Ástin á götunni Birkir: Það bera allir virðingu fyrir okkur Miðjumaðurinn í hörku formi og klár í slaginn gegn Tyrkjum á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 7.9.2014 13:12 Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. Íslenski boltinn 7.9.2014 12:57 Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. Enski boltinn 7.9.2014 12:37 FH-ingur með stærsta vinning í sögu Íslenskra Getrauna Það var FH-ingur sem var með alla leikina 13 rétta á getraunaseðli gærdagsins í enska boltanum, en potturinn var sá stærsti síðan Íslenskra Getraunir voru stofnaðar 1969. Fótbolti 7.9.2014 10:41 Gylfi: Setjum pressuna á okkur sjálfir Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. Fótbolti 6.9.2014 16:56 Kolbeinn: Býst við að geta spilað Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. Fótbolti 6.9.2014 15:30 Markalaust í Víkinni HK/Víkingur og KR gerðu markalaust jafntefli í fyrri umspilsleiknum um laust sæti í Pepsi-deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 6.9.2014 18:15 Jóhann Berg: Teljum okkur vera með betra lið en þeir Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016. Fótbolti 6.9.2014 16:26 1. deild kvenna: Þróttur vann Fjölni Þróttur vann Fjölni í fyrri umspilsleik kvenna um laust sæti í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili, 2-1. Íslenski boltinn 6.9.2014 15:59 1. deild karla: BÍ/Bolungarvík spilar í fyrstu deild að ári BÍ/Bolungarvík hefur tryggt sæti sitt í fyrstu deild að ári, en þeir tryggðu það með jafntefli gegn Víkingi úr Ólafsvík í dag. Tveir aðrir leikir voru í fyrstu deild karla. Íslenski boltinn 6.9.2014 15:48 Hannes: Fyrsta deildin í Noregi ekki álitlegur kostur Hannes er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrkjum á þriðjudag og segir Ísland ekki vera með mikið slakara lið. Fótbolti 6.9.2014 15:05 Viðar Örn: Held ég hafi getuna til að spila í stærri deild Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga og íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins á þriðjudag. Viðar segir Tyrki vera með hörkulið. Fótbolti 6.9.2014 11:51 Var staðráðinn í að vinna mig aftur inn í liðið Aron Einar vann aftur sætið sitt í byrjunarliði Cardiff á dögunum og hann segist vera sáttur á meðan hann fær að spila. Fótbolti 5.9.2014 21:05 Sigurður Egill kallaður inn í U21 árs landsliðið Sigurður Egill Lárusson var kallaður inn í U21-árs landslið Íslands í dag fyrir leikinn gegn Frakklandi á mánudaginn en hann tekur sæti Jón Daða Böðvarssonar sem verður með A-landsliðinu í leiknum gegn Tyrklandi. Íslenski boltinn 5.9.2014 17:06 Mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar Nýir þættir um undankeppni EM 2016 á Stöð 2 Sport þar sem fjallað verður um nýju fótboltavikuna. Fótbolti 5.9.2014 15:04 Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. Íslenski boltinn 5.9.2014 13:03 Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.9.2014 12:54 Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 5.9.2014 12:35 Vill komast til stærra liðs Guðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg í Noregi, spilaði mjög vel þegar U21 árs landsliðið vann Armeníu, 4-0, á miðvikudaginn. Strákarnir þurfa nær örugglega að fá eitt stig til viðbótar til að ná umspilssæti. Fótbolti 4.9.2014 21:56 Sanogo skaut Frakklandi í umspil U-21 árs landslið Frakklands tryggði sér sæti í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar með 5-2 sigri á Kasakstan í dag, en Ísland þarf á stigi að halda í leik liðsins gegn Frakklandi á mánudaginn til þess að ná sæti í umspili upp á sæti. Fótbolti 4.9.2014 17:53 Umfjöllun, myndir og viðtöl: KV - ÍA 0-2 | ÍA komið upp í Pepsi-deildina á ný ÍA tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni á ný með 2-0 sigri á KV á gervigrasinu í Laugardal í kvöld eftir eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 4.9.2014 15:38 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Leiknir - Þróttur 2-1 | Breiðhyltingar komnir í Pepsi-deildina Leiknir tryggði sér sæti í Pepsí deild karla á næstu leiktíð þegar liðið lagði Þrótt 2-1 í 1. deild karla í fótbolta á Leiknisvelli í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2014 15:33 Varamennirnir sitja í flugvélasætum í Laugardalnum Ný og þægileg sæti sett upp á varamannabekkjunum á Laugardalsvelli fyrir undankeppni EM 2016. Íslenski boltinn 4.9.2014 12:23 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Armenía 4-0 | Strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta vann öruggan 4-0 sigur á Armeníu í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik en strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik og keyrðu yfir gestina. Íslenski boltinn 3.9.2014 14:46 Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Engin Katrín Ómarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir né Ólína G. Viðarsdóttir í landsliðshópnum sem mætir Serbíu og Ísreal. Íslenski boltinn 3.9.2014 13:34 Strákarnir verða að vinna Armena í kvöld Íslenska U21 landsliðið í fótbolta mætir Armeníu á Fylkisvelli í kvöld. Fótbolti 2.9.2014 20:43 Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. Fótbolti 2.9.2014 20:44 Kolbeinn: Redknapp var áhugasamur um að fá mig Landsliðsframherjinn kaus að vera áfram hjá Ajax og telur sig fá meiri spiltíma núna. Fótbolti 2.9.2014 20:20 Ólafur Páll tjáir sig um ummæli Ólafs Þórðarssonar Hlaðvarpsþátturinn Eusebio er á tveggja vikna fresti á netinu. Sjötti þátturinn var nokkuð athyglisverður þar sem Ólafur Páll Snorrason tjáði sig meðal annars um ummæli Ólafs Þórðarssonar. Fótbolti 31.8.2014 00:50 Tvö mörk á tveimur mínútum | Myndband Stjarnan vann Selfoss 4-0 í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í dag, en Stjörnustúlkur tryggðu sér því bikarmeistaratitilinn í annað skipti í sögu félagsins. Íslenski boltinn 30.8.2014 22:11 « ‹ 174 175 176 177 178 179 180 181 182 … 334 ›
Birkir: Það bera allir virðingu fyrir okkur Miðjumaðurinn í hörku formi og klár í slaginn gegn Tyrkjum á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 7.9.2014 13:12
Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. Íslenski boltinn 7.9.2014 12:57
Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. Enski boltinn 7.9.2014 12:37
FH-ingur með stærsta vinning í sögu Íslenskra Getrauna Það var FH-ingur sem var með alla leikina 13 rétta á getraunaseðli gærdagsins í enska boltanum, en potturinn var sá stærsti síðan Íslenskra Getraunir voru stofnaðar 1969. Fótbolti 7.9.2014 10:41
Gylfi: Setjum pressuna á okkur sjálfir Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. Fótbolti 6.9.2014 16:56
Kolbeinn: Býst við að geta spilað Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. Fótbolti 6.9.2014 15:30
Markalaust í Víkinni HK/Víkingur og KR gerðu markalaust jafntefli í fyrri umspilsleiknum um laust sæti í Pepsi-deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 6.9.2014 18:15
Jóhann Berg: Teljum okkur vera með betra lið en þeir Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016. Fótbolti 6.9.2014 16:26
1. deild kvenna: Þróttur vann Fjölni Þróttur vann Fjölni í fyrri umspilsleik kvenna um laust sæti í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili, 2-1. Íslenski boltinn 6.9.2014 15:59
1. deild karla: BÍ/Bolungarvík spilar í fyrstu deild að ári BÍ/Bolungarvík hefur tryggt sæti sitt í fyrstu deild að ári, en þeir tryggðu það með jafntefli gegn Víkingi úr Ólafsvík í dag. Tveir aðrir leikir voru í fyrstu deild karla. Íslenski boltinn 6.9.2014 15:48
Hannes: Fyrsta deildin í Noregi ekki álitlegur kostur Hannes er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrkjum á þriðjudag og segir Ísland ekki vera með mikið slakara lið. Fótbolti 6.9.2014 15:05
Viðar Örn: Held ég hafi getuna til að spila í stærri deild Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga og íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins á þriðjudag. Viðar segir Tyrki vera með hörkulið. Fótbolti 6.9.2014 11:51
Var staðráðinn í að vinna mig aftur inn í liðið Aron Einar vann aftur sætið sitt í byrjunarliði Cardiff á dögunum og hann segist vera sáttur á meðan hann fær að spila. Fótbolti 5.9.2014 21:05
Sigurður Egill kallaður inn í U21 árs landsliðið Sigurður Egill Lárusson var kallaður inn í U21-árs landslið Íslands í dag fyrir leikinn gegn Frakklandi á mánudaginn en hann tekur sæti Jón Daða Böðvarssonar sem verður með A-landsliðinu í leiknum gegn Tyrklandi. Íslenski boltinn 5.9.2014 17:06
Mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar Nýir þættir um undankeppni EM 2016 á Stöð 2 Sport þar sem fjallað verður um nýju fótboltavikuna. Fótbolti 5.9.2014 15:04
Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. Íslenski boltinn 5.9.2014 13:03
Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.9.2014 12:54
Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 5.9.2014 12:35
Vill komast til stærra liðs Guðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg í Noregi, spilaði mjög vel þegar U21 árs landsliðið vann Armeníu, 4-0, á miðvikudaginn. Strákarnir þurfa nær örugglega að fá eitt stig til viðbótar til að ná umspilssæti. Fótbolti 4.9.2014 21:56
Sanogo skaut Frakklandi í umspil U-21 árs landslið Frakklands tryggði sér sæti í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar með 5-2 sigri á Kasakstan í dag, en Ísland þarf á stigi að halda í leik liðsins gegn Frakklandi á mánudaginn til þess að ná sæti í umspili upp á sæti. Fótbolti 4.9.2014 17:53
Umfjöllun, myndir og viðtöl: KV - ÍA 0-2 | ÍA komið upp í Pepsi-deildina á ný ÍA tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni á ný með 2-0 sigri á KV á gervigrasinu í Laugardal í kvöld eftir eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 4.9.2014 15:38
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Leiknir - Þróttur 2-1 | Breiðhyltingar komnir í Pepsi-deildina Leiknir tryggði sér sæti í Pepsí deild karla á næstu leiktíð þegar liðið lagði Þrótt 2-1 í 1. deild karla í fótbolta á Leiknisvelli í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2014 15:33
Varamennirnir sitja í flugvélasætum í Laugardalnum Ný og þægileg sæti sett upp á varamannabekkjunum á Laugardalsvelli fyrir undankeppni EM 2016. Íslenski boltinn 4.9.2014 12:23
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Armenía 4-0 | Strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta vann öruggan 4-0 sigur á Armeníu í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik en strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik og keyrðu yfir gestina. Íslenski boltinn 3.9.2014 14:46
Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Engin Katrín Ómarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir né Ólína G. Viðarsdóttir í landsliðshópnum sem mætir Serbíu og Ísreal. Íslenski boltinn 3.9.2014 13:34
Strákarnir verða að vinna Armena í kvöld Íslenska U21 landsliðið í fótbolta mætir Armeníu á Fylkisvelli í kvöld. Fótbolti 2.9.2014 20:43
Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. Fótbolti 2.9.2014 20:44
Kolbeinn: Redknapp var áhugasamur um að fá mig Landsliðsframherjinn kaus að vera áfram hjá Ajax og telur sig fá meiri spiltíma núna. Fótbolti 2.9.2014 20:20
Ólafur Páll tjáir sig um ummæli Ólafs Þórðarssonar Hlaðvarpsþátturinn Eusebio er á tveggja vikna fresti á netinu. Sjötti þátturinn var nokkuð athyglisverður þar sem Ólafur Páll Snorrason tjáði sig meðal annars um ummæli Ólafs Þórðarssonar. Fótbolti 31.8.2014 00:50
Tvö mörk á tveimur mínútum | Myndband Stjarnan vann Selfoss 4-0 í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í dag, en Stjörnustúlkur tryggðu sér því bikarmeistaratitilinn í annað skipti í sögu félagsins. Íslenski boltinn 30.8.2014 22:11