrow er einn þeirra sem tekur þátt í nýliðavalinu í kvöld. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport má finna ansi myndarlega dagskrá á þessum fyrsta degi sumars en hápunkturinn er klárlega nýliðaval NFL deildarinnar sem verður í beinni útsendingu í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 02.00 og stendur eitthvað inn í nóttina. Að öðru leyti má finna sitt lítið af hverju; frábæra íslenska fótboltaleiki, viðtalsþátt með Martin Ødegaard og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Körfubolti, handbolti og píla er það sem má finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Dagurinn byrjar á úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss frá árinu 2019 er Selfoss varð Íslandsmeistari en svo tekur við körfubolti áður en bein útsending frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins hefst. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá heimili sínu. Stöð 2 Sport 3 Kraftaverkið í Istanbúl, frábærir íslenskir körfuboltaleikir og útsending frá úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu árið 2008 er það sem má meðal annars finna á Sport 3 í dag og kvöld. Meðal þeirra körfuboltaleikja sem verða sýndir er útsending frá 4. leik Grindavíkur og KR í úrslitumi Dominos deildar karla 2014. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er eins og áður fyrirferðamikil á rafíþróttastöðinni í dag en einnig má finna CS: Lenovo deildina og vináttulandsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 sem og KPMG-mótið á sama ári er á meðal útsendinga Stöð 2 Golf í dag. Eiinnig verður sýnt frá forsetabikarnum. Allar útsendingar dagsins má finna hér. Dominos-deild karla Golf NFL Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport má finna ansi myndarlega dagskrá á þessum fyrsta degi sumars en hápunkturinn er klárlega nýliðaval NFL deildarinnar sem verður í beinni útsendingu í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 02.00 og stendur eitthvað inn í nóttina. Að öðru leyti má finna sitt lítið af hverju; frábæra íslenska fótboltaleiki, viðtalsþátt með Martin Ødegaard og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Körfubolti, handbolti og píla er það sem má finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Dagurinn byrjar á úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss frá árinu 2019 er Selfoss varð Íslandsmeistari en svo tekur við körfubolti áður en bein útsending frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins hefst. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá heimili sínu. Stöð 2 Sport 3 Kraftaverkið í Istanbúl, frábærir íslenskir körfuboltaleikir og útsending frá úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu árið 2008 er það sem má meðal annars finna á Sport 3 í dag og kvöld. Meðal þeirra körfuboltaleikja sem verða sýndir er útsending frá 4. leik Grindavíkur og KR í úrslitumi Dominos deildar karla 2014. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er eins og áður fyrirferðamikil á rafíþróttastöðinni í dag en einnig má finna CS: Lenovo deildina og vináttulandsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 sem og KPMG-mótið á sama ári er á meðal útsendinga Stöð 2 Golf í dag. Eiinnig verður sýnt frá forsetabikarnum. Allar útsendingar dagsins má finna hér.
Dominos-deild karla Golf NFL Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Sjá meira