Ástin á götunni Nýr heimur fyrir Heimi í Zagreb Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, stendur frammi fyrir stórri ákvörðun þegar hann velur byrjunarliðið á móti Króötum. Hver verður í framlínunni með Jóni Daða Böðvarssyni? Fótbolti 9.11.2016 22:12 Verður austurrísk dramatík hjá landsliði Íslands annað sumarið í röð? Ísland á annað sumarið í röð lið í úrslitakeppni Evrópukeppninnar. Í fyrra voru það strákarnir okkar sem unnu hug og hjörtu heimsins á EM í Frakklandi og næsta sumar fá stelpurnar tækifæri til að sýna úr hverju þær eru gerðar á EM kvenna í Hollandi. Fótbolti 9.11.2016 16:05 Lokeren ætlar að bjóða í Gary Martin Enski markahrókurinn eftirsóttur en ólíklegt er að hann spili með Víkingi í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 9.11.2016 12:26 Segja samkynhneigða íþróttamenn standa sig betur ef þeir koma út úr skápnum Samkynhneigð í íþróttum var rætt á breska þinginu þar sem kom fram að fótboltinn þarf að vera í fararbroddi. Fótbolti 9.11.2016 08:25 Hjörvar vill að Viðar Örn fái tækifærið á móti Króötum | Möguleikarnir í stöðunni Menn velta því fyrir sér hvort Viðar Örn Kjartansson fái loksins tækifæri í framlínu íslenska landsliðsins í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 um næstu helgi. Fótbolti 8.11.2016 19:09 Myndavélin á landsliðsstelpunum þegar dregið var í riðla á EM | Myndband Myndatökumaður Stöðvar tvö fékk að fylgjast með viðbrögðum landsliðsstelpnanna Margrétar Láru Viðarsdóttur og Hallberu Guðnýju Gísladóttur þegar dregið var í riðli fyrir EM kvenna í Hollandi sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 8.11.2016 18:47 Freyr: Okkar riðill er einn sá sterkasti á mótinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ánægður með riðill Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta en úrslitakeppnin fer fram í Hollandi næsta sumar. Fótbolti 8.11.2016 18:02 Sparta Rotterdam skoðar son Eiðs Smára Hollenska úrvalsdeildarliðið Sparta Rotterdam hefur boðið Sveini Aroni Guðjohnsen til æfinga hjá félaginu. Fótbolti 8.11.2016 15:55 Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. Fótbolti 7.11.2016 22:49 Ari sagði nafnið sitt við mikinn fögnuð | Skúlason-manía í Parma Einhver gæti sagt að Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður íslenska fótboltalandsliðsins, sé mættur á heimavöll sinn í Parma þrátt fyrir að hafa aldrei spilað með liði á Ítalíu. Fótbolti 7.11.2016 22:15 Strákarnir okkar spila í Las Vegas í febrúar Knattspyrnusamband Íslands hefur komist að samkomulagi við Knattspyrnusamband Mexíkó að karlalandslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik í byrjun næsta ársins. Fótbolti 7.11.2016 19:28 „Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. Fótbolti 4.11.2016 12:18 Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. Fótbolti 4.11.2016 12:01 Fall er vonandi fararheill hjá sautján ára strákunum Íslenska 17 ára landsliðið í fótbolta tapaði 2-0 á móti heimamönnum í Ísrael í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Fótbolti 1.11.2016 15:04 Margrét Lára fer í aðgerð á hinu lærinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer í aðgerð á næstu dögum en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í æfingamóti með íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 27.10.2016 07:42 Karma heimsótti Glódísi Perlu eftir hrekkinn í Kína | Myndband Miðvörðurinn fékk sjálf sturtuferð eftir síðasta leik Íslands á Sincere Cup í Kína. Fótbolti 25.10.2016 19:32 Berglind fékk nýliðasturtuna í miðju viðtali | Sjáðu markið og hrekkinn Glódís Perla Viggósdóttir og Sandra María Jessen busuðu nýliðann Berglindi Hrund Jónasdóttur í viðtali við Stöð 2. Fótbolti 24.10.2016 19:28 Skoraði næstum því jafnmörg mörk með landsliðinu og með Blikum í ár Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu á árinu 2016 en sigurmark Fanndísar á móti Úsbekistan í dag var hennar fimmta landsliðsmark á árinu 2016. Fótbolti 24.10.2016 13:36 Dagný: Mikilvægt að vinna síðasta leik ársins Dagný Brynjarsdóttir var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. Fótbolti 24.10.2016 11:37 Freyr: Frábærir kaflar inn á milli hjá okkur á þessu móti Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. Fótbolti 24.10.2016 11:23 Fanndís afgreiddi Úsbekana út í Kína Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína og endar annaðhvort í öðru eða þriðja sæti á mótinu. Fótbolti 24.10.2016 10:04 Spilar fyrsta A-landsleikinn sinn á móti Úsbekistan í Kína Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir spilar sinn fyrsta landsleik nú í morgunsárið þegar íslenska kvennalandsliðið spilar lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Fótbolti 24.10.2016 07:05 France Football tilnefnir bestu fótboltamenn heims í allan dag France Football ætlar að velja besta knattspyrnumann ársins og afhenda honum Gullboltann þrátt fyrir að samstarfinu við FIFA sé nú lokið. Fótbolti 24.10.2016 06:53 Vel tekið á móti stelpunum okkar í skóla í Chongqing | Eins og Justin Bieber væri mættur á svæðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú statt í Kína þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti með heimakonum og tveimur öðrum þjóðum. Fótbolti 21.10.2016 12:07 Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína | Myndir Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafntefli á móti Kína á Sincere Cup æfingamótinu. Fótbolti 20.10.2016 16:33 Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. Fótbolti 20.10.2016 16:09 Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. Fótbolti 20.10.2016 15:54 Fyrsta landsliðsmark Katrínar tryggði stelpunum jafntefli | Sjáið mörkin Ísland og Kína gerðu 2-2 jafntefli í markaleik á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Þetta var fyrsti leikur íslensku stelpnanna á þessu fjögurra þjóða móti. Fótbolti 20.10.2016 13:34 Fanndís fór illa með kínverska markvörðinn | Sjáðu markið hennar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta komst í 1-0 á móti Kína í leik þjóðanna á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Fótbolti 20.10.2016 12:18 Stelpurnar spila 3-5-2 gegn Kína: Svona er byrjunarliðið Dóra María Lárusdóttir verður hægri vængbakvörður í nýju leikkerfi kvennalandsliðsins. Fótbolti 19.10.2016 12:50 « ‹ 137 138 139 140 141 142 143 144 145 … 334 ›
Nýr heimur fyrir Heimi í Zagreb Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, stendur frammi fyrir stórri ákvörðun þegar hann velur byrjunarliðið á móti Króötum. Hver verður í framlínunni með Jóni Daða Böðvarssyni? Fótbolti 9.11.2016 22:12
Verður austurrísk dramatík hjá landsliði Íslands annað sumarið í röð? Ísland á annað sumarið í röð lið í úrslitakeppni Evrópukeppninnar. Í fyrra voru það strákarnir okkar sem unnu hug og hjörtu heimsins á EM í Frakklandi og næsta sumar fá stelpurnar tækifæri til að sýna úr hverju þær eru gerðar á EM kvenna í Hollandi. Fótbolti 9.11.2016 16:05
Lokeren ætlar að bjóða í Gary Martin Enski markahrókurinn eftirsóttur en ólíklegt er að hann spili með Víkingi í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 9.11.2016 12:26
Segja samkynhneigða íþróttamenn standa sig betur ef þeir koma út úr skápnum Samkynhneigð í íþróttum var rætt á breska þinginu þar sem kom fram að fótboltinn þarf að vera í fararbroddi. Fótbolti 9.11.2016 08:25
Hjörvar vill að Viðar Örn fái tækifærið á móti Króötum | Möguleikarnir í stöðunni Menn velta því fyrir sér hvort Viðar Örn Kjartansson fái loksins tækifæri í framlínu íslenska landsliðsins í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 um næstu helgi. Fótbolti 8.11.2016 19:09
Myndavélin á landsliðsstelpunum þegar dregið var í riðla á EM | Myndband Myndatökumaður Stöðvar tvö fékk að fylgjast með viðbrögðum landsliðsstelpnanna Margrétar Láru Viðarsdóttur og Hallberu Guðnýju Gísladóttur þegar dregið var í riðli fyrir EM kvenna í Hollandi sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 8.11.2016 18:47
Freyr: Okkar riðill er einn sá sterkasti á mótinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ánægður með riðill Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta en úrslitakeppnin fer fram í Hollandi næsta sumar. Fótbolti 8.11.2016 18:02
Sparta Rotterdam skoðar son Eiðs Smára Hollenska úrvalsdeildarliðið Sparta Rotterdam hefur boðið Sveini Aroni Guðjohnsen til æfinga hjá félaginu. Fótbolti 8.11.2016 15:55
Matthías: Ég myndi fylla á brúsana fyrir landsliðið ef ég væri beðinn um það Noregsmeistarinn Matthías Vilhjálmsson er ekki búinn að gefa landsliðsdrauminn frá sér þó svo hann sé ekki inni í myndinni. Skrautlegu tímabili var að ljúka hjá honum þar sem hann spilaði úti um allan völl. Fótbolti 7.11.2016 22:49
Ari sagði nafnið sitt við mikinn fögnuð | Skúlason-manía í Parma Einhver gæti sagt að Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður íslenska fótboltalandsliðsins, sé mættur á heimavöll sinn í Parma þrátt fyrir að hafa aldrei spilað með liði á Ítalíu. Fótbolti 7.11.2016 22:15
Strákarnir okkar spila í Las Vegas í febrúar Knattspyrnusamband Íslands hefur komist að samkomulagi við Knattspyrnusamband Mexíkó að karlalandslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik í byrjun næsta ársins. Fótbolti 7.11.2016 19:28
„Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. Fótbolti 4.11.2016 12:18
Heimir: Viljum að síðasta setningin um A-landsliðið á árinu 2016 verði jákvæð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á næstu dögum tvo síðustu leiki sína á árinu 2016. Þetta verða sextándi og sautján leikur liðsins á árinu sem er nýtt met. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson vill enda ótrúlegt ár á jákvæðan hátt. Fótbolti 4.11.2016 12:01
Fall er vonandi fararheill hjá sautján ára strákunum Íslenska 17 ára landsliðið í fótbolta tapaði 2-0 á móti heimamönnum í Ísrael í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Fótbolti 1.11.2016 15:04
Margrét Lára fer í aðgerð á hinu lærinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer í aðgerð á næstu dögum en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í æfingamóti með íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 27.10.2016 07:42
Karma heimsótti Glódísi Perlu eftir hrekkinn í Kína | Myndband Miðvörðurinn fékk sjálf sturtuferð eftir síðasta leik Íslands á Sincere Cup í Kína. Fótbolti 25.10.2016 19:32
Berglind fékk nýliðasturtuna í miðju viðtali | Sjáðu markið og hrekkinn Glódís Perla Viggósdóttir og Sandra María Jessen busuðu nýliðann Berglindi Hrund Jónasdóttur í viðtali við Stöð 2. Fótbolti 24.10.2016 19:28
Skoraði næstum því jafnmörg mörk með landsliðinu og með Blikum í ár Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum með íslenska kvennalandsliðinu á árinu 2016 en sigurmark Fanndísar á móti Úsbekistan í dag var hennar fimmta landsliðsmark á árinu 2016. Fótbolti 24.10.2016 13:36
Dagný: Mikilvægt að vinna síðasta leik ársins Dagný Brynjarsdóttir var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. Fótbolti 24.10.2016 11:37
Freyr: Frábærir kaflar inn á milli hjá okkur á þessu móti Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 1-0 sigur íslenska liðsins á Úsbekistan í lokaleik sínum á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. Fótbolti 24.10.2016 11:23
Fanndís afgreiddi Úsbekana út í Kína Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína og endar annaðhvort í öðru eða þriðja sæti á mótinu. Fótbolti 24.10.2016 10:04
Spilar fyrsta A-landsleikinn sinn á móti Úsbekistan í Kína Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir spilar sinn fyrsta landsleik nú í morgunsárið þegar íslenska kvennalandsliðið spilar lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Fótbolti 24.10.2016 07:05
France Football tilnefnir bestu fótboltamenn heims í allan dag France Football ætlar að velja besta knattspyrnumann ársins og afhenda honum Gullboltann þrátt fyrir að samstarfinu við FIFA sé nú lokið. Fótbolti 24.10.2016 06:53
Vel tekið á móti stelpunum okkar í skóla í Chongqing | Eins og Justin Bieber væri mættur á svæðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú statt í Kína þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti með heimakonum og tveimur öðrum þjóðum. Fótbolti 21.10.2016 12:07
Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína | Myndir Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafntefli á móti Kína á Sincere Cup æfingamótinu. Fótbolti 20.10.2016 16:33
Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. Fótbolti 20.10.2016 16:09
Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. Fótbolti 20.10.2016 15:54
Fyrsta landsliðsmark Katrínar tryggði stelpunum jafntefli | Sjáið mörkin Ísland og Kína gerðu 2-2 jafntefli í markaleik á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Þetta var fyrsti leikur íslensku stelpnanna á þessu fjögurra þjóða móti. Fótbolti 20.10.2016 13:34
Fanndís fór illa með kínverska markvörðinn | Sjáðu markið hennar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta komst í 1-0 á móti Kína í leik þjóðanna á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Fótbolti 20.10.2016 12:18
Stelpurnar spila 3-5-2 gegn Kína: Svona er byrjunarliðið Dóra María Lárusdóttir verður hægri vængbakvörður í nýju leikkerfi kvennalandsliðsins. Fótbolti 19.10.2016 12:50