Ástin á götunni

Fréttamynd

Guðlaugur Þór: Laugardalsvöllur er eign Reykjavíkurborgar

Enn og aftur er komin umræða um stækkun stúkunnar á Laugardalsvelli og að fjarlægja hlaupabrautina sem umlykur völlinn. Valtýr Björn Valtýsson ræddi málið við Guðlaug Þór Þórðarson starfandi formann fjárlaganefndar, í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Fótbolti
Fréttamynd

Endurbættur Laugardalsvöllur: Fjárfestar munu vilja peningana tilbaka

Það verður ekki auðvelt fyrir Knattspyrnusamband Íslands að láta draum sinn rætast og laða fjárfesta að endurbótum á Laugardalsvelli, að sögn Helga S. Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Regins, rekstraraðila Egilshallarinnar, sem er í núverandi mynd líkust því viðskiptamódeli sem KSÍ leggur til grundvallar fjármögnun endurbótanna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gylfi markahæstur í undankeppninni

Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum.

Fótbolti
Fréttamynd

Hannes: Þetta eru náttúrulega frægir karlar

Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er ósigraður það sem af er undankeppni EM en hann hefur haldið hreinu í tveimur fyrstu leikjum íslenska liðsins og er fyrsti íslenski markvörðurinn sem nær því.

Fótbolti
Fréttamynd

Kári Árna: Liðin skapað afar fá færi

Kári Árnason er ánægður með varnarleikinn hjá íslenska landsliðinu hingað til, en liðið hefur haldið hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppninni. Markatalan eftir leikina tvo; 6-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Fullkomin byrjun og nú er bara að nýta það

Íslenska karlalandsliðið hefur aldrei byrjað betur í undankeppni. Hannes Þór Halldórsson er ekki enn búinn að fá á sig mark og miðjumennirnir Elmar Bjarnason og Ari Freyr Skúlason blómstra í bakvarðarstöðunum. Næst á dagskrá er eitt besta lið heims, Holland.

Fótbolti