Ástin á götunni

Fréttamynd

Fyrsta tap Eyjamanna

Tveim leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. ÍBV tapaði sínum fyrsta leik og sínum fyrstu stigum er þeir töpuðu fyrir Haukum á útivelli, 2-0.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Leiknir lagði Víking

Leiknir úr Breiðholti vann í dag sinn fyrsta sigur í 1. deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann 1-0 sigur á Víkingi Reykjavík. Daninn Rune Koertz skoraði eina mark leiksins. Fimm leikir voru í deildinni í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

U-21 árs liðið tapaði fyrir Norðmönnum

Íslenska U-21 árs landsliðið tapaði í kvöld 4-1 fyrir Norðmönnum í vináttuleik á Vodafonevellinum. Norska liðið náði 4-0 forystu í leiknum áður en Jón Vilhelm Ákason náði að laga stöðuna fyrir íslenska liðið í blálokin.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

U21 landsliðið mætir Noregi

U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur leika tvo vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi þann 20. ágúst næstkomandi en seinni leikurinn fer fram ytra, 19. ágúst 2009. Leikstaðir verða ákveðnir þegar nær dregur leikdögum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Drátturinn í 32 liða úrslit bikarsins

Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ. Landsbankadeildarliðin tólf koma þá inn í keppnina. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni en leikirnir fara flestir fram 18. og 19. júní.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ísland stendur í stað

Ísland er áfram í 85. sæti á styrkleikalista FIFA og Coca Cola, sama sæti og liðið var í síðasta mánuði. Libía, Katar, Albanía og Óman eru í næstu sætum á undan Íslandi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Arnór: Er enginn kjúklingur

Arnór Smárason kom inn sem varamaður á 82. mínútu í kvöld en þetta var hans fyrsti A-landsleikur. Arnór er Skagamaður en samningsbundinn Heerenveen í Hollandi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ísland tapaði fyrir Wales

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði 1-0 fyrir Wales í æfingaleik þjóðanna á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið lék á köflum ágætlega en fékk á sig blóðugt mark á lokamínútu fyrri hálfleiks og það réði úrslitum.

Íslenski boltinn