Ástin á götunni Valur mætir Stjörnunni í bikarnum Liðin sem kepptu til úrslita í bikarkeppni kvenna í fyrra mætast í fjórðungsúrslitum í ár. Dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 12.6.2013 12:34 Valur vann í framlengingu Öll lið úr Pepsi-deild kvenna nema Afturelding og Selfoss komust áfram í fjórðungsúrslit Borgunarbikars kvenna. Sex leikir fóru fram í 16-liða úrslitum í kvöld. Íslenski boltinn 11.6.2013 22:07 Þór/KA áfram í átta liða úrslitin eftir stórsigur Þór/KA vann auðveldan 5-0 útisigur á slökum FH-stúlkum í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Íslenski boltinn 9.6.2013 17:33 ÍBV lagði Hött í Borgunarbikarnum Eyjastúlkur unnu góðan 4-1 sigur á fyrstu deildar liði Hattar í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. Íslenski boltinn 9.6.2013 16:20 Ólína lék allan leikinn í tapleik Chelsea Íslenska landsliðskonan Ólína G. Viðarsdóttir var á sínum stað í vörn Chelsea sem tapaði 4-1 fyrir Everton á heimavelli í ensku kvennadeildinni í dag. Edda Garðarsdóttir var allan tímann á varamannabekk Chelsea í dag. Fótbolti 9.6.2013 15:08 Hemmi Gunn heiðraður fyrir leiki Pepsi-deildarinnar Vegna skyndilegs fráfalls Hermanns Gunnarssonar eða Hemma Gunn verður sérstök minningarathöfn fyrir hvern leik í næstu umferð Pepsi-deildarinnar sem fer fram í kvöld og á morgun. Íslenski boltinn 9.6.2013 12:24 Leiknir á toppinn eftir sigur á Þrótti Leiknir vann í kvöld fínan sigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu og fóru í leiðinni á toppinn í deildinni. Leikurinn fór fram á Valbjarnarvelli, heimavelli Þróttara. Fótbolti 6.6.2013 21:37 Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. Fótbolti 5.6.2013 22:53 Kynslóðaskiptin fyrr en reiknað var með "Fókusinn hefur verið á það neikvæða. Einblínt hefur verið á úrslit leikja og þau mistök sem gerð hafa verið,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 5.6.2013 22:01 Alfreð: Einn mikilvægasti leikur sem Ísland hefur spilað "Er ekki alltaf næsti landsleikur sá allra mikilvægasti,“ sagði Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2, í vikunni. Fótbolti 5.6.2013 22:40 Sá samviskusami í sambúðinni með Eiði Smára "Yfirleitt er ég frekar kærulaus týpa og get verið utan við mig og ekki með allt á hreinu. Í herbergissamskiptum okkar Eiðs snýst þetta við," segir landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 5.6.2013 13:42 Knattspyrnugoðsögnin Hemmi Gunn Einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, Hermann Gunnarsson, er fallinn frá. Allt frá því Hermann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild sumarið 1963 með Valsmönnum gegn Akureyri hefur hann glatt þjóðina innan sem utan knattspyrnuvallarins. Íslenski boltinn 5.6.2013 09:16 Hrikaleg mistök íslensks markvarðar Markverði Kormáks/Hvatar urðu á slæm mistök í viðureign gegn Stál-Úlfi í 4. deild karla á dögunum. Íslenski boltinn 4.6.2013 12:59 Dómarar á ferð og flugi Knattspyrnudómararnir Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Árnason verða í eldlínunni utan landsteinanna í vikunni. Íslenski boltinn 4.6.2013 11:25 Engin endurnýjun hefur átt sér stað "Siggi (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) er náttúrulega búinn að ná frábærum árangri með þetta lið og lyfta því upp. Það er allt annað í dag og í allt öðru umhverfi," segir Hlynur Svan Eiriksson þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. Íslenski boltinn 4.6.2013 10:15 Grindavík aftur á toppinn Grindavík vann öruggan 4-1 sigur á Tindastóli í lokaleik fjórðu umferðar 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 2.6.2013 16:56 Fyrstu stig Þróttar Þróttur fékk sín fyrstu stig í 1. deild karla í dag er liðið hafði betur gegn nýliðum Völsungs, 3-1, á Húsavík. Handbolti 1.6.2013 18:14 Haukar og Djúpmenn á toppinn Fjórum leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. Haukar og BÍ/Bolungarvík unnu leiki sína og eru jöfn á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 1.6.2013 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Skotland 2-3 | Skelfilegur fyrri hálfleikur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 2-3 á móti Skotlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld en þetta var síðasta heimaleikur stelpnanna okkar fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Svíþjóð í næsta mánuði. Íslenski boltinn 31.5.2013 11:17 Heillaóskir til stelpnanna Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. Áhorfendur eru hvattir til að senda stelpunum baráttukveðjur fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. Íslenski boltinn 31.5.2013 16:42 Reykjavíkurstrákarnir lönduðu gullinu Reykjavíkurúrvalið í knattspyrnu drengja á aldrinum 13-14 ára vann grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda sem fram fer í Kaupmannahöfn þessa vikuna. Fótbolti 30.5.2013 17:15 Lagerbäck fór í aðgerð á mjöðm Það vakti athygli á blaðamannafundi KSÍ í gær að sænski landsliðsþjálfarinn, Lars Lagerbäck, var draghaltur. Sport 29.5.2013 23:15 Ekki snúa baki við flaggskipi Adidas "Þetta eru langbestu skórnir og svo er ég ekki frá því að þeir séu ódýrastir einnig. Þið sjáið nú hverju þeir skiluðu í dag.“ Íslenski boltinn 29.5.2013 22:40 Hetjuleg barátta Húsvíkinga "Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf.“ Íslenski boltinn 29.5.2013 22:20 Dramatík í Vesturbænum en Víkingur áfram Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. Íslenski boltinn 29.5.2013 21:05 Hetjurnar gefa treyjur sínar Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. Fótbolti 28.5.2013 22:15 Hvað gerir Aron? Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hverjir verða í hópnum fyrir leikinn gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní. Fótbolti 28.5.2013 19:46 Gunnar Þorsteinsson eini nýliðinn hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu í undankeppni EM í Jerevan fimmtudaginn 6. júní. Fótbolti 28.5.2013 17:16 Kristján Steinn með tvær þrennur í fyrstu þremur umferðunum Kristján Steinn Magnússon skoraði þrennu í gær þegar Dalvík/Reynir vann 4-0 sigur á Sindra í 2. deild karla í Boganum á Akureyri. Dalvík/Reynir er með fullt hús eftir þrjár umferðir. Íslenski boltinn 25.5.2013 23:26 Leiknismenn í góðum gír á Húsavík Leiknismenn sóttu þrjú stig á Húsavík í kvöld þegar liðin mættust í 3. umferð 1. deildar karla. Reykjavíkurmeistararnir voru búnir að gera jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum en lönduðu nú fyrsta sigri sínum þegar þeir mættu nýliðum Völsungs. Íslenski boltinn 25.5.2013 18:35 « ‹ 201 202 203 204 205 206 207 208 209 … 334 ›
Valur mætir Stjörnunni í bikarnum Liðin sem kepptu til úrslita í bikarkeppni kvenna í fyrra mætast í fjórðungsúrslitum í ár. Dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 12.6.2013 12:34
Valur vann í framlengingu Öll lið úr Pepsi-deild kvenna nema Afturelding og Selfoss komust áfram í fjórðungsúrslit Borgunarbikars kvenna. Sex leikir fóru fram í 16-liða úrslitum í kvöld. Íslenski boltinn 11.6.2013 22:07
Þór/KA áfram í átta liða úrslitin eftir stórsigur Þór/KA vann auðveldan 5-0 útisigur á slökum FH-stúlkum í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Íslenski boltinn 9.6.2013 17:33
ÍBV lagði Hött í Borgunarbikarnum Eyjastúlkur unnu góðan 4-1 sigur á fyrstu deildar liði Hattar í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag. Íslenski boltinn 9.6.2013 16:20
Ólína lék allan leikinn í tapleik Chelsea Íslenska landsliðskonan Ólína G. Viðarsdóttir var á sínum stað í vörn Chelsea sem tapaði 4-1 fyrir Everton á heimavelli í ensku kvennadeildinni í dag. Edda Garðarsdóttir var allan tímann á varamannabekk Chelsea í dag. Fótbolti 9.6.2013 15:08
Hemmi Gunn heiðraður fyrir leiki Pepsi-deildarinnar Vegna skyndilegs fráfalls Hermanns Gunnarssonar eða Hemma Gunn verður sérstök minningarathöfn fyrir hvern leik í næstu umferð Pepsi-deildarinnar sem fer fram í kvöld og á morgun. Íslenski boltinn 9.6.2013 12:24
Leiknir á toppinn eftir sigur á Þrótti Leiknir vann í kvöld fínan sigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu og fóru í leiðinni á toppinn í deildinni. Leikurinn fór fram á Valbjarnarvelli, heimavelli Þróttara. Fótbolti 6.6.2013 21:37
Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. Fótbolti 5.6.2013 22:53
Kynslóðaskiptin fyrr en reiknað var með "Fókusinn hefur verið á það neikvæða. Einblínt hefur verið á úrslit leikja og þau mistök sem gerð hafa verið,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 5.6.2013 22:01
Alfreð: Einn mikilvægasti leikur sem Ísland hefur spilað "Er ekki alltaf næsti landsleikur sá allra mikilvægasti,“ sagði Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2, í vikunni. Fótbolti 5.6.2013 22:40
Sá samviskusami í sambúðinni með Eiði Smára "Yfirleitt er ég frekar kærulaus týpa og get verið utan við mig og ekki með allt á hreinu. Í herbergissamskiptum okkar Eiðs snýst þetta við," segir landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 5.6.2013 13:42
Knattspyrnugoðsögnin Hemmi Gunn Einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, Hermann Gunnarsson, er fallinn frá. Allt frá því Hermann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild sumarið 1963 með Valsmönnum gegn Akureyri hefur hann glatt þjóðina innan sem utan knattspyrnuvallarins. Íslenski boltinn 5.6.2013 09:16
Hrikaleg mistök íslensks markvarðar Markverði Kormáks/Hvatar urðu á slæm mistök í viðureign gegn Stál-Úlfi í 4. deild karla á dögunum. Íslenski boltinn 4.6.2013 12:59
Dómarar á ferð og flugi Knattspyrnudómararnir Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Árnason verða í eldlínunni utan landsteinanna í vikunni. Íslenski boltinn 4.6.2013 11:25
Engin endurnýjun hefur átt sér stað "Siggi (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) er náttúrulega búinn að ná frábærum árangri með þetta lið og lyfta því upp. Það er allt annað í dag og í allt öðru umhverfi," segir Hlynur Svan Eiriksson þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. Íslenski boltinn 4.6.2013 10:15
Grindavík aftur á toppinn Grindavík vann öruggan 4-1 sigur á Tindastóli í lokaleik fjórðu umferðar 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 2.6.2013 16:56
Fyrstu stig Þróttar Þróttur fékk sín fyrstu stig í 1. deild karla í dag er liðið hafði betur gegn nýliðum Völsungs, 3-1, á Húsavík. Handbolti 1.6.2013 18:14
Haukar og Djúpmenn á toppinn Fjórum leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. Haukar og BÍ/Bolungarvík unnu leiki sína og eru jöfn á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 1.6.2013 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Skotland 2-3 | Skelfilegur fyrri hálfleikur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 2-3 á móti Skotlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld en þetta var síðasta heimaleikur stelpnanna okkar fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Svíþjóð í næsta mánuði. Íslenski boltinn 31.5.2013 11:17
Heillaóskir til stelpnanna Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. Áhorfendur eru hvattir til að senda stelpunum baráttukveðjur fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. Íslenski boltinn 31.5.2013 16:42
Reykjavíkurstrákarnir lönduðu gullinu Reykjavíkurúrvalið í knattspyrnu drengja á aldrinum 13-14 ára vann grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda sem fram fer í Kaupmannahöfn þessa vikuna. Fótbolti 30.5.2013 17:15
Lagerbäck fór í aðgerð á mjöðm Það vakti athygli á blaðamannafundi KSÍ í gær að sænski landsliðsþjálfarinn, Lars Lagerbäck, var draghaltur. Sport 29.5.2013 23:15
Ekki snúa baki við flaggskipi Adidas "Þetta eru langbestu skórnir og svo er ég ekki frá því að þeir séu ódýrastir einnig. Þið sjáið nú hverju þeir skiluðu í dag.“ Íslenski boltinn 29.5.2013 22:40
Hetjuleg barátta Húsvíkinga "Við stóðum í þeim og fengum dauðafæri í fyrri hálfleik þar sem við hefðum átt að skora. Svo fór þetta aðeins að leka hjá okkur þegar við missum markmanninn útaf.“ Íslenski boltinn 29.5.2013 22:20
Dramatík í Vesturbænum en Víkingur áfram Tíu leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni. Íslenski boltinn 29.5.2013 21:05
Hetjurnar gefa treyjur sínar Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. Fótbolti 28.5.2013 22:15
Hvað gerir Aron? Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnir í dag hverjir verða í hópnum fyrir leikinn gegn Slóveníu á Laugardalsvelli 7. júní. Fótbolti 28.5.2013 19:46
Gunnar Þorsteinsson eini nýliðinn hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu í undankeppni EM í Jerevan fimmtudaginn 6. júní. Fótbolti 28.5.2013 17:16
Kristján Steinn með tvær þrennur í fyrstu þremur umferðunum Kristján Steinn Magnússon skoraði þrennu í gær þegar Dalvík/Reynir vann 4-0 sigur á Sindra í 2. deild karla í Boganum á Akureyri. Dalvík/Reynir er með fullt hús eftir þrjár umferðir. Íslenski boltinn 25.5.2013 23:26
Leiknismenn í góðum gír á Húsavík Leiknismenn sóttu þrjú stig á Húsavík í kvöld þegar liðin mættust í 3. umferð 1. deildar karla. Reykjavíkurmeistararnir voru búnir að gera jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum en lönduðu nú fyrsta sigri sínum þegar þeir mættu nýliðum Völsungs. Íslenski boltinn 25.5.2013 18:35